Morgunblaðið - 30.03.1999, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.03.1999, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Art goes kapakka í Kvosinni TÓNLIST Sölvasalur, S ó 1 o n f s 1 a n d u s Anna-Mari söng-ur og gæsatrompet, Kirmo Lintinen píanó, Jarmo Saari gítar, mandólín og rödd, Tomi Sales- vuo bassa og Tuure Koski trommur. Föstudagskvöldið 26. mars. REYKJAVÍKURBORG efndi til mikillar tónaveislu í samvinnu við Helsinkiborg um helgina. Var þetta einskonar forleikur að menningar- borgargleðinni sem skellur yfm næsta ár og var boðið uppá tónlist frá Sibeliusi til teknódjass. Fyrsta kvöldið á Sólon íslandus hófst á Si- beliusi í kappi við kassavélarnar og síðan kom djass. Fiðlarinn Raakel Lignell strauk boga um strengi og með henni lék píanistinn Kirmo Lintinen. Var það hinn þekkilegasti dúó. En mitt er að íjalla um djassinn og þegar hin sjar- merandi söngkona, Anna-Mari Kahárá tróð á sviði varð Kirmo eftir, enda fær djasspíanisti, tónskáld og stjórnandi - stjórnar ma. UMO stór- sveitinni á stundum. Anna-Mari er bæði blíð og frek og á stundum skemmtilega ruddaleg einsog Dorothy heitin Donegan. Hún upp- hóf sönginn á þjóðlagi - Vertu minn maður, sem lá henni mjög á hjarta þar sem hún var ófrísk og maður hennar, sem var hljóðblandari bandsins, hafði gert henni bam á Höfn í Hornafirði á síðasta ári. Söngur Önnu-Mari var kraftmikill alltí gegn og hún lék vel á hljóm- sveitina. Gítaristinn Jarmo Saari raddaði skemmtilega með söngkon- unni og í lokalaginu fór hún á kost- um: Love story nefndist það samið af henni við ljóð Wendy Cope. Hún söng líka eigið lag við ljóð Dylan Thomas, Polly Carter, en eini söngvadansinn á dagskrá var Love for sale eftir Cole Porter - dálítið einföld útgáfa af snilldarverki Cole Porters og var þá greinilegt að Vatnsfyllt- ir götu- steinar frá miðöldum VERK Lilju Bjarkar Egilsdóttur myndlistarmanns voru nýlega til sýnis í listamiðstöðinni De Vishal í Haarlem, Hollandi, en lista- menn eru valdir þar til sýninga úr ljölda umsókna er árlega ber- ast sýningarnefnd listamiðstöðv- arinnar. Miðstöðin er til húsa í gömlum fiskmarkaði frá miðöldum. Gólilð þar er lagt upprunalegum götu- steinum og því kaus Lilja að kalla verk sín á sýningunni „Stepping Stones“ eða Götu- steina. Varasamt getur þó verið að stíga á götusteina Lilju þar sem þeir eru plastpokar fylltir mislitu vatni og eru af óreglu- legri stærð og lögun. Lilja Björk sagði í samtali við Morgunblaðið að hún hefði mikið unnið með vatn í gegnum tíðina, látið það flæða um mismunandi rými, bæði í litlu rými eins og plastpokum, eða látið vatnið renna úr plastpokum og út á gólf í stærra rými. Áreitin líkamleg nálægð Á sýningunni hefur Lilja dreift íjökla plastpoka um gólf sýning- arsalarins og þannig geta áhorf- endur gengið á milli þeirra og virt þá fyrir sér. Aðspurð segir Lilja að alltaf sé hætta á að fólk stígi á „steinana" sína en hluti af hugmyndafræði hennar er einmitt að búa til „áreitna líkam- lega nálægð", eins og hún orðar það, sem verður þess valdandi að FASTIR LIÐIR EINS OG VENJULEGA TOf\IJST Vfðistaðakirkja KÓRTÓNLEIKAR Ymis innlend og erlend lög. Karla- kórinn Hreimur í Þingeyjarsýslu u. stj. Roberts Faulkners. Juliet Faulkner, pianó; Aðalsteinn Isfjörð, harmónika. Karlakvartettinn tít í vorið; Bjarni Þór Jónatansson, pí- anó. Laugardaginn 27. marz ld. 20. VORTÓNLEIKAVERTÍÐIN er að ganga í garð. Með aðeins níu daga millibili gátu íbúar höf- uðborgarsvæðisins upplifað það undarlega fyrirbæri að karlakór að norðan í suðurför troðfyllti kirkju áhugasömum tónleika- gestum og uppskar forkunnar- hlýjar undirtektir um leið. Fyrst Heimir úr Skagafirði, en nú Hreimur úr S-Þingeyjarsýslu, sem mun á fórum enn sunnar til Þýzkalands. I báðum tilvikum mátti þó af líkum leiða að meiri- hluti áheyrenda væru annað- hvort aðfluttir norðanmenn eða á annan hátt nógu tengdir heima- högum til að íhaldssöm