Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 22
22 E SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Tónlist, Myndbönd, Tölvuleikir, DVD! Með stækkun Kringlunnar í haust sjáum við fram á að þurfa að bæta við okkur hressu og duglegu starfsfólki sem er tilbúið að vinna í skemmtilegu umhverfi. Við leitum að metnað- arfullum einstaklingum, 20 ára og eldri, sem hafa þekkingu og/eða áhuga á tónlist, kvikmyndum og tölvuleikjum. Um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar gefur Guðmundur verslunarstjóri í síma 533 2266 eða á staðnum. Náttúrufræðistofnun íslands Akureyrarsetur Ritari Heil staða ritara við Náttúrufræðistofnun íslands, Akureyrarsetur, er laus til umsóknar. (Símavarsla, bréfaskriftir, bókun reikninga og almenn skrifstofustörf). Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Skrifleg umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Náttúrufræði- stofnun íslands, Akureyri, pósthólf 180, 602 Akureyri, merkt „ritarastarf", fyrir 20. ágúst næstkomandi. Ekki er þörf á sérstökum eyðublöðum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar í síma 462 2983 (Guðrún). Súðavíkurskóla vantar grunnskólakennara til starfa Súðavíkurskóli er í nýju og glæsilegu húsnæði, sem samanstenduraf grunnskóla, leikskóla ' og tónlistarskóla, ásamt íþróttahúsi, bókasafni og mötuneyti. Skólinn er einsetinn, vel búinn tækjum og er vinnuaðstaða góð. Meðal kennslugreina eralmenn bekkjar- kennsla, valgreinar, íþróttir og tónmennt. Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir sérkjarasamningi. Nýtt húsnæði til staðar. Súðavík er góður kostur. Upplýsingar veita Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri, í heimasíma 456 4985, vs. 456 4924 og sveitarstjóri, Ágúst Kr. Björnsson, í síma 456 4912, heimasími 456 5901. VERKFRÆÐISTOFA V? SLÐURLANDS EHF AUSTURVEGI3-5,800 SELFOSS. »482 3900, P182 3914, Sverl#g@sellbss.is BYGGINGAVERKFRÆÐINGAR, BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGAR, BYGGINGAFRÆÐINGAR, TÆKNITEIKNARAR. Vegna mikilla verkefna vill Verkfræðistofa Suðurlands ráða í eitt eða fleiri ofangreindra starfa. Tölvukunnátta nauðsynleg (AutoCad). Upplýsingar í síma 482-3900, E-mail: verkgkg@selfoss.is (Guðmundur Karl) eða á staðnum. Laus störf kjötvinnsla Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst starfsfólk búsett á Hvolsvelli til starfa í kjötvinnslu félagsins þar, frá kl. 17.00 til 21.00 virka daga. Um er að ræða störf í einni full- komnustu og stærstu kjötvinnslustöð hérlend- is. Þetta er tilvalið fyrir aðila sem eru í öðrum störfum en vilja aukavinnu. Samningsatriði er hvort um.starf alla virka daga sé að ræða. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfsstöð félagsins á Hvolsvelli. Nánari upplýsingar veita starfsmannastjóri í síma 575 6000 eða verksmiðjustjóri í síma 487 8392. / Ritstjóri Stúdenta- blaðsins Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu ritstjóra Stúdentablaðsins veturinn 1999-2000. Ritstjórinn verðurráðinn frá 23 ágúst n.k. Ritstjóri ber ábyrgð á útkomu Stúdentablaðsins sem gefið er út reglulega yfir vetrartímann af Stúdentaráði. Leitað er að dugmiklum og áhugasömum einstaklingi með þekkingu á háskólasamfélaginu og með reynslu af útgáfustörfum og blaðamennsku. Umsóknir skulu berast skrifstofu SHÍ, Stúdent- aheimilinu við Hringbraut, fyrir 21. ágúst. Allar nánari upplýsingar fást í síma 570 0850. Hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Lausar stöður Hjúkrunarfræðinga vantartil starfa, um er að ræða heilar stöður og hlutastörf, morgun og kvöldvaktir. Ráðningartími samkomulag. Sjúkraliða og starfsfólk við umönnun vant- ar til starfa í föst störf nú þegar eð eftir sam- komulagi. Um er að ræða vaktavinnu, einnig morgunvaktir kl. 8—13 virka daga og unnið aðra hvora helgi. