Morgunblaðið - 13.08.1999, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999 33^
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hækkanir á
evrópskum
VERÐ á hlutabréfamörkuðum í
Evrópu hækkaði að jafnaði um
2% í gær miðað við daginn á
undan. Dollarinn hélst stöðugur
og komst í það hæsta gagnvart
jeni, evru og svissneskum franka
í tvær vikur. Gengi dollarans
gagnvart evru var 1,0630, hver
evra. Dow Jones vísitalan hækk-
aði um 20 stig eða 0,18% og var
í lok viðskipta 10.807,75 stig.
Nasdaq vísitalan lækkaði um 16
stig og var 2.549 stig í lok dags-
ins. Þýska DAX vísitalan í Frank-
furt hækkaði um 2,15% í
5.127,43 stig, og vó þyngst
4,98% hækkun á gengi bréfa í
Deutsche Telekom eftir að það
barst í hámæli að félagið hygðist
kaupa 20% í Singapore Telecom.
Talsmenn Deutsche Telekom létu
ekkert hafa eftir sér. Franska
CAC vísitalan hækkaði um
mörkuðum
2,27% í 4365,66 stig og FTSE
vísitalan í London hækkaði um
2,31%, í 6153,3 stig. Hækkunin (
London kom aðallega til vegna
hækkunar á hlutabréfum í bönk-
um, lyfjafyrirtækjum og fjarskipta-
fyrirtækjum. British Telecommun-
ications hækkaði um 4,05%, St-
andard Chartered bank hækkaði
um 7,13% og Glaxo Wellcome
um 3,51%. Fréttir um að Fram-
kvæmdastjórn ESB hefði sam-
þykkt samstarfsbandalag ítalska
flugfélagsins Alitalia og þess hol-
lenska KLM, ollu hækkun á bréf-
um í Alitalia um 4,04% en lækkun
á bréfum KLM um 0,21%. Gull-
verð fór í 260,2 dollara únsan í
London og hækkaði um 2,45
dollara frá deginum áður. Þetta
er hæsta gullverð síðan Eng-
landsbanki seldi 25 tonn af gull-
birgðum sínum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
12.08.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Hlýri 84 84 84 26 2.184
Karfi 30 30 30 17 510
Keila 30 30 30 338 10.140
Skarkoli 106 106 106 6 636
Steinbítur 70 60 62 350 21.609
Undirmálsfiskur 50 50 50 62 3.100
Ýsa 100 99 99 240 23.875
Þorskur 137 118 127 4.557 578.648
Samtals 114 5.596 640.702
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 56 56 56 400 22.400
Lúða 460 125 293 81 23.710
Skarkoli 121 115 116 517 59.905
Steinbítur 83 65 72 5.600 400.904
Ufsi 38 30 37 600 22.422
Ýsa 146 120 133 10.300 1.374.741
Þorskur 107 89 98 37.103 3.646.854
Samtals 102 54.601 5.550.936
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 300 280 295 182 53.715
Karfi 35 35 35 108 3.780
Keila 17 17 17 81 1.377
Langa 42 32 37 169 6.267
Langlúra 55 55 55 1.992 109.560
Lúða 178 100 129 295 38.087
Skarkoli 121 121 121 1.793 216.953
Skötuselur 188 188 188 121 22.748
Steinbitur 82 65 78 865 67.686
Sólkoli 100 100 100 68 6.800
Tindaskata 7 7 7 2.009 14.063
Ufsi 55 20 36 6.739 245.637
Undirmálsfiskur 147 96 131 1.814 237.634
Ýsa 155 111 138 293 40.343
Þorskur 176 71 99 26.420 2.611.089
Samtals 86 42.949 3.675.739
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Keila 56 56 56 34 1.904
Steinb/hlýri 68 68 68 93 6.324
Ýsa 169 113 159 666 106.061
Þorskur 109 109 109 807 87.963
Samtals 126 1.600 202.252
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skata 41 41 41 87 3.567
Steinbítur 73 73 73 258 18.834
Ufsi 28 28 28 115 3.220
Undirmálsfiskur 70 70 70 92 6.440
Ýsa 156 156 156 227 35.412
Þorskur 126 83 118 8.175 961.053
Samtals 115 8.954 1.028.526
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu rikisins
Ávöxtun Br. frá
í % síðasta útb.
