Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Viltu Hagkaup er smásölufyrirtœki sem býður upp á breitt úrval af vörum til daglegra þarfa jafnt í matvöru sem sérvöru. Hagkaup skuldbindur sig til að stunda starfsemi sína á það hagkvœman hátt að viðskiptavinir geri ávallt betri kaup í Hagkaupi. slást í hópinn? Hagkaup leitar að fólki til framtíðarstarfa. Nú styttist 1 að hausta taki og þá kveðjum við marga góða starfsmenn sem setjast á skólabekk. Við viljum fylla skörðin með duglegu, áreiðanlegu og áhugasömu fólki sem vill vinna verslunarstörf af metnaði. Ýmis störf eru í boði og margvíslegur vinnutími. Ef þú ert að leita að starfi viljum við gjaman sjá þig í Hagkaupi þar sem þú getur fengið nánari upplýsingar og umsóknareyðublað. Viljir þú sækja um skaltu fara með umsóknareyðublaðið útíyllt í viðkomandi verslun og skila því í þjónustuborð eða til verslunarstjóra. í boði em m.a. eftirtalin störf. Er eitt þeirra eitthvað fyrir þig? Verslunin Verslunin Verslunin KringKunni Smáratorgi Skeifunni >/ Bamadeild yÝ Bamadeild Umsjón með mjólkurkæli ^ Herradeild - vaktavinna - Framstilling, pantanir og áíylling •>/ Heimilisdeild Sérvörulager y Keirudeild >/ Kassadeild Skódeild Skeifunni >/ Ritfong >/ Almenn lagerstörf >/ Verðmerkingar HAGKAUP Meira úrval - betrí kaup n/nnaaamte algroup alusuisse primary materials Rafmagnstæknifræðingur rafmagnsverkfræðingur íslenska álfélagið hf.. ISAL, í Straumsvík óskar að ráða starfsmann með menntun á háskóla- stigi á sviði rafmagnstækni til starfa í tæknideild fyrirtækisins. Um er að ræða umsjón með rafhönnun bæði innan ISAL og á ráðgjafastofum. Leitað er að rafmagnstæknifræðingi eða raf- magnsverkfræðingi með kunnáttu og færni í notkun AutoCAD teiknikerfis. Góð þekking á iðntölvustýringum, á ákvæðum Reglugerðar um raforkuvirki og á IEC/DIN teiknireglum er nauðsynleg. ISAL Áhersla er lögð á góð mannleg samskipti við stjórnendur og almenna starfsmenn. Góð kunnátta í íslensku og ensku er nauð- synleg, svo og reynsla af notkun tölva. Gert er ráð fyrir ráðningu nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur í síma 560 7444 dagana 16., 18., 20. og 23. ágúst nk. kl. 9 -10. Umsóknir ásamt upplýsingum um æviferil, menntun og fyrri störf óskast sendar til starfsmannadeildar ISAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfjörður, eigi síðar en 25. ágúst nk. Umsóknareyðublöð fást hjá íslenska álfélaginu hf. í Straumsvík, bæði á aðalskrifstofu og hjá hliðverði. Einnig má nálgast þau ásamt upplýsingum um fyrirtækið á heimasíðu ISAL www.isal.is Nordisk Journalistcenter Staða rektors og daglegs stjórnanda NJC í Árósum er laus til umsóknar Starfið krefst góðrar menntunar og víðtækrar reynslu í blaðamennsku eða blaðaútgáfu. Norræna endurmenntunarstofnun blaða- manna, NJC, er stofnun undir Norrænu ráð- herranefndinni, og stendurfyrir námskeiðum og ráðstefnum fyrir norræna blaðamenn. Auk þess ber stofnunin ábyrgð á umfangsmik- illi starfsemi í Eystrasaltslöndunum og Norð- vestur-Rússlandi. Rektorinn þarf að geta unnið sjálfstætt, og hafa góð tengsl við norræna fjölmiðla. Ráðningartíminn er 4 ár með möguleika á end- urráðningu til annarra 4 ára. Rektor er ráðinn af Norrænu ráðherranefndinni eftirtillögu frá stjórn NJC. Upplýsingar um starfið og launakjör veitir Sigrún Stefánsdóttir, rektor, í síma 00 45 86 18 40 25 og Lúðvík Geirsson hjá Blaðamannafélagi Islands í síma 553 9155. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu NJC: www.njc.dk. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 15. september 1999. Umsóknir sendist til: Nordisk Journalistcenter, Vennelystparken, DK-8000 Árhus C, Danmörk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.