Morgunblaðið - 13.08.1999, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999 37^
meistari í tölti, Jóhann R. Skúlason,
sýndi hestinn með ágætum.
Áhugaleysi eða skortur
á góðum hestum?
Á kynbótasýningu heimsmeist-
aramótsins gat að líta hross í ýms-
um gæðaflokkum, engin verulega
léleg eins og oft hefur sést á þess-
um mótum en prýðilegir toppar.
Það vekur hinsvegar athygli hversu
fáar þátttökuþjóðir senda hross í
keppnina og vekur það upp spurn-
ingar. Er áhuginn fyrir þessum
þætti mótanna takmarkaður eða
hafa þjóðirnar ekki nógu góð hross
tii að senda? Þá má hiklaust telja
víst að menn séu tregir til að senda
stóðhesta sem njóta mikilla vin-
sælda frá merum á svona mót.
Alltaf hefur vertö ljóst að forsend-
ur fyrir þátttöku íslands í kynbóta-
sýningum HM eru allt aðrar en
annrra þjóða. Þetta er að vísu
ágætur kynningarvettvangur fyrir
ræktun okkar, við munum þó von-
andi aldrei senda okkar bestu
hross á þessar sýningar og því
verður þetta aldrei mælikvarði á
stöðu okkar í ræktun samanborið
við aðrar þjóðir. Það sem segir
meir er hversu mörg hrossanna
sem kom fram á mótunum eru
fædd á Islandi, það gefur vísbend-
ingu um hvaða þjóð framleiðir
bestu keppnishrossin en ekki endi-
lega hver framleiðir bestu frí-
stundahrossin.
Stóðhestar 7 vetra og eldri
1. Glaður frá Hólabaki, f.: Garður,
L-Garði, m.: Lýsa, Hólabaki, eig.:
Hinrik Bragason og Angantýr
Þórðarson, kn.: Hinrik Bragason,
sköpulag: 8-8,5-9-8,5-7,5-9,5-7,5,
8,33, 8,5-8-7,5-8-9-9-8-9 8,46, aðale.:
8,41
2. Kátur frá Stördal, f.: Kolskegg-
ur, Ásmundarstöðum, m.: Nina,
eig.: Giinter Jöhnk, kn.: Sigurður
Óskarson, s.: 8,5-8-7-8-8,5-7,83-8
7,96, h.: 9-8,17-8,67-8,5-8,17-9 7,56,
aðale.: 8,32
3. Kóngur frá Wetsinghe, f.: Kol-
skeggur, Ásmundarstöðum, m.:
Sverta, Flugumýii, eig.: Nicole
Kempf og Suzanne Friehs, kn.:
Nicole Kempf, s.: 7,5-7,5-8-8-7-7,5-
7.5 7,58, h.: 8,5-8,17-7,5-8,5-7,5-8,5-
8- 8,5 8,29, aðale.: 8,0
4. Léttir frá Sötofte, f.: Feykir frá
Sötofte, m.: Prinsessa, Stykkis-
hólmi, eig.: Hans Olaf og Mette
Stenild, kn.: Guðmundur Björg-
vinsson, s.: 8-9-8-8,5-8-7-8 8,18, h.:
7.5- 7,5-8-8-7,5-8,5-8-8 7,85, aðale.:
7,98
Stóðhestar 6 vetra
1. Trúr frá Wetsinghe, f.: Týr frá
Rappenhof, m.: Hrefna, eig.: Erik
Spee og Gerard Haans, kn.: Karly
Zingsheim, s.: 7,5-8-7,5-8-8,5-8 7,83,
h.: 9-9-9-9,5-9-8,5 9,17 8,48, aðale.:
7,83
2. Ögri frá Háholti, f.: Stormur,
Stórhóli, m.: Kylja, Háholti, eig.:
Már Haraldsson, kn.: Birna Kára-
dóttir, s.: 9-8,5-9-8,ð-8-8-8 8,43, h.:
8.5- 8,5-7,67-8-8-8-8 7,93, aðale.: 8,13
3. Alsvinur frá Osterberg, f.: Glitn-
ir, Stóra-Hofi, m.: Flo frá Voss-
barg, eig.: Jiirgen Franz, kn.:
Tanja Gundlach, s.: 8-8-7-7,5-7,5-
7.5- 8 7,67, h.: 8,5-8-8,5-7,78-8-8,5-8-
8.5 8,29, aðale.: 8,04
4. Djarfgengur frá Toksvig, f.: Lull-
ari, Toksvig, m.: Litla-Villa,
Toksvig, eig. og kn.: Dorte
Stougaard, s.: 7,5-8-8-8-7,5-8-8 7,88,
h.: 8-8,5-8,5-7-8-8-7,5-8 7,91, aðale.:
7,89
Stóðhestar 5 vetra
1. Hrafn frá Garðabæ, f.: Orri,
Þúfu, m.: Buska, Garðabæ, eig.:
Will Covert, kn.: Sigrún Brynjars-
dóttir, s.: 7,5-8-8,5-8,5-8-8-8 8,1, h.:
9- 9,17-8,5-5-9-8,5-8,5-9 8,33, aðale.:
GÓLFEFNABÚÐIN
Mikið úrval
fallegra jflísa
Borgartún 33 • RVK
Laufásgata 9 • AK
8,24
2. Kristall frá Sagastöðum, f.: Glað-
ur, Ytra-Skörðugili, m.: Fífa, Saga-
stöðum, eig.: Sagastaðabúið, kn.:
Jóhann R. Skúlason, s.: 7,5-7,5-8,5-
