Morgunblaðið - 13.08.1999, Síða 45

Morgunblaðið - 13.08.1999, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999 45 BRIPS IJmsjðn Arnór Ragnarsson Erlendur Jónsson vann sumarleik S/L MÁNUDAGINN 9. ágúst spiluðu 30 pör 14 umferðir með 2 spilum á milli para með Mitchell-fyrirkomu- lagi. Meðalskor var 364 og efstu pör voru: N/S Isak Öm Sigurðsson - Gylfi Baldursson 468 Jón Viðar Jónmundss. - Kristinn Karlss. 443 Gestur Halldórsson - Pórir Flosason 418 Jón Hjaltason - Steinberg Ríkarðsson 412 A/V Helgi Bogason - Vignir Hauksson 466 Unnar Atli Guðmundss. - Helgi Samúelss. 424 Guðm. Þ. Gunnarss. - Frimann Stefánss. 397 Sigrún Pétursd - Harpa Fold Ingólfsd. 386 Þriðjudaginn 10. ágúst var spil- aður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 22 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: N/S Helgi Bogason - Rúnar Einarsson 275 Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 258 Omar Óskarsson - Hlynur Vigfússon 239 Esther Jakobsdóttir - Gylfi Baldursson 232 A/V Sigtryggur Jónss. - Guðmundur Ágústss. 262 Jórunn Fjeldsted - Helgi Samúelsson 258 Kristinn Karlss. - Jón Steinar Kristinss. 225 Sigurleifur Guðjónsson - Bjöm Bjarnason 220 Erlendur Jónsson skoraði flest bronsstig 4 kvöld í röð frá byrjun Sumarbrids til 31. júlí. Hann skor- aði 111 bronsstig og fær í verðlaun 40.000 kr. ferðaúttekt hjá Sam- vinnuferðum/Landsýn. SL og Sumarbrids óska Erlendi til ham- ingju. Gylfí Baldursson skoraði 88 bronsstig dagana 2. ágúst til 6. ágúst og hefur tekið forystu í Hornafjarðarleiknum, en 1. ágúst tók Hornafjarðarleikurinn við af Sumarleik SL og Sumarbrids. Sá spilari sem skorar flest bronsstig 4 kvöld í röð frá 1. ágúst til 10. sept- ember fær fría flugferð, hótelgist- ingu, mat og þátttökugjald á Hornafjarðarmótið 1999 sem verð- ur haldið helgina 24.-26. septem- ber. Sumarbrids 1999 er spilaður 6 daga vikunnar, alla daga nema laugardaga. Spilamennska byrjar alltaf kl. 19. Spilaðir eru Mitchell- tvímenningar með forgefnum spil- um, nema á miðvikudögum og sunnudögum en þá er spilaður Monrad Barómeter og pörum gef- inn kostur á að taka þátt í Verð- launapotti. Eftir að tvímenningn- um lýkur á föstudögum er spilað Miðnætur-útsláttar-sveitakepppni og kostar 100 kr. á mann hver um- ferð. Einnig er spiluð sveitakeppni alla daga fyrir frídaga ef þátttaka næst. Spilarar sem eru 20 ára og yngri spila frítt í boði Bridssam- bandsins. Kaffisala í Ölveri % SUMARBÚÐIR KFUM og K að Ölveri í Melasveit eru nú að ljúka sumarstarfi sínu. Sumar- búðirnar voru stofnaðar árið 1940 og hafa starfað óslitið síð- an en verið sterfræktar frá ár- inu 1952 í Ölveri. Sjö fastir starfsmenn störfuðu í Ölveri i sumar og var forstöðukona Hulda Björg Jónasdóttir. Metaðsókn var í sumarbúð- irnar í sumar og dvöldu þar á fjórða hundrað börn og ung- lingar í 9 flokkum. Krakkarnir njóta lífsins við ýmsa leiki, úti- vist, kvöldvökur og síðast en ekki síst fræðast þau um kristna trú. Starfsemi sumarbúðanna byggist á sjálfboðavinnu árið um kring. Undirbúningur fyrir hvert sumar er mikill og hefur Ölver þar notið velvilja margra sem vert er að þakka. Aðalfjáröflun sumarbúðanna er kaffísala í lok sumars ár hvert. Undarfarin ár hafa margir lagt leið sína í Ölver þann dag. Kaffísalan verður nú sunnudaginn 15. ágúst. KEISINSLA BRIAN TRACY INTERNATIONAL PHOENIX-námskeiðið Leiðin til hámarks árangurs! • Vegur til velgengni • Markmiðasetning • Virkja hœfileika • Þroska persónuleika til velgengni • Útrýma neikvœðum tilfinningum • Áhyggjubaninn • Árangursrik lögmál farsœldar Námskeið hefjast 16. ágúst á Hótel Loftleiðum. Leiðbeinandi er Sigurður Guðmundsson. Súnar: 557-2450 / 896 2450 heimasíða: www.sigur.is netfang: sigurdur@sigur.is í umvinnu viö Innjýn Performance Systems TILKVNNINGAR Tilkynning frá sóknarnefnd Lágafellssóknar Að Mosfelli í Mosfellsdal ferfram fornleifa- rannsókn undir stjórn próf. Jessebyock dagana 15.—31. ágúst 1999. Tilgangur rannsóknarinn- ar er fyrst og fremst að aldursgreina grunn gamallar kirkju sem fannst norðan kirkjugarðs- ins fyrir fáum árum. Aðeins verða grafnir litlir skurðir og allt rask sem af því hlýst verður lag- fært þegar að rannsókn lokinni. Þeir sem eiga erindi að Mosfellskirkju eru beðnir velvirðingar á hugsanlegum óþægindum af þessum sökum. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Frestun á hluthafafundi Skagstrendings hf. Áður boðuðum hluthafafundi Skagstrendings hf. sem halda átti föstudaginn 13. ágúst nk. er frestað. Stjórnin. TIL SÖLU Áhugaverð fyrirtæki til sölu Vínveitinga- og skemmtistaður Notalegur200 manna vínveitinga- og skemmti- staður í miðbænum. Er í fullum rekstri. Fiskvinnsla í góðum rekstri og glæsilegu eigin húsnæði. Söluturn Snyrtilegur og vel staðsettur söluturn. Er með góða rekstrarafkomu, svo sem að fastirtekju- liðir standa undir daglegum rekstrarkostnaði. