Morgunblaðið - 13.08.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.08.1999, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Olíufélagið hf.( Esso 1 Milliuppgjör / jan.-júní 1999 Rekstrarreikningur Mnnónir króna 1999 1998 Breyt. Rekstrartekjur 5.151 5.055 +1,9% Rekstrargjöld án afskrifta 4.675 4.675 0,0% Afskriftir -139 -125 +11,2% Fjármagnsliðir 47 -4 +58,9% Tekju- og eignarskattur -143 -90 +49,7% Hagnaður af reglul. starfsemi 241 161 Hagnaður tímabilsins 234 161 +45,3% Etnahagsreikningur 30/6‘99 31/12'98 I Eignir: [ Milljónir króna Fastafjármunir 8.192 8.292 -1,2% Veltufjármunir 3.895 3.307 +17,8% Eignir samtals 12.087 11.599 +4,2% 1 Skulcfír oa eigiö fó: | Eigið fé 5.371 5.100 +5,3% Langtímaskuldir 3.,075 3.362 -8,5% Skammtímaskuldir 3.170 2.412 +31,4% Hlutdeild minnihluta 471 725 -35,0% Skuldir og eigið fé samtals 12.087 11.599 +4,2% Sjóðstreymi og kennitölur 1999 1998 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 486 355 +36,9% Veltufjárhlutfall 1,23 1,37 Arðsemi eigin fjár 9,2% 6,9% Afkoma Olíufélagsins hf. á fyrri hluta ársins Hagnaður eykst um 45% Milliuppgjör Búnaðarbanka Islands Hagnaðurbankans jókst um 144% Búnaðarbanki Úr árshlutareikningi 1999 ísla JAN.-JÚNÍ ndsi JAN.-JÚNÍ Úr rekstrí 1999 1998 Breyting Vaxtatekjur Milljónir króna 4.308 3.331 +29% Vaxtagjöld 2.579 1.890 +36% Hreinar vaxtatekjur 1.729 1.441 +20% flðrar rekstrartekjur 1.407 815 +73% Hreinar rekstrartekjur 3.136 2.256 +39% Önnur rekstrargjöld 1.996 1.663 +20% Framlög í afskriftareikning 335 284 +18% Hagnaður fyrir skatta 805 309 +161% Skattar 215 67 +221% Hagnaður tímabilsins 590 242 +144% Efnahagsreikn. 1999 1998 Breyting I Eignir: \ Milljónir króna 30. júní 31. des. Sjóður, ríkisvíxl. og kröfur á lánast. 8.432 6.623 +27% Útlán 73.435 64.383 +14% Markaðsverðbréf og eignarhl. í fél. 11.505 14.138 ■19% flðrar eignir 3.512 3.393 +4% Eignir alls 96.884 88.537 +9% Skuldir og eigið fé:\ Skuldir við lánastofnanir 3.416 5.810 ■41% Innlán 50.896 45.779 +11% Lántaka 33.059 28.786 +15% flðrar skuldir 1.329 924 +44% Reiknaðar skuldbindingar 299 333 ■10% Eigið fé 6.574 6.138 +7% Skuldir og eigið fé samtals 96.884 88.537 +9% HAGNAÐUR Olíufélagsins hf. - ESSO var 234 milljónir króna á fyrstu 6 mánuðum þessa árs en 161 milljónir árið áður og nemur aukn- ingin 45% milli ára. Rekstrartekjur Olíufélagsins hf. og dótturfélaga á þessu tímabili námu 5.151 milljón króna og hafa aukist um 96 milljónir milli ára, eða 2%. Rekstrargjöld án afskrifta hækkuðu ekki á milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 476 milljónum króna en 380 milljónum króna árið áður. Afskriftir hækkuðu um 11%, námu 139 milljónum króna og fjár- munatekjur umfram fjármagnsgjöld voru 47 milljónir króna. Samtals var hagnaður fyrir reikn- aðan tekju- og eignaskatt 384 millj- ónir króna en var 251 milljón árið áður og hefur því hækkað um 133 milljónir króna eða 53%. „Okkur hefur tekist að koma í veg fyrir að rekstrarkostnaður ykist milli ára og einnig hefur orðið veru- leg aukning í sölu á öðrum vörum en olíuvörum hjá félaginu," segir Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins hf., aðspurður um ástæður fyrir bættri rekstrarafkomu. „Aukningin nemur 30% milli ára og felst einkum í þeim vörum sem seldar eru í hrað- búðum okkar. Okkur hefur tekist að' halda dreifikostnaði niðri og virðist því sem