Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 25 Blikksmiðir Málmiðnaðarmenn Aðstoðarmenn ísloft, blikk- og stálsmiðja óskar eftir starfsmönnum sem allra fyrst. Fjölbreytt og næg verkefni. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri í s. 587 6666 kl. 8.00-17.00. - "" ' Lagermaður Óskum eftir að ráða duglegan og reglu- saman lagermann í umbúðamóttöku Endurvinnslunnar hf. í Vogahverfi í Reykjavík. Starfið er laust nú þegar. Upplýsingar í síma 588 8522 mánudag- inn 16. ágúst frá kl. 8.00 — 10.00. Vélstjóri! Vélstjóra eða vélavörð vantar á Röst SK 17 sem gerð er út á rækju frá Sauðár- króki. Viðkomandi þarf að hafa réttindi fyrir 684 kW aðalvél (ALPHA). Dögun ehf. rækjuvinnsla, sími 453 5900 - 894 4650. Sölumaður Vélar — tæki — áhöld Óskum að ráða nú þegar röskan og ábyggileg- an sölumann til sölu og afgreiðslustarfa. Reynsla af sölustörfum æskileg. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt launakröfum sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 19. ágúst nk. merkt: „S — 8491". Dvalar- og hjúkrunarheimilið Uppsalir, Fáskrúðsfirði Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing, sjúkraliða og starfsfólk í aðhlynningu, ræst- ingu og eldhús. Starfshlutfall er samkomulags- atriði. Umsóknarfrestur ertil 20. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri, Árdís Hulda Eiríksdóttir, í síma 475 1410 eða 475 1198. Lager og útkeyrsla Matvöruheildverslun Reykjavík óskar eftir að ráða skipulagða og röska starfsmenn til lager og útkeyrslustarfa. í boði er fyrirtaks vinnuaðstaða og góður andi í fyrirtæki í lifandi samkeppni. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Svar óskast sent til afgreiðslu Mbl. fyrir 18. ágúst merkt: „L — 555". Kökugallerí Við óskum eftir starfsfólki til framtíðarstarfa við afgreiðslu í bakaríi. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Upplýsingar á staðnum mánudaginn 16. ágúst og þriðjudaginn 17. ágúst eftir kl. 15.00. Kökugallerí, Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði. Skrifstofustarf Vaxandi heild- og smásölufyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu óskar eftir starfsmanni á skrif- stofu. Góð þekking og reynsla af bókhalds- störfum er nauðsynleg. Umsóknir, sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, sendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „M — 2202" fyrir 19. ágúst. Barnagæsla — Mosfellsbær Við óskum eftir Ijúfri og barngóðri konu til að koma heim og gæta dóttur okkar á fyrsta ári. Um er að ræða tvo til þrjá eftirmiðdaga í viku í vetur. Vinsamlega hringið í Þóru og Magnús í síma 566 8584 eða 895 1504. Sölustjóri Fyrirtæki í matvælaiðnaði sem er í örum vexti óskar að ráða sölustjóra hið fyrsta. Viðkomandi kemurtil með að hafa umsjón með sölu- og markaðsmálum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „E—8458" fyrir 18. ágúst nk. Snyrti- og/eða fótaaðgerðafræðingur óskast til starfa sem fyrst hálfan eða allan dag- inn. Upplýsingar eru gefnar í síma 588 1990. Snyrtimiðstöðin, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, sími 588 1990. Reyklaus starfskraftur óskast til starfa í fiskbúð í Reykjavík. Viðkomandi sé á aldrinum 30 ára og uppúr. Reynsla ekki æski- leg. