Morgunblaðið - 13.08.1999, Síða 1
180. TBL. 87. ÁRG. FÖSTUDAGUR13. ÁGÚST 1999 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
Rússneskir miðjumenn sameinast fyrir kosningarnar
Prímakov sagður
ganga í bandalagið
Úrhelli
MIKILL veðurofsi gerði íbúum
Norðvestur-Ítalíu lífíð leitt í gær.
Um fimm þúsund manns í borg-
inni Genúa voru án rafmagns um
tíma og úrhellisrigningar ollu
flóðum í Mflanó sem m.a. gerði
það að verkum að loka þurfti
Indverjar
sakaðir
um „níð-
ingsverk“
Nýju-Delhí, Karachi. Reuters, AFP.
NAWAZ Sharif, forsætisráðherra
Pakistans, sagði í gær að Indverjar
hefðu gerst sekir um mikið „níðings-
verk“ og sýnt „heigulshátt" er þeir
grönduðu pakistanskri eftirlitsflug-
vél á þriðjudag. Sagði hann að at-
burðurinn myndi skaða samskipti
Indlands og Pakistans enn frekar.
George Femandes, varnarmála-
ráðherra Indlands, gerði hins vegar
lítið úr áhyggjum manna um að
hætta væri á að stríð brytist út milli
þessara fomu fjenda og sagði
ástandið stöðugt. Hann viðurkenndi
þó að ólíklegt væri að friðarviðræð-
um ríkjanna yrði haldið áfram að
svo stöddu.
Minningarathöfn um sextán
manna áhöfn pakistönsku flugvélar-
innar var haldin í Karachi í gær en
atburðurinn á þriðjudag hefur mjög
aukið spennu í samskiptum Ind-
lands og Pakistans, sem nú búa
bæði yfir kjarnorkuvopnum.
Pakistanar skutu m.a. flugskeyti að
indverskum herþotum nálægt staðn-
um þar sem atburðurinn átti sér
stað á þriðjudag en lengi hefur verið
deilt um landamærin á þessum slóð-
um.
„Þeir sýndu af sér mikinn heiguls-
hátt með níðingsverki sínu,“ sagði
Sharif við fréttamenn í Karachi í
gær. Neitaði hann að eftirlitsflugvél-
in hefði verið í njósnaför yfir Ind-
landi þegar hún var skotin niður,
hún hefði verið í pakistanskri loft-
helgi og „allar lygar sem Indverjar
segja til að mgla umheiminn í rím-
inu era til einskis".
Hópur skæraliða í Kasmír hét því
í gær að hefna dauða pakistönsku
hermannanna sextán. „Við munum
hefna dauða þeirra í indverska hluta
Kasmír með þeim hætti að stjórn-
völd í Nýju-Delhí munu minnast
þess um ár og aldir,“ sagði í yfirlýs-
ingu Hizbul Mujahideen-samtak-
anna.
í Genúa
einni af neðanjarðarlestarstöðv-
um borgarinnar. Raskaði veðrið
einnig fíugsamgöngum á flugvell-
mum í Genúa. A Mið- og Suður-
Italiu kvað hins vegar við annan
tón, þar skein sólin svo skært að
erfítt var að hafast við í hitanum.
MOMIR Bulatovic, forsætisráðherra
Júgóslavíu, stokkaði upp í ríkisstjórn
sambandsríkisins í gær er hann rak
sjö ráðherra og skipaði tólf nýja úr
röðum harðlínumanna og öfgaþjóð-
emissinna.
Fréttaskýrendur teija að með
þessu sé Slobodan Milosevic, forseti
Júgóslavíu, að treysta sig í sessi, en
nýja ríkisstjórnin samanstendur af
27 ráðhemum sem flestir koma úr
flokki Milosevics, Jafnaðarmanna-
flokknum, Flokki róttækra þjóðern-
issinna, flokki Vojislav Seseljs, og
JUL, Vinstriflokki Júgóslavíu, flokki
Miru Markovic, eiginkonu Milosevic.
Allir eru ráðherrarnir á lista 308
embættismanna og kaupsýslumanna
sem bannað er að ferðast til Vestur-
Evrópu.
Moskvu. Reuters, AFP.
SJÖ rússneskir miðflokkar ákváðu í
gær að ganga í nýstofnað kosninga-
bandalag Júrís Lúzhkovs, borgar-
stjóra Moskvu, og leiðtoga helstu
héraða Rússlands í von um að það
verði til þess að Jevgení Prímakov,
fyrrverandi forsætisráðherra, fallist
á að veita bandalaginu forystu.
Annar formanna þess, Vladímír Ja-
kovlev, sagði að Prímakov hefði
þegar samþykkt að fara fyrir
bandalaginu í þingkosningunum í
desember og þykir það auka mjög
sigurlíkur þess.
Jakovlev kvaðst hafa rætt við
Prímakov í gær og hann hefði þá
samþykkt án nokkurra skilyrða að
verða efstur á landslista bandalags
Stjórnarflokki Svartfjallalands,
sem ásamt Serbíu myndar Jú-
góslavíu, var ekki boðið að taka þátt
í nýju ríkisstjóminni. Endurreisnar-
hreyfing Serbíu (SPO), flokkur Vuk
Draskovics, hafnaði hins vegar til-
boði um að ganga í ríkisstjórnina og
ákvað í staðinn að fylkja liði með
öðram stjómarandstöðuflokkum,
serbnesku rétttrúnaðarkirkjunni og
óháðum verkalýðsfélögum og krefj-
ast afsagnar Milosevic. Hefur fylk-
ingin ráðgert að standa að fjölmenn-
um mótmælum í næstu viku í
Belgrad, höfuðborg Serbíu, til að
knýja á um breytingar á stjórn
landsins.
