Morgunblaðið - 30.03.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 43
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk bréf stöðug
en evra í lægð
EVRÓPSK hlutabréf stigu í verði í
gær vegna frétta um samruna fyrir-
tækja og hækkunar í Wall Street, en
efnahgsveikleikar og stríðsótti grófu
undan evrunni. Brezka FTSE hluta-
bréfavísitalan hækkaði um 1,85%, en
þýzka Xetra Dax vísitalan um 1,4%
og CAC vísitalan í Paris um tæpt 1 %.
í Wall Street hafði Dow Jones hækk-
að um 125 punkta þegar lokað var í
London. Evran var undir álagi annan
viðskiptadaginn í röð vegna stig-
magnandi átaka á Balkanskaga og
lækkaði í 1,0683 dollara. Óttazt er að
stríðið dragist á langinn og búizt við
að draga muni úr hagvexti í Evrópu.
Reiði Rússa vegna loftárása á Serbíu
hefur sitt að segja og kaup á banda-
rískum verðbréfum hafa aukizt. (
London hækkaði gengi bréfa í olíuris-
anum BP Amoco um 3,7% þegar
frétt um viðræður við Atlantic Richfi-
eld, sjöunda stærsta olíufélag Banda-
ríkjanna, var staðfest. Bréf f Glaxo
Wellcome hækkuðu um 4,38%
vegna frétta um samrunaviðræður og
bréf í BT hækkuðu um 5,6% eftir
mótbyr. ( Frankfurt hækkaði verð
bréfa í Viag AG um 6%, því að búizt
er að ekkert verði úr samruna fyrir-
tækisins og Algroup í Sviss. Bréf í
bílaframleiðandanum BMW AG
hækkuðu um 3,74% og bréf í Daim-
lerChrysler AG, um 1,23% vegna
væntanlegra afkomutalna. Meiri
deyfð ríkiti í París en annars staðar,
en bréf í Accor hækkuðu um 6,39%
og bréf í Renault hækkuðu um
2,94% vegna bandalags fyrirtækisins
og Nissan í Japan.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
29.03.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 48 48 48 52 2.496
Langa 86 86 86 265 22.790
Steinbítur 70 70 70 3.026 211.820
Sólkoli 90 90 90 7 630
Þorskur 159 119 123 2.490 306.544
Samtals 93 5.840 544.280
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 96 96 96 1.250 120.000
Hlýri 75 75 75 100 7.500
Karfi 30 20 21 1.474 30.600
Lúöa 420 130 209 241 50.391
Skarkoli 100 100 100 2.519 251.900
Steinbítur 64 58 62 15.172 944.154
Sólkoli 90 90 90 992 89.280
Ufsi 54 42 48 2.825 136.843
Ýsa 115 115 115 500 57.500
Samtals 67 25.073 1.688.167
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 20 10 15 406 6.049
Karfi 75 39 48 1.117 53.973
Keila 43 43 43 106 4.558
Lúða 351 350 350 68 23.815
Rauðmagi 109 50 51 165 8.369
Skötuselur 148 82 100 466 46.502
Steinbítur 69 58 60 514 31.051
Sólkoli 99 99 99 285 28.215
Ufsi 66 55 59 384 22.836
Undirmálsfiskur 167 142 165 782 128.748
Ýsa 189 87 163 3.451 561.305
Þorskur 175 94 142 15.437 2.185.262
Samtals 134 23.181 3.100.684
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 88 88 88 160 14.080
Steinbítur 70 70 70 357 24.990
Þorskur 160 110 129 602 77.471
Samtals 104 1.119 116.541
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 10 10 10 983 9.830
Hlýri 96 83 92 359 33.204
Karfi 46 46 46 7.414 341.044
Langa 98 67 78 488 37.835
Langlúra 70 70 70 850 59.500
Lúða 450 198 304 323 98.260
Rauðmagi 36 36 36 271 9.756
Skarkoli 110 96 109 15.944 1.732.794