Ríkisvíxlar 16. júlí‘99
3 mán. RV99-0917 8,51 0,09
5-6 mán. RV99-1217
11-12 mán. RV00-0619
Ríkisbréf 7. júní ‘99
RB03-1010/KO
Verðtryggð spariskírteíni 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,20
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 35 15 28 499 13.827
Keila 17 17 17 203 3.451
Langa 32 32 32 85 2.720
Skarkoli 152 120 121 2.376 286.807
Steinbítur 81 64 69 941 64.778
Sólkoli 120 120 120 971 116.520
Ufsi 46 20 35 3.181 109.872
Undirmálsfiskur 115 96 111 1.004 111.083
Ýsa 171 48 154 1.201 184.930
Þorskur 141 70 102 18.429 1.879.574
Samtals 96 28.890 2.773.562
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Keila 40 40 40 91 3.640
Lúða 120 120 120 13 1.560
Steinbítur 65 65 65 1.441 93.665
Ufsi 40 40 40 1.333 53.320
Undirmálsfiskur 95 70 87 8.679 753.337
Ýsa 109 90 98 61 5.984
Þorskur 125 123 124 22.324 2.775.320
Samtals 109 33.942 3.686.826
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 60 60 60 1.793 107.580
Keiia 30 30 30 94 2.820
Langa 50 50 50 117 5.850
Lúða 410 100 132 59 7.760
Skarkoli 123 123 123 37 4.551
Steinbítur 81 66 67 1.674 112.744
svartfugl 25 25 25 3 75
Sólkoli 113 113 113 281 31.753
Ufsi 45 30 43 675 28.755
Ýsa 195 55 149 1.093 162.409
Þorskur 140 70 117 8.678 1.015.066
Samtals 102 14.504 1.479.363
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 80 80 80 164 13.120
Blálanga 65 65 65 9.987 649.155
Keila 81 80 81 32.983 2.658.430
Langa 117 117 117 1.099 128.583
Lúða 355 265 321 702 225.637
Þorskur 158 158 158 674 106.492
Samtals 83 45.609 3.781.417
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 60 50 56 153 8.631
Blálanga 50 50 50 22 1.100
Hlýri 81 81 81 202 16.362
Karfi 70 15 60 21.899 1.324.452
Keila 60 23 32 658 21.240
Langa 96 30 50 279 13.981
Lúöa 350 100 162 261 42.381
Lýsa 30 15 20 162 3.209
Skarkoli 128 50 53 296 15.658
Skötuselur 250 195 216 32 6.900
Steinbitur 80 51 75 9.176 683.979
Stórkjafta 30 30 30 184 5.520
Sólkoli 125 116 122 1.453 176.990
Ufsi 74 30 60 6.356 383.521
Undirmálsfiskur 50 50 50 35 1.750
Ýsa 149 40 81 2.453 198.399
Þorskur 180 70 137 2.051 280.618
Samtals 70 45.672 3.184.690
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Langa 94 94 94 60 5.640
Lúða 213 155 197 55 10.845
Skarkoli 138 100 137 145 19.895
Steinbítur 72 64 65 1.597 103.917
Undirmálsfiskur 137 105 116 836 96.876
Ýsa 161 122 141 2.688 377.987
Þorskur 140 79 106 9.893 1.047.768
Samtals 109 15.274 1.662.927
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 60 57 58 1.010 58.287
Keila 65 65 65 113 7.345
Langa 94 77 79 421 33.061
Sandkoli 59 59 59 381 22.479
Ufsi 55 37 51 4.830 247.344
Ýsa 136 73 115 308 35.562
Þorskur 165 78 144 1.945 279.633
Samtals 76 9.008 683.711
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Keila 15 15 15 30 450
Skarkoli 119 110 112 1.857 207.483
