Morgunblaðið - 13.08.1999, Qupperneq 2
2 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Kristján
Ný tegund ryðsvepps hefur fundist í alaskaösp
Ekki hægt að stemma
stigu við utbreiðslu
Lambakjöt
selt á degi
Leifs
heppna
UNNIÐ er að athugun á út-
flutningi fersks dilkakjöts í
Bandaríkjunum og Kanada.
Hugmyndin er að nýta landa-
fundaafmælið á næsta ári og
dag Leifs heppna til að kynna
lambakjöt úr Dölunum þar sem
Leifur Eiríksson fæddist.
Sigurður Pórólfsson í Innri-
Fagradal og Sæmundur Krist-
jánsson í Ólafsdal, stjórnar-
menn í Ferskum fjárbændum,
sem reka sláturhús á Hvamms-
tanga og leggja inn í Hagkaupi
og Nýkaupi, fengu þá hugmynd
að nýta þá athygli sem 1000 ára
aímæli landafundanna kynni að
fá í Vesturheimi til að hefja sölu
á íslensku lambakjöti. Hug-
myndin er að kjötið komi úr
Dölunum því eins og kunnugt
er er talið að Eiríkur rauði hafi
búið í Haukadal, áður en hann
sigldi til Grænlands, og að þar
hafí Leifur Eiríksson fæðst.
Hafa Sigurður og Sæmundur
unnið að athugun á þessari hug-
mynd.
■ Skylt að flytja út/18
Kartöflu-
mygla á
Suðurlandi
KARTÖFLUMYGLA fannst nýlega
í Þykkvabæ og uppsveitum Árnes-
sýslu.
Myglunnar hefur ekki orðið vart
með vissu hérlendis síðastliðin 7 ár.
Hún olli miklu tjóni á Suðurlandi ár-
in 1990 og 1991 en var landlæg hér
frá um 1890 til 1960.
Rakt loft og hlýindi skapa skilyrði
fyrir mygluna, segir í frétt frá Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins. „Ef
hlýindi og væta verða áfram geta
kartöflugarðar farið mjög illa ef þeir
eru ekki varðir með sveppalyfjum.
Erlendis er algengt að garðar séu
úðaðir 6-8 sinnum yfír sumarið og
dugar oft ekki til,“ segir í íréttinni.
Myglan hefur verið mjög skæð í
Evrópu undanfarin ár.
/
I berjamó
í Múlanum
HJÓNIN Jónmundur Stefánsson
og Kristín Þorsteinsdóttir frá
Ólafsfirði brugðu undir sig betri
fætinum í gær og fóru í berjamó
í Múlanum.
„Þetta er nú okkar fyrsta ferð
í sumar og það eru hér víða fal-
leg ber, aðalbláber og krækiber,
en bláberin eiga enn eftir að
stækka nokkuð,“ sagði Jónmund-
ur og bauð ljósmyndara Morgun-
blaðsins að bragða á stórum og
fallegum aðalbláberjum.
GERA má ráð fyrir því að um 67
þúsund námsmenn frá fimm og sex
ára aldri setjist á skólabekk í
grunn-, framhalds- og háskólum
landsins á hausti komanda.
Menntamálaráðuneytinu hafa
ekki borist nákvæmar tölur um
fjölda þeirra sem skráðir eru í
grunn- og framhaldsskóla landsins í
haust en miðað við tölur síðustu ára
má búast við að yfir 42.000 nemend-
ur verði við nám í grunnskólum
landsins, að meðtöldum sérskólum,
og að um 18.000 nemendur stundi
nám á framhaldsskólastigi. Rétt
rúmlega sex þúsund nemendur eru
skráðir í Háskóla íslands og um 570
nemendur eru skráðir í Háskólann
á Akureyri. Kennsla í grunnskólum
landsins hefst í kringum 1. septem-
ber nk., kennsla í flestum fram-
haldsskólum hefst frá 23. ágúst til 1.
september, kennsla í Háskóla ís-
lands hefst á bilinu 26. ágúst til 6.
september og kennsla í Háskólan-
um á Akureyri hefst 24. ágúst.
Sé eingöngu litið á fjölda nem-
enda í grunnskólum Reykjavíkur
kemur í ljós að 14.333 nemendur
eru skráðir þar í almenna grunn-
skóla, að sögn Guðbjargar Andreu
Jónsdóttur, forstöðumanns þróun-
arsviðs hjá Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur.
Aldrei fleiri nemendur í HÍ
Athygli vekur að nemendafjöldi
skráður í Háskóla íslands (HÍ) í
NÝ tegund ryðsvepps greindist um
síðustu helgi í Hveragerði. Sam-
kvæmt upplýsingum Halldórs
Sverrissonar plöntusjúkdómafræð-
ings er um að ræða ryðsvepp af ætt-
kvíslinni melampsora sem einvörð-
ungu leggst á alaskaösp. Ekki hefur
enn fengist staðfest af hvaða tegund
hann er.
