Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 19 ' Sf f > * .! GARÐABÆR Hofsstaðaskóli Skólaliðar Garðabær auglýsir laus til umsóknar störf skólaliða við Hofsstaðaskóla. Um getur verið að ræða heilt starf eða hlutastörf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitafélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Umsóknum skal skila til Hilmars Ingólfssonar, skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar um störfin í síma 565 - 7033 Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið < g > (D 'H. O cc g Básafell hf. er eitt af öflugustu sjávarútvegsfyrirtœkjum á landinu. Básafell hf. gerir út nua. 3 frystitogara frá lsafirðu Alls starfa tœplega 400 manns hjá fyrirtækinu. VELSTJORI Básafell hf. óskar eftir að ráða vélstjóra á Skutul ÍS-180. Menntunar- og hæfniskröfur: • Vélstjóri með full réttindi á 1500 kw.vél eða meira. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fariö verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Klara B. Gunnlaugsdóttir og Torfi Markússon hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12 í síma 533-1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 23. ágúst n.k. merktar: „Básafell - vélstjóri" BÁSAFELL HF. Grundarfjörður Kennarar Grunnskóli Eyrarsveitar í Grundarfirði óskar eftir að ráða kennara í kennslu á unglingastigi, smíðar og handmennt. Nánari upplýsingar veitir Anna Bergsdóttir skólastjóri í síma 438 6511 eða 863 6619. Grundarfjörður erfallegt sveitarfélag á norðanverðu Snæfellsnesi, í rúmlega 2ja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. íbúar Grundarfjarðar telja á tíunda hundraðið og hefur fjölgað um 18% á sl. 10 árum. Grundarfjörður er vaxandi byggðarlag og þar er næg atvinna. í Grundarfirði starfar Grunnskóli Eyrarsveitar með um 210 nemendur í 12 bekkjardeildum. í haust lýkurfram- kvæmdum við stækkun skólabyggingarinnar, en skólinn er einsetinn. Þróunarverkefni hefur verið í gangi við skól- ann og ýmsar nýjungar í skólastarfi. Við leitum að kenn- urum sem eru tilbúnir að gerast hluti af öflugum hópi á góðum vinnustað. Sveitarstjórinn í Grundarfirði Mosfellsbær Fræðslu- og menningarsvið Leikskólinn Hlaðhamrar Lausar eru stöður leikskólakennara strax eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða stöðu deildarstjóra og almenna leikskóla- kennslu. Óskað er eftir leikskólakennurum eða einstaklingum með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu. Kjör leikskólakennara eru samkvæmt kjara- samningi FÍL og Sambands íslenskra sveitarfé- laga ásamt sérsamningi leikskólakennara í Mosfellsbæ við bæjaryfirvöld. í leikskólanum er lögð áhersla gæði í samskipt- um og skapandi starfi í anda Reggio-stefnunar. Upplýsingar veita leikskólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 566 6351 og 566 7951. Mosfellsbær er 5.500 íbúa sveitarfélag. Á vegum bæjarins eru starf- andi þrír leikskólar og sá fjórði verður tekinn í notkun með haustinu. Starfandi leikskólar búa við þá sérstöðu að vera staðsettir í afarfögru umhverfi. Fjölbreytileiki náttúrunnar skartar sínu fegursta við bæjar- dyrnar og er endalaus efniviður til uppbyggingar, þroska og sköpunar. Líta má á þessa sérstöðu sem forréttindi og greina má áhrifin í uppeld- isstefnu og markmiðum allra leikskólanna. Skólafulltrúi Viltu auka tekjur þínar um allt að 200 þúsund á mánuði? Ef svo er þá getum við vegna aukinna umsvifa ' bætt við okkur duglegu og jákvæðu fólki sem hefur áhuga á