Morgunblaðið - 09.05.1999, Side 31

Morgunblaðið - 09.05.1999, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 31 Sjálfur lærði ég ekki að nota GSM af viti fyrr en ég kom til starfa hjá Tali Morgunblaðið/Árni Sæberg Kóramót í Breiða- gerðisskóla Á FÖSTUDAG var haldið 80 manna kóramót í Breiðagerðis- skóla þar sem barnakórar þriggja skóla hittust og sungu hver fyrir annan. Hér er Kór Hólabrekkuskóla sem flutti þrjú lög. I lok dagskrárinnar sungu allir kórarnir saman Maístjörn- una og Kvæðið um fuglana og enduðu með því að syngja nýstár- legt pizzulag, sem hafði ekki minni áhrif en þau að inn í söngsalinn kom aðstoðarfólk klyfjað pizzum og gosi, söngfugl- unum til hressingar. Á mótinu sungu 6-7 ára og 8-10 ára nemendur í sínum kór hvorir í Breiðagerðisskóla, 10-12 ára nemendur í Kór Hólabrekkuskóla og 6-9 ára nemendur í Kór Hvassaleitisskóla. Þetta er í fyrsta skipti sem kór- arnir hittast, en það voru tón- menntakennarar skólanna sem unnu að skipulagningu mótsins. Undirleikari á pianó var Þorvald- ur Björnsson. með samvinnu við það góða fólk sem þar vinnur munum við róa á þau mið,“ segir Þórólfur. En er þetta ekki að fara út í tóma vitleysu ? „Nei það tel ég ekki og menn sporna ekki gegn þróun. Það eru kannski dæmi um ofnotkun, en hún á eftir að dempast þegar fram líða stundir. Sjálfur lærði ég ekki að nota GSM af viti fyrr en ég kom til starfa hjá Tali og það sem ég á við er, að með aukinni fræðslu og þekkingu munu notkunargæði aukast. Auk þess tel ég að ekki sé allt breytingum háð. Mér varð t.d. hugsað til þess um daginn ef það væri snúra í Mogganum mínum og ég gæti ekki farið með hann neitt nema að vita af innstungu. A sama hátt gæti ég ekki hugsað mér að geta ekki tekið Laxness með mér í flugvélina eða sumarbústaðinn. Fá- um dettur lengur í hug að nota ein- göngu línusíma í dag. Bækur og dagblöð munu halda velli, þetta eru svo góðir miðlar og það gerir hreyfanleikinn.“ Hvernig sérðu fyrir þér þróun Tals, t.d. á næsta ári? „Við erum afar ánægð með ár- angur okkar það sem af er og bjartsýnin með framhaldið er mik- il. Tæknin er íyrir hendi og sam- keppnin tryggir markaðsdrifið um- hverfi. Stærsta verkefnið er að halda með réttum hætti utan um þennan mikla vöxt í fyrirtækinu. Það er mjög auðvelt að vera svo ánægður með árangurinn að það slævi kraftinn. Aframhaldandi árangur mun nást á sömu forsendum og áður, með markmiðasetningu, valddreif- ingu í fyrirtækinu og réttri hug- myndafræði gagnvart starfsfólk- inu, að það finni að það hefur ábyrgð og að störf þess og hug- myndir séu metin að verðleikum. Þá erum við að vinna að mótun þess sem við köllum fjölskyldu- stefnu sem miðar að því að taka til- lit til þarfa starfsfólksins utan vinnustaðarins, auk þess að tryggja á margvíslegan hátt að það kynnist vel og eigi sameiginlegar stundir saman. Við höfum og staðið að starfsfræðsludögum milli deilda fyrirtækisins, vikulegum morgun- verðarfundum með starfsfólkinu og fjölskylduferðum. Ég gat um það áðan, að mannauðurinn í fyrirtæk- inu er mesti styrkur þess.“ MARIA LÖVISA FATAHÖNNUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3A • S 562 6999 KLUKKUR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qfuntv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 HfYKJAVlKURSVÆÐIB: Hagkaup, Smáratorgi. Heimskringlan. Kringlunni. lónbarg. Kópavogi. VESTURLANO: Hljómsýn. Aktanesi. Kaupfélag Borgiiróinga. Borgarnesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Gmnitarlirði. VESTFIRÐIR: Rafbóð Jónasar fe Patreksfirði. Póllinn. isafirði. NORÐURLAND: KF Sleingritnsfjaröar, Hólmavík. tf V- Húnvetninga. Hvammstanga. (f Húnvetninga. Blönduósi. Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. KEA. Dalvik. Ljósgjalinn. Akureyri. KF Þingeyinga. Húsavík. Drö. Raularbófn. AUSIURTAND: (F Héraðsbúa. Egilsstöðum. Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún. Vopnafirði. (F Vnpnlirðinga. Vopnafirði. (F Héraðsbúa. Seyðisfirði. Tumbræður. Seyðisfirði.tf Fáskrúösfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK, Höfn Hornafirði. SUDURLAND: Rafmagnsverkslæði (II, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Heimstækni, Selfossi. (Á. Selfossi. Rás, Porláksböln. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafhorg, Grindavik. Raflagnavinnust. Sig. Ingvatssonar, Garði. Rafmætti, Hafnarfirði. JBL hátalarar 200w Verð 24.900 HITACHI tökuvél Verð 34.900 Ferðatæki með geisla Verð 5.900 28" GRUNDIG 100 Hz ' Verð 74.900 28"AKAI sjónvarp Verð 44.900 28" HITACHI sjónvarp Verð 57.900 Sími með númerabirti verð 3.900 JBL og MTX bílamagnarar 29" HITACHI sjónvarp Verð 74.900 HEINABIÓI - Geggjuð tilboð verð AKAI Nicam myndbandstæki Fullkomnasta STEREO Sjónvarpsmiðstöðin oq qóð kaup!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.