Halldór segir sveppinn hafa
breiðst út um Hveragerði og hans
gæti einnig í minni mæli á Selfossi.
„Ryðsveppurinn virðist kominn það
víða að ekki er hægt að stemma
stigu við útbreiðslu hans,“ segir
Halldór. „Þetta er mjög alvarlegt
mál, en vonandi verður þetta ekki
eins slæmt og útlit er fyrir.“
Skyldur ryðsvepp í gljávíði
Árið 1994 var í Homafirði staðfest
ný tegund ryðsvepps í gljávíði hér á
landi, og mun þetta nýja tilfelli í ösp
vera af sömu ættkvísl. „Þó er ekki
svo að sveppurinn hafi smitast milli
trjátegunda enda leggst hann bara á
eina tegund. Einkennin eru þó hin
sömu, þ.e. rauðgulir blettir á neðra
borði blaða,“ segii- hann og bætir við
haust er í fyrsta sinn kominn yfir
6.000 eða 6.074. Af þeim eru nýnem-
ar 2.382. Síðustu ár hefur nemenda-
fjöldinn hins vegar verið rétt undir
sex þúsundum. Samkvæmt upplýs-
að þeir liti frá sér ef yfir þá er strok-
ið.
Báðar þessar tegundir ryðsveppa
eru útbreiddar í Evrópu, en Halldór
kveðst ekki geta skýrt hvemig þær
bámst hingað til lands. „Þær gætu
hafa borist með vamingi eða fólki en
við leyfum okkm- ekki að halda að
þetta hafi komið með plöntum þar
sem innflutningur á bæði ösp og víði
er bannaður," segir hann.
Halldór segir að alaskaösp hafí
reynst mjög hraust og laus við mein-
dýr og er hún mjög algeng trjáteg-
und hér á landi. Hún er víða í görð-
um bæði norðan- og sunnanlands og
einnig er hún notuð í skógi’ækt. Gljá-
víðir er hins vegar fyrst og fremst
ræktaður á sunnanverðu landinu.
Greinist síðla sumars
Sveppurinn tekur sér bólfestu í
blöðum og stundum víðai’ og vex yfir
sumarið með trénu. Þegar hann
myndar gróin, brýst hann út en það
er vanalega seinni part sumars.
Ryðsveppurinn sem leggst á gljá-
víði hefur borist víða frá því hann
greindist. Tilvist hans hefur ekki
ingum frá nemendaskrá HÍ gæti
þessi tala þó breyst eitthvað þegar
nær dregur mánaðamótum, m.a.
vegna þess að von er á fleiri erlend-
um námsmönnum. Fjölgun nemenda
verið staðfest í Reykjavík, en Hall-
dór telur mjög líklegt að hann sé
kominn þangað en eigi eftir að breið-
ast út. Hann segist ekki þora að full-
yrða að ryðsveppurinn fai’i jafn illa
með öspina og hann gerir við gljávíð-
inn. „En ef svo er, þá er það miklu
alvarlegra mál, gljávíðinn er hægt að
bæta upp með öðru, en öspinni er
ekki eins auðvelt að skipta út.“
Hann kveður erfítt að snúa þróun-
inni við þegar sveppurinn hefur tek-
ið sér bólfestu í öspinni. „Það er ekki
hlaupið að því að bera á hana
sveppavamarefni eða klippa niður
líkt og gert er við gljávíðinn. Það
sem þarf að gera í sambandi við ösp-
ina er að finna klóna sem hafa mót-
stöðu,“ segir hann og skírskotar til
afbrigða sem fjölgar kynlaust og
kveður það einu leiðina sem virkar
til frambúðar.
I framhaldi af greiningu téðs ryð-
svepps kveðst Halldór búast við að
tilraun verði gerð til að fínna klón af
ösp sem stendur sig best gagnvart
ryðsveppnum. Hvað grávíði viðvíkur
er einungis til eitt afbrigði hans hér
á landi.
við HÍ er aðallega talin stafa af vin-
sældum hinna nýju hagnýtu náms-
leiða sem háskólinn býður upp á í
fyrsta sinn í haust og þá er meira um
meistaranám í háskólanum en áður.
Undirbúningur vegna skólastarfs vetrarins er kominn í gang
Morgunblaðið/Kristinn
RAKEL Tómasdóttir er ein þeirra, sem hefja skólagöngu í haust. Hún var að velja sér skólatösku í gær.
Sérblöð í dag_____
A FOSTUDÖGUM
Glaðningur
frá ísa-köldu-
landi
Fléttur með
fölsku ívafi
Fylgstu
með
nýjustu
fréttum
www.mbl.is