Skrápflúra 45 45 45 2.165 97.425
Steinbítur 70 58 67 332 22.287
Sólkoli 99 99 99 526 52.074
Tindaskata 10 10 10 433 4.330
Ufsi 55 51 52 1.463 76.032
Undirmálsfiskur 155 112 152 6.288 955.021
Ýsa 174 84 141 30.801 4.331.545
Þorskur 175 107 143 74.583 10.634.044
Samtals 129 143.223 18.494.981
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 30 30 30 7 210
Grálúða 50 50 50 79 3.950
Hlýri 70 70 70 175 12.250
Hrogn 165 140 153 1.295 197.798
Karfi 35 35 35 1.285 44.975
Keila 48 48 48 15 720
Skarkoli 70 70 70 123 8.610
Steinbítur 55 55 55 1.691 93.005
Ufsi 38 38 38 56 2.128
Undirmálsfiskur 99 94 97 5.109 497.872
Þorskur 156 101 124 13.335 1.651.273
Samtals 108 23.170 2.512.791
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 10 10 10 223 2.230
Karfi 55 46 47 2.435 113.520
Keila 49 43 44 375 16.358
Langa 95 49 87 522 45.174
Skarkoli 107 107 107 183 19.581
Skata 184 184 184 79 14.536
Skötuselur 102 44 63 586 36.748
Steinbítur 69 34 62 233 14.462
Sólkoli 99 99 99 157 15.543
Ufsi 66 41 65 972 63.122
Ýsa 182 82 157 934 146.517
Þorskur 175 119 156 8.127 1.263.749
Samtals 118 14.826 1.751.538
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 36 36 36 567 20.412
Hrogn 120 120 120 392 47.040
Karfi 46 44 45 2.360 105.421
Langlúra 70 70 70 57 3.990
Lúða 290 250 265 35 9.270
Skarkoli 102 102 102 3.315 338.130
Skata 185 185 185 4 740
Skrápflúra 45 45 45 722 32.490
Steinbítur 75 75 75 195 14.625
Sólkoli 95 79 84 534 44.990
Ufsi 66 66 66 349 23.034
Undirmálsfiskur 40 40 40 66 2.640
Ýsa 140 60 131 6.017 787.445
Þorskur 174 128 129 11.889 1.534.751
Samtals 112 26.502 2.964.978
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 62 56 62 2.039 126.194
Grásleppa 36 36 36 100 3.600
Hrogn 140 140 140 2.572 360.080
Karfi 48 48 48 3.208 153.984
Keila 36 36 36 156 5.616
Langa 89 70 78 1.602 125.741
Lúða 430 250 327 391 127.970
Lýsa 40 40 40 171 6.840
Skarkoli 105 90 103 1.631 168.287
Skata 185 185 185 97 17.945
Skötuselur 115 115 115 416 47.840
Steinbítur 77 20 72 1.883 135.557
Sólkoli 96 92 95 963 91.244
Ufsi 67 50 62 964 59.353
Ýsa 198 70 117 4.823 563.953
Þorskur 186 118 164 6.341 1.042.714
Samtals 111 27.357 3.036.919
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 79 40 70 3.768 262.177
Blálanga 72 68 70 44.546 3.104.411
Grásleppa 36 36 36 1.319 47.484
Hlýri 70 70 70 60 4.200
Hrogn 145 145 145 3.062 443.990
Karfi 50 39 47 21.165 1.000.470
Keila 74 40 70 15.319 1.072.943
Langa 108 30 103 17.162 1.761.679
Langlúra 20 5 10 140 1.450
Lúða 450 20 232 246 57.170
Lýsa 43 40 41 870 35.670
Sandkoli 34 34 34 1.038 35.292
Skarkoli 101 87 97 1.778 172.306
Skata 195 185 185 1.325 245.536
Skötuselur 100 50 51 424 21.700
Steinbítur 74 60 73 1.553 113.664
Sólkoli 130 80 91 3.193 290.914
Ufsi 71 30 60 11.064 669.261
Undirmálsfiskur 121 70 115 4.401 505.499
Ýsa 195 66 141 43.816 6.195.144
Þorskur 185 99 135 24.517 3.306.363
Samtals 96 200.766 19.347.324
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 189 189 189 105 19.845
Kinnar 179 179 179 85 15.215
