Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 2
2 E SUNNUDAGUR 15. ÁGTJST 1999 MORGUNBLAÐIÐ AT VINNUAUG LV S I IM G AIR JJjy Leikskólar Reykjavíkur Lausar stöður hjá Leikskólum Reykjavíkur Það er markmið Leikskóla Reykjavíkur að Qölga karlmönnum í starfi hjá stofnuninni. ♦ ♦ ♦ Vakin er athygli á því að fáist ekki leikskóia- kennarar í ofangreindar stöður verða ráþnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu. Meginmarkmið Leikskóla Reykjavíkur er að bæta og styrkja alla þjónustu við böm og foreldra þeirra. Þjónustan byggir á þekk- ingu á þörfum bamanna og á góðu faglegu starfi í náinni samvinnu við foreldrana. Hjá Leik- skólum Reykjavíkur starfa um 1800 starfsmenn og allt kapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. ♦ Árborg v/Hlaðbæ Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Þórðardóttir, leikskólastjóri í síma 587 4150. ♦ Álftaborg v/Safamýri Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Nánari upp- lýsingar veitir Ingibjörg Kristjánsdóttir, leikskólastjóri í síma 581 2488. ♦ Brekkuborg v/Hlíðarhús Leitað er eftir leikskólakennurum. Leikskólinn leggur áherslu á val og hópastarf. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Samúelsdóttir, leikskólastjóri í síma 567 9380. -f Drafnarborg v/Drafnarstíg Leitað er eftir leikskólakennurum. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Eyfells, leikskólastjóri í síma 552 3727. f- Dvergasteinn v/Seljaveg Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Elfn Mjöll Jónasdóttir, leikskólastjóri í slma 551 6312. f- Fífuborg v/Fífurima Leitað er eftir leikskólakennurum. Nánari upplýsingar veitir Elín Ásgrímsdóttir, leikskólastjóri í síma 587 4514. -f Foldaborg v/Frostafold Leitað er eftir leikskólakennara. Einnig er laus staða leikskóla- sérkennara eða þroskaþjálfa í 50% stöðu. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðjónsdóttir, leikskólastjóri í síma 567 3138. f- Funaborg v/Funafold Leitað er eftir leikskólakennara í hlutastarf e.h. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir, leikskólastjóri í síma 587 9160. -f Grandaborg, Boðagranda 9 Leitað er eftir leikskólakennurum ásamt leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa. Nánari upplýsingar veitir Guðrún María Harðardóttir, leikskólastjóri í síma 562 1855. -f Gullborg v/Rekagranda Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf. Leikskólinn leggur áherslu á að efla sjálfsímynd bama. Nánari upplýsingar veitir Hjördís Hjaltadóttir, leikskólastjóri (síma 562 2414. f- Hamraborg v/Grænuhlíð Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf e.h. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Stefánsdóttir, leikskólastjóri I síma 553 6905. -f Hálsaborg v/Hálsasel Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Leikskólinn leggur áherslu á samskipti og valkerfi. Nánari upplýsingar veitir Ólöf Helga Pálmadóttir, leikskólastjóri í síma 557 8360. -f Hlíðaborg v/Eskihlíð Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Bergljót Hermundsdóttir, leikskólastjóri f síma 552 0096. -f Holtaborg v/Sólheima Leitað er eftir leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa í stuðningsstöðu. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmundsdóttir, leikskólastjóri í síma 553 1440. -f Hraunborg v/Hraunberg Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Leikskólinn leggur áherslu á val og hópastarf. Nánari upplýsingar veitir Sigurborg Sveinbjörnsdótti, leikskólastjóri í síma 557 9770. •f Jörfi v/Hæðargarð Leitað er eftir leikskólakennara og þroskaþjálfa í fullt starf. Einnig vantar aðstoð í eldhús, um er að ræða 50% stöðu. Leikskólinn leggur áherslu á tjáningu. Nánari upplýsingar veitir Sæunn E. Karlsdóttir, leikskólastjór, í síma 553 0347. -f Klettaborg v/Dyrhamra Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf e.h. Nánari upplýsingar veitir Lilja Eyþórsdóttir, leikskólastjóri f síma 567 5970. -f Kvarnarborg v/Árkvörn Leitað er eftir leikskólakennurum. Nánari upplýsingar veitir, Sigrún Baldursdóttir leikskólastjóri í síma 567 3199. -f Laufásborg v/Laufásveg Leitað er eftir leikskólakennara og tónmenntakennara í fullt starf eða hlutastarf. Einnig er laus staða leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa í 50% stöðu. Leikskólinn leggur áherslu á skapandi starf og tónmenntir. Því koma einnig til greina starfsmenn með myndlistar eða tónlistarmenntun. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Thorsteinsson, leikskólastjóri í síma 551 7219. -f Laugaborg v/Leirulæk Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Leikskólinn leggur áherslu á leik og ritmál. Nánari upplýsingar veitir Helga Alexandersdóttir, leikskólastjóri í síma 553 1325. -f Leikgarður v/Eggertsgötu Leitað er eftir leikskólakennurum. Nánari upplýsingar veitir Sólveig Sigurjónsdóttir, leikskólastjóri í síma 551 9619. -f Njálsborg v/Njálsgötu Leitaö er eftir leikskólakennurum i fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Hallfríður Hrólfsdóttir, leikskólastjóri í síma 551 4860. -f Nóaborg v/Stangarholt Leitað er eftir leikskólakennurum. Nánari upplýsingar veitir Soffía Zophoníasdóttir, leikskólastjóri í síma 562 9595. -f Rofaborg v/Skólabæ Leitað er eftir leikskólakennurum í fulltstarfog í hlutastarf e.h. Einnig er laus staða leikskólasérkennara. Um er að ræða hiutastarf. Leikskólinn leggur áherlsu á gæði í samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Þórunn Gyða Björnsdóttir, leikskólastjóri í síma 567 2290. -f Rauðaborg v/Viðarás Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Nánari upp- lýsingar veitir Ásta Birna Stefánsdóttir, leikskólastjóri (síma 567 2185. -f Seljaborg v/Tungusel Leitað er eftir leikskólakennurum. Einnig vantar matráð til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir, leikskólastjóri í síma 557 6680. -f Sólborg v/Vesturhlíð Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Æskilegt væri ef viðkomandi hefði táknmálskunnáttu. Nánari upplýsingar veitir Jónína Konráðsdóttir, leikskólastjóri í síma 551 5380. -f Sólhlíð v/Engihlíð Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðunsdóttir, leikskólastjóri í síma 551 4870. -f Vesturborg v/Hagamel Leitað er eftir leikskólakennurum. Leikskólinn leggur áherslu á val og hópastarf. Nánari upplýsingar veitir Árni Garðarsson, leikskólastjóri í síma 551 7665. -f Ösp v/lðufeli Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf svo og aðstoö í eldhús í 50% stöðu. Nánari upplýsingar veitir Kristín Sæmundsdóttir, leikskólastjóri í síma 557 6989. -f öldukot v/Öldugötu Leitað er eftir leikskólakennurum. Nánari upplýsingar veitir Edda Magnúsdóttir, leikskólastjóri í síma 525 1812. -f Nýr leikskóli v/Völundarhús Leitað er eftir leikskólakennurum. Nánari upplýsingar veitir Hulda K. Valgarðsdóttir, leikskólastjóri í slma 567 6944. Umsóknir berist viðkomandi leikskólastjóra á eyðublöðum sem liggja frammi í leikskólum og á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17.___________________________________________ SS AFURÐIR Sláturtíð Nú fer að líða að sláturtíð og leitar SS Afurðir ehf., dótturfyrirtæki Sláturfélags Suðurlands, að starfsfólki til starfa í sláturhúsum fyrirtækis- ins á Selfossi, Laxá og Kirkjubæjarklaustri. Um tímabundin störf er að ræða frá fyrri hluta sept- ember fram í lok október. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu SS að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýs- ingar veitir starfsmannastjóri í síma 575 6000. Hafnarfjörður Baðvörður Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa stöðu bað- varðarvið baðaðstöðu kvenna í íþróttahúsinu Kaplakrika. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi STH og Hafnarfjarðarbæjar. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður íþrótta- hússins í Kaplakrika, Birgir Björnsson í síma 565 0711 eða á staðnum. Umsóknir þar sem m.a. er upplýst um mennt- un og fyrri störf berist eigi síðar en 23. ágúst 1999 á bæjarskrifstofur Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, merkt íþróttafulltrúa. íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði. j o k gso .ft! Snyrtivörur Sölu- og kynningarstarf Halldór Jónsson ehf. augiýsir eftir starfskrafti (20—35 ára) til sölu- og kynningarstarfa. Starfs hlutfall 50% og vinnutími er eftir hádegi. Menntun á sviði förðunar og/eða snyrtifræði nauðsynleg, ásamt reynslu af sölustörfum. Umsóknir skulu berast til Halldórs Jónssonar ehf., Skútuvogi 11, 104 Reykjavík, fyrir 20. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.