markmiðið með stofnun 01- íudreiílngar hf., sem var einkum hagræðing í rekstri, sé að nást. Raunar ber að hafa í huga þegar af- koma milli ára er borin saman, að afkoma á fyiri hluta ársins í fyrra var léleg vegna sjómannaverkfalls- ins,“ segir Geir. Hann segir að í áætlunum félags- ins sé gert ráð fyrir betri afkomu á þessu ári en í fyrra og ljóst sé að þær muni standast. Hagnaður af sölu hlutabréfa, einkum í Básafelli hf., mun skila sér á seinni hluta árs- ins. 9,2% arðsemi eigin fjár Heildareignir Olíufélagsins hf. og dótturfélaga þess voru hinn 30. júní 1999 12.087 milljónir króna. Eigið fé var 5.371 milljón króna og hafði auk- ist um 271 milljón á fyrstu sex mán- uðum ársins. Eiginfjárhlutfall var 44% eins og í árslok 1998. Arðsemi eigin fjár var 9,2% en á sama tímabili árið áður 6,9%. Veltufé frá rekstri var 486 milljónir króna og hafði hækkað frá sama tímabili árið áður um nær 131 milljón króna eða 37%. Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum námu 127 millj- ónum króna á móti 270 milljónum króna árið áður, en þá vógu fram- kvæmdir við hraðbúð félagsins í Ár- túnsbrekku þungt. Fjórir hluthafar áttu hinn 30.6. 1999 yfir 10% hlut í félaginu, en það eru Vátryggingafélag íslands hf. með 13,29%, Samvinnulífeyrissjóður- inn með 12,99%, Samvinnusjóður Is- lands hf. með 11,45% og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. með 10,37% af heildarhlutafé félagsins. HAGNAÐUR samstæðu Frum- herja hf. nam 16,6 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins samanbor- ið við 3,2 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra, eins og greint REKSTRARHAGNAÐUR Búnað- arbanka Islands hf. fyrstu sex mán- uði ársins 1999 var samkvæmt árs- hlutauppgjöri 805 milljónir króna fyrir skatta, en 590 milljónir eftir skatta. Þetta er næstum jafnmikill hagnaður og allt síðastliðið ár en þá var hagnaður bankans fyrir skatta 876 milljónir króna. Hagnaður fyrir skatta fyrstu sex mánuði síðastliðins árs var 309 milljónir króna og hann því um 161% miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður eftir skatta eykst um 144%. Gengi hlutabréfa í Búnaðarbank- anum hefur hækkað um 77% á því rúma hálfa ári sem liðið er frá hluta- fjárútboði. Hluthafar nú eru 29.928 talsins og er markaðsvirði bankans um 16 milljarðar. Stefán Pálsson, bankastjóri Bún- aðarbankans, segist mjög ánægður með uppgjörið. „Þetta er besta út- koma sem bankinn hefur nokkurn tíma skilað og mun betra en áætlanir reiknuðu með. I fyrsta lagi hefur bankinn stækkað án þess að kostn- aður hafi vaxið verulega, þannig að hlutfall rekstrarkostnaðar af tekjum var 68,5% á síðasta ári en fyrir fyrri helming þessa árs er hlutfallið 63,7% og þarna munar verulega því þetta eru háar fjárhæðir. í öðru lagi er verðbréfasviðið, sem er tiltölulega ný deild hjá okkur, farið að skila verulegum tekjum og má segja að hagnaður af því sé hátt í helmingur af hreinum hagnaði bankans. Það hefur tekið skemmri tíma að byggja verðbréfasviðið upp, en gert var ráð fyrir. Samfara þeirri uppbyggingu hefur okkur tekist að halda kostnaði niðri. Einnig hafa ytri skilyrði verið hagstæð og við teljum að aukningin hjá okkur sé í góðum útlánum, hjá sterkum aðilum," segir Stefán. „Bankinn er nú búinn að ná þeirri stærð sem við reiknuðum með að yrði stækkun alls ársins, eða 9%. Nú stendur hann í 96,9 milljörðum og