Samtals 185 190 35.060
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 49 47 49 23.698 1.151.249
Keila 55 55 55 579 31.845
Langa 97 52 93 2.168 202.600
Lýsa 47 47 47 85 3.995
Skötuselur 174 174 174 523 91.002
Steinbítur 70 58 63 317 20.104
Ufsi 66 45 63 14.486 916.240
Ýsa 167 110 150 7.303 1.092.018
Þorskur 174 124 158 65.357 10.327.713
Samtals 121 114.516 13.836.765
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hrogn 100 100 100 46 4.600
Rauðmagi 5 5 5 120 600
Skarkoli 80 80 80 558 44.640
Steinbítur 56 55 56 590 32.940
Þorskur 156 123 139 894 124.346
Samtals 94 2.208 207.126
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 70 70 70 900 63.000
Hrogn 185 185 185 1.050 194.250
Karfi 46 46 46 1.235 56.810
Keila 76 75 75 6.200 467.170
Langa 40 40 40 15 600
Lýsa 15 15 15 102 1.530
Steinbítur 30 30 30 243 7.290
Ufsi 46 46 46 43 1.978
Undirmálsfiskur 117 92 116 945 109.440
Ýsa 199 185 196 4.800 940.224
Þorskur 170 130 146 8.268 1.209.856
Samtals 128 23.801 3.052.149
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Karfi 52 46 50 4.278 214.071
Lúða 592 128 384 507 194.678
Lýsa 47 47 47 127 5.969
Skarkoli 105 88 88 485 42.748
Skata 190 190 190 56 10.640
Steinbítur 58 34 51 3.096 158.670
Ufsi 60 41 55 180 9.949
Undirmálsfiskur 186 130 181 1.990 360.548
Ýsa 200 122 173 4.143 718.686
. Þorskur 170 102 145 5.971 864.481
Samtals 124 20.833 2.580.440
HÖFN
Hrogn 145 145 145 587 85.115
Karfi 40 40 40 287 11.480
Keila 50 50 50 78 3.900
Langa 108 108 108 357 38.556
Lúða 270 180 244 28 6.840
Skarkoli 95 95 95 341 32.395
Skötuselur 150 150 150 146 21.900
Steinbítur 74 72 72 642 46.314
Ufsi 63 55 63 1.723 108.101
Ýsa 114 114 114 3.570 406.980
Þorskur 160 126 143 4.642 664.317
Samtals 115 12.401 1.425.898
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 43 43 43 10.368 445.824
Steinbítur 70 44 51 74 3.750
Ufsi 54 54 54 7.550 407.700
Undirmálsfiskur 50 50 50 65 3.250
Ýsa 144 100 144 8.796 1.265.217
Þorskur 175 141 171 2.552 437.438
Samtals 87 29.405 2.563.179
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 63 63 63 4.312 271.656
Samtals 63 4.312 271.656
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
29.3.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið söiu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 154.000 106,22 105,00 105,90 158.936 193.417 105,00 107,68 107,27
Ýsa 49,99 0 190.755 51,74 51,25
Ufsi 20.000 30,51 30,00 31,00 41.481 263.598 28,07 32,55 30,09
Karfi 1.000 41,63 40,99 0 180.303 42,25 41,42
Steinbítur 18,50 12.987 0 18,50 17,06
Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00
Skarkoli 10.000 39,08 35,00 38,00 30.500 16.126 35,00 39,85 38,74
Langlúra 36,91 36,99 170 10.000 36,91 36,99 36,80
Sandkoli 12,01 19.823 0 12,01 12,00
Skrápflúra 11,03 37.995 0 11,03 11,16
Loðna 0,20 0 3.660.000 0,50 0,22
Úthafsrækja 6,10 6,50 98.825 100.000 4,89 6,50 6,36
Rækja á Flæmingjagr. 32,00 35,00 250.000 250.185 32,00 36,00 34,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Delta selur
,119
Boeing 727
Atlanta. Reuetrs.
