Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 26
26 E SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Lagerstarf Heildverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða duglegan og samviskusaman starfskraft með góða þjónustulund í fullt starf á lager. Þarf að geta hafið störf strax. JJmsóknir berist afgreiðslu Mbl., fyrir 20. ágúst, merktar: „T - 8482". Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðborginni allan daginn. Umsóknir með almennum upplýsingum sendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „Aðstoð — 8477" fyrir nk. miðvikudagskvöld 18. ágúst. Sálfræðingur vSálfræðingur með 10 ára starfsreynslu óskar eftir starfi í Reykjavík. Ýmislegt kemurtil greina og hlutastarf væri æskilegt. Ahugasamir sendi upplýsingar á afgreiðslu Mbl. fyrir 23. ágúst merktar: „S — 8476". Starfsfólk óskast á Gauk á Stöng Óskum eftir starfsfólki í sal, á bari og í dyra- vörslu. Upplýsingar á staðnum, mánudag og þriðjudag, milli kl. 12 og 18. . Leikskólinn Sælukot óskar eftir leikskólakennara eða aðstoðar- manneskju í heila stöðu. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar gefur Dídí í símum 552 7050 og 562 8533. Leikfangaland Hafnarfirði „íÓskum eftir starfskrafti frá 13 — 18 sem fyrst. Umsóknum ber að skila í pósthólf 300, 222 Hafnarfjörður. Lager og sölumenn Húsgagnaverslun í Kópavogi óskar eftir að ráða duglegt starfsfólk á aldrinum 30 til 50 ára til framtíðarstarfa. Umsóknir sendist Mbl. merktar „Kópavogur — 2000" Hársnyrtistofan Dalbraut Óskum eftir hársnyrti, sveini eða meistara í hlutastarf. Upplýsingar í síma 568 6312. Hársnyrtistofan Dalbraut 1. Heimilisaðstoð Óskum eftir „ömmu" til að sinna heimilis- störfum, auk þess að líta eftir 7 ára stelpu eftir skóla. Æskileg viðvera 13.30 — 16.30, 4—5 daga í viku. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. ágúst, merktar „Gbær — 1357". „Amma" óskast Systkini 6 og 9 ára í Garðabæ óska eftir barn- góðri og reyklausri konu til að taka á móti þeim úr skóla og sinna léttum heimilisstörfum, 3 — 4 tímar á dag e.h. Vinsamlegast hafið samband í síma 565 2411 e. kl. 17. Vantar jþig vinnu? Okkur vantar bílamálara, bifreiðasmið, vanan mann í undirvinnu og bifvélavirkja. Þyrftu að geta byrjað sem fyrst. Uppl. gefur Ingvi á staðnum, ekki í síma. Bílaspítalinn, Kaplahrauni 1, Hafnarfirði. Ræsting Okkur vantar duglegan starfskraft til að ræsta hótelíbúðir í miðbænum. Vinnutími kl. 11 — 15 virka daga og kl. 12 — 16 aðra hvora helgi. Upplýsingar í síma 520 6122. Kastalinn — Lúxusíbúðir. Hárgreiðslunemar Við á hárgreiðslustofunni PrímaDonnu erum að leita að duglegum og áhugasömum nema. Áhugasamir mæti á PrímaDonnu, Grensás- vegi 50, mánudaginn 16. ágúst milli kl. 17 og 19. Verkamenn Véltækni hf. óskar eftir að ráða hrausta og hressa verkamenn í kantsteypuvinnu. Mikil vinna framundan. Bílpróf skilyrði. Upplýsingar í síma 892 0603. Skelfiskvinnsla Óskum að ráða fólk til starfa við skelfiskvinnslu. Upplýsingar í síma 456 7692 og 862 0583. Skelfiskur hf., Flateyri. Ræsting/þrif Góð manneskja, helst vön, óskast í almennar ræstingará gistiheimili í miðbænum. Upplýsingar eru veittar milli kl. 13.00 og 15.00 í síma 562 1618. Mosfellsbakarí Okkur vantar fólk í afgreiðslu og fleiri störf. Viðkomandi þarf að vera reyklaus, hress og stundvís. Störfin eru laus nú þegar. Upplýsingar á staðnum eða í síma 566 6145. Vön litlum börnum? Okkur vantar Ijúfa manneskju til að gæta tveggja barna, ca 