Steinbítur 74 30 63 1.194 75.150
Ufsi 10 10 10 100 1.000
Ýsa 144 116 131 611 80.169
Þorskur 95 89 92 4.600 424.994
Samtals 94 8.392 789.246
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 94 10 64 54 3.480
Langlúra 70 70 70 129 9.030
Ufsi 72 72 72 383 27.576
Þorskur 166 166 166 577 95.782
Samtals 119 1.143 135.868
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 15 15 15 5 75
Lúða 30 30 30 1 30
Lýsa 15 15 15 30 450
Ufsi 47 47 47 309 14.523
Undirmálsfiskur 68 40 44 257 11.231
Ýsa 90 70 83 77 6.390
Þorskur 139 70 108 6.466 701.496
Samtals 103 7.145 734.195
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Lúða 421 252 340 679 230.806
Skata 206 206 206 54 11.124
Steinbítur 69 69 69 960 66.240
Ufsi 55 28 55 274 15.015
Undirmálsfiskur 150 150 150 1.036 155.400
Ýsa 146 139 142 1.696 240.340
Þorskur 77 77 77 137 10.549
Samtals 151 4.836 729.474
HÖFN
Karfi 66 66 66 95 6.270
Langa 96 96 96 74 7.104
Lúða 350 235 300 39 11.695
Skötuselur 250 250 250 54 13.500
Steinbítur 79 79 79 17 1.343
Ufsi 60 52 57 356 20.363
Ýsa 70 70 70 14 980
Þorskur 173 70 161 1.975 317.383
Samtals 144 2.624 378.638
SKAGAMARKAÐURINN
Hlýri 75 75 75 148 11.100
Karfi 15 15 15 62 930
Keila 65 65 65 61 3.965
Langa 42 14 36 288 10.417
Lúða 445 199 375 113 42.357
Lýsa 31 19 19 130 2.506
Skarkoli 121 121 121 103 12.463
Steinbítur 81 64 80 114 9.098
Ufsi 46 37 44 159 7.010
Undirmálsfiskur 118 96 112 320 35.952
Ýsa 129 92 102 788 80.455
Þorskur 176 81 149 4.561 679.133
Samtals 131 6.847 895.387
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
12.8.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 33.000 97,98 96,00 98,50 25.000 183.720 96,00 99,55 102,90
Ýsa 26.300 48,75 45,00 48,50 25.000 163.977 45,00 50,83 54,63
Ufsi 12.000 30,00 29,99 0 36.267 33,32 35,74
Karfi 10.000 37,95 36,90 0 193.435 37,44 40,63
Steinbítur 30,00 0 68.140 35,10 36,00
Grálúða * 100,00 90,00 10.000 2 100,00 95,00 98,94
Skarkoli 19.778 50,00 50,00 0 28.805 54,88 50,01
Langlúra 47,01 47,05 46.643 840 46,52 47,05 47,17
Sandkoli 55 24,52 25,05 15.859 0 25,05 23,17
Skrápflúra 63.300 23,29 24,00 0 49.930 24,00 23,26
Úthafsrækja 4.100 0,68 0,60 0 378.910 0,65 0,79
Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 130.000 35,00 33,50
Þorskur-norsk lögs. 30,00 60,00 100.000 22.446 30,00 60,00
Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00
Ekki voru tilboð (aðrar tegundir
VÍB í samstarf við
Vanguard og Scudder
Nýir erlend-'
ir verð-
bréfasjóðir
VIB hefur hafið rekstur tveggja
verðbréfasjóða sem fjárfesta í er-
lendum hlutabréfum. í fréttatil-
kynningu frá félaginu segir að ann-
ars vegar sé um að ræða Sjóð 12,
sem samanstendur af sjóðum virtra
bandarískra verðbréfasjóðafyrir-
tækja, og hins vegar Sjóð 14, sem er
áhættumeiri sjóður þar sem VÍB
velur hlutabréfín.
