Morgunblaðið - 09.05.1999, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.05.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 43 FRÉTTIR Oddastefna á Keldum o g í Gunn- arsholti ODDASTEFNA verður haldin á Keldum og í Gunnai-sholti sunnu- daginn 16. maí. Hún hefst klukkan 13 með messu í Keldnakirkju, prestur séra Sigurður Jónsson í Odda. Þór Jakobsson, formaður Oddafélagsins, setur síðan Odda- stefnu og Keldnabær verður skoð- aður undir leiðsögn Drífu Hjartar- dóttur. Um klukkan 16 verður Odda- stefnu haldið áfram í Gunnarsholti í fundarsal fræverkunarstöðvarinn- ar. Sveinn Runólfsson, land- græðslustjóri, býður fundargesti velkomna. Þema Oddastefnu í ár er „Hvað geymir jörðin?" Fundarstjóri verður Friðjón Guð- röðarson sýslumaður. Erindi flytja Þór Hjaltalín sagnfræðingur um jarðgöng á Keldum, Hallgerður Gísladóttir þjóðháttafræðingur kall- ar erindi sitt „Eldað á Keldum", Ái-ni Hjartarson jarðfræðingur fjallar um forna hella í Odda og Þórður Tómasson safnvörður í Skógum flytur erindi er hann nefnir Menning rís úr moldum. Oddastefnu verður slitið klukkan 18. -------------- Fræðslufund- ur á Grein- ingarstöð FUNDUR verður haldinn á vegum Foreldra- og styrktarfélags Grein- ingar- og ráðgjafastöðvar ríkisins. Fundurinn verður haldinn í hús- næði Greiningarstöðvarinnar, Digranesvegi 5 (4. hæð), Kópavogi, þriðjudaginn 11. maí kl. 20.30. Þar mun Steingerður Sigur- bjömsdóttir, bamalæknir og starfs- maður Greiningarstöðvar, kynna það svið innan stöðvarinnar sem sinnir bömum með hreyfíhamlanir. Að kynningu lokinni verða umræð- ur um þjónustu við fötluð börn. Foreldrar em eindregið hvattir til að mæta. Við hjálpum pér iil butri huilsu I boði ern ýmis afbrígði af kínverskum heilsumeðferðum sem tiidlpo þér gegn ýmsum streitukvillum, s.s. vöðvabólgu, bokveiki, gigt, ofnæmi, ristilvondamólum, olmennum stírðleiko og fleiru. Fjúlbrfiytt nudd fyriíbetíiliBilsu • Kinverskt nudd • Shiatsi nudd • Svæíanudd • Tuino nudd • llmoliunudd • Slökunornudd • Klossískt nudd • Sjúkranudd nmiiða snurting • Vax • Handsnyrfing • Fótaaðgerðir • Anlitsboð • litun og plokkun Hl|gi |ngó||!ditti, Snyrtífrædiagur Víð bjóðum upp ó fjölbreyttor oðferðir til grenningor sem somon shrðlo oð mjög góðum órongri í boróttunni við oukokilóin og oppelsínuhúðino. Euroiuave líhamsmGðferð Mótun, grenning, cellolite-meðferð, fyfting,®^^ stinning, bok- og vöðvabólgumeðferð B\\ LG.UI. Leirvarningar U.C.W. leirvofningornii hreinso og móto j ollonn Ikomo þinn ón strongror megtunot j eðo eefingo og gerir húðino ofor stinno g silkimjúko. lUnvBrsH hGilsulind Ármúlo 1 7o • Sími 553 8282 opið Vilhil llilljil 9'UU ttK'UII itiuiiíii(iii(]íi ui'un - í:ii'iiii Stlllllllllilljil ÍU'UII IH'UO 533 6050 Skólavörðustígur 16 Vorum að fá í sölu glæsilegt verslunarhúsnæði á götuhæð í þessu fallega húsi. Um er að ræða 185 fm sem eru á jarðhæð hússins og 147 fm kjallara með góðri lofthæð. Allar nánari uppl. á Fasteignasölunni Höfða. Víðivangur Vorum að fá í sölu þetta fallega tveggja íbúða einbýlishús. Húsið stendur á t! hraunlóð og er um 250 fm. Séríbúð er á jarðhæð hússins. Hér er svo jf sannarlega gott að búa. Verð 22,9 millj. (5071) T résmíðaverkstæði Höfum fengið í sölu vel rekið trésmíðaverkstæði sem staðsett er í Hafnarfirði. I Verkstæðið er í vel búnu 375 fm húsnæði, hagstæð leiga. Ágæt verkefnastaða | og viðskiptavild. Ýmis skipti möguleg. Allar nánari upplýsingar gefur I Ásmundur á Höfða, sími 533 6050. Veitingastaður Suóurlandsbraut 54 vió Faxafen, 108 Rnykiavik, •imi 568-2444, fax: 568-2446. Vorum að fá í sölu glæsilegan veitingastað með vínveitingarleyfi sem rekinn er í eigin húsnæði á frábærum stað á landsbyggðinni. Húsnæðið er um 165 fm timburhús á tveimur hæðum byggt árið 1991. Reksturinn er opinn allt árið þó mesti hluti sölunnar fari fram á sumrin. Áhvílandi á húsnæðinu er í kringum 13,0 millj. og er ásett verð um 25,0 millj. Opið hús í dag sunnudag milli ki. 14 og 17. Um er að ræða fallega og mikið endurnýjaða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð á rólegum stað í hjarta borgarinnar. Góðar innréttingar. Parket. Gjörið svo vel að líta inn, Fríða og Jóhannes taka vel á móti ykkur. Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. Myndberg Nethyl 2 Höfum í einkasölu sölutuminn og myndbandaleiguna Myndberg og Nethyl 2, Rvík. Um er að ræða rekstur á sölutumi og myndbandaleigu og hins vegar 283 fm mjög gott verslunarhúsnaeði sem gefur mikla möguleika. Miklir vaxtamöguleikar í rekstri. Húsnæðið og reksturinn getur selst saman eða hvort í sínu lagi. Húsnæðið er mjög góð fjárfesting fyrir flárfesta. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofu. if ÁSBYRGI >f Skipholti 50b 55 194 00 Fax 55 100 22 LUNDUR FASTEIGNASALA SIISII 533 1616 FLAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIDFINNS, 108 REYKJAVÍK SVEINN 6UDMUNDSS0N HDL. LÖGG. FAST. ELLERT RÓBERTSSON SÖLUMAÐUR KARL GUNNARSSON SÖLUMADUR Flétturimi ásamt góðu bílskýli Góð ca 105 fm íbúð á 2. hæð ásamt innbyggðu bílskýli, þvottahús í íbúð. íbúð er laus strax. Þverbrekka - Kópavogi Vorum að fá í sölu góða ca 105 fm íbúð á 7. hæð í ný viðgerðu lyftuhúsi. Gott útsýni Holtsgata Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herbergja íbúð. Tvöföld stofa, tvö svefnherbergi. Mikil lofthæð, falleg íbúð. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 8,6 m. Hraunbær - góð 3ja herbergja Vorum að fá í sölu mjög góða ca 80 fm íbúð á 2. hæð. Góð stofa, vestursvalir og útsýni. Uppgert eldhús með góðum borðkrók. 2 rúmgóð herbergi. Parket. Laus fljótlega. Birkimelur - auka herbergi í risi Vorum að fá í einkasölu ca 80 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Auka herbergi í risi með aðgangi að wc. íbúðin er laus til afhendingar. Blikahólar - 4ra herb. m. bílskúr Vorum að fá í sölu sérlega góða ca 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt 27 fm bílskúr. M.a. sjónvarpshol, góð stofa og 3 rúmgóð herbergi. Snyrtileg sameign. Skipti möguleg á einnar hæðar raðhúsi eða stórri íbúð á jarðhæð. Áhv. 4,5 m. Engihjalli - Lyftublokk Vorum að fá í sölu góða ca 80 fm 3ja herbergja íbúð. Parket á gólfum, tvö rúmgóð svefnherbergi, þvottahús á hæð. Álfheimar Vorum að fá mjög góða 80 fm íbúð á jarðhæð. íbúð er öll endurnýjuð, hátt til lofts. Áhv. ca. 2,4 millj. Nökkvavogur Vorum að fá góða ca 80 fm 3ja til 4ra herbergja risíbúð í fallegu húsi. Ahv. ca. 2,9 millj. Hamraborg - lyftuhús Vorum að fá í sölu snyrtilega ca 80 fm íbúð á 7. hæð í góðri lyftublokk, stutt í alla þjónustu, vöktuð bílageymsla. Barónsstígur - aukaherbergi í kj. Vorum að fá í sölu ca 80 fm 3 herbergja íbúð á 1. hæð með aukaherbergi í kjallara. íbúðin er laus til afhendingar strax. Langahlíð Vorum að fá í sölu góða ca 70 fm íbúð á 4. hæð ásamt herbergi í risi. Glæsilegt útsýni. Áhv. ca 4,5 millj. OPIÐ SUNNUDAG 12-14 ATVINNUHÚSIVIÆÐI GÓD FJÁRFESTING Til sölu 2x240 fm úrvals skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á Grensásvegi 7. ( góðri leigu. Hagstætt verð. Lág útborgun fyrir traustan kaupanda. KRÓKHÁLS Til sölu 790 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með möguleika á milligólfi. Ekki fullfrágengið. Stórt lyfturými. Fallegt útsýni. Gott verð og greiðsluskilmálar. VERSLANIR - SKRIFSTOFUR Höfum úrval af húsnæði til sölu og leigu víðsvegar um borgina. LAGERHÚSNÆÐI Höfum til sölu myndarleg lagerhúsnæði í Ártúnshöfða, Austurborginni og Vesturbænum. FJÁRFESTAR ATHUGIÐ Vandaðar húseignir á verðbilinu 10—100 millj. með traustum leigu- samningum. c SELJENDUR ATHUGIÐ Blómleg sala í atvinnuhúsnæði. Fjöldi góðra kaupenda. VAGN JÓNSSON HF. Fasteignasala Skúlagötu 30, sími 561 4433.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.