Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 27^ Einbýlishús til leigu Glæsilegt einbýlishús að Dyngjuvegi 4 í Reykjavík (efst í Laugarásnum) ertii leigu í 3—4 ár. Húsið er 330 fermetrar að stærð og á þremur hæðum og allt nýstandsett. í kjallara er 110 fermetra íbúð og er gengið út í garð til suðurs. Einungis traustir aðilar koma til greina. Til greina kemur að leigja húsnæðið í einu lagi eða hverja íbúð fyrir sig. Upplýsingar veitir Agnar í síma 565 6543 eftir kl. 19.00 eða um netfangið akh@centrum.is Til sölu Til sölu er 3ja herb. 86,2 fm íbúð á efri hæð við Fellsbraut á Skagaströnd. íbúðin getur verið laus fljótlega. Lítil útborgun. Verð. 3.500.000,-. BÚSTAÖUR E I a M A A L A Bústaður, fasteignasala. Jón Sigfús Sigurjónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali Aðalgötu 14, Sauðárkróki Sími 453-6012, fax: 453-6068 STYRKIR Hordíska Afríkainötitutet auelvsir hér með FERÐASTYRKI til rannsókna i Afríku. Síðasti umsóknardagur er 16. september 1999. NÁMSSTYRKI fyrir nám við bókasafn stofnunarinnar á tímabilinu janúar—júní 2000. Umsóknarfrestur er tii 1. nóvember 1999. Dmsóknum skal skila á sérstökum eyðublöðum sem fá má á Intcr netinu: http://www.nai.uu.se eða hjá Nordiska Afrikainstitutet. Netfang: nai@nai.uu.se Póstbox 1703. SE-751 47 Uppsala, Svíþjóð. Sími 0046 18 56 22 00. KENNSLA BHS KVÖLDSKÓLI BORGARHOLTSSKÓLA framhaldsskóla í Grafarvogi auglýsir innritun: Innritun í kvöldskóla í málmiðnum og almenn- um greinum á haustönn 1999ferfram í skólan- um dagana 17. og 18. ágúst kl. 16—19 og laug- ardaginn 21. ágúst kl. 11 — 14. Kennsla hefst síðan samkvæmt stundatöflu 25. ágúst. Þeir sem vilja fá mat á fyrra námi komi með gögn þar að lútandi. Skólagjöld greiðist við innritun. Eftirtaldir áfangar verða í boði eftir þvi sem þátttaka fæst: Almennar greinar: ÍSL 102/202 ENS 102/202/212 DAN 102 STÆ 122/102 FÉL 102 TÖL 102 Bóklegar Verklegar faggreinar: faggreinar: ÁTM 201 HSU 102/202 VVR 101 LSU 102/202 EFM 102/212 RSU 102/202 ÖRF 101 RLS 162 RAF 113 REN 103/202 VHM 102 REN 303/313 STÝ 112 REN 403/413 GRT 103/203 VVR 123 ITM 114/213 HVM 103/203 MÆR 112 PLV 102/202 RAT 102 VVR 103/204 VFR 102 AVV 102/202 VFR 212 VVR 214 VLV 112 VVR 212 VVR 113 VVR 112 Verkmenntaskólinn á Akureyri Fjarkennsla Verkmenntaskólans á Akureyri í fjarkennslu Verkmenntaskólans á Akureyri á haustönn 1999 eru í boði eftirfarandi áfangar á framhaldsskólastigi. ALM 103 — almenn lyfjafræði BÓK 103, 203, 303 - bókfærsla DAN 102, 202, 212, - danska EÐL 103, 203, 223 - eðlisfræði EFN 103, 203, 303, 363 - efnafræði ENS 100, 102, 202, 212, 303, 323, 333, 403, 423 — enska FÉL 103, 203, 303 — félagsfræði FJÁ 103 — fjármál FOR 112, 103 - forritun FRA 103, 203, 303 — franska HBF 102, 203 — heilbrigðisfræði HJÚ 103, 203 hjúkrunarfræði HSP 123 — heimspeki ÍSL 100, 102, 202, 212, 222, 242, 313, 332, 342, 352, 362, 373 — íslenska ÍÞR 113 — íþróttafræði JAR 103 — jarðfræði KÆL 102 — kælitækni LAT 102, 103, 201, 203 - latína LHF 103/113 — lyfhrifafræði LÍF 103, 203, 303, 313 - líffræði LOL 113, 213 — líffæra- og lífeðlisfræði LYF 102/112 - lyfjafræði MAR 103 — markaðsfræði MBS 101 — bókfærsla og skjalavarsla meistara MKF 102 — kennslufræði meistara MRS 103 — reikningsskil meistara MRU 102 — rekstrarumhverfi meistara MST 104 — stjórnun meistara NOR 103 — norska NÆR 103, 202 — næringarfræði RAF 102 — rafmagnsfræði REI 103 — reikningsskil REK 103 — rekstrarfræði RÚS 103 — rússneska SAG 103, 173, 202, 212, 222, 233, 272, 363 - saga SÁL 103, 123, 213, 223, 343 - sálfræði SIÐ 102 — siðfræði heilbrigðisstétta SJÚ 103, 202 — sjúkdómafræði SKV 101 — skjalavarsla SPÆ 103, 203, 303, 403 — spænska STÆ 100, 102,113,122, 202, 213, 223, 243, 303, 323, 363, 403, 463, 503 — stærðfræði SÝK 102 - sýklafræði SÆN 103 — sænska TJÁ 102 — tjáning TÖL 212 — tölvufræði UPP 103 — uppeldisfræði VER 102 — verslunarreikningur VÉL 102, 202 - vélritun VFF 102 — vöðvafræði VFR 113 - vélfræði VRR 102 — verslunarréttur ÞJÓ 103, 203 — þjóðhagfræði ÞÝS 103, 203, 303, 403 - þýska ÖRF 101 — öryggisfræði ÖRV 102 — örverufræði Innritun í fjarkennslu VMA verður dagana 16.-18. ágúst kl. 8.15-15.00 í síma 461 1710. Kennslustjóri fjarkennslu VMA. Brian Tracy ^^^International PHOENIX-námskeiðið Leiðin til hámarks árangurs! • Vegur til velgengni • Markmiðasetning • Virkja hæfileika • Þroska persónuleika til velgengni • Útrýma neikvæðum tilfinningum • Áhyggjubaninn • Árangursrík lögmál farsœldar Námskeið hefjast 16. ágúst á Hótel Loftleiðum. Leiðbeinandi er Sigurður Guðmundsson. Símar: 557-2450/896 2450 heimasíöa: www.sigur.is netfang: sigurdur@sigur.is I umvinnu við Inmýn rPeal Ptak Perforniance Sjstems uMmnfistöúM BRE10HOUI ^ Námsgreinar í kvöldskóla Félagsgreinar Félagsfræði íslensk menning íslandssaga Mannkynssaga Sagnfræði Sálfræði Tjáning Listnám Formfræði Listasaga Myndlist Módelteikning Idnnám Áhalda- og tækjafræði Byggingatækni Efnisfræði tréiðna Efnisfræði rafiðna Grunnteikning Grunnnám rafiðna Grunnnám tréiðna Húsasmíði Handavinna rafiðna Iðnreikningur trésmiða Loftstýringar Mælingar í rafmagns- fræði Nýlagnir Rafmagnsfræði Rafeindatækni Reglugerð um raforku Raflagnateikning Rafvélar Rökrásir Rökrásastýringar Smáspennulagnir Stýringar Tölvustýringar Tengingar og mælitækni Trésmíði Viðgerðir og breytingar Heilbrigðisgreinar Heilbrigðisfræði Hjúkrunarfræði bókleg Hjúkrunarfræði verkleg Líffæra- og lífeðlisfræði Næringarfræði Sjúkdómafræði Siðfræði Sýklafræði Raungreinar Eðlisfræði Efnafræði Jarðfræði Landafræði Líffræði Stærðfræði Tungumálanám Danska Enska Franska íslenska Spænska Þýska Viðskipta- og tölvunám Bókfærsla Forritun Markaðsfræði Rekstrarfræði Ritvinnsla Stjórnun Stjórnmálafræði Tölvufræði Vélritun og tölvufræði Þjóðhagfræði Innritað verður 16., 18. og 19. ágúst kl. 16.30-19.30. Allar upplýsingar um Kvöldskóla FB eru á heimasíðu skólans www.fb.is Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli Allir nýir nemendur á haustönn 1999 eru boðaðir í skólann til fundar við rektor og um- sjónarkennara fimmtudaginn 19. ágúst stund- víslega kl. 11.00. Fundurinn hefst í hátíðasaln- um og verður lokið um kl. 12.30. Eldri nemendur eiga að sækja stundatöflur dagana 18. —19. ágúst kl. 16.00—18.00. Skráning í töflubreytingar verður á sama tíma. Minnt er á að aðeins þeir nemendur sem greitt hafa skólagjöld haustannar 1999 (þar með talið^" endurinnritunargjald ef við á) fá afhentar stundatöflur. Skólasetning haustannar verður kl. 8.10 mánu- daginn 23. ágúst og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá strax að henni lokinni. Öldungadeild Innritun verðurfram haldið dagana 18. —20. ágúst kl. 15.00-19.00. Innritunardagana verða námsráðgjafar og matsnefnd til viðtals. Deildarstjórar verða til viðtals fimmtudaginn 19. ágústkl. 17.00-19.00. Kennsla í öldungadeild hefst samkvæmt stunda- skrá mánudaginn 23. janúar. Stundatöflu og bókalista má finna á heima- síðu: http://ismennt.is/~ham/ Kennarafundur verður haldinn föstudaginn 20. ágúst kl. 10.00-12.00. Rektor. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.