Morgunblaðið - 30.03.1999, Síða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
RAOAUGLÝSIIMGAR
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Æskulýðs- og tómstundaráð
Hafnarfjarðar
Sumarstörf
Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar
óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf
í sumar:
Flokksstjóra í vinnuskóla.
Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeið.
Leiðbeinendur í skólagörðum.
Umsækjendur um þessi störf þurfa að vera
21 árs á árinu (fæddir 1978 ) hið yngsta.
Eftirtalin sumarstörf fyrir 17—20 ára ungmenni
eru líka laus til umsóknar:
Aðstoðarleiðbeinendur á íþrótta- og
-i leikjanámskeiðum.
Störf í sláttu- og viðhaldshópum Vinnuskólans.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Vinnuskóla
Hafnarfjarðar, Helluhrauni 2.
Tekið verður á móti umsóknum á sama stað
frá 29. marstil 14. apríl, kl. 10.00—12.00 og
13.30—16.30 alla virka daga.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma 565 1899.
Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði
Sumarstörf
Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði óskar eftir að
ráða starfsfólk til sumarstarfa í garðyrkju.
Lágmarksaldur umsækjenda er 17 ár (fæddir
1982).
Um er að ræða störf í fegrunarflokki, sláttu-
flokki og viðhaldsflokki garðyrkjustjóra. Um-
sóknareyðublöð liggjaframmi íVinnuskóla
Hafnarfjarðar, Helluhrauni 2.
Tekið verður á móti umsóknum á sama stað
frá 29. mars til 14. apríl kl. 10.00—12.00 og
13.30—16.30 alla virka daga.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma 565 1899.
Kerfisstjóri fyrir
Lotus Notes/Domino
Leitað er að kerfisfræðingi til starfa
hjá SCIO Consulting.
SCIO Consulting, sem er dótturfyrirtaeki Hugvits hf., er
hugbúnaðar- og ráðgjafafyrirtæki með skrifstofur í Kaup-
mannahöfn og London. Við leitum að kerfisstjóra til að
sinna rekstri Notes/Domino-kerfis fyrir stóran alþjóðlegan
fjárfestingabanka. Aðsetur kerfisstjóra verður í Kaup-
mannahöfn. Domino er aðalpóstkerfi bankans. Bankinn
notar einnig Domino til að halda utan um og veita viðskipta-
vinum sínum margvíslegar fjármála- og fjárfestingaupplýs-
ingar. Kerfisstjórinn verður starfsmaður SCIO Consulting í
Kaupmannahöfn.
Verkefni:
• Taka þátt í að semja og setja fram rekstrarstefnu (service
level agreement) fyrir Domino-kerfi bankans og fylgja
henni eftir.
• Taka þátt í öllum rekstri Domino-kerfis sem spannar
þrjár heimsálfur, Ameríku, Evrópu og Asíu.
• Taka þátt í að leysa margþætt verkefni er varða uppsetn-
ingu og rekstur Domino-gagnagrunna sem bankinn not-
ar.
Hæfniskröfur:
• Reynsla sem Notes/Domino-kerfisstjóri.
• Skipulögð vinnubrögð.
• Þekking á uppsetningu og rekstri Domino SMTP-gátta.
Áhugasamir hafi samband við Guðmund Fertram Sigur-
jónsson, gfs@scioconsult.com eða sendi umsókn merkta
„System Administrator" til: Scio Consulting, Carolinevej
2, DK - 2900 Hellerup. www.scioconsult.com.
Fulls trúnaðar verður gætt varðandi allar fyrirspurnir og
umsóknir.
V________________________________________/
ASKUR
Suðurlandsbraut 4a
Framreiðslumenn
óskast
Framreiðslumenn eða fólk vant þjónustustörf-
um óskast, fullt starf, einnig kvöld- og helgar-
vinna í boði.
Upplýsingar í síma 553 9700 eða 896 1140.
Æskulýðs- og tómstundarfulltrúinn
í Hafnarfirði.
Forstöðumaður Vinnuskólans í Hafnarfirði.
Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði.
Blaðberar
Blaðbera vantar í Sæbólshverfi
í Kópavogi.
^ | Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvejnber 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Blönduósbær
Bakari
— bakarameistari
Bakari óskast til samstarfs um rekstur brauð-
gerðar á Blönduósi.
a Ahugasamir hafi samband við Iðnþróunarfélag
Norðurlands vestra í síma 455 4300.
Afgreiðslustörf
Starfsfólk óskast í afgreiðslu, ekki yngra en
18 ára. Kvöld- og helgarvinna.
Veitingahúsið Nings,
upplýsingar í síma 588 9899.
ÝMISLEGT
Spánn — Glæsihús til leigu
á Costa Blanca, hálftíma aksturfrá Benidorm.
