Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 9 Ef þú vitt vinna í jákvæðu og skemmtilegu umhverfi hjá alþjóðlegu fyrirtæki sem stefnir hátt þá ert þú rétti starfsmaðurinn fyrir okkur. Little Caesars leitar að metnaðarfullu og jákvæðu starfsfólki með góða þjónustulund. í boði er fultt starf sem og hlutastarf. Starfsmenn hljóta fyrsta flokks starfsþjátfun hjá eriendum sérfræðingum fyrirtækisins og hafa tækifæri á starfsþróun hér heima sem og erlendis. Little Caesars stefnir að hröðum vexti hérlendis. Pizzur frá Little Caesars hafa verið valdar sem bestu pizzukaupin, 11 ár í röð af neytendum í Bandaríkjunum. í dag em Little Caesars staðimir um 4600 og er ísland fyrst Evrópulanda sem keðjan opnar í. Góð laun í boði fyrir rétta fólkið. Lifum Irfinu lifandi og borðum aðeins það besta. Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup, í síma 540 1000. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup Smiðjuvegi 72, Kópavogi, fyrir föstudaginn 20. ágúst n.k. - merkt „Little Caesars". GALLUP RÁONINGARÞJÓNUSTA MENN&MYS Fjármál / bókhald - Hlutastarf Menn og mýs ehf. Menn og mýs er hugbúnaðarfyrirtæki sem stofnað var árið 1990. Hjá fyrirtækinu starfa 9 manns að eftirtöldum tveimur verkefnum: • IP-Umsjónar hugbúnaður: Fyrirtækið hefur þróað og markaðssett vörurnar QuickDNS Pro og DNS Expert. Um 99,9% sölunnar er erlendis. • Stundvísi - Upplýsingakerfi fyrir skóla: Hugbúnaðurinn er í notkun í 160 skólum innanlands. Fyrirtækið er í örum vexti og vinnur nú að frekari sókn á erlenda markaði. Samstarfsfyrirtæki eru m.a. StarNine (www.starnine.com) og Process Software (www.process.com). Lofsamlega dóma um fyrirtækið og vörur þess er m.a. að finna í: Secure Computing / júlí 1999, PC Week / 14. júnf 1999 og Macworld / maí 1999. Frekari upplýsingar um Menn og mýs er einnig að finna á vef fyrirtækisins: www.menandmice.com. Starfslýsing • Bókhald og fjármálastjórn. • Ýmis verkefni í samvinnu við framkvæmdastjóra. Starfskröfur • Háskólamenntun, t.d. viðskiptafræði eða sambærilegt nám. • Frumkvæði, kraftur og metnaður. • Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í samskiptum. • Góð kunnátta í ensku. í boði er • Hlutastarf (40 - 70%) sem vaxið getur í fullt framtíðarstarf. • Góð starfsaðstaða í fersku fyrirtæki. • Fjölskylduvænn og sveigjanlegur vinnutími. • Góð laun. Unnið er í hópum að lausn verkefna. Lögð er áhersla á endurmenntun og að starfsmenn vaxi í starfi. Frekari upplýsingar veita Klara B. Gunnlaugsdóttir og Torfi Markússon hjá Ráðgarði í síma 533 1800. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs, Furugerði 5, 108 Reykjavík, fyrir 23. ágúst n.k. merktar „M&M-Spennandi starf“. RAÐGARÐUR Árborg Sveitarfélagið Árborg Yfirverkstjóri í umhverfisdeild Sveitarfélagið Árborg auglýsir laust til um- sóknar starf yfirverkstjóra umhverfisdeildar. Starfið felst m.a. í undirbúningi og skipulagningu fyrir unglingavinnu sveitarfélagsins á Selfossi, daglegri verkstjórn hennar og utan þess tíma verkstjórn á almennum garðyrkjustörfum og ýmsum verkefnum á umhverfissviðinu. Yfirverkstjóri stýrir nýframkvæmdum og við- haldsverkefnum á opnum svæðum og stofn- analóðum. Hann fylgist með daglegum rekstri skólagarðanna, stýrir viðhaldsvinnu á girðing- um, annast uppsetningu og viðhald jólaskreyt- inga og ber ábyrgð á viðhaldi og umhirðu leik- tækja í sveitarfélaginu skv. gildandi stöðlum. Yfirverkstjóri er staðgengill umhverfisstjóra. Skilyrði er að umsækjendur hafi garðyrkju- menntun eða sambærilega menntun og reynslu af verkstjórn. Laun eru skv. kjarasamningum við starfs- mannafélög opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skila í Ráðhús Árborgar, Austur- vegi 2, 800 Selfoss og skulu fylgja þeim upplýs- ingar um menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar veitir umhverfisstjóri í síma 482 1977. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst.^ Verkstjóri í umhverfisdeild Sveitarfélagið Árborg auglýsir laust til um- sóknar starf verkstjóra í umhverfisdeild með ströndina sem sérsvið, þ.e. Eyrarbakka ög Stokkseyri. Verkstjóri annast daglega stjórnun á verkefn- um unglingavinnunnar á Eyrarbakka og Stokkseyri. Hann stýrir nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum á opnum svæðum og stofnanalóðum á sömu stöðum, annast við- hald leiktækja, viðhald girðinga, eftirlit og við- hald Þuríðarbúðar á Stokkseyri og sinnir ýms- um öðrum verkefnum á umhverfissviðinu. Æskilegt er að umsækjendur hafi garðyrkju- menntun eða sambærilega menntun og/eða reynslu af verkstjórn. Laun eru skv. kjarasamningum við starfs- mannafélög opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skila í Ráðhús Árborgar, Aust- urvegi 2,800 Selfoss og skulu fylgja þeim upp- lýsingar um menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar veitir umhverfisstjóri í síma 482 1977. Umsóknarfrestur er til 31. ácjúst. Umhverfisstjóri Arborgar 25% — 50% SÖLULAUN + BÓNUSAR Aukatekjui Aukatekjui Vantar sölufólk alls staðar á íslandi. Vöruflokkar: Snyrtivörur, förðunarvörur, næringarvörur og gjafavörur. Starfsþjálfun fyrir alla söluað- ila. Upplýsingar í síma 699 8017 mánudag til laugardags milli kl. 15 og 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.