8-8-8-8,5 8, h.: 8-7,5-8,17-8-8-8,5-8-8
8,04, aðale.: 8,02
3. Þór frá Frpvik, f.: Heljar, Vatns-
leysu, m.: Inga, Frpvik, kn.: Jóhann
G. Jóhannesson, s.: 7-8-6,5-8-7- 7,5-
8 7,48, h.: 8-8-7-9-8,5-8,5-7,5-8,5
8,22, aðale.: 7,92
4. Stígur frá Störtal, f.: Kolskeggur,
Ásmundarstöðum, m.: Sara, Stóra-
Hofi, eig.: Jöhnk, Gunter, kn.: Sig-
urður Oskarsson, s.: 7,5-8,5-6,5-8-
7.5- 6,5-7,5 7,53, h.: 8,17-7,5-9-8-
7,33-8-8,5-8,5 8,09, aðale.: 7,86
Hryssur 7 vetra og eldri
1. Hylling frá Korpúlfsstöðum, f.:
Hrafn, Hrafnhólum, m.: Nótt, Völl-
um, eig.: Ragnar Tómasson, kn.:
Tómas Ragnarsson, s.: 9-9-8,5-9-
7.5- 8,5-7,17 8,38, h.: 8,5-8,5-9-8,5-
8.5- 9-8,5-9 8,66, aðale.: 8,55
2. Svört frá Aldenghoor, f.: Vinur,
Víðidal, m.: Sædís, Reylq'avík, eig.:
R. Wohllaib og N. Hellhake, kn.:
Ralf Wohllaib, s.: 8-8-7,5-8-7,17-8,5-
7,5 7,78, h.: 8-8,5-7,5-9-8-8,67-8-8
8,27, aðale.: 8,07
3. Fönn, f.: Kolskeggur, Ásmundar-
stöðum, m.: Freyja, Tumanbrekku,
eig.: Malu Logan, kn.: Þórður Jóns-
son, s.: 8-8-8,5-8,5-7-8,5 7,98, h.:
8,17-8-7,5-9-8-8 8,14, aðale.: 8,07
4. Fluga frá Strp, f.: Darri, Kamp-
holti, m.: Asa, Stutt. Hanegad, eig.:
Anne-Sofie van Zaane og Spren
Witt, kn.: Sören Witt, s.: 7,5-8,5-
7,5-7,5-7,5-7-7,5 7,65, h.: 7,83-8-8,5-
9-8-9-8-8 8,28, aðale.: 8,03
5. Hrönn frá Schöpfigitter, f.: Fálki,
Schöpflgitter, m.: Hrafnör, Akur-
eyri, eig. og kn.: Johannes Pucher,
s.: 7-7,5-8-7,5-8,5-7,5-7 7,6, h.: 7,67-
8-8,5-8-8-8,5-7,5-8 7,98, aðale.: 7,83
Hryssur 7 vetra
1. Jörp frá Sehnorrenberg, f.: Týr,
Rappenhof, m.: Jarp-Stjarna, eig.
og kn.: Andreas Trappe, s.: 8-9-7,5-
8-8-8-8 8,13, h.: 9-8,5-8-8-8-8,5-8-9
8,51, aðale.: 8,36
2. Eygló frá Hólum, f.: Kveikur,
Miðsitju, m.: Eldey, Hólum, eig.:
Hólabúið, kn.: Anton Páll Níelsson,
s.: 7,5-8-8,17-8,5-7-7,5-8,5 7,93, h.:
8.5- 8,5-8,5-7,5-8-8-8,5-8 8,19, aðale.:
8,08
3. Brynja frá Fröberg, f.: Heljar,
Vatnsleysu, m.: Vaka, Vatnsleysu,
eig.: Marte Sterud, kn.: Christine
Lund, s.: 7,5-8,5-7,5-8-7,5-7,5-7,33,
h.: 7,5-8,5-7-7,5-8,5-8,5-7-8,5 7,89,
aðale.: 7,93
Hryssur 5 vetra
1. Asrún frá Ey, f.: Andvari, Ey, m.:
Eyrún, Ey, eig.: Ladina Sigur-
bjömsson, kn.: Erlingur Erlings-
son, s.: 8-8,5-7,5-8,5-8,5-7,5-8,5 8,2,
h.: 8,5-8,5-8,5-5-8,67-8-8,5-8,5 7,93,
aðale.: 8,04
2. Litför frá Aldenghoor, f.: Vinur,
Víðidal, m.: Lina, Aldenghoor, eig.:
Aldenghoor-búið, kn.: Rúna Ein-
arsdóttir, s.: 7,5-7,5-8-8-7-7,5-8 7,65,
h.: 8,5-7,5-5,5-8-8-9-8-8,5 8,16, að-
ale.: 7,96
3. Spenna frá Stall Kjersem, f.:
Stígur, Haga, m.: Fluga, Flugu-
mýri, eig.: Jakob og Samund Ror-
vik, kn.: Stian Pedersen, s.: 7,5-8-
7.5- 7,83-8,17-8-7,5 7,8, h.: 7,5-8-9-7-
8.5- 8-8,5-8 7,86, aðale.: 7,84
Súrefiiisvörur
Karin Herzog
Silhouette
Alvöru jeppi með háll og lágt drif, sjálfstæða grind og hagkvæmni í rekstri.
—.................. _ l^eimnfKl Á sérlega ánægjulegu verði!
SUZUKIBILAR HF „ÆS
V"f Skeifunni 17. Simi 568 51 00. @ S
... . HHHHIHBHhBHIBH tt ,- i -i -i "r ... , T,.., l---
Heimasiða: www.suzukibilar.is
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sfmi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður. Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20,
simi 555 15 50. fsafjörður: Bilagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17.
Magnaður Mraftur og
svikin þœgimfi alla leið
1 Sestuirin...
Crana Vitara 2,0L
2.1 79.000 kr.
Grand Vitara
Exchrsive 2,5L, V6
2.589.000kn