Morgunblaðið - 30.03.1999, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 30.03.1999, Blaðsíða 79
morgunblaðið DAGBOK PRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 79 VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Spá: Norðvestan kaldi og él norðaustan til en fremur hæg norðlæg átt og víðast léttskýjað annarsstaðar. Frost 1 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Bjart og hægt veður á miðvikudag. Suðvestan gola eða kaldi og smá slydduél allra vestast á Skírdag og Föstudaginn langa, en annars hæg breytileg átt og áfram bjartviðri. Austan kaldi og él austanlands, en annars úrkomulítið á laugardag. Nokkuð stíf austlæg átt á Páskadag, slydda eða snjókoma sunnan- og austanlands, él norðantil, en úrkomulítið vestanlands. Frost 2 til 8 stig norðan- og austanlands, en um eða yfir frostmarki sunnalands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 15.33 í gær) Slæmt ferðaveður er í Norðurárdal, á Holtavörðu- heiði og á Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er ófært um Steingrímsfjarðarheiði. Ófært er frá Blönduósi til Skagastrandar. Versnandi færð á Siglufjarðarvegi. Þæfingsfærð er um Tjörnes og á Hálsum sunnan Raufarhafnar, Brekkuheiði er þungfær og Sandvíkurheiði ófær. Ófært er á Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Milli islands og Færeyja er 974 mb lægð sem hreyfist NNA. 1012 mb hæð er yfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 2 skýjað Amsterdam 14 léttskýjað Bolungarvik -5 alskýjað Lúxemborg 10 léttskýjað Akureyri 0 alskýjað Hamborg 11 heiðskirt Egilsstaöir 1 vantar Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 léttskýjað Vín vantar Jan Mayen 2 alskýjað Algarve 17 léttskýjað Nuuk vantar Malaga 22 heiðskírt Narssarssuaq -5 skýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 10 léttskýjað Barcelona 16 heiðskirt Bergen 6 rign.og súld Mallorca 18 léttskýjað Ósló 5 alskýjað Róm 14 skýjað Kaupmannahöfn 7 þokumóða Feneyjar 15 alskýjað Stokkhólmur 11 vantar Winnipeg 0 heiðskírt Helsinki 4 skýiað Montreal 4 alskýjað Dublin 13 skýjað Halifax 8 rigning Glasgow 12 léttskýjað New York vantar London 13 súld Chicago vantar París 15 léttskýjað Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 30. mars Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.45 3,9 11.58 0,5 18.06 3,8 6.51 13.28 20.07 0.10 ÍSAFJÖRÐUR 1.37 0,2 7.37 2,0 14.06 0,1 20.05 1,9 6.55 13.36 20.19 0.18 SIGLUFJÖRÐUR 3.37 0,3 10.00 1,2 16.12 0,1 22.30 1,2 6.35 13.16 19.59 0.00 DJÚPIVOGUR 2.58 1,9 9.04 0,4 15.11 1,9 21.18 0,2 6.23 13.00 19.39 0.00 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsf|öru Morgunblaöið/Sjómælingar slands I dag er þriðjudagur 30. mars, 89. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Drottinn lætur orð sín rætast, konurnar sem sigur boða eru mikill her: (Sálmarnir 68,12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kynd- ill kom og fór í gær. Han- se Duo, Maersk Baffin og Bakkafoss fóru í gær. Mælifell, Thor Lone og Helgafell koma í dag. Reykjafoss fer í dag. HafnarQardarhöfn: Kyndill, Ocean Tiger, Tjaldur og Maersk Baffin fóru í gær. Hamrasvanur kemur í dag. Ocean Tiger fer í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamót Árskdg-ar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silki- málun. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, ki. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðir, kl. 9-12 tréút- skurður, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10- 11.30 sund, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Daibraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alia virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Púttar- ar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinna kl. 13, brids og frjáls spilamennska kl. 13.30. Ferð í Mjólk- urstöðina og Norræna húsið á morgun, miðvd. 31. mars. Uppl. í Hraun- seli í síma 555 0142. Furugerði 1. Ki. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 9.45 verslunar- ferð í Austurver, kl. 10 ganga, ki. 12 hádegis- matur, ki. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Fimmtud. 15. apríl verð- ur fajið austur á Selfoss. Mjólkurbú Flóamanna heimsótt og skoðað und- ir leiðsögn Sigurðai- Michaelssonar. Skrán- ing hafin. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í s. 575 7720. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, námskeið í gler- list kl. 9.30, námskeið í tréskurði kl. 13, handa- vinnustofa opin frá ki. 10-17, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, spænskuhópurinn hittist ki. 16, línudans kl. 16.30. Gullsmári, Gulismára 13. Jóga er alla þriðju- daga kl. 10 og kl. 11. Línudans er í Gullsmára alla þriðjudaga frá kl. 17-18. Nýtt myndlistar- námskeið er að byrja, eigum nokkur pláss laus, einnig er laust pláss í leirmálun. Upplýsingar hjá umsjónai'manni í síma 564 5260. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun og glerskurður, ki. 9-17 fót- aðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, ki. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, ki. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgi-eiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlfð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 9- 16.30 tau- og silkimái- un, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaaðgerðastofan og hárgreiðslustofan opin. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi - aimenn, kl. 10-12 fata- breytingar og gler, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, keramik kl. 14-16.30 félagsvist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Ki. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, ki. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl. 10-11 spurt og ’g"7L spjallað kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, ki. 14.30 kaffiveitingar. Vorferð verður farin 13. apríl að Kirkjubæjar- klaustri. Nánar auglýst síðar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld ki. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Sheli-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Afmæhsfundur verður mánud. 12. apríl. Þátttaka tilkynnist til Brynhildar, sími 553 5079 eða Hjördís 553 5121 fyrir fímmtud. 8. apríl. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Vegna for- falla eru nokkur sæti . laus til Sevilla, Portúgal og Maliorka. Athygli er vakin á að allar reyk- vískar húsmæður eiga rétt á að sækja um or- lofsdvöl. Upplýsingar veittar á skrifsofunni Hverfisgötu 69 sími 551 2617. Reykjavíkurdeild SÍBS verður með félagsvist í húsnæði Múlalundar, vinnustofu SIBS, Hátúni 10, í kvöld þriðjudaginn 30. mars. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Byrjað að spila kl. 20, mæting kl. 19.45. Minningarkort Minningarkort Slysa- varnafélags Islands fást á skrifstofu félagsins að Grandagarði 14, sími 562 7000. Einnig er hægt að vísa á hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild innan félagsins sem er. Skrif- stofan sendir kortin bæði innlands og utan. Gíró og kreditkorta- gi-eiðslur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: *dr~ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 sameini, 4 hefur áhyggjur af, 7 drengja, 8 ber vitni um, 9 tek, 11 dugleg, 13 þyrma, 14 fót, 15 gjóta, 17 landamerki, 20 muna óljóst, 22 ölum, 23 unaðurinn, 24 hófdýr, 25 koma í veg fyrir. LÓÐRÉTT: 1 ábreiða, 2 tölustaf, 3 svelgurinn, 4 vers, 5 auli, 6 visna, 10 styrkir, 12 nugga, 13 bókstafur, 15 lyfta, 16 hárug, 18 gjaf- mild, 19 þekkja, 20 berg- mál, 21 kvenfugl. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 allsnakin, 8 hugur, 9 iglum, 10 ann, 11 fólin, 13 norpa, 15 stans, 18 ómega, 21 ker, 22 totta, 23 aurar, 24 talsmaður. Lóðrétt: 2 legil, 3 súran, 4 arinn, 5 illur, 6 óhóf, 7 smáa, 12 inn, 14 orm, 15 sótt, 16 aftra, 17 skaps, 18 óraga, 19 eirðu, 20 arra. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.