að takast á við skemmtileg og gefandi verkefni. Hjá okkur starfar nú þegar hópur fólks á öllum aldri við sölustörf á kvöldin og um helgar í mjög skemmtilegu starfsum- hverfi. Yngra fólk en 20 ára kemur ekki til greina. Um er að ræða sölu á mjög auðseljanlegum bókum. ★ Frábærir nýirtitlar. ★ Miklir tekjumöguleikar. ★ Góð vinnuaðstaða. ★ Vinnutími frá kl. 18—22. ★ Þjálfun fyrir byrjendur. Vinsamlega hafið samband við Guðmund Hauksson í síma: 550 3189. Netfang: gudm@vaka.i^ 4» VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6 - sími 550 3000 FRAMTÍÐARBÖRN Kennslustjóri Tölvuskólinn Framtíðarbörn, sem ertölvu- skóli fyrir börn á aldrinum 5—15 ára, óskar eftir að ráða kennslustjóra. Viðkomandi þarf að: • Vera með kennarapróf og hafa reynslu af kennslu. • Kunna skil á algengasta tölvuhugbúnaði sem notaður er í dag. • Þekkja íslenskt skólakerfi. • Eiga gott með að miðla efni og þekkingu til annarra. • Hafa bíl til umráða. í starfinu felst ákveðið brautryðjendastarf í tölvu- fræðslu á íslandi, undirbúningur og aðlögun námsefnis handa grunnskólum út um allt land, skipulagning námskeiða, ráðgjöf, kennsla og miðlun þekkingartil annarra kennara. í boði er spennandi starf og góð laun. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. ágúst nk., merktar: „Framtíðarsýn". Ék Sandgerdisbær Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Sandgerði Sérkennsla eldri barna íþróttir Yngri barna kennsla íslenska í efri bekkjum • í skólanum okkar eru tveir bekkir í árgangi og fjöldi nemenda í bekkjum á bilinu 11 til 18. • Við erum í samstarfi við rekstrarráðgjafa með það að markmiði að koma upp gæða- stjórnunarkerfi við skólann. • Kennurum er greitt sérstaklega fyrir samstarf við heimilin og vinnu að gæðakerfi. • Sérstakur samningur hefur verið gerður við kennara er varðar laun og aðra fyrirgreiðslu. Upplýsingar veita: Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri í síma 423 7436 og Pétur Brynjarsson, aðstoðarskóla- stjóri í síma 423 7717. Sími skólans er 423 7439. ■ Skurdlækn- ingasvið SJÚK.RAHÚS REYKJAVÍKUR Deildarlæknar Tvær stöður deildarlækna við bæklunar- lækningadeild eru lausar til umsóknar. Hér er um heilsársstöður að ræða og eru þær lausar frá og með l.október 1999. Störf deiidarlækna á bæklunarlækningadeild eru fjölbeytt, fela í sér þátttöku í fræðslu- og rannsóknastörfum og móttöku slasaðra á bundnum vöktum. Umsóknafrestur er til 6. september 1999. Vinsamlegast sendið upplýsingar um menntun, fyrri störf og vísindavinnu til skrifstofu Yngva Ólafssonar s.yfirlæknis, sem veitir nánari upplýs- ingar í síma 525 1000. Laun samkvæmt gildandi samningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarféiags.Umsóknareyðublöð fást hjá starfs- mannaþjónustu Sjúkrahúss Reykjavíkur Landakoti og hjá upplýsingum í Fossvogi. Fiæðslumiðstöð Reykjawflcur Foldaskóli Þroskaþjálfi - stuðningur við fatlaðan nemanda Starfsmaður óskast til starfa með fötluðu barni sem er að hefja skólagöngu í Foldaskóla nú í haust. Æskilegt er að umsækjendur hafi BA-próf í sál- arfræði, þroskaþjálfamenntun eða aðra uppeld- ismenntun og hafi áhuga á að starfa við blönd- un fatlaðra og ófatlaðra. Upplýsingar gefur skólastjóri skólans, Ragnar Gíslason, í síma 567 2222. Laun skv. kjarasamningum St.Rv og Reykjavíkurborgar. Proskaþjálfar fá laun skv. kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Islands við Reykjavíkur- borg. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.