Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 18
18 E SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ GARÐABÆR Tómstundaheimili Flataskóla Starfsmenn Garðabær auglýsir laus til umsóknar störf við Tómstundaheimili Flataskóla skólaárið 1999-2000. Um er að ræða fjögur 50% störf. Óskað er eftir starfsmönnum með uppeldismenntun eða góða reynslu af starfi með bömum. Starfsemi Tómstundaheimilisins fer fram eftír hádegi alla virka daga. Launakjör em samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitafélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Umsóknum skal skila til Helgu Kristjánsdóttur, forstöðumanns, sem veitir nánari upplýsingar um störfin í síma 565-7082 og 861 5440. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og mertningarsvið Þjónustustjóri og íslandsbanki hf. auglýsir stöðu þjónustustjóra í Keflavík lausa til umsóknar. Þjónustustjóri er jafnframt lánasérfræðingur útibúsins. Umsækjandi þarf að hafa viðskiptafræðimenntun eða sambærilega menntun, góða skipulags- og söluhæfileika og eiga gott með að umgangast samstarfsmenn og viðskiptavini bankans. Hann þarf auk þess að vera jafnvígur á hópvinnu og sjálfstæði i vinnubrögðum. Nánari upplýsingar veitir Una Steinsdóttir, útibúinu í Keflavík. Umsóknir berist Guðmundi Eiríkssyni, starfsmanna- þjónustu íslandsbanka hf., Kirkjusandi, 155 Reykja- vík, fyrir 1. september 1999. Kaffistofur stúdenta þjónusta stúdenta við Hðskóla Islands. Þær eru staðsettar í Aðalbyggingu Hi, Árnagarði, Eirbergi, Lögbergi og Odda. Meginmarkmið þeirra er að stuðla að heilbrigðu mataræði háskólastúdenta með þvíað bjóða fjölbreytt oggott vöru- úrval á Iðgmarksverði. Kaffi- stofur stúdenta erein afsex rekstrareiningum Félags- stofnunar stúdenta sem er sjálfseignarstofnun með sjálf- stæða fjárhagsébyrgð. Að henni standa stúdentar innan Háskóla íslands, HÍ og menntamálaráðuneytið. Starfskraftur á kaffistofu Félagsstofnun stúdenta óskar eftir starfskrafti á Kaffistofu stúdenta í Lögbergi frá og með 1. september n.k. Vinsamlega sendið skriflega umsókn til Atvinnumiðstöðvarinnar, Stúdenta- heimilinu v/Hringbraut, 101 R., eða tölvupóst til atvinna@fs.is, fyrir 24. ágúst n.k. Upplýsingar veitir Eyrún Maria Rúnarsdóttir hjé Atvinnumiðstöðinni ísima 5 700 888. an atvinna@fs.is f m i Félagsstofnun stúdenta Grunnskóli Siglufjarðar www.sigloskoli.is Við Grunnskóla Siglufjarðar er laus kennarastaða yngri barna. Siglufjarðarkaupstaður lauk stefnumörkun í skólamálum 1997 og stendur í endurbyggingu á skólahúsnæðinu. Unnið er að auknum gæðum náms þriðja árið í röð eftir breska IQEA vinnuferlinu (Improving the Quality of Education for All). Skólinn verður einsettur næsta skólaár. Áhugasamir hafi endilega samband við skóla- stjóra í síma 467 2037 eða aðstoðarskólastjóra í síma 467 1449. Greinargóðar upplýsingar er einnig að finna á www.sigloskoli.is Sérstakur bær með sérstakt mannlíf Gamli síldarbærinn Siglufjöröur stendur I afar fallegu umhverfi, nyrst- ur allra kaupstaða á Íslandi. Lifandi sagan speglast i gömlum og nýjum húsum og grónum stígum. Viðureign við hafið og náttúruöfl hafa mótað sérstakt mannlíf, sem í dag einkennist af miklu félagslífi og fjölbreyttu íþróttastarfi. i bænum er nýr leikskóli, góður tónskóli, öflug heilsugæsla, nýlegt íþróttahús, sundlaug, eitt af betri skíðasvæð- um landsins og svo mætti lengi telja. Verið hjartanlega velkomin til Siglufjarðar. Frá Háskóla íslands Námsbraut í hjúkrunarfræði Hjá námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands