Morgunblaðið - 13.08.1999, Side 59

Morgunblaðið - 13.08.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR13. ÁGÚST 1999 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt á Vestfjörðum en annars austan- og suðaustanátt, víðast 5-8 m/s. Þurrt að mestu á Norðurlandi, en annars rigning eða súld. Hiti á bilinu 10 til 16 stig, hlýjast norðan- lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á laugardag lítur út fyrir austlæga átt með rigningu víða um land, þó síst á Norðurlandi. Frá sunnudegi fram á þriðjudag má búast við að kólni smám saman með norðaustlægri átt, með vætu vítt og breitt um landið, einkum þó um landið austanvert. Á miðvikudag gæti farið að lægja og létta til um mest allt land. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suðvestur af Reykjanesi fer sér hægt til austurs. Hæðin yfir Norðursjó hreyfist austur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 11 rigning Amsterdam 20 hálfskýjað Bolungarvík 11 skýjað Lúxemborg 19 skýjað Akureyri 15 skýjað Hamborg 16 skýjað Egilsstaðir 15 Frankfurt 20 skýjað Kirkjubæjarkl. vantar Vin 21 skýjað Jan Mayen 5 súld Algarve 24 léttskýjað Nuuk 6 skýjað Malaga 22 þokuruðningur Narssarssuaq 16 rígning Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 22 rigning Bergen 15 hálfskýjað Mallorca 30 skýjað Ósló 16 skýjað Róm 29 hálfskýjað Kaupmannahöfn 16 skúr Feneyjar 27 alskýjað Stokkhólmur 20 Winnipeg 10 heiðskírt Helsinki 15 skviað Montreal 19 alskýjað Dublin 19 léttskýjað Halifax 16 skýjað Glasgow 17 skýjað New York vantar London 20 skýjað Chicago vantar París 20 hálfskýjað Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Nfegagerðinni. 13. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 1.32 0,0 7.39 3,8 13.43 0,0 19.57 4,1 6.11 14.33 22.52 16.22 ISAFJÖRÐUR 3.39 0,1 9.33 2,1 15.46 0,1 21.45 2,4 6.00 14.37 23.11 16.27 SIGLUFJÓRÐUR 5.53 0,0 12.19 1,3 17.55 0,2 5.42 14.19 22.54 16.08 DJÚPIVOGUR 4.38 2,1 10.48 0,2 17.06 2,3 23.17 2,3 5.38 14.02 22.23 15.50 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands í dag er föstudagur 13. ágúst, Skráning hafin. Nánari -----—------------—--------—----— upplysmgar a staðnum 225. dagur ársins 1999. Orð og í sima 575 7720. dagsins; En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig. (Jóhannes 12,44.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Lagarfoss, Brúar- foss og Arnarfell fóru í gær. Thetis, Kristrún RE, Johann Mahmastal og Kyndill komu í gær. Hafnarfjaröarhöfn: Inna Cusencova fór í gær. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alia virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þein’a. Svarað er í síma Kr abbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Norðurbrún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargarð- ur 31. Ferð í Þjórsárdal fimmtudaginn Í9. ágúst kl. 9.30. Ekið verður um Þjórsárdal að Þjóðveld- isbænum, þar sem nesti verður snætt. Stað- næmst við Hjálparfoss í bakaleið og litið inn í KÁ á Selfossi. Leiðsögumað- ur Anna Þrúður Þor- kelsdóttir. Ath. að koma með eigið nesti og góða skó. Nánari upplýsingar í Norðurbrún í síma 568 6960, í Furgerði í síma 553 6040 og í Hæð- argarði í síma 568 3132. Skráningu lýkur 17. ágúst. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Opið frá kl. 9 - 16.30, kl. 9 hár- greiðsla og fótsnyrting, kl. 9- 12 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 15 sum- arskemmtun. Kynning og skráning á handa- vinnunámskeiðin verða til föstudagsins 13. ágúst, frá kl. 9-12 hjá Kristínu Hjaltadóttur handavinnukennara. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9- 16 almenn handavinna, fótaaðgerð, kl. 13-16 frjálst spilað í sal, kl. 15 kaffi. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13- 16. tekið í spil og fleira. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Brids og frjáls spila- mennska kl. 13.30. Pútt á vellinum við Hrafnistu kl. 14 -15.30. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofan opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Göngu- Hrólfar fara í létta gönguferð frá Hlemmi kl. 10 á laugardag. Borg- arfjarðarferð um Kalda- dal í Reykholt 19. ágúst, þeir sem hafa skráð sig eru beðnir að sækja far- seðla á skrifstofuna fyrir 16. ágúst. Skaftafells- sýslur, Kirkjubæjar- klaustur 24,- 27. ágúst. Skráðir eru beðnir að staðfesta ferðina fyrir fóstudaginn 13. ágúst. Norðurferð, Sauðárkrók- ur 1,- 2. sept. Nánari upplýsingar um ferðir fást á skrifstofu félags- ins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls. 4 -5, sem kom út í mars. Skrá- setning og miðaafhend- ing á skrifstofu. Upplýs- ingar í síma 588 2111, milli kl. 8-16 alla virka daga. Gjábakki Fannborg 8. Handavinnustofan opin, félagsvist kl. 20.30 Húsið öllum opið. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimisæfingar í Breiðholtslaug kl. 8.20, kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spila- salur opinn. Glerskurður hefst aftur þriðjudaginn 7. september, nokkur pláss laus. Þriðjudaginn 17. ágúst verður farið í ferðalag á Snæfellsnes, m.a. að Gerðubergi. Kaffihlaðborð á Hótel Eldborg, ekið um Mýrar. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 11.30. Stað- kunnugir leiðsögumenn. Gott fólk gott r«4NB Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 matur, kl. 14-15 pútt Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Daglöðin og kaffi frá kf^®* 9-11, gönughópurinn gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 tréskurður. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna,kl. 10-11 kantrí dans, kl. 11-12 danskennsla stepp, 1*« .. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn-Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi-almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30- 14.30 Bingó, kl. 14. 30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. KFUM og K. Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og K að Ölveri verður sunnudaginn 15. ágúst. frá kl. 14- 20. Slysavarnafélagið Landsbjörg. Lokað golf- mót verður haldið á Strandavelli við Hellu á Rangárvöllum laugar- daginn 14. ágúst. Mót^M* . hefst kl. 10 (fyrsta hol^* og þurfa þátttakendur að vera mættir ekki síð- ar en kl. 9.30. Liðtækir félagar Slysavarnafé- lagsins Landsbjargar eru hvattir til að mæta. Minningarkort MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.^^ Krossgátan LÁRÉTT: I viðbragðsfljótur, 8 land, 9 skoðun, 10 munir, II könguil, 13 bind sam- an, 15 auðbrotin, 18 hryggð, 21 reyfi, 22 mat- skeið, 23 fýla, 24 þolan- legur. LÓÐRÉTT: 2 bitur kuldi, 3 grasgeiri, 4 samþykk, 5 eyddur, 6 veik, 7 varmi, 12 sekt, 14 stök, 15 sæti, 16 kóf- drukkni, 17 vissu, 18 gamla, 19 fiöt, 20 heimili. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 virkt, 4 gráða, 7 keyra, 8 tregt, 9 fát, 11 róar, 13 Ægir, 14 áleit, 15 garn, 17 tákn, 20 ótt, 22 fliss, 23 ertan, 24 reiði, 25 trana. Lóðrétt: 1 vikur, 2 reyta, 3 traf, 4 gott, 5 ágeng, 6 aftur, 10 áheit, 12 Rán, 13 ætt, 15 gæfur, 16 reipi, 18 áætla, 19 nenna, 20 óski, 21 tekt. StarWars leikföng fýlgja öllum barnaboxum HÓTEL ESJU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.