Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 28
28 E SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ ■ * Flensborgarskólinn íHafnarfirði Flensborgarskólinn auglýsir upphaf haustannar 1999 Stundatöflur verða afhentar fimmtudaginn 19. ágúst frá kl. 13.00 til 16.00 og föstudaginn 20. ágúst frá kl. 9.00 til 15.00. Skólinn verður settur á sal kl. 8.05 mánudaginn 23. ágúst. Mikilvægt er að kennarar og nem- endur mæti. Kennsla hefst skv. stundaskrá i'trax að því búnu um kl. 8.35. Kennsla í Öldungadeild hefst skv. stundaskrá 30. ágúst. Nýnemar eiga að mæta á fund í skólanum kl. 12.00 föstudaginn 20. ágúst. Deildarstjórafundur verður fimmtudaginn 19. ágúst kl. 9.30. Kennarafundur verður fimmtudaginn 19. ágúst kl. 11.00. Fagfundir og samráðsfundir verða haldnir 19.—20. ágúst. Umsjónarkennarafundur verður fimmtudaginn 19. ágúst kl. 14.00. |3úum okkur undir spennandi vetur. Skólameistari. iáí Námskeið fyrir leikskóla- kennara sem eru að hefja störf eftir hlé Símenntunarstofnun KHÍ heldur námskeið fyrir leikskólakennara sem hyggjast hefja störf á ný eftir nokkurt hlé. Námskeiðið er 20 stundir og verður haldið 20.—23. september í húsnæði leikskólaskorar Kennaraháskóla íslands við Leirulæk og hefst kl. 13.15 alla dagana. Umsjón með námskeiðinu hefur Arna H. Jónsdóttir aðjúnkt við leikskólaskor KHÍ. Þátttökugjald er kr. 13.000. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 20. ágúst til Símenntunarstofnunar KHÍ og þar eru ^afnframt veittar frekari upplýsingar. Veffang: http://simennt.khi.is/, netfang: simennt@khi.is, sími 510 3700 og bréfasími 510 3701. -Y FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA HEILBRIGÐIS- SKÓLINN Ármúla 12, 108 Rcykjavlk • Slmi 581 4022 • Brifaslmi: 568 0335 Heimaslða: www.fa.is Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Upphaf haustannar 1999 17. ágúst — þriðjudagur Töfluafhending kl. 9.00 — 15.00. 19. ágúst — fimmtudagur Skólasetning kl. 9.00 og að henni lokinni nýnemakynning. Kennarafundur kl. 13.00. 23. ágúst — mánudagur Kennsla hefst í dag- og kvöldskóla skv. stundaskrám. Innritun í Kvöldskóla F.B. 16., 18. og 19. ágúst kl. 16.30-19.30. Heimasíða www.fb.is Netfang fb@fb.is Skólameistari BHS Til nemenda Borgarholtsskóla Dagskóli: Nýnemar eru boðaðir í skólann mánudaginn 23. ágúst kl. 11.00. Þá hitta þeir umsjónarkenn- ara sína og fá afhentar stundatöflur. Eldri nemar komi milli kl. 12.30 og 14.00. Þeir nemendursem eiga að greiða endurinnrit- unargjald fá stundatöflur sínar gegn greiðslu gjaldanna. Skólinn verður settur þriðjudaginn 24. ágúst kl. 8.30 og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá strax að lokinni skólasetningu. Kvöldskóli BHS er auglýstur annars staðar í blaðinu. Skólameistari. tækniskóli íslands Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 5771400 Bréfasími 577 1401 • Internet heimasíða: http://www.ti.is/ Röntgentækni Vegna forfalla umsækjenda er hægt að bæta við nemendum í röntgentækninám sem hefst haust 1999. Nám í röntgentækni er átta anna háskólanám og veitir B.Sc. gráðu. Bóklegt nám fer fram í Tækniskóla íslands og verklegt nám