Sjóður 12 fjárfestir í erlendum
hlutabréfasjóðum sem reknir eru af
Vanguard Group, næst stærsta
verðbréfasjóðafyrirtæki heims, og
Seudder Kemper Investments, sem
er eitt af 10 stærstu fyrirtækjum í
eignastýringu í heiminum, að því er
fram kemur í fréttatilkynningunni.
Sjóðimir eru skráðir á írlandi og
í Lúxemborg og greiða því ekki
skatta. Eignaskipting Sjóðs 12 tek-
ur mið af samsetningu Heimsvísi-
tölu Morgan Stanley og er ávöxtun
sjóðsins borin saman við ávöxtun
vísitölunnar.
Sjóður 14 fjárfestir í erlendum ~
hlutabréfum sem skráð eru á opin-
berum verðbréfamörkuðum í
Bandaríkjunum, Evrópusamband-
inu, Japan, Sviss, Kanada og Nor-
egi. Fyrirtækin sem sjóðurinn fjár-
festir í eiga að vera a.m.k. 1 millj-
arður dollara að markaðsverðmæti,
hafa sterka fjárhagslega stöðu og
vera þekkt fyrir að sýna háa og
stöðuga arðsemi.
Lágur rekstrarkostnaður er
grundvöllur þess að sjóður skili
fjárfestum bestu ávöxtun þegar til;
lengri tíma er litið. Umsjónarlaun
Sjóðs 12 eru 0,5% og upphafsgjald
við kaup er 0,5%. Umsjónarlaun
Sjóðs 14 eru 1,2% og upphafsgjald
1%. Lágmarkskaup í sjóðunum em
10.000 kr., en 5.000 kr. í reglulegri
áskrift.
---------------
Statoil
hugsanlega
einkavætt
Osló. AP. w
STJÓRN norska olíufélagsins Stat-'
oil mun líklega mæla með einka-
væðingu félagsins að hluta, í
skýrslu sem berst olíumálaráðherra
Noregs, Anne Enger Lahnstein, í
dag.
Stjórnin fundaði í síðustu viku til
að ræða sjónarmið um framtíð
norska olíuiðnaðarins, en innihald
skýrslunnar hefur ekki verið gert
opinbert. Norskir fjölmiðlar hafa
sagt einkavæðingu Statoil að hluta
líklega, því forstjórinn og ýmsir
stjórnarmenn hafa lýst stuðningi
við minnkandi ríkisafskipti.
Búist er við að í skýrslunni séu
kannaðir möguleikar á sölu SDOE,
sem stjómar olíu- og gasvinnslu á.;
landgrunni Noregs, og jafnvel sam-
runa SDOE og Statoil. Slíkur sam-
runi myndi geta af sér eitt stærsta
olíufélag heims, á milli 500 og 600
milljarða norskra króna virði, þ.e.
hátt í 6.000 milljarða íslenskra
króna. Stærri olíufélög eru Exxon
Mobil, BP Amoco og Royal Dutch
Shell.
SDOE var stofnað af norska rík-
inu á níunda áratugnum til að
bregðast við yfirráðum Statoil í
norsku efnahagslífi. SDOE á 40% af
eldsneytisbirgðum landsins og er^.
stjómað af Statoil, fyrir hönd ríkis-
stjórnarinnar.
Norska olíumálaráðuneytið hefur
staðfest að norska stjómin hugleiði
hugsanlegan samruna Statoil og
SDOE en leggur áherslu á að aðrir
möguleikar séu einnig í stöðunni.
Slíkir möguleikar gætu verið að
selja öðmm fyrirtækjum eins og,
Norsk Hydro hluta af SDOE.