Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 31 TIL.KYIMIMIINIGAR Auglýsing um próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa Meö vísan til laga nr. 18/1997 um endurskoð- endur, verða próf til löggildingar til endurskoð- unarstarfa haldin í nóvember og desember 1999 sem hér segir: Verkefni í endurskoðun mánudaginn 22. nóvember Verkefni í reikningsskilafræðum fimmtudaginn 25. nóvember Verkefni í gerð reikningsskila mánududaginn 29. nóvember Verkefni í skattskilum fimmtudaginn 2. desember Prófin verða haldin að Borgartúni 6, Reykjavík og hefjast kl. 9 hvern prófdag. Væntanlegir prófmenn skulu fyrir 17. september nk. tilkynna prófnefnd hvaða prófraunir þeir hyggjast þreyta. Tilkynningar sendist formanni prófnefndar, Stefáni Svavarssyni, viðskiptadeild Háskóla íslands. Tilkynningu skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrðum 4. og 5. tölul. 1. mgr. 2. gr. laga um endurskoðendur, ásamt kvittun fyrir greiðslu prófgjalds að fjárhæð kr. 15.000, sbr. 4. mgr. 3. laga nr. 18/1997, um endurskoðendur. Greiða skal prófgjald hjá ríkisféhirði, Sölvhólsgötu 7. Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum í október nk. Reykjavík, 11. ágúst 1999 Prófnefnd löggiltra endurskoðenda : ; wm GARÐABÆR Lóðaúthlutun Garðabær auglýsir lausar til úthlutunar fjölbýlishúsalóðir við Asparás 1-3 og 10-12. Samkvæmt úthlutunarskilmálum er um að ræða lóðir fyrir fjölbýlishús á tveimur hæðum og skulu í hverjum stigagangi vera tvær íbúðir á hverri hæð. Skilyrði úthlutunar eru að a.m.k. 25% íbúða hvers húss verði tveggja herbergja allt að 80 m2 að stærð og a.m.k. 50% íbúða hvers húss verði þriggja herbergja allt að 100 m2 að stærð. Lágmarksgatnagerðargjöld eru kr. 5.943.360 miðað við að heildarstærð húsnæðis sé 960 m2. Allar upplýsingar um byggingar- og skipulagsskilmála ásamt umsóknar- eyðublöðum Uggja ffammi á bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðtorgi 7. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 1999. Bæjarritari Fjármála- og stjórnsýslusvið iiaiiiii Blómaval býður nýjan 300 m2 sýningarsal til leigu í stuttan tíma í senn. Tilvalið fýrir styttri söluherferðir, sýningar og aðrar uppákomur. Upplýsingar gefur Bjarni Finnsson í síma 568 9070 yéffljoooi HUSNÆÐI OSKAST íbúð óskast til leigu 26 ára maður óskar eftir einstaklings- til 2ja herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Er reyklaus og reglusamur. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 896 6366. Grétar. KENNSLA || FÉLAGSLÍF BRIAN TRACY INTEKNATiONAL Brian Tracy námskeiðið PHOENIX leiðin til árangurs m.a 18., 19., 23., 24. og 26. ágúst. Sími 899 4023 og 557 9904. Kynningar mánud. 16. ágúst kl. 17.30 og kl. 19.00. á Hótel Esju (Þerney) Jóna Sætran I samstarfi við Inn- sýn. hugborg@islandia.is www.islandia.is/~hugborg ATVINNA Sjálfboðaliðar til Zambíu/Angólu Bygging kamra, skóla, alnæmis- fræðsla, kennsla barna og fullorðinna. 6 mánaða nám, 6—12 mánaða hjálp I Afríku. humana 1 @compuserve.com Sími 0045 2812 9622. Dagsferð sunnudaginn 15. ágúst. Frá BSÍ kl. 09.00. Hafursfell I Snæfellsnesfjallgarði. Verð 2900/3400 Dagsferðir helgina 21 .-22. ágúst. 21. ágústfrá BSÍ kl. 10.30. Leggj- arbrjótur. 