Morgunblaðið - 06.07.1999, Síða 23

Morgunblaðið - 06.07.1999, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 23 Samningur um ís~ lensku ánægju- vogina GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ís- lands, Samtök iðnaðarins og Gallup hafa gert með sér sam- starfssamning um mælingar á svonefndri evrópskri ánægjuvog, en íslenski hluti verkefnisins nefnist Islenska ánægjuvogin. Evrópska ánægjuvogin er sam- ræmd mæling á ánægju við- skiptavina fyrirtækja í fjölmörg- um greinum atvinnuiífs tólf Evr- ópuþjóða sem standa að verkefn- inu. Samstarfsverkefnið er m.a. styrkt af ESB og samtökum nokkurra rannsóknarháskóla í Evrópu. Aðalviðskiptavinir stærstu fyr- irtíckja í hverri atvinnugrein eru spurðir margvíslegra spurninga um ánægju þeirra með vörur og þjónustu fyrirtækjanna. Svör við- skiptavina eru sett á svokallaða ánægjuvog, sem er samræmdur mælikvarði á milli fyrirtækja, at- vinnugreina og landa. Ánægjan er metin á kvarðanum 0-100 og með ánægjuvoginni má bera saman ánægju viðskiptavina, at- vinnugreinar og þjóðir. Hliðstæðar samræmdar mæl- ingar á ánægju viðskiptavina hafa verið gerðar í Svíþjóð frá árinu 1989 og í Bandaríkjunum frá árinu 1994 og ná þær nú til meirihluta hagkerfis þessara þjóða. Um þessar mundir er verið að mæla ánægju viðskiptavina stærstu fyrirtækja á fslandi í nokkrum atvinnugreinum. Þær eru starfsemi banka og spari- sjóða, tryggingafélaga, farsíma- fyrirlækja og framleiðenda gos- drykkja og kjötáleggs. --------------- Reglum breytt vegna Hæsta- réttardóms FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur breytt reglum um útreikning stimp- ilgjalds af endurútgefnum og skil- málabreyttum skuldabréfum, í til- efni af dómi Hæstaréttar í máli nr. 63/1999, frá 10. júní 1999. Breyting- arnar eru sem hér segir, samkvæmt því sem segir í tilkynningu frá fjár- málar áðuneytinu: „Endurútgefið bréf: Þegar skuld er endumýjuð með nýju skuldabréfi skal taka hálft stimpilgjald af höfuð- stól nýja bréfsins, án tillits til þess hvort hann er vegna gjaldfallinna eða ógjaldfallinna eftirstöðva, vaxta, dráttarvaxta eða annars kostnaðar. Skilmálabreyting: Þegar skilmál- um skuldabréfs er breytt skal taka fullt stimpilgjald af mismuni upp- haflegs höfuðstóls bréfsins og þess höfuðstóls sem er á bréfinu skil- málabreyttu. Þeir aðilar sem hafa greitt hærra stimpilgjald en leiðir af þessum reglum, eiga rétt á endurgreiðslu á mismuni þess sem þeir greiddu og þess sem greiða skal samkvæmt framangreindum reglum. Það skal tekið fram að krafa um endurkröfu fyrnist á fjórum árum frá greiðslu gjaldsins. Þeim sem eiga rétt á • endur- greiðslu er bent á að snúa sér til viðkomandi sýslumanns. Beiðni um endurgreiðslu skal fylgja frumrit endurútgefna eða skilmálabreytta skuldabréfsins og kvittun þar sem fram kemur hver greiddi stimpil- gjaldið eða yfirlýsing lánastofnun- ar þar um,“ að því er fram kemur í tilkynningu frá fjármálaráðuneyt- Morgunblaðið/Jón Svavarsson Haraldur Á. Hjaltason, formaður Gæðasljórnunarfélagsins, og Sveinn Hannesson, framkvæmdasljóri Sanitaka iðnaðarins, undirrita samn- inginn. Fyrir aftan stendur stjórn íslensku ánægjuvogarinnar: Andrea Þ. Rafnar, frá Gæðastjórnunarfélaginu, Þorlákur Karlsson, frá Gallup, og Davíð Lúðvíksson, frá Samtökum iðnaðarins. m © © FJÖLPOST íí r O I PÓSTURINN www.postur.is/fjolpostur Nýr stoöur furir irl notoöo bflo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. iiTi GMC Jimmy SLS, árg. 96, 4300, ssk., 5 d., rauóur, ek. 46 þ. km. Renault Megané RN Berline, árg. 98, 1400, 5 g. 5 d., silfurgr., ek. 6 þ. km. Honda CR-V, árg. 98, 2000. ssk., 5 d., svartur, ek. 24 þ. km. Hyundai Sonata GLSi. árg. 97, 3000, V6, ssk., 4 d., silfurgr., ek. 31 þ. km. ^ BMW 523iA, árg. 98, 2300, ssk., 4 d., svartur, ek. 16 þ. km, mikið af aukahlutum. já Renault Megané RT Berline, árg. 97, 1600, 5 g., 5 d., grænn, ek. 32 þ. km. i veró 1.660 þús. Hyundai Coupe, árg. 98, 1600, ssk., 2d., * rauður, ek. 15 þ. Land Rover Freelander, árg. 98, 1800, 5 g., 5 d., d- grænn, ek. 14 þ. km, ýmsir aukahlutir. BMW 520iA, árg. 96, 2000, ssk., 4 d., svartur, ek. 71 þ. krrw^gg! Hyundai Elantra, árg. 98, 1600, ssk., 5 d., blár, ek. 20 þ. km. VWGolfCL, árg. 96, 1400, 5 g., 3 d., rauðun ek. 60 þ. km. Hyundai Atos, árg. 98, 1200, 5 g., 5 d., grænn. ek. 22 þ. km. Fiat Brava ELX, árg. 97, 1800, 5 g., 4 d. Ij.-grænn, dm ek. 55 þ. km. . Hyundai Accent GLSi, árg. 97, 1500, ssk., 4 d., rauður, ek. 22 þ. km. Grjóthálsi 1, sími 575 1230 notaóir bi'lar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.