Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 13 Sigurður Ágústsson ehf er metnaðarfullt og framsækið fyrirtæki á sviði sjávarútvegs. Fyrirtækið rekur útgerð og fullvinnslu sjávarafurða svo sem hörpuskel, rækju og hrognavinnslu. Við höfum á að skipa dugmiklu og jákvæðu starfsfólki sem vinnur að því markmiði að tryggja kaupendum á afurðum okkar aðeins það besta. Sigurður Ágústsson ehf er eitt af elstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og er aðalstarfsemi þess í Stykkishólmi. Matvælafræðingur Fyrirtækið Sigurður Ágústsson ehf í Stykkishólmi óskar að ráða matvælafræðing til að stýra þróunarverkefnum fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun • Starfsreynsla • Metnaðarfull vinnubrögð • Samskiptahæfni • Sterk markaðsvitund í boði er starf hjá trautsu og virtu fyrirtæki þar sem áhugaverðir framtíðarmöguleikar eru í boði. Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Matvælafræðingur" fyrir 25. ágúst nk. P>RICB/VATeRHOUsE(OOPERS § Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang: katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is Sölumaður Papco hf óskar að ráða sölumann til að annast sölu á pappírsvörum fyrirtækisins og þjónustu við verslanir og fyrirtæki. Megináhersla verður lögð á beina sölu og samskipti við viðskiptavini. Starfinu fylgja ferðalög innanlands. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla • Góð tölvu- og íslenskukunnátta • Lipurð í mannlegum samskiptum • Skipulögð vinnubrögð • Dugnaður Skriflegar umsóknir með mynd óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Papco" fyrir 24. ágúst nk. PrICB/VATeRHOUsEQdPERS i Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang: katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is Verkfræðistofa úti á landi Verkfræðistofa óskar að ráða tæknimenn á bygginga- og vélasviði til starfa. Um er að ræða framtíðarstörf við fjölbreytt og áhugaverð verkefni. Við leitum að verk- eða tæknifræðingum með 3 - 5 ára starfsreynslu. Framkvæmdastjóri verður valinn úr hópi umsækjenda. Eignaraðild að fyrirtækinu kemurtil greina. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Verkfræðistofa" fyrir 24. ágúst nk. PrICB/VATeRHOUsE(OOPERS § Upplýsingar veitir Auður Daníelsdóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang: audur.danielsdottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is Félágsþjónustan Starf með unglingum Unglingaathvarf í Breiðholti óskar eftir starfs- manni sem fyrst í 46% kvöldstarf. Æskilegt er að umsækjandinn hafi menntun og/eða reynslu sem nýtist í skapandi meðferð- arstarfi með unglingum. Vegna samsetningar starfshópsins eru karl- menn hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 557 5595 e.h. virka daga f.o.m. 19. ágúst. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Félagsþjónustunnar, Síðumúla 39. Félags- og þjónustumiðstöðin við Vitatorg, Lindargötu 59 Félagsleg heimaþjónusta Okkur bráðvantar röska og áhugasama starfs- menn til að aðstoða við létt þrif og viðveru á heimilum eldri borgara. Vinnutími eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Sóknar (Eflingar) og Reykjavík- urborgar. Einnig vantar sjúkraliða í 50% starf (vinnutími eftir samkomulagi). Starfið felur í sér að að- stoða einstaklinga við böðun. Á staðnum er mjög góð baðaðstaða — sturtur og sjúkrabað. Upplýsingar gefa Helga Jörgensen deildar- stjóri og Edda Hjaltested forstöðumaður í síma 561 0300 milli kl. 9.00 og 16.00. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fraeðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fraeðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Þingvörður ó' í;s' jíjú IaíLw^' PpL® JL ALÞI N G I Alþingi óskar eftir að ráða þingvörð tii starfa. Starfssvið: ► móttaka gesta ► létt skrifstofustörf ► öryggisgæsla Hæfniskröfur: ► stúdentspróf ► snyrtimennska og fáguð framkoma ► rík þjónustulund ► góð enskukunnátta Unnið er á dagvöktum - yfirvinna Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er ki. 9-14 og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fólk ogr þekking ^ Udsauki 0 Skipholt 50c, 105 Reykjavfk sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.