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldraðra, þar sem hjúkrun er veitt í heimilislegu umhverfi. Starfsaðstaða og starfsandi er góður. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Upplýsingar veitir Arnheiður Ingólfsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500. Verslunarskóli íslands auglýsir eftir kennara í fulla stöðu í hagfræði og viðskiptagreinum fyrir næsta skólaár eða frá 1. nóvember nk. Hér er um að ræða spennandi tækifæri fyrir hugmyndaríkan einstakling með góða viðskiptamenntun. Tómas Bergsson veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 557 9872. Umsóknir sendist til skólastjóra, Þorvarðar Elíassonar, sími 568 8400, tölvupóstfang: thorvard@verslo.is. Verslunarskóli íslands Vilt þú slást í hópinn? Erum að leita að hressu og ábyggilegu fólki til vinnu á líflegum veitingastöðum okkar í Rvk., Kóp. og Hafnarf. Eftirtalin störf eru í boði: • Vaktstjórar í grill og sal. • Starfsmenn í grill. • Starfsmenn í sal. Góð laun í boði. Lögð er áhersla á góðan starfsanda og samrýmdan hóp. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á veitingastöðunum og upplýsingar gefnar í síma 568 7122. Verkfræðingur/ Tæknifræðingur Verkfræðistofan Fjarhitun, Borgartúni 17, Reykjavík, óskar að ráða verkfræðing eða tæknifræðing til starfa við hönnun, einkum loft- ræsi- og lagnakerfa. Reynsla æskileg, en ekki skilyrði. Verkfræðistofan Fjarhitun var stofnuð áríð 1962 og en starfsmenn rúmlega 30. Fyrirtækið veitir alhliða verk fræðiþjónustu í bygginga- og vélaverkfræði, en megin- áhersla hefur verið lögð á verkefni á sviði jarðhitanýtinga þ.m.t. hönnun hitaveitna og hönnun loftræsi- og lagna kerfa í stórbyggingar. Framundan eru stór og áhugaven verkefni á því sviði. Umsóknir skal senda til Fjarhitunar hf., Borgar- túni 17, 105 Reykjavík, fyrir 21. ágúst nk. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og yfir- verkfræðingur, sími 562 8955. Hefur þú áhuga á gefandi starfi? Fjölskylda í Kópavogi óskareftir þroskaþjálfa eða öðrum aðila með uppeldisfræðilega menntun til starfa með 8 ára dreng í heima- húsi. Um 50% stöðu er að ræða. Starfsmanni er ætlað að vinna að endurhæfingu drengsins inni á heimili hans í samstarfi við for- eldra og aðra fagaðila. Leitað er að einstaklingi sem getur sýnt frumkvæði og starfað sjálfstætt. einnig er mikilvægt að viðkomandi hafi áhuga og ánægju af mannlegum samskiptum. Starfstími erskólaárið 1999—2000. Laun eru samkvæmt samkomulagi. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt „Aðstoð — 8487" fyrir 25. ágúst. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 564 1618 og 862 7131. KÓPAVOGSBÆR Frá Kársnesskóla Kennara vantar til að kenna börnum í 1. og 4. bekk. Laun samkvæmt kjarasamningi K.Í., H.Í.K. og Launanefndar sveitarfélaga. Einnig vantar okkur fólk í 50% starf við ganga- vörslu/ræstingar. Laun samkvæmt kjarassamningi Eflingar og Kópavogsbæjar. í skólanum eru 6—11 ára nemendur. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 21. ágúst nk. Upplýsingar gefa skólastjórnendur í síma 554 1567. Starfsmannastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.