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Áhugasamir sendi umsókn á afgreiðslu Mbl. merkta: „F — 8473" fyrir 18. ágúst. Hárgreiðslustofan Hótel Sögu! óskar eftir nemum, sveinum og meisturum í hársnyrtiiðn. Einnig óskum við eftir starfskrafti í afgreiðslu. Upplýsingar gefur Sigrún í símum 552 1690, 896 8562 og 561 1552. Gullsmíðanemi óskast Umsókn með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjud. 24. ágúst merkt: „GS — 99". Einungis reglusamur einstaklingur kemur til greina. Fasteignasala Fasteignasala sem er að hefja rekstur óskar eftir áhugasömum sölumönnum með bjart- sýni, jákvæðni og létta lund að leiðarljósi. Starfsreynsla æskileg en þó ekki skilyrði. Gott húsnæði og starfsaðstaða. Áhugasamir sendi umsóknir á afgreiðslu Mbl. merktar: „Framtíðarstarf — 8496" fyrir 20.08. Veitingahúsið Ítalía óskar eftir þjónum 20 ára eða eldri í fullt starf. Unnið er í vaktavinnu. Reynsla æskileg. Einnig vantar þjóna í kvöld- og helgarvinnu. Nánari upplýsingar gefnar á staðnum í dag og næstu daga milli kl. 13—17. Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi11. Sölu- og markaðsmaður Vantar þig lausn í sölu og markaðsmálum fyrir þitt fyrirtæki? Ég er ábyrgur og með mikla reynslu, vanur uppbyggingu þjónustukerfa, markaðssetningu og beinni sölu. Æskilegt er að um hlutastarf sé að ræða en fullt starf kemur einnig til greina. Svör berist til afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Lausn — 8495". US/lnternational Vantar hjálp strax. 50—100.000 kr. hlutastarf. 200.000-350.000 kr. fullt starf. Tungumála- og tölvukunnátta (internet) æski- leg. Viðtalspantanir í síma 562 7065. Skagafjörður Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum Hofsósi næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar íþróttir, kennsla yngri barna og raungreinar. Upplýsingar gefur Björn Björnsson, skólastjóri,*~' í síma 453 7344. Sjúkraþjálfarar Stjá sjúkraþjálfun ehf vill ráða sjúkraþjálfara til starfa frá tvö til sex (14.00 — 18.00) á daginn frá 1. september 1999. Skriflegar umsóknir berist til Kristínar. Stjá sjúkraþjálfun ehf., pósthólf 5344, 125 Reykjavík Bár — Festi vill ráða bókara Einn dag í viku. Umsóknir óskast sendartil afgreiðslu Mbl. merktar: „B — 8472" fyrir 20. ágúst. Lagerstarf Heildsala í Reykjavík óskar eftir duglegum starfsmanni til lagerstarfa. Við leitum að sam- viskusömum og áreiðanlegum starfskrafti til framtíðarstarfa. Umsóknir beristtil afgreiðslu Morgunblaðsins *' merktar: „L—8471" fyrir 19. ágúst nk. Framtíðarstarf Við óskum eftir reyndum starfsmanni til að sjá um bókhald, launagreiðslur og fleira. Óskað er eftir starfsmanni í 60 — 100% starf. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir merkist: „ÁG — 1999" og skulu ber- ast í síðasta lagi 25. ágúst nk. til afgreiðslu Mbl. Au-pair Norsk fjölskylda, staðsett 4 mílur frá Osló óskar eftir Au-pair til að gæta tveggja barna, 2ja og 4ra ára og sinna húsverkum. Börnin er á leik- skóla allan daginn. Upplýsingar hjá Heidi í síma +00 47 63 971938 eða skrifið: Allergodtvejen 10, 2050 Jessheim, Norway. 18-38+ Áttu gott með mannleg samskipti? Hefurðu gaman af ferðalögum? Tungumála- og tölvu- kunnátta æskileg. Hlutastarf 50—150 þús. Fullt starf 150—300 þús.+ Áhugasamir leggi inn nafn, síma og netfang merkt: „18—38+" inn á afgreiðslu Mbl. „Au pair" Svíþjóð Sænskfjölskylda búsett í Stokkhólmi óskar eftir stúlku til eins árs til að gæta barna og að- stoða við létt húsverk. Verður að hafa bílpróf. Möguleiki á fríu sænskunámi á daginn. Hafið samband við Gabriella í síma 0046 8 7557666, gsm. 0046 8 070 5697666. Lagerstarf Óskum að ráða lager- og afgreiðslumann nú þegar. Starfið felst í móttöku á vörum, af- Á~ greiðslu pantana og fl. Við leitum að samvisku- sömum og áreiðanlegum starfskrafti til fram- tíðarstarfa. Umsóknir sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 23. ágúst, merktar: „Lager — 8498". Störf í boði Óskum eftir að ráða vana menn eða laghenta aðstoðarmenn á réttingar-og málningarverk- stæði okkar. Áhugasamir komi í viðtal á verk- stæðið. Bifreiðaverkstæð Árna Gíslasonar ehf | Tangarhöfða 8-12 „Au pair" — England vantar til Cambridge sem fyrst. Upplýsingar í síma 551 2052.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.