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði Nánari upplýsingar á skrifstofunni. íbúðir Góð 2—3 herb. íbúð í Breiðholti, (laus 1. nóv.). 4ra herbergja íbúð í steinhúsi í miðbænum (laus). Norræna FjárfestingaMiðstöðin ehf. Hafnarstrœti 20, v. Lækjartorg. Sími 552 5000. Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið kl. 13 til 18 fimmtudag og föstudag. Skútuvogi 13, (við hliðina á Bónus). BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Kjalarness 1990-2010 og deiliskipulag fyrir hluta jarðarinnar Vallár í samræmi við 21. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Kjalarness 1990-2010 og tillaga að deiliskipulagi fyrir spildu úr landi Vallár Kjalarnesi. Aðalskipulagstillagan lýtur að því að breyta landnotkun spildu jarðarinnar Vallár úr landbúnaðarsvæði í sumarbústaðarbyggð. Deiliskipulagastillagan lýtur að því að gert er ráð fyrir að á spildunni sé heimilt að byggja sumarhús/frístundahús. Tillögurnar liggjaframmi í sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 13. ágúst til 10. september 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 24. september 1999. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. 13. ágúst 1999 Þorvaldur S. Þorvaldsson, skipulagsstjóri. _____________________________________________________________________________ NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 17. ágúst 1999 kl. 10.00 á eftirfar- andi eignum: Asparlundur 2, ásamt 1.600 fm lóð úr landi Miðfells, Þingvallahreppi, þingl. eig. Þb. Ólafur Benedikt Þórðarson, gerðarbeiðendur Samvinnu- sjóður (slands hf. og Þingvallahreppur. Borgarbraut 1, (úr landi Stóru-Borgar), Grímsneshreppi, hluti C, þingl. eig. Drífandi ehf„ gerðarbeiðandi Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. Hjarðarholt 15, Selfossi, þingl. eig. Baldur Valdimarsson, gerðarbeið- andi Lifeyrissjóður Suðurlands. Jörðin Arabæjarhjáleiga, Gaulverjabæjarhreppi, undansk. 2 ha lands ehl. gþ„ þingl. eig. Gunnar Kristinn Þorvaldsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. höfuðst. 500. Jörðin Villingaholt — spildur, Villingaholtshreppi, ehl. gþ„ þingl. eig. Helgi Kristjánsson og Gréta S. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lands- banki Islands hf„ aðalbanki. Lóð nr. 132, úr Öndverðarnesi, Grímsneshreppi, þingl. eig. íris Mjöll ' Valdimarsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ útibú 526. Skólavellir 14, Selfossi, íb. i kjaliara, þingl. eig. Ásgeir Hrafn Símonar- son, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Sólvellir, Stokkseyri, ehl. gþ„ þingl. eig. Pálina Ágústa Jónsdóttir og Kristinn Jón Reynir Kristinsson, gerðarbeiðandi Daníel G. Björns- son. Strandgata 5, Stokkseyri, íb. 0102 og 0202, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einarsson, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf. Unubakki 18—20, Þorlákshöfn, ehl. 010103, sem er 254,9 fm og 24,17% heildareignar., þingl. eig. Netagerð Ármanns og Bragi Kristjánsson, gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands og Ölfushreppur. Sýslumaðurinn á Selfossi, 12. ágúst 1999. YMISLEGT Til sölu — meðeigandi Framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í örum vexti leitar að meðeiganda. Mikil verkefni framundan. Viðkomandi þarf að geta lagtfram 10 milljónir fyrir 50% hlut í fyrirtækinu. Frekari upplýsingar gefur Björn í síma 896 8934. FÉLAGSLÍF Dagskrá 14. og 15. ágúst 1999 Laugardagur 14. ágúst Kl. 11.00 Bamastund. Náttúru- fræðsla og leikir. Hefst við þjón- ustumiðstöð og tekur um 1 klst. Kl. 13.00 Skógarkot — Hrauntún. Gengið á milli eyði- býla, á ferðinni verður fjallað um náttúrufar og búsetu í Þingvalla- hrauni. Gangan hefst við þjón- ustumiðstöð og tekur ríflega 3 klst. Sjálfsagt er að vera vel skóaður og hafa með sér ein- hverja hressingu. Sunnudagur 15. ágúst Kl. 11.00 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Kl. 13.00 Lambhagi — Vatns- kot. Gönguferð með strönd Þingvallavatns þar sem fuglalíf og gróðurfar verður í brenni- depli. Þetta er róleg 2—3 klst. ganga sem hefst á bilastæði ofan við Lambhaga. Gott er að hafa sjónauka meðferðis. Kl. 15.00 Þinghelgarganga. Létt ganga um þinghelgina fornu þar sem rætt verður um sögu þings og þjóðar á Þingvöllum. Gangan tekur rúmlega 1 klst. og hefst við kirkjuna. Þátttaka í dagskrá þjóð- garðsins er ókeypis og allir eru velkomnir. Nánari upplýsingar veita landverðir í þjónustumiðstöð þjóðgarðsins, sími 482 2660. augl@mbl.is fRwgnftMaMfr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.