karla- kórsdagskráin félli í svo góðan jarðveg sem raun bar vitni, enda mátti nú sem fyrir viku setja ákveðið spurningarmerki við til- höfðunargildi hennnar til kröfu- harðari tónlistarunnenda. Rann þá upp fyrir undirrituðum, og hefði kannski mátt gerast fyrr, hvað rammkaþólsk karlakórs- hefðin um landsins breiðu byggð- ir virðist enn óhagganleg. Svo óhagganleg, að jafnvel ekki at- gervisflóttamenn sunnan úr Evr- ópu, sem víða nýtir um sveitir landsins og sem brezkur kór- stjóri Hreims og undirleikari era fulltrúar fyrir þar norðeystra, fá í neinu bifaða. Ef miðað er við al- mennt tónlistarframboð hér á SV-horninu, þ.m.t. færastu hljómlistarmanna lýðveldisins með Sinfóníuhljómsveitina í broddi fylkingar, má því í sann- girni spyrja hvaða erindi slíkar dagskrár eiga í raun til annarra en þeirra sem nátengdastir eru viðkomandi kór og héraði. I þessu tilviki dró auk þess úr ánægju utangarðshlustenda, að söngfærnin var ekki nema rétt í meðallagi, og hefði því nýstár- legri og metnaðarfyllri dagskrá en hér var boðið upp á hugsan- lega getað gert gæfumuninn. Samt voru tónleikarnir ekki með öllu sneyddir björtum hlið- um. Sú bjartasta kom eftir hlé, þegar kvartettinn Út í vorið hóf upp raust sína með Bjarna Þór Jónatansson við píanóið og söng fimm lög af samstilltri smekkvísi. Þó að lagaval þeiraa væri ekki heldur beinlínis splunkunýtt - bráðum 50 ára slagarar eins og „Tulpen aus Amsterdam“ og enn eldra efni úr handraða Comedian Harmonists - var það engu að síður ferskt í samanburði við síjórtraðar tuggur karlakóranna; góð sígræn lög, vel útsett og hæfilega sjaldheyrð, auk þess sem flutningurinn var í senn líf- legur og agaður og víða aðeins handarspönn frá fagmennsku- legi'i fullkomnun. Þeir félagar eiga hvort tveggja eftirtektarverð raddfæri og smekklegan píanista og útsetjara, og ættu að geta gert sig glimrandi vel á stærri vett- vöngum með ögn meiri fín- pússningu. Það má segja karlakórnum Hreimi og stjórnanda hans til hróss, að samstilling og jafnvægi milli radda vora yfirleitt allgóð, svo og dýnamísk mótun, þótt í'eyndar væri stundum fullsnögg upp á lagið. Þó að víða leyndust góðir söngmenn innan um, virtist manni samt mætti fara að huga að einhverri endumýjun til ágóða fyrir hreinleika í tenór og fyllingu í bassa. En ef framtíðarmarkmið- ið er að ná til hlustenda utan raða heimamanna og hörðustu karla- kórsfíkla af gamla skólanum, verður hér, líkt og fyrir viku, fyrst og fremst að hressa upp á uppdagað verkefnavalið - að meðtöldum dægurlögum heiman- manna. „Fastir liðir eins og venjulega", eins og sagt var í ljós- vakanum áður fyrri, tilheyra löngu liðnum tíma og eiga ekkert erindi í árþúsundai'lok. Ríkarður 0. Pálsson ANNA-MARI Kahárá bandið í sveiflu á Gauk á Stöng. Ljósmynd/Hreinn Hreinsson Anna-Mari er ekki klassísk djass- söngkona. Lokalagið söng hún ein: Love story - a la Bobby McFerrin svo var aukalag eftir Tom Waits þarsem hún fékk salinn til að syngja með sér raddað. Kjarnorkukona Anna-Mari er með fína rödd en kemst þó ekki í norræna djasssöng- konuheiðursflokkinn þar sem Karin Krog og Cæcilie Norby tróna hæst um þessar mundir. Iðnó LENNI-KALLE TAIPALE TRÍÓIÐ Lenni-Kalle Taipale píanó, Timo Tuppurainen rafbassa og Sami Járvinen trommur. Laugardaginn 27. mrs Eftirmiðdagstónleikar finnska píanóundursins, Lenni Kalle- Taipale, hófust á klassískum for- rétti einsog tónleikar Önnu-Maríu kvöldið áður. Þau Raakel Lignell og Lirmo Lintinen léku Sibelius, Kuula og fleiri Finna fyrh' sveifl- una. Hvað má segja um Lenni-Kalle? Hann er tvítugur og fór að leika á píanó þriggja ára, fiðlan var þó að- alhljóðfæri hans þai-til hann varð fimmtán og heyrði í Chick Corea. Þá pakkaði hann henni niður í eitt skipti fyrir öll, lokaði klassísku nótnabókunum og djassinn varð hans líf. Það era þó ekki Corea- áhrifin sem era ráðandi í leik Lenna-Kalle, heldur áhrif meistara karabíusveiflunnar, Michel Camilos frá Dóminíska