Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ 24 E SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 »-- --------------------- Leikskólinn Sólkot, Sólheimum Óskum eftir að ráða starfskraft á foreldrarekinn leikskóla. Hæfniskröfur eru leikskólakennara- •menntun eða haldbær reynsla af uppeldisstörf- um. Við leitum að samviskusömum og dugleg- um aðila sem er reiðubúinn að takast á við spennandi verkefni. Um er að ræða fullt starf allt árið, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góð starfskjör í boði. Nánari upplýsingar veitir Leifur Gauti, sími 486 4534, 897 8558 eða 486 4430. Laust starf Laust er til umsóknar starf ritara við embætti vríkissaksóknara. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. septem- ber nk. og hafa góða tölvukunnáttu (Word og Excel). Umsóknir skulu sendar til embættisins á Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir27. ágúst nk. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna og í samræmi við samning aðlögunarnefndar og SFR. Upplýsingar um starfið veitir Bjarnfríður Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri í síma 530 1600. Landbúnaðar- ráðuneyti Laust er til umsóknar starf í fjármáladeild land- búnaðarráðuneytisins. Æskilegt er að umsækj- endur hafi háskólapróf í viðskiptafræði og/eða reynslu af bókhaldsstörfum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 10. september nk. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. Upplýsingar um stöðuna veitir Guðmundur Sigþórsson skrifstofustjóri í landbúnaðar- ráðuneytinu. A KÓPAVOGSBÆR Frá Kópavogsskóla Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast í 75% starf í dægradvöl Kópavogsskóla frá og með 1. sept. nk. aðtelja. Menntun á uppeldissviði æskileg. Laun skv. kjarasamningum SFK og Kópavogsbæjar. Umsóknarfrestur ertil 20. þ.m. og frekari upp- lýsingar veitir skólastjóri, Olafur Guðmunds- son, í síma 554 0475. Ný öflug fasteignasala! Ný fasteignasala sem tekur til starfa nú á haustdögum óskar eftir að ráða starfsfólk. Við leitum að fólki sem vill taka þátt í uppbyggingu á lifandi og skemmtilegu fyrirtæki. Við leitum að sölumönnum og ritara. í boði er mjög góð vinnuaðstaða í nýju og björtu húsnæði. Ahugasamir sendi inn umsóknir til afgreiðslu Mbl. merktar: „Sölumaður — 1391" eða „Ritari - 1392". Bessastaðahreppur Tónlistarskóli Bessastaðahrepps Tónmenntakennara vantar í hlutastarf, aðal- lega fyrir börn á leikskólaaldri. Upplýsingar gefur skólastjóri Tónlistarskólans . í síma 565 4459. Rennismiður eða járniðnaðarmaður með innsýn í renni- smíði óskast. Fjölbreytt vinna. Góð laun fyrir góðan mann (eða konu). Skerpa renniverkstæði, sími 565 2638. BYGGO BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNABS Starfsmenn óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða laghenta starfsmenn í viðhalds- deild fyrirtækisins. Góð starfsaðstaða í boði. Nánari upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 2966. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Næg verkefni framundan. Upplýsingar á aðalskrifstofu, Skúlatúni 4, 105 Reykjavík, s. 530 2700. ÍSTAK Akranes Járniðnaðarmenn Þorgeir & Ellert hf. óskar eftir að ráða vana járniðnaðarmenn til starfa. Áhugasamir hafi samband við Valgeir Valgeirsson verkstjóra í síma 896 0180. Skrifstofustarf Heildverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa sem fyrst. Um- sækjandi þarf að hafa góða tölvuþekkingu. Helsta starfssvið er birgðabókhald, útskrift á nótum og afstemmingar. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, mikla þjónustulund og vera 30 ára eða eldri. Meðmæli óskast. Umsóknum skal skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 19. ágúst 1999 merktum: „Skrifstofustarf — 8481". Ritari Héraðsdómur Reykjaness auglýsir stöðu ritara lausa til umsóknar. Starfið felst í símsvörun og ritarastörfum í dómsal, auk almennra skrif- stofustarfa. Góð íslensku- og tölvukunnátta er nauðsynleg. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags ríkisstofnana. Umsóknir berist skrifstofu Héraðsdóms Reykja- ness fyrir 27. ágúst nk., en ráðið verður í stöð- una frá og með 6. september nk. Lögfræðiskrifstofur — símavarsla Lögrún og Lögvísi sf., Suðurlandsbraut 18, Reykjavík, óska nú þegar eftir starfskrafti til að annast símavörslu, móttöku viðskiptavina, umsjón með pósti o.fl. Vinnutími erfrá kl. 9.00 til 17.00. Þorgeir Ellert Hf. Verkamenn Hellusteypa J.V.J. óskar eftir verkamönnum til framleiðslustarfa og starfsmanni til við- haldsverkefna. Upplýsingar í símum 587 2222 og 893 2997. Apótek Óskum eftir að ráða lyfjafræðing, lyfjatækni og afgreiðslufólk til starfa. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, snyrti- legir og hæfir í mannlegum samskiptum. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist skrifstofunum fyrir 20. ágúst 1999. HSBflHflRj vesturbæ Afgreiðslustörf Björnsbakarí Vesturbæ vill ráða afgreiðslufólk til starfa nú þegar. Vinnutími 7.30—13 eða 13—19 virka daga, auk helgarvinnu. Uppl. gefa Kristjana eða Margrét í síma 561 1433. íþróttakennarar íþróttakennara vantar að Grenivíkurskóla næsta skólaár. Þetta er fámennur og þægilegur skóli í næsta nágrenni Akureyrar. Aðstaða til kennslu er öll hin besta og gott hús- næði á lágu verði er til reiðu fyrir kennara. Vegna samkennslu bekkja þarf íþróttakennarinn að kenna bóklegar greinar með íþróttunum. Nánari upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skólastjóri, í síma 463 3118 eða 463 3131. Skriflegar umsóknir sendist til Jóns Grétars Ingvasonar í Hringbrautar Apóteki, Hringbraut 119, 107 Reykjavík. Upplýsingar í síma 511 5070. NÓATÚN Starfsfólk óskast Verslanir Nóiatúns vantar fólk í almenn afgreiðslustörf. Heilsdags, hálfdags, vakta- vinnu og um kvöld og helgar. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar er að fá skrifstofu Nóatúns Skeifunni 2. Skrifstofustarf Hálfsdagsstarf. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða bókhaldskunnáttu og geti unnið sjálfstætt. Sölumaður Heilsdagsstarf. Um er að ræða sölustarf í veiðarfærum og fiskvinnsluvélum. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. ágúst merktar: „Skrifstofa — 1381" eða „Sölumaður — 1382". Ertu metnaðargjarn/gjörn? Elskarðu að ferðast? Ertu samviskusamur/söm og áreiðanleg/ur, en ert ekki með þau laun sem þú vildir hafa? Viltu geta vaxið með fyrirtæki í sífelldum vexti á heimsmælikvarða? Ef þetta á við þig, hafðu þá samband í síma 881 6230. Þekking á interneti og tungumálum mjög æskileg. Házsnyrtííólk! Óska eftir að ráða svein eða meistara. Einnig nema sem lokið hefur fyrstu önn. Upplýsingar í síma 568 5775, 557 1878, 862 5537. „Amma" óskast Ég er 3 mánaða gamall og mig vantar ömmu til að líta eftir mér á meðan mamma er í skólan- um á daginn. Svör skulu send á afgreiðslu Mbl. merkt: „Amma — 1508" fyrir 27. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.