Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Margmiðiun hl. Traustur samstarfsaðili á Internetinu Vefsíðugerð Margmiðlun er framsækið fyrirtæki sem haslaðhefursér völl annars vegar sem alhliða Intemet- þjónustuaðili og hins vegar sem öflugt hugbúnaðarhús sem sérhæfirsig ígagnvirkum Intemet- lausnum með áherslu á rafræn viðskipti. j&0 STARFSSVK) ► Grafísk hönnun á stafrænu formi ► Gerð og skipulag vefja ► Hönnun og uppsetning ► Gerð margmiðlunarefnis fyrir vefinn oggeisladiska HÆFNISKRÖFUR ► Mikil reynsla og áhugi á sviði vefsíðugerðar ► HTMLritun ► Grafísk vinna með Adobe Photoshop ► Áhugi og/eða menntun á sviði grafískrar hönnunar Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarf að berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir föstudaginn 20. ágúst n.k. - merkt „Margmiðlun - 66481". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sfml: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radnlngar@gallup.is FLUGFÉLAG/Ð = ATIAHTA Flugfélagið Atlanta ehf. var stofnað árið 1986. Félagið sérhæfir sig I leiguverkefnum og er með starfsemi víða um heim. Ritari í Viðhaldsdeild Við leitum að móttökuritara í Viðhaldsdeild. Ahersla er lögð á gott viðmót, snyrtimennsku, áhugasemi og metnað til að gera vel í starfi. Lagt er upp úr samstarfshæfileikum og sjálfstæði í vinnubrögðum. Starfið felst í bréfaskriftum í ritvinnslu á ensku og íslensku auk annarrar tölvuvinnslu. Jafn- framt símasvörun, móttöku, skjalavistun, Ijósritun og öðru tilfallandi. Viðkomandi þarf að vera vel að sér í ensku, talaðri og ritaðri auk þess að hafa reynslu af notkun Word ritvinnslu og Exceltöflureiknis. Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst n.k. Gengið verður frá ráðningu sem allra fyrst. Vinsamlega athugið að upplýsingar um starfið verða eingöngu veittar hjá STRÁehf. Björk Bjarkadóttir og Adela Halldórsdóttir svara fyrirspurnum. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi ó skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. STRÁ ehf. STARFSRÁÐNINGAR mjnsia GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 ATLANTSSKIP - ÁREIÐANLEIKI f FLUTNINGUM - Þjónustufulltrúi Blönduósbær Bæjartæknifræðingur Atlantsskip er STARFSSVIÐ ► Almenn skrifstofustörf ört vaxandi ► Nlóttaka og símavarsla nútímalegt skipafélag sem ► Tollskýrslugerð býður upp á opið og lifandi starfsumhverfi. ► Önnur tiffallandi verkefni Við leitum að traustum HÆFNISKRÖFUR einstaklingi sem er tilbúinn að ► Reynsla af tollskýrslugerð takast á við fjölbreytt og ► Tölvukunnátta krefjandi verkefni. ► Góð enskukunnátta Vinnutími frá ► Sjálfstæð vinnubrögð 9-17. ► Jákvæðni og sveigjanleiki Nánari upplýsingar veittar hjá Gdllup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir föstudaginn 20. ágúst n.k. A%tís - merkt „Þjónustufulltrúi 66552". m GALLUP ■ráðningarþjonusta | SmiBjuvegi 72, 200 Kópavogi Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r & g a 11 u p . i s ★ Blönduósbær óskar að ráða til starfa bæjar- tæknifræðing. ★ Bæjartæknifræðingur er yfirmaður tækni- deildar Blönduóssbæjar og hefur daglega yfirstjórn með verklegum framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins. Bæjartæknifræð- ingur sinnir skipulags- og hönnunarmálum, mati á viðhaldsþörf og skráningu fasteigna og öðru er almennt fellur undir störf tækni- fræðings í þjónustu sveitarfélaga. Bæjar- tæknifræðingur er starfsmaður skipulags- og bygginganefndar Blönduóssbæjar og sinnir jafnframt störfum byggingafulltrúa. ★ Á vegum Blönduóssbæjar er í dag unnið að fjölmörgum verkefnum er krefjast víð- tækrar tækniþekkingar og nægir þar að nefna fráveitumál, málefni hita- og vatns- veitu og skipulagsmál ásamt fleiru. ★ Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu á sviði skipulags- og byggingarmála, og einnig þekkingu á málefnum hita- og vatns- veitna. ★ Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. desember nk. eða eftir samkomu- lagi. ★ Laun verða greidd skv. kjarasamningi Stétt- arfélags tæknifræðinga og Launanefndar sveitarfélaga. ★ Nánari upplýsingar veitir Skúli Þórðarson, bæjarstjóri, í síma 455 4700. Umsóknarfrest- ur er til og með 30. ágúst. Dagræstingar Verslunarskóli íslands óskar eftir aö ráða starfsfólk tii ræstinga á húsnæði skólans á dagvinnutíma. Um er að ræða hlutastörf eftir hádegi. Vinnutími er kl. 13-18 eða kl. 14-18. Hæfniskröfur: ► Reynsla af ræstingarstörfum. ► Snyrtileg framkoma. ► Samskiptahæfileikar. Mikilvægt er að viðkomandi geti byrjað strax. Umsóknarfrestur er til og meö 18. ágúst nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14 og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fó/k og fyekking Lidsauki 0 Skipholt 50c, 105 Reykjavík simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is Við leitum að töluglöggri og drífandi manneskju til að annast launaútreikning og önnur störf þar að lútandi. Unnið er með aðstoð "Há-Laun" launakerfis. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með marktæka reynslu af launabókhaldi ásamt annarri tölvuvinnslu. Áhersla er lögð á nákvæmni í vinnubrögðum, eljusemi i starfi og létta lund. I boði er áhugavert starf hjá traustu og rótgrónufyrirtæki þarsem liðsandinn ergóður. Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst n.k. Gengið verður frá ráðningu sem fyrst. Vinsamlega athugið að upplýsingar verða eingöngu veittar hjá STRÁehf. Jóna Vigdís Kristinsdóttir svarar fyrirspurnum, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknar- eyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem eropin frá kl. 10-16 alla virka daga. STRÁ ehf. STARFSRÁÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3 -108 Reykjavík - simi 588 3031 - bréfsími 588 3044 Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn í bygginga- vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Næg verkefni framundan. Upplýsingar á aðalskrifstofu, Skúlatúni 4, 105 Reykjavík, s. 530 2700. ÍSIAK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.