Morgunblaðið - 09.05.1999, Síða 36
B6 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
‘hRTH Of fH IStWD
úæaldur Knstisi*
UKfcUMÆ
HAiti>\ H!i'AH'
/biilaní
tximiMi
tolla voru árangurslausar, ekkert
gert og málum ekki svarað. Það var
ekki fyrr en með EFTA-samningi
um 1980 að ráðamönnum var ljóst
að ekki var við hæfl í siðuðu landi
að veita útlendingum yflrburða-
stöðu til kvikmyndagerðar á Is-
landi, og samkvæmt samkeppnis-
reglum EFTA mátti þetta ekki
lengur. Tollar af tækjum til kvik-
myndagerðar voru felldir niður.
Það tók samt mörg ár í viðbót að
gera ráðuneytismönnum sem
sömdu hérlenda tollskrá ljóst hvaða
tæki væru notuð til kvikmynda-
gerðar.
Eftir að faðir minn dó hófst
eitt kostnaðarsamasta
eldgosatímabil okkar:
Mývatnseldar, svo komu
gos og hlaup í Vatnajökli og mörg
Heklugos. Fyrstu fímm árin við
Kröflu var enginn gígur opinn leng-
ur en fjóra klukkutíma og kostaði
mflljónir og aftur milljónir að hafa
viðbúnað þannig að þetta var allt
fest á filmu, sem ég gerði. Ekki
einu sinni sjónvarpinu tókst það.
Það virtist enginn Islendingur vita
hvað átti sér stað við Mývatn. Þetta
er ein merkasta eldgosaatburðarás
í eldfjalli fyrr og síðar, og skóli fyr-
ir Islenska vísindamenn. A einum
degi til dæmis lyftist bærinn
Reykjahlíð um 30 cm og Námafjall
færðist um 2,1 metra. Skýr skila-
boð komu frá skattstofu að þetta
væri ekki frádráttarbær kostnaður.
Eg þurfti að selja húseignir fyrir
tugi milljóna á núverði til að halda
þessari kvikmyndagerð gangandi.
Ekki gat ég talið þetta fram, því að
skattstofan hefði þá metið kostnað-
inn sem tekjur. Þótt innan við 10%
af raunverulegum kostnaði væri
getið í skattskýrslu var það strikað
út sem skemmtiferðir. Surtseyjar-
efni fóður míns týndist árið 1977 í
flutningum hjá kvikmyndafyrirtæki
í annan bæjarhluta í London. Það
var ekki lítið áfall og kostaði miklar
utanlandsferðir og uppihaldskostn-
að, að rekja hvað hafði átt sér stað.
Það tók þrjú ár þangað til að öll
gossagan fannst aftur.
Allt voru þetta skemmti-
ferðir að mati kerfisins.
Þótt ótal bréf væru skrif-
uð ráðamönnum var enga
leiðréttingu að fá. Skattaprósentan
hjá mér var yfír 100%. Um 1980 var
ég alveg búinn að gefast upp á
þessu og ákvað að um leið og Mý-
vatnseldamyndin kláraðist myndi
ég flytja úr landi og byrja að starfa
sem útlendingur á Islandi. Erfíð-
lega gekk mér að greiða þessa
skattareikninga alla, var settur á
uppboð af stjórnvöldum. Bíl minn
þurfti ég að fela nálægt gosstöðv-
unum heilu veturna svo að dráttar-
bílar yfírvaldsins næðu ekki að kló-
festa hann. Eg hef verið á stöðug-
um uppboðum síðan, en alltaf tekist
að bjarga mér á síðustu stundu.
Ei-fíðlega gekk að fá lán hjá banka-
yfirvöldum með eignir stöðugt á
uppboðum. Vonlaust var að fara í
mál við yfirvöld, engar verðbætur
voru á endurgreiðslum skattayfir-
valda, eins og oft kom fram í frá-
sögnum blaða um aðila sem höfðu
unnið slík mál og svo farið á haus-
inn.
Inneign sem ég átti hjá manni og
hafði áður verið talið tfl tekna,
mátti ég ekki afskrifa sem kostnað
við gjaldþrot hans.
Reyndi ég að tala eðlilega
íslensku við þessa aðila og
skrifaði bréf, en til einskis.
Ég skrifaði yfu-skatta-
nefnd og ýmsum ráðherrum bréf en
til einskis. Nú hefur reyndar komið
í ljós að skattayfirvöld störfuðu
ekki samkvæmt lögum, sem mig
grunaði. Sömu menn gátu ekki séð
um álagningar og verið í yfirskatta-
nefnd. Það er ólöglegt í siðuðum
löndum Evrópu. Einnig hefur regl-
um um verðbætur á endurgreiðsl-
um verið breytt þannig að nú er
hægt að fara í mál, þótt það sé
sjálfsagt orðið of seint fyrir mig á
gamalsaldri.