lýðveldinu. Lenni- Kalle er nánast poppstjarna í Finn- landi og Naxos hljómplötuútgáfan hefur nýlega gefið út disk með hon- um fyrir hinn alþjóðlega markað. Hann er einstaklega skemmtilegur píanisti, fullur af húmor, rýþmísk- um krafti og gleði. Sumum kann að vísu þykja skorta nokkuð á fram- leika og músíkalska dýpt í leik hans, en mér þykir meira um vert að upplifa loksins einn ungan djass- leikara sem ekki er með allar áhyggjur heimsins á herðunum og fær mann til að minnast djassupp- ranans þarsem kraftur, sveifla og lífsgleði voru aðalsmerkin. Verkin á efnisski'ánni voru flest eftir hann utan hvað félagar hans áttu sinn hvorn ópusinn á tónleikunum - sérí lagi vai' gaman að skondnum kúrekasöng eftir Timo, One dollar western, þar sem Sami fór á kost- um á trommurnar - einsog raunar í hverju lagi. Aukalagið var söngurinn um Línu Langsokk eftir Jan heitinn Johansson. Það var leikið af miklu æskufjöri. Gaman verður að fylgj- ast með Lenni-Kalle og félögum í framtíðinni og vonandi rætast þau fyrirheit er gefin voru í Iðnó. Oankur á Stung RINNERADIO Tapani Rinne sópransaxófón, Jari Kokkonen hljóðgervlar, Zarkus Boussé ásláttur og Jean Johansson skífuþeyt.ari. Föstudagskvöldið 26. mars. Þegar tónleikum Önnu-Máríu lauk á Sólon var haldið á Gaukinn þar sem teknódjasssveitin Rinn- eradio lék. Þar er saxófónleikarinn Tapani Rinne sem þar fer með völd og á ýmiskonar hljóðgervla leikur vopnabróðir hans til margra ára, bassaleikarinn Jari Kokkonen. Svo var skífuþeytai-inn Jean á sviðinu og ásláttarleikarinn Zarkus, sem raunar heitir Markus og hefur ma. leikið með Kristjáni okkar Eldjárni 1 Finnlandi. Tapani Rinni heyi'ði ég fyrir margt löngu með helsta djassmeist- ara Finna, Edward Versala, ma. er hann saxisti á frægii skífu Versala; Lumi (ECM), einu helsta meistara- verki frjálsdjassins á síðasta ára- tug. Tapani kom hér fyrir nokkra ásamt Jaro og léku þeir þá með samíska joikaranum Wimme Saari í Norræna húsinu. Tapani hefur ma. notað samíska tónlist í verkum sín- um sem byggjast þó fyrst og fremst á frjálsum spuna, oftast njörvuðum í knöppum útsetningum. Nú er annað uppá teningnum, teknódans og sparlegur blástur. Tapani blés í boginn sópransaxófón þetta kvöld og tónninn oft grófur og titrandi. Línurnar minntu stundum á Jan Garbarek þó þeir séu gjörólíkir tónlistarmenn. En valdið yfir ljóð- inu er þeim sameiginlegt og djass- hjarta mitt gladdist stöðugt yfir hægu hugmyndaflæði Tapanis hvað sem öllum meðleik leið. Hann opn- aði mér enn einusinni leið inní nýj- an hugmyndaheim tónanna. Frá því ég heyrði Rinneradio fyrst fyrir tæpum áratug hefur tónlist hljóm- sveitarinnar aldrei hætt að koma mér á óvart og vonandi eiga þeir eftir að nema ný lönd sem fyrr. Vernharður Linnet LILJA Björk Egilsdóttir á meðal steinanna á sýningunni. fólk finnur hjá sér þörf fyrir að snerta verkin, pota í þau og strjúka þeim. „Sumum sýningargestum hef- ur líka þótt þetta vera mjög ís- lenskt, eins og íslenskt. landslag, og ég er ánægð með þá samlík- ingu, þó ég sé alls ekki að gera landslagsverk," sagði Lilja. Um það hvort hægt sé að selja svona steina segir hún að stund- um geti það verið erfitt, þar sem þeir eigi það til að springa og vatnið að leka úr þeim, en stein- ar sem eru eldri og sterkari gætu betur staðist tímans tönn. „Ann- ars vinn ég verkið mestmegnis á staðnum, vinn í rauninni með hugarástand staðarins sjálfs og eitt verk fæðir þannig gjarnan af sér annað o.s.frv þar til heildar- mynd er náð. Því er í raun ekki hægt að slíta hluta heildarverks- ins í sundur og selja.“ Lilja er ánægð með viðbrögð gesta við sýningunni þó vissulega sé fólk bæði jákvætt og neikvætt í hennar garð. „Sumum finnst þetta vera eins og hvert annað drasl að loknum markaðsdegi, en aðrir nota fegurri lýsingar. Einn sagði við mig að sér þætti yndis- legt að labba þarna um á meðal eðalsteinanna."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.