3 tíma á dag eftir hádegi, 4 daga vikunnar í vetur. Sími 552 7250, Aðalheiður/Baldur. Hársnyrtir eða nemi Hársnyrtir eða nemi með einhverja starfsþjálfun óskast á stofu, helst strax. Upplýsingar í síma 421 4030. Fasteignasala — ritari Fasteignasalan Bifröst óskar að ráða nú þegar ritara í fullt starf. í boði eru góð laun og glæsileg vinnuaðstaða. Allar nánari upplýsingar gefur Pálmi Almarsson á skrifstofu Bifrastar eða í síma 533 3344. „Au pair" — Oxford Okkur bráðvantar „au pair" frá byrjun sept. til að sækja börn í skóla og vinna létt húsverk. Ef þú ert hress og reyklaus og langar í tilbreytingu, þá vinsamlega sendu inn umsókn á afgreiðslu Mbl. merkta: „T — 8451" fyrir20. ágúst. Lögfræðingur Löglærðurfulltrúi óskasttil starfa á lögmanns- stofu í Reykjavík. Um er að ræða ýmis lög- fræðistörf, umsjón með innheimtum o.fl. Þarf aðgeta hafið störf fljótlega. Umsóknir sendisttil afgr. Mbl. merkt: „Lögfræðingur— 8494" fyrir 26. ágúst nk. Vélsmiðja Akraness óskar eftir rennismiði til starfa nú þegar. Starfsreynsla nauðsynleg Upplýsingar í síma 431 4177, Björn og 896 3077, Eiríkur Mötuneyti Starfskraftur óskast í mötuneyti. Vinnutími frá kl. 8—16. Umsóknirsendisttil afgreiðlu Mbl. merktar: „E-8457". Rafvirkjar! Óskum eftir að ráða rafvirkja, vana skipavinnu. Upplýsingar í síma 565 8096 á vinnutíma. Rafboði Garðabæ. Fólk með reynslu Hjón á miðjum aldri og húsamíðameistari eru reiðubúin að takast á við ný verkefni. Áhugasamir hafi samband á netinu jonnir@simnet.is eða í síma 863 9371. Frjáls vinnutími! Alþjóðlegt stórfyrirtæki vantar strax duglegt og hresst fólk í hlutastarf eða fullt starf. Þú stjórnar þínum launum og vinnutíma. Þér er boðið í frí ferðalög og þjálfun í sölu- mennsku. Viðtalspantanir í síma 568 6685. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn í bygginga- vinnu strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 897 6655 og 897 3738. K.K. Verktakar. AT VI NNUHÚSIMÆÐI Bílasala/bónstöð Af sérstökum ástæðum ertil sölu ein elsta bíla- sala landsins ásamt bónstöð. Bílasalan hefur starfað á sama stað sl. 22 ár. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggi inn nafn og símanúmer í afgreiðslu Mbl. fyrir 21. ágúst merkt: „Bflar — 1508". Öllum fyrirspurnum verður svarað. Verslunarhúsnæði óskast Æskileg staðsetning Kvosin, Bankastræti, neðarlega á Laugavegi og Skólavörðustíg. íslenskar ullarvörur, sími 552 4338, , heimasími 568 1203. Skrifstofuhúsnæði til leigu Glæsilegt skrifstofuhúsnæði með húsgögnum og símkerfi til leigu á Skeifusvæðinu. Hentar fyrir 5—6 starfsmenn. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 588 7050. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Vélstjórar Vélstjórar óskast strax á togarann Skagfirðing SK 3 sem gerður verður út á ís-rækjuveiðar. Vélarstærð er 1595 KW. Upplýsingar í símum 464 0100, 898 8372 og 865 1485. HÚSNÆÐI í BOOI Fasteignin Aðalgata 7, Blönduósi til sölu Undirrituðum lögmanni hefur verið falið að annast sölu á ofangreindri fasteign sem er mjög mikið endurbætt og uppgert timburhús frá árinu 1900 ásamt glæsilegum garði sem í er m.a. sólhús. Einnig fylgir 33 fermetra bíl- skúr. Fasteign þessi erein hæð og kjallari sem hvort um sig er um 115 fermetrar að stærð. Allt er í upprunalegum stíl að utan. Allar nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum að Húnabraut 19, Blönduósi, s. 452 4030. Stefán Ólafsson, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.