22. ágúst frá BSÍ kl. 10.30. Selfoss-Amarbæli-Hveragerði. Jeppadeild Dagsferð, 21. ágúst Brúarár skörð. Brottför frá Essó Ártúns- höfða kl. 10.00. Ekið að Brúarár- skörðum, gengið með skörðunum. Dagsferð, 28. ágúst Meyjarsæti- Hlöðuvellir-Mosaskarð. Brottför frá Essó Ártúnshöfða kl. 10.00. Hinn forni Eyfirðingavegur ekinn. Gengið að Karli og Kerlingu o.fl. Heimasíða: www.utivist.is Dagsferðir eru kynntar sér- staklega á heimasiðu Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f dag kl. 14.00. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 15. ágúst. Göngudagur F.í. og Spron: Gengið I Blikdal I Esju. M.a. litið á Mannskaðafoss og Dyrafossa. Fararstjórar, hressing, frítt. Brottför kl. 11.00. Héðinsgötu 2, s. 533 1777. Sunnudagskvöld. Samkoma fellur niður vegna sameiginlegr- ar hátíðar á vegum Reykjavíkur- prófastsdæmis. Þriðjudagskvöld kl. 20.00 Biblíuskóli. Föstudagskvöld kl. 21.00 Gen-X-kvöld fyrir unga fólkið. Trúboð I miðbænum frá Grófinni 1 kl. 23.30-4.00. Allir velkomnir. K.ett„Tnn Kristil simiflig Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Sunnudagur 15. ágúst kl. 20 Almenn samkoma. Predikun: Jón Þór Eyjólfsson. Allir velkomnir. Heimasiða: www.islandia.is/~kletturinn Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 ATH. Samkoma fellur niður vegna Kristnihátíðar í Laugardalnum. Ath. Samkoma fellur niður á Smiðjuveginum vegna hátíð- arhalda í Laugardalnum. Dagskrá hefst kl. 12.15 og stendur fram á kvöld. tao KFUM & KFUK 18 9 9-1999 KFUM og KFUK Engin samkoma í dag Tökum þátt í upphafi hátíðahalda i Laugardalnum á vegum Reykjavíkurprófastdæmanna í tilefni 1000 ára afmælis kristnitöku á íslandi. Hvítasunnukirkjan Filadelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðum. Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðum. Snorri Óskarsson frá Vestmannaeyjum. Allir hjartanlega velkomnir Mán: Marita-samkoma kl. 20.00. Fös: Unglingasamkoma kl. 20.30. Lau: Bænastund kl. 20.30. www.gospel.is íslenska Kristskirkjan*r Samkoma fellur niður vegna Kristnitökuhátíðar f Laugar- dal. Heimasiða: http://www.mmedia.is/ kristskirkjan. Purka á Flateyri í betra húsnæði Flateyri - Handverkshópurinn Purka sem telur 30 félaga hefur fært sig um set Þegar Sparisjóður Önundarfjarðar flutti sig um set of- ar í götunni til sambýlis við Islands- póst fengu Purkufélagar vilyi-ði fyr- ir notkun hússins undir starfsemi sína. Afrakstur vetrarnámskeiða úr Brynjubæ þar sem vinnuaðstaðan er fyrir hendi gefur að líta í björtu og rúmgóðu húsnæði Purku. Að sögn Þorbjargar Sigurþórs- dóttir eru þær 17 sem eru í fastri framleiðslu handverksmuna. Hún og Sigríður Magnúsdóttir hafa séð um að leiðbeina á námskeiðunum. Einnig vinna sumir munina heima. Sjálf hefur Þorbjörg komið sér upp myndarlegri vinnuaðstöðu heima hjá sér þar sem hún vinnur jöfnum höndum fagurlega skreyttar skálar, ljósker og smærri muni úr leir. Hún fjárfesti í vönduðum leirbrennslu- ofni og hefur náð töluverðri færni í vinnslu sinna muna. Þetta er henn- ar helsta áhugamál sem og sauma- skapur, en Þorbjörg er hvers manns hjálparhella að leita til þegar gera þarf við flíkur sökum töluleysis eða annarra orsaka. Hugmyndir sínar um mótun handverkmuna fái hún úr umhverfinu í kring. Þó leir- inn fari ætíð í sama mót þá verður úrvinnslan aldrei eins. Að hennar sögn eru þær í Purku mjög ánægðar með húsnæðið og það hefur skilað sér í töluverðri aukningu ferðamanna sem nema staðar og kíkja inn. Upphaflega var opið frá fimmtudögum til sunnu- dags en frá því í byrjun júli eftir að umferðin jókst hafa þær haft opið á hverjum degi. Purka mun vera opin fram til ágústloka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.