í endurskoðaðri áætlun gerum við ráð fyrir stækkun bankans í 100 millj- arða í lok þessa árs. Umsvif bankans hafa tvöfaldast á þremur árum, frá var frá í frétt spm birtist í Morgun- blaðinu í gær. Á töflunni koma fram helstu lykiltölur úr rekstri sam- stæðu Frumheija hf. fyrstu sex mánuði þessa árs. miðju ári 1996. Þá var niðurstöðutala efnahagsreiknings 48,1 milljarður og á miðju ári 1999 er sú tala 96,9 millj- arðar og bankinn hefur því vaxið um 101% á þremur árum. Ástæðan er GENGIÐ var frá samningi í gær milli Carnitech A/S, dótturfyrirtæk- is Marel hf., og danska verktakafyr- irtækisins A. Enggaai-d A/S um byggingu nýs verksmiðju- og skrif- stofuhúsnæðis fyrir Camitech A/S, en hinar nýju höfuðstöðvar verða byggðar í Stövring, skammt sunnan Álaborgar, við hraðbrautina sem liggur eftir Jótlandi. I tilkynningu til Verðbréfaþings Islands kemur fram að alls sé reikn- að með að heildarfjárfestingar í hinni nýju aðstöðu nemi tæpum 600 einfaldlega aukin umsvif í útlánum þar sem stórir og sterkir aðilar eru okkar viðskiptavinir," segir Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaðarbank- ans að lokum. milljónum króna, og hún sé fjár- mögnuð með sölu eldra húsnæðis, láni frá Den Danske Bank og eigin framlagi. Fram kemur í tilkynning- unni að megintilgangurinn með hinni nýju byggingu sé að mæta auknum umsvifum fyrirtækisins og styrkja samkeppnisstöðu þess með bættri og hagkvæmari aðstöðu. I nýbyggingunni verður verksmiðja, skrifstofuhúsnæði, starfsmannað- staða o.fl., og einnig mun Marel Europe A/S verða með aðstöðu í hinu nýja húsnæði. Frumherji hf Milliuppgjör ■ 1999 Rekstrarreikningur anJ/1999 nn/fi1998 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna Rekstrargjöld 199,2 168,1 167,3 147.6 +19,0% +13,9% Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir Afskriftir Fjárunatekjur og (fjármagnsgjöld) Hagnaður fyrir skatta 31,1 14.6 2,2 18.6 19,7 14,2 (0,7) 4,8 +57,9% +2,8% Hagnaður tímabilsins 16,6 3,2 Efnahagsreikningur 30/6 <99 31/12 '98 Breyting I Bgn|r- I Fastafjármunir Milijónir króna Veltufjármunir 331,4 110,1 301,0 112,2 +10,1% -0,2% Eignir samtals 441,4 413,2 +6,8% | Skuldir og eigíð fé: | Eigið fé 305,2 280,5 +8,8% Langtímaskuldir 61,1 66,1 -7,6% Skammtímaskuldir 75,1 66,6 +12,8% Skuldir og eigið fé samtals 441.4 413,2 +6,8% Kennitölur og sjóðstreymi 1998 1997 Breyting Eiginfjárhlutfall Veltufjárhlutfall Veltufé frá rekstri Milljónir króna 69% 1,47 29 68% 1,68 15,3 +1,4% -12,5% +89,5% Aukinn hagnaður Frumherja Innherjavið- skipti í FBA VIÐSKIPTI voru með hlutabréf í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. fyrir samtals 93,9 milljónir króna í gær og voru það mestu viðskiptin á Verðbréfaþingi. Hækkaði gengi bréfa í FBÁ um 1,4% frá lokaverði á VÞÍ í fyrra- dag. Verðbréfaþingi bárust í gær þrjár tilkynningar um að innherj- ar í FBA hafi selt hlutabréf í bankanum. Þar var um að ræða sölu innherja á hlutabréfum að nafnvirði fjórar milljónir króna, aðra sölu innherja á bréfum að nafnvirði þrjár milljónir og í þriðja lagi sölu bréfa að nafnvirði 720 þúsund krónur. Alls voru viðskipti með bréf í FBA 42 talsins í gær og var með- alverð á genginu 2,79, en loka- verð á genginu 2,81, sem jafn- framt var hæsta verð. Dótturfyrirtæki Marels í Danmörku Samið um byggingu nvrra höfuðstöðva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.