Vladan Batic, stjórnandi Samtaka
um breytingar, regnhlífasamtaka
stjómarandstöðuflokka, sagði ríkis-
miðjumannanna.
Búist er við að
Prímakov tilkynni
ákvörðun sína
formlega í næstu
viku.
Sjö flokkar,
þeirra á meðal
Bændaflokkurinn,
sem er með 35
sæti í dúmunni,
neðri deild þings-
ins, sögðust hafa ákveðið að ganga
til liðs við Lúzhkov og héraðsleið-
togana í von um að svo stórt kosn-
ingabandalag yrði til þess að Príma-
kov féllist á að verða leiðtogi þess.
Lýðhylli Prímakovs jókst eftir að
stjórnina vera „samansafn stiga-
manna og kósakka en ekki sú ríkis-
stjórn sem leitt getur þjóðina úr
þeirri blindgötu sem hún er stödd í
dag.“ Tók Vuk Draskovic, leiðtogi
samtakanna, í sama streng.
Hefndaraðgerðir
gegn Serbum algengar
Breskir friðargæsluliðar særðu
tvo karlmenn og handtóku tvo til við-
bótar eftir að mennirnir höfðu
sprengt tvær sprengjur og hafíð
skotárás á þorpið Dornja Vrnica, þar
sem meirihluti íbúa era Serbar.
Mennirnir vora Kosovo-Albanar en
að sögn friðargæsluliða hafa hefnd-
araðgerðir Kosovo-Albana gegn Ser-
bum í héraðinu færst stórlega í auk-
ana sl. vikur.
Borís Jeltsín forseti vék honum úr
embætti forsætisráðherra í maí og
hann er nú vinsælasti og virtasti
stjómmálamaður Rússlands, ef
marka má skoðanakannanir. Stjóm-
málaskýrendur segja að Prímakov
yrði mikill fengur fyrir nýja banda-
lagið og telja hann geta stóraukið
sigurlíkur þess.
Kosningabandalagið stefnir að
því að fá meirihluta þingsætanna í
dúmunni og líklegt þykir að þing-
kosningarnar hafi mikil áhrif á for-
setakosningarnar sem era ráðgerð-
ar í júlí á næsta ári.
Jeltsín kveðst ætla að styðja for-
setaframboð Vladímírs Pútíns, sem
hann tilnefndi forsætisráðherra á
mánudag, en ólíklegt þykir að hann
verði kjörinn næsti forseti.
„Stórsókn“ undirbúin
í Dagestan
Jeltsín einbeitti sér í gær að átök-
unum í Dagestan og kvaðst vongóð-
ur um að rússnesku hersveitimar í
héraðinu gætu kveðið niður upp-
reisn íslamskra aðskilnaðarsinna
undir stjórn tsjetsjenska stríðsherr-
ans Shamils Basajevs.
Þotur og þyrlur rússneska hers-
ins gerðu í gær harðar árásir á allt
að 1.500 uppreisnarmenn sem hafa
náð nokkram þorpum í Dagestan á
sitt vald. Að sögn hersins hafa 150
uppreisnarmenn fallið og um 300
særst. Tíu hermenn eru sagðir hafa
beðið bana og 27 særst.
Igor Zubov, aðstoðarinnanríkis-
ráðhema Rússlands, sagði í gær að
herinn myndi hefja „stórsókn“ á
næstu dögum til að kveða uppreisn-
ina niður. Þúsundir vopnaðra sjálf-
boðaliða frá Dagestan tækju nú þátt í
baráttunni gegn uppreisnarmönnum.
Mun end-
ingarbetri
rafhlaða
Washington. Reuters.
NÝ rafhlaða, sem gerð er úr
járni, á að vera bæði endingar-
betri og mun umhverfisvænni
en hefðbundin rafhlaða, að þvi
er ísraelskir vísindamenn
greindu frá í gær.
Nýja rafhlaðan er endurhlað-
anleg og hægt er að nota hana í
allt frá geisladiskaspiluram og
farsímum til ígræddra lækn-
ingatækja. Stuart Licht, við ísra-
elsku tæknistofnunina Technion
í Haifa, sagði að í samanburði
við venjulegai' alkaline-rafhlöður
hefði nýja járnrafhlaðan um 50%
til 200% meiri orku. Auk þess
inniheldur hún færri eitureftii og
er því umhverfisvænni.
Að sögn vísindamannanna er
járnrafhlaðan íyrsta meirihátt-
ar breytingin í rafhlöðutækni
síðan alkaline-rafhlöður voru
fundnar upp árið 1860. Greint
er frá hinum nýju rafhlöðum í
vísindaritinu Science.
AP
PAKISTANSKIR hermenn bera líkkistur áhafnar flugvélarinnar sem Indveijar grönduðu á þriðjudag. Minn-
ingarathöfn um mennina sextán fór fram í Karachi í gær að viðstöddum helstu fyrirmennum Pakistans.
Umdeild uppstokkun í
ríkisstjórn Jtígdslavíu
Belgrad. Reuters.
Jevgení
Prímakov