BANDARÍSKA flugfélagið Delta
Air Lines Inc. ætlar að selja nær all-
ar flugvélar sínar af gerðinni Boeing
727 deild fyi’irtækisins United
Technologies Corp., sem mun
breyta þeim í flutningaflugvélar.
AUs verða seldar 119 flugvélar
auk 39 varahreyfla af gerðinni Pratt
& Whitney. Meðalaldur flugvélanna
er 21 ár og er þetta mesta sala á
notuðum flugvélum sem um getur. *
Sala flugvélanna fer fram á sex
árum og á þeim tíma mun Delta
taka flugvélar af gerðinni Boeing
777 í sína þjónustu. Söluverð var
ekki gefíð upp.
-------------------
eBay og AOL
semja
New York. Reuters.
BRÉF í eBay Inc. í Kaliforníu
hækkuðu um tæp 10% þegar Amer-
ica Online Inc. samþykkti að gera
fyrirtækið að aðaluppboðsstað net-
þjónustu sinnar.
eBay hlutabréf hækkuðu um
14,50 dollara í 159,875 dollara þegar
fyrirtækið tilkynnti að það mundi
greiða AOL 75 miiljónir dollara í
fjögur ár samkvæmt markaðssamn-
ingi, sem mun gera það að aðalupp-
boðshaldara stærstu beinlínuþjón-
ustu heims.
AOL hefur 1C milljónir áskrifenda
og eBay 2,1 milljón.
-------♦-♦-♦-------
AOL verður
eigandi
Netscape
New York. Reuters.
HLUTHAFAR í netleitarfyrirtæk-
inu Netscape Communications
Corp. hafa samþykkt að stærsta
netþjónusta heims, America Online
(AOL), kaupi fyrirtækið.
Hluthafar Netscape fá 0,9 AOL
hlutabréf fyrir hvert eitt Netseape
hlutabréf.
AOL tilkynnti í nóvember að fyr-
irtækið hygðist kaupa Netscape fyr-
ir 4,21 milljarð dollara og banda-
ríska dómsmálaráðuneytið hefur
samþykkt kaupin á þeirri forsendu
að „hvorki sami-uninn né bandalagið
brjóti í bága við lög gegn hringa-
myndun".
Hlutabréf í AOL hafa hækkað um
140% síðan í nóvember og samning-
urinn er nú talinn 10 milljarða doll-
ara virði. Hann getur valdið gagn-
geram breytingum í netiðnaði og
ógnað Microsoft, fyrirtæki Bill
Gates. Gates segir að samningurinn
geri að verkum að málaferlin gegn
Microsoft vegna meintrar hringa-
myndunar séu út í hött.
Samningurinn gerir AOL kleift að
dreifa netleitarhugbúnaði Net-
scapes og AOL kemst yfir annan af
tveimur vinsælustu stöðunum á net-
inu. AOL verður einnig mikilvæg- .
asta fyrirtækið á sviði tölvuhugbún-
aðariðnaðar og aðalógnunin við
markaðsyfirburði Microsoft.
Áskrifendur beinlínuþjónustu
AOL eru 16 milljónir og auk þess
eru 2 milljónir áskrifendur að
CompuServe, sem AOL hefur kom-
izt yfír. Þar við bætast 11 milljónir
virkra notenda ICQ hugbúnaðar til
fundahalds á netinu.
Tapaði fyrir Microsoft
Netscape var stofnað fyi-ir fjórum
árum og jók hylli vefskoðunar og
netsins með því að bjóða auðveldan
hugbúnað. Brautryðjandinn laut
hins vegar í lægra haldi fyrir
Microsoft og óttazt hefur verið um
framtíð hans.
Samkvæmt samningnum mun
AOL í Virginíu reka Netscape sem
aðskilda deild í Mountain View,
Kaliforníu. Ekki er búizt við upp-
sögnum.