Morgunblaðið - 09.05.1999, Page 43

Morgunblaðið - 09.05.1999, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 43 FRÉTTIR Oddastefna á Keldum o g í Gunn- arsholti ODDASTEFNA verður haldin á Keldum og í Gunnai-sholti sunnu- daginn 16. maí. Hún hefst klukkan 13 með messu í Keldnakirkju, prestur séra Sigurður Jónsson í Odda. Þór Jakobsson, formaður Oddafélagsins, setur síðan Odda- stefnu og Keldnabær verður skoð- aður undir leiðsögn Drífu Hjartar- dóttur. Um klukkan 16 verður Odda- stefnu haldið áfram í Gunnarsholti í fundarsal fræverkunarstöðvarinn- ar. Sveinn Runólfsson, land- græðslustjóri, býður fundargesti velkomna. Þema Oddastefnu í ár er „Hvað geymir jörðin?" Fundarstjóri verður Friðjón Guð- röðarson sýslumaður. Erindi flytja Þór Hjaltalín sagnfræðingur um jarðgöng á Keldum, Hallgerður Gísladóttir þjóðháttafræðingur kall- ar erindi sitt „Eldað á Keldum", Ái-ni Hjartarson jarðfræðingur fjallar um forna hella í Odda og Þórður Tómasson safnvörður í Skógum flytur erindi er hann nefnir Menning rís úr moldum. Oddastefnu verður slitið klukkan 18. -------------- Fræðslufund- ur á Grein- ingarstöð FUNDUR verður haldinn á vegum Foreldra- og styrktarfélags Grein- ingar- og ráðgjafastöðvar ríkisins. Fundurinn verður haldinn í hús- næði Greiningarstöðvarinnar, Digranesvegi 5 (4. hæð), Kópavogi, þriðjudaginn 11. maí kl. 20.30. Þar mun Steingerður Sigur- bjömsdóttir, bamalæknir og starfs- maður Greiningarstöðvar, kynna það svið innan stöðvarinnar sem sinnir bömum með hreyfíhamlanir. Að kynningu lokinni verða umræð- ur um þjónustu við fötluð börn. Foreldrar em eindregið hvattir til að mæta. Við hjálpum pér iil butri huilsu I boði ern ýmis afbrígði af kínverskum heilsumeðferðum sem tiidlpo þér gegn ýmsum streitukvillum, s.s. vöðvabólgu, bokveiki, gigt, ofnæmi, ristilvondamólum, olmennum stírðleiko og fleiru. Fjúlbrfiytt nudd fyriíbetíiliBilsu • Kinverskt nudd • Shiatsi nudd • Svæíanudd • Tuino nudd • llmoliunudd • Slökunornudd • Klossískt nudd • Sjúkranudd nmiiða snurting • Vax • Handsnyrfing • Fótaaðgerðir • Anlitsboð • litun og plokkun Hl|gi |ngó||!ditti, Snyrtífrædiagur Víð bjóðum upp ó fjölbreyttor oðferðir til grenningor sem somon shrðlo oð mjög góðum órongri í boróttunni við oukokilóin og oppelsínuhúðino. Euroiuave líhamsmGðferð Mótun, grenning, cellolite-meðferð, fyfting,®^^ stinning, bok- og vöðvabólgumeðferð B\\ LG.UI. Leirvarningar U.C.W. leirvofningornii hreinso og móto j ollonn Ikomo þinn ón strongror megtunot j eðo eefingo og gerir húðino ofor stinno g silkimjúko. lUnvBrsH hGilsulind Ármúlo 1 7o • Sími 553 8282 opið Vilhil llilljil 9'UU ttK'UII itiuiiíii(iii(]íi ui'un - í:ii'iiii Stlllllllllilljil ÍU'UII IH'UO 533 6050 Skólavörðustígur 16 Vorum að fá í sölu glæsilegt verslunarhúsnæði á götuhæð í þessu fallega húsi. Um er að ræða 185 fm sem eru á jarðhæð hússins og 147 fm kjallara með góðri lofthæð. Allar nánari uppl. á Fasteignasölunni Höfða. Víðivangur Vorum að fá í sölu þetta fallega tveggja íbúða einbýlishús. Húsið stendur á t! hraunlóð og er um 250 fm. Séríbúð er á jarðhæð hússins. Hér er svo jf sannarlega gott að búa. Verð 22,9 millj. (5071) T résmíðaverkstæði Höfum fengið í sölu vel rekið trésmíðaverkstæði sem staðsett er í Hafnarfirði. I Verkstæðið er í vel búnu 375 fm húsnæði, hagstæð leiga. Ágæt verkefnastaða | og viðskiptavild. Ýmis skipti möguleg. Allar nánari upplýsingar gefur I Ásmundur á Höfða, sími 533 6050. Veitingastaður Suóurlandsbraut 54 vió Faxafen, 108 Rnykiavik, •imi 568-2444, fax: 568-2446. Vorum að fá í sölu glæsilegan veitingastað með vínveitingarleyfi sem rekinn er í eigin húsnæði á frábærum stað á landsbyggðinni. Húsnæðið er um 165 fm timburhús á tveimur hæðum byggt árið 1991. Reksturinn er opinn allt árið þó mesti hluti sölunnar fari fram á sumrin. Áhvílandi á húsnæðinu er í kringum 13,0 millj. og er ásett verð um 25,0 millj. Opið hús í dag sunnudag milli ki. 14 og 17. Um er að ræða fallega og mikið endurnýjaða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð á rólegum stað í hjarta borgarinnar. Góðar innréttingar. Parket. Gjörið svo vel að líta inn, Fríða og Jóhannes taka vel á móti ykkur. Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. Myndberg Nethyl 2 Höfum í einkasölu sölutuminn og myndbandaleiguna Myndberg og Nethyl 2, Rvík. Um er að ræða rekstur á sölutumi og myndbandaleigu og hins vegar 283 fm mjög gott verslunarhúsnaeði sem gefur mikla möguleika. Miklir vaxtamöguleikar í rekstri. Húsnæðið og reksturinn getur selst saman eða hvort í sínu lagi. Húsnæðið er mjög góð fjárfesting fyrir flárfesta. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofu. if ÁSBYRGI >f Skipholti 50b 55 194 00 Fax 55 100 22 LUNDUR FASTEIGNASALA SIISII 533 1616 FLAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIDFINNS, 108 REYKJAVÍK SVEINN 6UDMUNDSS0N HDL. LÖGG. FAST. ELLERT RÓBERTSSON SÖLUMAÐUR KARL GUNNARSSON SÖLUMADUR Flétturimi ásamt góðu bílskýli Góð ca 105 fm íbúð á 2. hæð ásamt innbyggðu bílskýli, þvottahús í íbúð. íbúð er laus strax. Þverbrekka - Kópavogi Vorum að fá í sölu góða ca 105 fm íbúð á 7. hæð í ný viðgerðu lyftuhúsi. Gott útsýni Holtsgata Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herbergja íbúð. Tvöföld stofa, tvö svefnherbergi. Mikil lofthæð, falleg íbúð. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 8,6 m. Hraunbær - góð 3ja herbergja Vorum að fá í sölu mjög góða ca 80 fm íbúð á 2. hæð. Góð stofa, vestursvalir og útsýni. Uppgert eldhús með góðum borðkrók. 2 rúmgóð herbergi. Parket. Laus fljótlega. Birkimelur - auka herbergi í risi Vorum að fá í einkasölu ca 80 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Auka herbergi í risi með aðgangi að wc. íbúðin er laus til afhendingar. Blikahólar - 4ra herb. m. bílskúr Vorum að fá í sölu sérlega góða ca 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt 27 fm bílskúr. M.a. sjónvarpshol, góð stofa og 3 rúmgóð herbergi. Snyrtileg sameign. Skipti möguleg á einnar hæðar raðhúsi eða stórri íbúð á jarðhæð. Áhv. 4,5 m. Engihjalli - Lyftublokk Vorum að fá í sölu góða ca 80 fm 3ja herbergja íbúð. Parket á gólfum, tvö rúmgóð svefnherbergi, þvottahús á hæð. Álfheimar Vorum að fá mjög góða 80 fm íbúð á jarðhæð. íbúð er öll endurnýjuð, hátt til lofts. Áhv. ca. 2,4 millj. Nökkvavogur Vorum að fá góða ca 80 fm 3ja til 4ra herbergja risíbúð í fallegu húsi. Ahv. ca. 2,9 millj. Hamraborg - lyftuhús Vorum að fá í sölu snyrtilega ca 80 fm íbúð á 7. hæð í góðri lyftublokk, stutt í alla þjónustu, vöktuð bílageymsla. Barónsstígur - aukaherbergi í kj. Vorum að fá í sölu ca 80 fm 3 herbergja íbúð á 1. hæð með aukaherbergi í kjallara. íbúðin er laus til afhendingar strax. Langahlíð Vorum að fá í sölu góða ca 70 fm íbúð á 4. hæð ásamt herbergi í risi. Glæsilegt útsýni. Áhv. ca 4,5 millj. OPIÐ SUNNUDAG 12-14 ATVINNUHÚSIVIÆÐI GÓD FJÁRFESTING Til sölu 2x240 fm úrvals skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á Grensásvegi 7. ( góðri leigu. Hagstætt verð. Lág útborgun fyrir traustan kaupanda. KRÓKHÁLS Til sölu 790 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með möguleika á milligólfi. Ekki fullfrágengið. Stórt lyfturými. Fallegt útsýni. Gott verð og greiðsluskilmálar. VERSLANIR - SKRIFSTOFUR Höfum úrval af húsnæði til sölu og leigu víðsvegar um borgina. LAGERHÚSNÆÐI Höfum til sölu myndarleg lagerhúsnæði í Ártúnshöfða, Austurborginni og Vesturbænum. FJÁRFESTAR ATHUGIÐ Vandaðar húseignir á verðbilinu 10—100 millj. með traustum leigu- samningum. c SELJENDUR ATHUGIÐ Blómleg sala í atvinnuhúsnæði. Fjöldi góðra kaupenda. VAGN JÓNSSON HF. Fasteignasala Skúlagötu 30, sími 561 4433.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.