Húsin eru uppábúin, rúma 2—8 manns, eigin
sundlaugar. Upplýsingar gefurÁsta, sími/fax
(0034) 96 579 55 99.
TILKYIMISIiiMGAR
1 Könnun á þörf fyrir
f viðbótarlán
Þeim, sem hafa í hyggju að sækja um viðbótar-
lán til kaupa á íbúðarhúsnæði í Reykjavík fram
til 1. júlí nk., er bent á að hafa samband við
skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, Suð-
urlandsbraut 30, sími 510 4400, bréfsími 588
9640. Tölvupóstur: gudrunar@rvk.is.
Athygli er vakin á að rétturtil viðbótarlána er
háður því að umsækjandi fullnægi skilyrðum
reglugerðar nr. 783/1998 um tekju- og eigna-
mörk og skilyrðum starfsreglna Húsnæðis-
nefndar Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 510 4400.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur,
Suðurlandsbraut 3,
108 Reykjavík.
KOPAVOGSBÆR
Salahverfi
Reitir 9 og 11. Tillaga að deiliskipulagi
Tillaga að deiliskipulagi reita 9 og 11 í Sala-
hverfi — eystri hluta Fífuhvammslands auglýs-
ist hér með samkvæmt 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997.
Deiliskipulagið afmarkast af lögsögumörkum
Kópavogs og Reykjavíkur í austur, fyrirhuguð-
um Arnarnesvegi í suður, fyrirhugaðri skólalóð
í vestur og útivistarsvæði sunnan reita 6 og
7 í norður. Ásvæðinu erfyrirhuguðfjölbreytt
íbúðarbyggð fyrir um 1.400 íbúa.
Ársalir 1, 3 og 5
Tillaga að breyttu deiliskipulagi
Tillaga að breyttu deiliskipulagi fjölbýlishúsa-
lóðanna að Ársölum 1,3 og 5 auglýsist hér með
samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997. í breytingunni felst að fýrirhugaðar
byggingar á ofangreindum lóðum eru fáerðar
til innan lóðar, þeim snúið og aðkomukóti
þeirra lækkaður um 1,5 metra miðað við útgefið
hæðarblað. í tillögunni felst jafnframt að ofan-
greind hús eru hækkuð um tvær hæðir, þannig
að þau verða 7,10 og 12 hæða í stað 5, 8 og
10, íbúðum í hverju þeirra erfjölgað um 8 og
bílastæðum fjölgað sem því nemur.
Glósalir 7
Tillaga að breyttu deiliskipulagi
Tillaga að breyttu deiliskipulagi fjölbýlishúsa-
lóðarinnar að Glósölum 7 auglýsist hér með
samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997. í breytingunni felst að fyrirhugað
fjölbýlishús á ofangreindri lóð er hækkað um
tvær hæðir þannig að það verður 7 hæðir í stað
5, íbúðum fjölgað um 8 og bílastæðum fjölgað
sem því nemur.
Blásalir 22 og 24
Tillaga að breyttu deiliskipulagi
Tillaga að breyttu deiliskipulagi fjölbýlishúsa-
lóðanna að Blásölum 22 og 24 auglýsist hér
með samkvæmt 25. gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997. í breytingunni felst að fyrir-
huguðum fjölbýlishúsum á ofangreindum lóð-
um er snúið, bílastæðum og bílgeymslu er
breytt. í tillögunni er jafnframt gert ráð fyrir
að húsin verði hækkuð umtvær hæðir þannig
að þau verði 10 og 12 hæðir í stað 8 og 10,
íbúðum fjölgað um 8 og bílastæðum fjölgað
sem því nemur.
Ofangreindar tillögur verða til sýnis á Bæj-
arskipulagi Kópavogs, Fannborg 2,4.
hæð, frá kl. 9—15 alla virka daga frá 29.
mars til 8. maí 1999. Athugasemdir eða
ábendingar skulu hafa borist eigi síðar
en kl. 15.00 miðvikudaginn 19. maí 1999.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkir.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Atvinnuvegasýning á
Vesturlandi
í Stykkishólmi dagana 18.—20. júní 1999.
Skráning hafin. Sýningin er haldin til að
kynna hverskonar atvinnu, fyrirtæki, þjón-
ustuaðila og handverksfólk sem eru með starf-
semi eða selja sína þjónustu á Vesturlandi.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Efl-
ingar í síma 438 1750.
Skráningarstofan hf.
verður opnuð mánudaginn 29. mars kl. 08:00
í nýju skrifstofuhúsnæði Borgartúni 30,105
R. Nýtt símanúmer er 580 2000 og fyrir
upplýsingar úr ökutækjaskrá 580 2010.
Skráningarstofan hefurverið á Hesthálsi 6-8,
110 R frá 1990, fyrst sem hluti af Bifreiðaskoð-
un íslands hf. og eftir skiptingu þess fyrirtækis
í sambýli með Frumherja hf.