Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 15 Spennandi innkaupastarf með mikla framtíðarmöguleika Hagkaup er smásölujyrirtœki sem býður upp á breitt úrval af vörum til daglegra þarfa jafnt í matvöru sem sérvöru. Hagkaup skuldbindur sig til að stunda starfsemi sina á það hagkvœman hátt að viðskiptavinir geri ávallt betri kaup í Hagkaupi. Hagkaup óskar að ráða aðstoðarinnkaupamann i innkaupadeild sérvöru. Starfið er fólgið í innkaupum á dömufatnaði og eru verkefhin m.a. gerð innkaupaáætlana og ákvörðun á vöruúrvali í samvinnu við innkaupamann, innkaupaferðir erlendis, gerð pantana, samskipti við starfsfólk verslana og stjómun á vömflæði auk almennrar skrifstofuvinnu, tölvuvinnslu og skýrslugerðar fyrir innkaupaskrifstofuna. Við leitum að starfsmanni sem hefur þekkingu og áhuga á dömufatnaði og þvi markaðsumhverfi sem Hagkaup starfar í. Aðstoðarinnkaupamaður þarf að geta unnið sjálfstætt, vinna vel undir álagi og sýna fmmkvæði í starfi. Umsóknum skal skilað til starfsmannaþjónustu Baugs hf í Skútuvogi 7, eigi síðar en mánudaginn 23. ágúst og skulu þær merktar "Innkaup - Dömufatnaður". HAGKAUP Meira úrvad -jbeggflcsup WSSSSSSSSSk FISKBUÐIN NETHYL Fiskbúðin Nelhyl erstofnuð 1992 ogtóku núverandi eigendur við rekstrinum snemma árs 1994. Fiskbúðin Nethyl erfjölskyldu- fyrirtæki og rekið með háu þjónustustigi við neytendur. Markmið okkar er að bjóða upp á ferskt fyrsta flokks hráefni, fjölbreytt vöruúrval og góða þjónustu til viðskiptavina f verslun og mötuneytum. ► Matreiðslumaður Leitum að matreiðslumanni í fjölbreytt og krefjandi dagvinnustarf. Meðal helstu viðfangsefna eru: ►- Vöruþróun sjávarrétta Fullvinnsla og matreiðsla ► Ráðgjöf og sala Við leggjum áherslu á: ► Að nýta alla þá möguleika sem sjávarfang hefur uppá að bjóða sem matvæli. ►- Að stuðla að fjölbreyttu framboði unninna sjávarafurða með því að stunda virka vöruþróun. Helstu viðskipti okkar eru til viðskiptavina í verslun okkar að Nethyl, fyrirtækjamötuneyta og verslana. Auk þess er Fiskbúðin Nethyl umboðsaðili og annast afgreiðslu fyrir Reykhúsið Utey við Laugarvatn sem reykir fisk fyrir veiðimenn. Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason hjá Ábendi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi mánudaginn 23. ágúst 1999 Starfsfólk á leikskóla Félagsstofnun stúdenta á og rekur Sólgarð en rekur Mánagarð samkvæmt samn- ingi við Reykjavlkurborg. Helstu markmið með starfinu eru að börnin læri að virða hvertannað, skoðanir, lang- anir og þarfir hvers annars, með því að hlusta, tjá sig, framkvæma, sýna tillitsemi, virða reglurog leysa deilur. Fálagsstofnun stúdenta er sjálfseignastofnun með sjálf- stæða fjárhagsábyrgð og rek- ur sex deildir. Aðhenni standa stúdentar innan Há- skóla Islands, HÍog mennta- málaráðuneytið. Félagsstofnun stúdenta óskar eftir leikskólakennara ífuiit starf og tónmenntakennara í hiutastarf til starfa í Leikskóla FS. Leikskólarnir eru: Mánagarður, þriggja deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum eins árs til sex ára og Sólgarður, tvcggja deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum sex mánaða til tveggja ára. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 562 4022, virka daga kl. 11 -13. f fll Félagsstofnun stúdenta MÝRARHÚSASKÓL Lausar stöður skólaárið 1999-2000 Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða hugmyndarika og metnaðarfulla starfsmenn. Mýrarhúsaskóli er einsetinn skóli fyrir 1.