Morgunblaðið - 13.08.1999, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999 35,
_
UMRÆÐA
Milljarðurinn gegn ffkni-
efnum kominn í nefnd!
Súrefnisvörur
Karin Herzog
V ita-A-Kombi
HVAR er milljarður-
inn til baráttunnar
gegn fíkniefnunum?
Ennþá bíða menn efnd-
anna hvað varðar kosn-
ingaloforð Framsóknar
um einn milljarð til bar-
áttunnar gegn fíkni-
efnavandanum. Um-
ræða síðustu vikna hef-
ur leitt í ljós að djúpt er
á þessum fjármunum.
Þess í stað hefur ríkis-
stjómin gripið til gam-
alkunnra ráða - sett
nefnd í málið til að fara
yfír það og skoða! Það
er með ólíkindum að
ríkisstjórnin skuli leyfa
Guðmundur Árni
Stefánsson
sér það að bjóða almenningi upp á
annað eins í þessum málum. Nefnd
Forvarnir
Tæpir þrír mánuðir eru
liðnir frá kosningum,
segir Guðmundur Árni
Stefánsson, en strax er
farið að svíkja
kosningaloforðin
sex eða fleiri ráðuneyta er endur-
tekið efni. Slíkar nefndir hafa starf-
að - bæði á síðasta kjörtímabili og
einnig þegar Alþýðuflokkur og
Sjálfstæðisflokkur sátu saman í
stjórn. Það sem meira er, þá eru að-
eins örfáir mánuðir frá því nýskipan
var komið á í þessum málaflokki
með nýju áfengis- og vímuvamar-
ráði. í því ráði sitja tveir fulltrúar
frá þeim ráðuneytum sem að þess-
um málaflokki koma. Eðlilegast
hefði því verið að verja umtalsverð-
um fjármunum til þessa ráðs og því
síðan falið að ráðstafa því í sam-
ræmi við nauðsyn og þarfír. Tillög-
ur liggja fyrir um aðkallandi ráð-
stafanir og til hvaða aðgerða brýnt
er að grípa. Það þarf ekki fleiri ráð-
gjafanefndir, ekki fleiri samráðs-
nefndir ráðuneyta. Sú tíð er að baki.
Nú þarf fjármagn - nú þarf að skína
í milljarðinn sem lofað var fyrir
kosningar.
Stefnir í minni Iöggæslu
Og ekki aðeins það, að ríkis-
stjómin sé að drepa þessum mikil-
vægu málum á dreif með því að
skipa enn eina nefndina í stað þess
að taka myndarlega á
þeim, þá eru fleiri
vondar fréttir í far-
vatni á þessum vett-
vangi. Nú stefnir í
stórfellda fækkun lög-
reglumanna í Reykja-
vík sökum fjárskorts
hjá embættinu. Það
mun að sjálfsögðu ekki
leiða til hertrar bar-
áttu gegn þeirri vím-
efnavá sem að samfé-
laginu steðjar, heldur
þvert á móti. Það sér
hver maður.
Ríkisstjórnin hefur
því miður skilað auðu í
þessu stóra vandamáli.
Það era liðnir tæph- þrír mánuðir
frá kosningum. Strax er farið að
svíkja kosningaloforðin.
Þetta gengur ekki. I baráttunni
gegn fíkniefnum þarf ekki fleiri orð
heldur efndir - það þarf að láta
verkin tala. Samfylkingin mun
ganga hart eftir því að fyrirheit um
aðgerðir í þessum málaflokki verði
að veraleika; aðgerðir á borð við
aukið eftirlit tollgæslu, eflda lög-
gæslu, bætt meðferðarúrræði og
enn viðameiri fræðslu til áhættu-
hópa, svo fátt eitt sé talið, sem mik-
ilvægt er að grípa til í baráttunni
gegn þessum stóra samfélagsvanda.
Höfundur er alþingismaður Sam-
fylkingarinnar.
o
AFSLÁTTUR
(ftuó
'Álftamýri 7, s. 553 5522
13.-21. ágúst
afsláttur
Boltar, bolir, peysur, flísfatnaður, buxur, íþróttaskór, hlaupaskór,
gönguskór, sundfatnaður, jakkar, gallar, bakpokar, svefnpokar,
regnföt golfvörur, tjöld, veiðbúnaður og fatnaður, línuskautar ofl.
UTILIF
M - ’ •
Glæsibæ
Sémi 581 2922 • www.utaif.is
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Kynning ídag í
Stjörnu Apóteki - Akureyri
kl. 14-18 og
Vesturbæjar Apóteki
kl. 15-18
- Kynningarafsláttur -
Samsung VM6000
+ Intel Celeron örgorvi 300MHz
+ 12,1" slg'ár
+ 32MB
+ 4QB
♦ 4MB SGRAM skjáminni
+ 16 bita hljóðkort (3D SRS),
hljóðnemi og hátalarar.
+ Innbyggö disklingadrif og
geisladrif
+ DVD eða Zip drif fáanleg
sem aukabúnaður
Betri:
Samsung GS6000
+ Intel Pentium II örgjörvi 333MHz
+ 13,3" TFT skjár
+ 64MB
♦ 6,4GB
+ 8MB SGRAM slg'áminni
+ 56KB mótald
+ 16 bita hljóðkort (3D SRS)
hjjóðnemi og hátalarar
+ Útskiptanlegt disklingadrif
og 24x geisladrif.
+ DVD eða Zip drif fáanleg
sem aukabúnaður.
Best:
Samsung GT6000
+ Intel Pentium II örg'örvi 366MHz
+ 14.1" TFT sig'ár
+ 64MB vinnsluminni
+ 6,4GB diskur
+ 8MB SGRAM skjáminni
+ 56KB mótald
+ 16 bita hljóðkort (3D SRS),
hljóðnemi og hátalarar.
U'ww.flis@flÍ5.is • nctfang: flis(', itn.is
+ Innbyggö disklingadrif
og DVD drif
Fartölva er eins
og tannbursti
- ómissandi og alltaf með á ferðalögum
Það er merki um ffamferir þegar góðir hlutir hætta að vera munaðarvara. Fartölvan
er vissulega ennþá munaður en nú færöu öfluga fertölvu á verði sem þú ræður
auðveldlega við.
Samsung fartölvan verður ómissandi og óaðskijjanlegur hluti af llfi þlnu.
Hvert sem þú ferð fer hún llka. Hún tengir þig við vinnustað og vini, léttir
vinnunna og styttir þér stundir þess á milli. Þú gleymir þvi fljótt hvernig
lífíð var án hennar!
EJS hf. 4- 563 3000 www.ejs.is + Grensásvegi 10 + 108 Reykjavik
«T
ýr