á mynd- greiningardeildum. Lögð er áhersla á að miðla sérhæfðri, fræðilegri þekkingu þannig að nem- endur geti tekist á við krefjandi störf á sviði myndgerðafræða og við umönnun skjólstæð- inga sinna. Nýlega hefur farið fram gæðamat á námsbrautinni frá viðurkenndri stofnun í Bretlandi og við það aukast möguleikar á fjöl- breyttara framhaldsnámi erlendis. Deildarstjóri námsbrautar í röntgentækni og námsráðgjafi veita upplýsingar í síma 577 1400. BHS Dagræsting í Borgarholtsskóla Borgarholtsskóli í Grafarvogi óskar eftir að ráða dagræsta nú þegar. Um er að ræða hluta- starf eftir hádegi. Dagræstum er auk ræstinga ætlað að hafa tilsjón með umgengni í skóla- húsinu. Upplýsingar gefur rekstrarstjóri skólans, Hrafn Björnsson, í síma 535 1710. Samskiptamiðstöð heyrnariausra oj« hcyrnarskertra Námskeið í táknmáli Námskeið í táknmáli hefjast mánudaginn 6. september. Innritun og nánari upplýsingar í síma 562 7702. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra. Vegna brottflutnings býðst þér nýr bíll með 15% afslætti. Silfurgrár Renault Clio 1999,1400 vél, 5 dyra, ABS, 4 loftpúðar, geislaspilari, rafmagn í rúðum, ekinn 6000 km Upptýsingar í síma 8961282 VIÐSKIPTASTOFAN REYKvlAVÍKURVEGI 60 EHF Til sölu Góð blóma- og gjafavöruverslun á höfuðborgarsvæðinu Viðskiptastofunni hefur verið falið að selja góða blóma- og gjafavöruverslun á höfuðborg- arsvæðinu. Um er að ræða góða verslun á fjöl- förnum og góðum stað. Góðir möguleikarfyrir dugmikið fólk. Upplýsingar gefur Guðmundur Pedersen. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Upphaf haustannar 1999 Stundaskrár verða afhentar fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. ágúst kl. 9.00—15.00. Þessa daga er einnig hægt að sækja um töflubreyt- ingar skv. reglum skólans. Mánudaginn 23. ágúst eiga nýnemar að koma £l. 9.00 á sal skólans. Þá verður skólinn settur og síðan taka umsjónarkennarar á móti ný- nemum og kynna þeim reglur skólans. Kennsla hefst kl. 10.35 mánudaginn 23. ágúst. Almennur kennarafundur verður fimmtudag- inn 19. ágúst og hefst hann kl. 10.00. Nýir kennarar eiga að koma í skólann sama dag kl. 8.30. Skólameistari. Iðnskólinn í Hafnarfirði, Reykjavíkurvegi 74 og Flatahrauni, sími 555 1490, fax 565 1494. E-mail: idnhafn@ismennt.is: Heimasíða: http://www.ismennt.is/vefir/idnhafn Innritun, meistaraskóli! Innritun í meistaraskóla stenduryfir næstu viku og Iýkur25. ágúst, kennsla í meistaraskóla hefst mánudaginn 30. ágúst. Einnig getum við bætt við tveimur til þremur nemendum á útstillingarbraut í dagskóla. Kennsla í dagskóla hefst 23. ágúst. Skólameistari. Veitingamenn og þúsund þjala smiðir Stórútsala ársins á tækjum og fleira dóti sem tengist veitingarekstri o.fl. Seljum m.a.: Stóra pastavél, hrærivélar, pizzaofnar, risa- farsvél (250 I), rafmagnstalía, lyftupallur. Mikið af smátækjum og fleira og fleira. Salan stendurfrá kl. 13—17 mánud, og þriðjud. að Hafnarbraut 11, Kópavogi Nú er tækifærið að gera góð kaup. Allt á að seljast. Peningar.vm og fleiri gjaldmiðlar í gildi. Upplýsingar í síma 896 1140.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.