Framreiknuð er þessi kvikmynd
mín um Mývatnselda, sem ég er að
reyna að klára á þessu ári, ein
dýrasta kvikmynd sem hér hefur
verið gerð, ef reiknuð er mín vinna,
ASAMA tíma og við íslend-
ingar hreykjum okkur af
handritunum og hvemig
við höfum varðveitt sög-
una eru flestar framkvikmynda-
filmur og myndbönd þjóðarinnar að
skemmast eða eru á seinasta snún-
ingu. Líftími frumkvikmynda er
svona 50 ár, myndbanda 10 ár.
Handrit okkar tíma er myndmál,
tónupptökur og heimfldarkvik-
myndir. Ég ætla í þessari blaða-
grein að lýsa því umhverfi sem
menn sem hafa unnið af heilindum
að björgum menningarverðmæta,
með því að festa heimildir á filmu,
hafa orðið að búa við.
Faðir minn Osvaldur Knudsen
málarameistari var fæddur 1899.
Hann hóf töku heimildarljósmynda
þrettán ára gamall. Eftir seinna
stríð hóf hann töku heimildarkvik-
mynda. Hann sá nauðsyn þess að
festa á kvikmyndafilmu íslenskt
þjóðfélag, atvinnuhætti, náttúra og
þjóðkunna menn. Allt kostaði hann
þetta sjálfur. Að lokum var svo
•komið að 85% af kvikmyndum um
ísland í íslenska skólakerfmu voru
kvikmyndir eftir hann. Hann nán-
ast gaf þjóðinni þessa vinnu sína
og fjármuni sem þetta kostaði.
Hann fékk aðeins greiddan tvö-
faldan kópíeringarkostnað mynd-
anna. Á sama tíma neituðu yfirvöld
honum um að draga kostnaðinn frá
til skatts. Hann hvorki reykti,
drakk né stóð í utanlandsferðum.
Allir hans fjármunir fóru í þetta
átak.
Þrettán ára gamall, árið
1957, byrjaði ég að hjálpa
honum við þetta starf
hans, er hann þurfti að
hafa tvær kvikmyndavélar í gangi í
einu er við kvikmynduðum opnun
málverkasýningar Júlíönu Sveins-
dóttur í Þjóðminjasafninu, að við-
stöddum helstu forráðamönnum
þjóðarinnar. Sautján ára byrjaði ég
að sýna kvikmyndir föður míns út
gang. Síðustu myndir hans voru
gerðar og kostaðar af okkur báð-
um. Ég er líklega elsti starfandi
kvikmyndagerðarmaður landsins,
þannig að ég veit nú nokkurn veg-
inn hvernig þessi mál hafa þróast í
gegnum árin.
Einfaldir hlutir eins og að koma
fflmum í framköllun og fá vinnu-
kópíur og annað vinnsluefni var
stórmál. Var það einungis vegna
þess að ég var mikið viðloðandi í
London frá 1964 til dauðadags föð-
ur míns 1975 að þetta var mögu-
legt. Ég minnist er ég gekk frá
tæknilega og .tónsetti eina þekkt-
ustu kvikmynd hans: „Sveitina milli
sanda, í London í október 1964. Var
það í fyrsta skipti sem íslensk kvik-
mynd var frágengin að hætti at-
vinnumanna, með mörgum tónrás-
um og fullkominni blöndun.
Tollar á kvikmyndatækjum voru
þá um 200 prósent. Tónvinnslutæki
voru dýr og allar tilraunir okkar að
fá tollaundanþágu, þótt faðir minn
væri vel kynntur, voru árangurs-
lausar. Þannig að allt varð þetta að
gerast í London.
Erfitt var að kaupa gjald-
eyri á svörtum markaði til
að að kaupa tækin fram
hjá kerfinu og koma þeim í
bútum til landsins. Ég minnist
hvernig ég meðan á Surtseyjargos-
inu stóð þurfti að smygla kvik-
myndatækjum til landsins, til þess
að hægt væri að kvikmynda þennan
merkisatburð. Á sama tíma fékk er-
lent kvikmyndafólk, sem tilkynnti
yfirvöldum komu sína, margt hvert
fríar ferðir, fría bílaleigubíla, uppi-
hald og annan kostnað og svo fengu
þeir að koma með tækin tollfrjálst
til landsins. Það þótti svo merkilegt
að einhver útlendingur skyldi sýna
landinu áhuga.
Það var niðurlægjandi í eigin
landi að smygla menningunni með
þessum hætti. Endalausar viðræð-
ur við stjórnvöld um niðurfellingu
Erum við farin að éta handritin aftur? spyr
Vilhjálmur Osvaldarson Knudsen í grein
um íslenska heimildarkvikmyndagerð.
ÓSVALDUR Knudsen stendur vaktina í Heimaey 1973.
um allt land á sumrin til að hjálpa
honum að hafa upp í kostnað.
Frá árinu 1964 sá ég um allar
bréfaskriftir hans, meðferð og
varðveislu frumkvikmynda og
hjálpaði honum við tæknilegan frá-
■•■■ ■ ■ ■: ■■ - k- . - ■
■ V. •'
■
-T. •<€« »—
UXHHMCM
_______ SUWíÉV
w*«». tto.au
ÓSVALDUR Knudsen og sonur hans Vilhjálmur árið 1975.
í ANNARRA
MANNAFÖTUM