er laust til umsóknar 50% starf deildar- stjóra. í starfinu felst m.a. umsjón með kynningar- og alþjóðastarfi og verkefnum er tengjast rann- sóknartengdu famhaldsnámi við námsbraut í hjúkrunarfræði. Háskólamenntun er nauðsyn- leg. Laun eru skv. kjarasamningi hlutaðeigandi stéttarfélags og fjármálaráð- herra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 15. september nk. Skriflegum umsóknum skal skila til starfs- mannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsókn- um verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Kristjánsdóttir, formaður stjórnar námsbráutar í hjúkrunarfræði, í síma 525 4960 (netfang: gkrist@hi.is). http://www.starf.hi.is Embætti héraðsdómara Embætti héraðsdómara sem dómsmálaráð- herra veitir, er lausttil umsóknar. Embættið verður án fasts sætis en fyrsta starfsstöð vænt- anlegs dómara verður Héraðsdómur Suður- lands. Staðan verður veitt frá 1. október 1999. Umsóknir berist dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, Arnarhvoli, eigi síðar en 1. sept- ember 1999. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 10. ágúst 1999. Sérhæft skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfskraft í sérhæft skrifstofustarf. Um er að ræða krefjandi framtíðarstarf þar sem mikillar nákvæmni er þörf og mikið reynir á mannleg samskipti. Leitað er að einstaklingi sem hafi eftir- farandi hæfileika: • Fullkomna kunnáttu í Word og Excel • Góða íslenskukunnáttu • Geti sjálfstætt ritað bréf og greinar- gerðir • Geti greint aðalatriði frá aukaatriðum • Sé skipulagður, geðprúður og sam- starfsfús • Sé talnaglöggur, afkastamikill og röskur • Hafi góða háskólamenntun eða sam- bærilegt nám. í boði eru góð launakjör og góð vinnuað- staða miðsvæðis í Reykjavík. Áhugaverð verkefni í reyklausu umhverfi. Öllum umsóknum verður svarað og full- um trúnaði er heitið. ítarlegar umsóknir er m.a. greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Sérhæft — 8493". ^ KÓPAVOGSBÆR Frá Smáraskóla Síðasta einstaka tækifærið fyrir góðan kennara Fjórði bekkurinn okkar var að springa — úr þremur bekkjardeildum í fjórar! Af þeim sökum vantar okkur enn einn hugmyndaríkan, jákvæð- an, skapandi og kraftmikinn kennara, til að taka þátt í að byggja upp þennan yndislega skóla með okkur hinum. Fámenn bekkjardeild, góður bekkjarandi, jákvæðir foreldrar og styðjandi og traustir vinnufélagar. 30% kennaranna við skólann eru karlmenn. Kópavogsbær greiðir kennurum sérstaklega fyrir að þróa skólanám- skrá til samræmis við nýja aðalnámskrá. Síðasta einstaka tækifærið fyrir góðan kennara! Laun skv. samningi KÍ og HÍK og launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst nk. Upplýsingar veita: Valgerður Snæland Jóns- dóttir, skólastjóri (s. 554 6100, 554 5099) og Ell- en Heiðberg Lýðsdóttir (s. 554 6100, 861 4645). Starfsmannastjóri. Víðines hjúkrunarheimili aldraðra, Kjalarnesi, 116 Reykjavík. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf á hjúkrunardeildir frá 1. september 1999 Hjúkrunarfræðinga á fastar næturvaktir. Sjúkraliða eða starfsfólk við umönnun. Vaktavinna. Starfsmann í býtibúr o.fl. Dagvinna. Upplýsingar veitir Borghildur Ragnarsdóttir, í síma 566 8811 eða 566 8815. Eldhús Starfsfólk óskast í tvær 50% stöður. Vaktavinna. Upplýsingar veitir Magnús í síma 566 8812 kl. 12-14. Víðines er staðsett á fallegum og friðsælum stað ca 10 km fyrir utan Mosfellsbæ. Akstur greiddur samkvæmt reglum þar um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.