-7. bekk með um 550 nemendur. • Við óskum eftir að ráða stuðningsfulltrúa til að vinna með fötluðum nemendum inni í bekk undir leiðsögn kennara. • Einnig óskum við eftir að ráða starfsfólk í Skóla- skjól (heilsdagsskóia). Æskilegt er að umsækjendur hafi uppeldismenntun, hafi áhuga á að starfa með börnum og séu liprir f mannlegum samskiptum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Seltjarnarness við Launanefna sveitar- félaga. • Ennfremur óskum við eftir að ráða starfsfólk í ræstingu. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi stéttar- félagsins Eflingar. Umsóknir berist til Regínu Höskuldsdóttur skóla- stjóra Mýrarhúsaskóla, sem veitir allar nánari upplýsingar um stöðurnar. Símar 561-1980 og 899 7911, netfang: regina@selnes.is. Heimasíða skólans: http://rvik.ismennt.is/~myrarhus § | Umsóknarfrestur | er til 23. ágúst 1999. I o> Grunnskólafulltrúi Seltjarnarnesbær Viltu reyna eitthvað nýtt? Við leitum að fólki á öllum aldri til sölu- og kynningarstarfa. Við hvetjum sérstaklega þá sem aldrei hafa stundað sölustörf að kynna sér málið og hafa samband við sölustjóra okkar í síma 562 0487 og 696 8555. Við bjóðum: • Áhrifaríka starfsþjálfún • Skemmtilega starfsfélaga • Föst laun eða prósentur • Góða vinnuaðstöðu • Mikla tekjumöguleika • Sveigjanlegan vinnutíma Bókaútgáfan Iðunn ehf. Bræðraborgarstíg 16 MÝRARHÚSASKÓLI Lausar kennarastöður skólaárið 1999-2000 Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða hugmyndaríka og metnaðarfulla starfsmenn. Mýrarhúsaskóli er einsetinn skóli fyrir 1.-7. bekk með um 550 nemendur. Starfsaðstaða er góð og skólinn ervel búinn kennslutækjum. Starfsmönnum gefst kostur á að vinna að umbóta- og nýbreytnistarfi í skólanum. • Við óskum eftir að ráða bekkjarkennara á yngsta stig og miðstig. Æskilegt er að umsækjendur hafi ensku, náttúrufræði, stærðfræði og eðlisfræði sem valgreinar. • Ennfremur óskum við eftir að ráða sérkennara í 1/1 starf og heimilisfræðikennara í 2/3 starf. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum KÍ og HÍK við Launanefnd sveitarfélaga. Auk þess hafa verið gerðir samningar við kennara um við- bótargreiðslur fyrir vinnu til eflingar skólastarfs á Seltjarnarnesi allt að 12 stundir á viku. Samningurinn gildir til 31. desember árið 2000. Umsóknir berist til Regínu Höskuldsdóttur skóla- stjóra Mýrarhúsaskóla, sem veitir allar nánari upplýsingar um stöðurnar. Símar 561-1980 og 899 7911, netfang: regina@selnes.is. Heimasiða skólans: http://rvik.ismennt.is/~myrarhus Við óskum sérstaklega eftir að ráða starfsfólk sem er tilbúið til að takast á við spennandi en krefjandi = verkefni og telur sig vera frumkvöðla á sínu sviði. i Seltjarnarnesbær | Umsóknarfrestur | er til 23. ágúst 1999. i g> 3 < Grunnskólafulltrúi tCæiimenis/rafyirlo Brunnar hf. er ungt, framsækið og öflugt framleiðslufyrirtæki í málm- og kæliiðnaði. Fyrirtækið hefur m.a. sérhæft sig í búnaði fyrir sjávarútvcginn og framleiðslu á Brontec ísþykkniskerfum. Hefur fyrirtækið nú þegar haslað sér völl með framlciðsluvörur sínar erlcndis. Vegna aukinna umsvifa vantar okkur nú þegar mjög vanann kælimann með mikla reynslu og þekkingu á kælikerfum, ásamt tveimur vönum mönnum með þekkingu í kælitækni til starfa í framleiðsludeild. Einnig auglýsum við eftir rafiðnaðarmanni til töflusmíði og tenginga á búnaði. Búast má við ferðalögum. AUar nánari upplýsingar veitir framleiðslustjóri og skriílegar umsóknir berist fyrir 23.08. n.k. merkt: Brunnar hf. B/t. Framleiðslustjóra Skútahraun 2 220 Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.