Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 6
6 E SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Framreiðslumann FagLæróan þjón í veitingasali okkar. Vinnutími frá kl. 11.30-23.30, 15 daga í mánuói. Matreiðslumann Matreiðslumann með metnað í a la carte matreiðslu og veislueldhúsi. Framreiðslunema Óskum eftir að ráða framreiðslunema sem hafa brennandi áhuga á faginu. Framreiðslunámið er 3 ár. Aðstoðarfólk í sal: Óskum eftir að ráða vant starfsfólk í veitingasali okkar. Vinnutími frá kl. 14.30 - 23.30. Unnið er i 4 daga í senn og frí tvo daga. Starfsmenn í ráðstefnusali: Óskað er eftir 2 starfsmönnum frá kl. 7.30 - 19.30 15 daga í mánuði. Starfió felst í að sjá um kaffiveitingar, kokteilboð og fleira. Uppvask Óskað er eftir starfsfólki frá kl. 19.30 - 23.30, Unnið er 15 daga í mánuði. Birgðavörð: Óskað er eftir Laghentum manni með reynsLu af birgðavörsLu og afgreiðsLu á vörum. Vinnutími kL. 8.00 - 16.00 5 daga vikunnar Umsóknir og upplýsingar hjá veitingastjóra mánudag og þríðjudag milli kl. 14 og 17. G og G veitingar. Hótel Loftleiðir Fjármála- og markaösfulltrúi Selfossveitur óska eftir aö ráöa starfsmann á viöskipta- og fjármálasviöi. Starfiö ér aðallega fólgið í eftirfarandi: ► skráning í fjárhagsbókhald (LIND) ► ýmis vinna við milliuppgjör, endurskoöun og ársreikninga ► textavinna við ársskýrslu ► notendaþjónusta ► markaðs- og kynningarstarf ► ým/s ún/innsla úr upplýsingakerfi (ORKA) og verkbókhaldi Um er að ræða fullt starf sem byggir aö verulegu leyti á notkun sérhæfðs hugbúnaöar auk almenns hugbúnaðar svo sem Office, Word, Excel, Power Point o.fl. Menntun á viðskipta- eða rekstrarsviöi er nauðsynleg sem og góð kunnátta I (slensku. Umsækjandi þarf að hafa haldbæra þekkingu og reynslu f tölvunotkun Umsækjandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. (umsókn skulu koma fram upplýsingar um menntun og kunnáttu (skólar og námskeiö), fyrri störf, áhugamál, hjúskaparstótt, aldur og önnur almenn atriði. Umsókn skal berast til Selfossveitna fyrir hádegi 24. ágúst n.k. Fariö veröur með allar umsóknir sem trúnaöarmál. Utanáskrift umsóknar: Selfossveitur - starfsumsókn b.t. veitustjóra Austurvegi 67 800 Selfossi. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri, Ásbjörn Ó. Blöndal, eöa fjármálastjóri Ásbjörn Sigurösson, í síma 482 1577. Selfossveitur er nútíma orkufyrirtæki sem starfar á sviði jarðvarmavinnslu, orkudreifingar (rafmagn og heitt vatn) og -sölu. Fyrirtækið kappkostar að beita hagkvæmri orkutækni til að skapa ávinning fyrir eigendur og viðskiptavini. Selfossveitur leggja áherslu á að starfsfólk sé velþjálfað og að starfsaöstaða og umhverfi sé því til ánægju. Selfossveitur er reyklaus vinnustaöur. Þar sem fagmennirnir versla er gott að vinna BYKO er stærsta byggingavöruverslun landsins með víötæka starfsemi hér á landi og erlendis og starfa nú hjá fýrirtækinu á fimmta hundraö manns. Aöalstarfsemi BYKO felst í rekstri 7 verslana meö byggingavörur og vörur til heimilisins. BYKO stendur auk þess fyrir umfangsmikilli framleiöslu á timbri f Timburvinnslunni í Breiddinni, Gluggum og huröum í Njarövík og í Lettlandi. Starfsemi BYKO er í stööugri þróun þar sem dugmiklum einstaklingum meö frumkvæöi býöst fjölbreytt og spennandi starfsumhverfi. Laus störf hjá BYKO Timbursala - Breiddin Starfsfólk vantar í afgreiðslustörf í Timbursölu í Breiddinni í Kópavogi. Viö leitum aö dugmiklum starfsmönnum sem eru tilbúnir að að sýna frumkvæöi og eru léttir í lund. Reynsla af vinnu viö timbur og lyftararéttindi koma sér vel en er ekki skilyrði. ' ’ Glugga- og hurða- verksmiðjan í Njarðvík Viö leitum aö hressu og skemmtilegu starfsfólki til framleiöslustarfa í glugga- og huröaverksmiöju BYKO í Njarövík. Um er aö ræða framleiöslu á íslenskri hágæðavöru viö góöar vinnuaðstæður. Sjáum um far til vinnu fyrir fólk af höfuðborgarsvæðinu. BYKO Hringbraut - Timburafgreiðsla Okkur vantar ábyrga og duglega manneskju til aö hafa umsjón meö daglegri afgreiöslu timburdeildar verslunarinnar. Reynsla og þekking á timbri kemur sér vel. BYKO Hafnarfirði - Afgreiðsla í Hafnarfiröi vantar okkur duglegan og nákvæman starfsmann í afgreiöslu viö kassa. Nákvæmni og jákvætt hugarfar er góöur kostur. BYKO Hafnarfirði Umsjón með plötulager Viö leitum aö rétta manninum til þess aö hafa umsjón meö plötulager verslunarinnar. Fagþekking er góöur kostur en ekki skilyröi. Skilaöu umsóknlnnl á skrlfstofu Liðsauka, þar sem þú færb auk þess nánarl upplýslngar. Vlö bendum elnnlg á helmasídu Uösauka, www.lldsaukl.ls. BYKO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.