Morgunblaðið - 30.03.1999, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 30.03.1999, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ MENNTUN Sjálfsmat Haustið 1997 hófst formlegt sjálfsmat í Menntaskólanum við Sund. Skólaárið 1997-98 tók skólinn ásamt Fjölbrautaskóla Suðurlands þátt í tilraunaverkefni á vegum Evrópusambandsins um mat á gæðum skólastarfs. Sigurrós Erlingsdóttir kennslustjóri segir hér frá umfangsmiklu starfí og árangri. Sj álfsmat opinberar stöðu mála # 56% nemenda stunda launavinnu, að meðaltali í 13 stundir á viku # 66% nemenda verja 5 stundum eða minna í heimanám á viku SIGURRÓS Erlingsdóttir er í stýrihóp sjálfsmats í MS. Morgunblaðið/Þorkell NÆSTA haust eru 30 ár frá því að Menntaskól- inn við Sund tók til starfa. Á þessum árum hefur skólinn gengið í gegnum margvíslegar breytingar. Hann hefur verið til húsa á tveimur stöð- um og hét upphaflega Menntaskól- inn við Tjörnina enda var hann þá við Reykjavíkurtjörn. Innra starf skólans hefur einnig breyst í takt við breytingar á viðhorfum, lögum og reglugerðum um framhalds- skóla. Obreytt er að kennarar skól- ans eru enn óþreytandi að leita leiða til að bæta skólastarf og huga að velferð nemenda. Þótt húsnæði og annað varðandi búnað í skólan- um hafí ekki alltaf verið í samræmi við kröfur nútímaskólahalds hefur það verið bætt upp með samstillt- um og áhugasömum kennarahópi. I Menntaskólanum við Sund hafa menn ætíð viðhaft sjálfsmat þótt ekki hafí það alltaf verið nefnt því nafni. Má þar nefna stöðuga um- ræðu um markmið skólans og námsframboð. Dæmi um breyting- ar vegna sjálfsmats eru umsjónar- kerfi skólans og kjarnanám, sem var viðbótarnámsframboð fyrir fyrstu bekkinga 1993-95. Umsjón- arkerfi skólans hafa kennarar mót- að í sameiningu með þarfír nem- enda í huga. Mikil áhersla hefur verið lögð á að brúa bilið á milli grunnskóla og framhaldsskóla og á forvarnarstarf. Haustið 1997 hófst svo formlegt sjálfsmat í Menntaskólanum við Sund enda er það nú bundið í lög um framhaldsskóla (nr. 80 frá 1996). Þar segir, í 23. grein, að skól- ar skuli „innleiða aðferðir til að meta skólastarfið, þar á meðal kennslu- og stjómunarhætti, sam- skipti innan skólans og tengsl við aðila utan skólans“. Skólaárið 1997-98 tók skólinn þátt í tilrauna- verkefni á vegum Evrópusam- bandsins um mat á gæðum skóla- starfs. Alls tók 101 skóli frá 18 löndum þátt í þessu verkefni, þar af tveir frá Islandi. Markmið Evrópu- sambandsins var að fá yfiiiit yfír matsaðferðir sem notaðar eru í ólíkum löndum og efla sjálfsmat skóla. Frá yfirstjórn Evrópuverk- efnisins bárust leiðbeiningar um sjálfsmat og einnig hafði MS gott samstarf við Fjölbrautaskóla Suð- urlands, hinn íslenska þátttöku- skólann, um aðferðir og áherslur. Stýrihópur sjálfsmats í _MS tók til starfa í september 1997.1 honum áttu sæti tveir fulltrúar nemenda, þrír fulltrúar kennara og annarra starfsmanna auk rektors sem stýrði hópnum. Markmið sjálfs- matsins var að afla upplýsinga, m.a. um viðhorf nemenda og starfsfólks til skólans, þróunarstarf og úrbæt- Hvenær ieggur þú mesta vinnu í námið? Svör flokkuð eftir einkunum annar annar !ok annar Hversu miklum tíma á viku verðu að jafnaði í heimanám? Svör flokkuð eftir einkunum Stundar þú launa- vinnu utan námsins? Svör flokkuð eftir bekk ur. Stýrihópur lagði áherslu á að matið næði til sem flestra starfs- manna og nemenda. Starfið var umfangsmikið og verður hér greint frá nokkrum þáttum þess og hverju það hefur skilað. Sjálfstæði og ábyrgð nemenda Sjálfsmatið fór að miklu leyti fram í hópum þar sem nemendur, kennarar og aðrir starfsmenn unnu saman að fjölmörgum þáttum og settu bæði fram greiningu og bentu ; : HVERNIG telja nemendur að kennslustundirnar nýtist? á leiðir til úrbóta. Vinnuhópur um stundaskrárgerð lagði til að skapað yrði svigrúm fyrir aukna sjálfstæða vinnu nemenda í efri árgöngum skólans. Tillögum hópsins var hrint í framkvæmd síðastliðið haust sem opnum tímum. Þar með eiga nem- endur í 3. og 4. bekk þess kost að velja sér kennslustundir og greinar 4-6 sinnum í viku. Til dæmis má taka að í opnum tímum getur nem- andi valið að lesa eða vinna að verk- efnum í þeirri grein þar sem hann telur sig helst þurfa hjálpar og út- skýringa við og leitað tii kennara eftir þörfum. Nemendur geta líka valið að stunda námið utan kennslustunda. Ábyrgðin á náminu er þar með í auknum mæli færð yfír til nemenda. Gæði náms og kennslu Annar vinnuhópur útbjó könnun um gæði náms og kennslu og lagði hana fyrir í nokkrum bekkjardeild- um. I könnuninni er framlag kenn- arans metið, m.a. undirbúningur og kennsluaðferðir og kröfur í gi’ein- inni. Sjónarhorninu er einnig beint að nemendum og spurt um líðan þeiira í tímum, áhuga á viðkomandi grein og undirbúning. Könnunin þótti gagnleg og var endurtekin 2. og 3. mars sl. og nú lögð fyrir alla nemendur skólans. Spurt var um allar greinar og fá kennari í við- komandi grein og rektor skólans niðurstöðurnar og munu þeir ræða þær í sameiningu. Viðhorfskannanir Vorið 1998 voru gerðar tvær viðamiklar kannanir um viðhorf til margvíslegi’a þátta skólastarfsins. Önnur könnunin var lögð fyiir alla nemendur skólans, 634 svöruðu eða 82%. Hin könnunin var lögð fyrir starfsfólk skólans og svöruðu 54 eða 72%. Ýmsar athyglisverðar nið- urstöður komu í ljós t.d. um vinnu, heimanám og ástundun nemenda og verða hér á eftir raktar nokkrar helstu niðurstöður úr viðhorfskönn- ununum. Námskröfur 76% nemenda telja heildarnáms- kröfur í MS vera hæfilegar, 6% nemenda telja þær of miklar en 13% nemenda telja þær of litlar. Marktækur munur er eftir árgöng- um, 22% nemenda í 4. bekk telja námskröfur of miklar en 7% í 1. bekk. 12% nemenda í 1. bekk telja námskröfur of litlar en aðeins 4% í 4. bekk. Niðurstaðan gefur vís- bendingu um að auka megi náms- kröfur í 1. bekk. Skoðun starfsfólks á heildar- námskröfum er ólík skoðunum nemenda. Þótt einungis 13% nem- enda telji heildarnámskröfur of litl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.