Morgunblaðið - 18.08.1999, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 18.08.1999, Qupperneq 40
40 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Félágsþjónustan Hárgreiðslustofa Til leigu 21 m2 húsnæði fyrir hárgreiðslustofu í þjónustuíbúðum aldraðra að Dalbraut 21—27. Húsnæðið er laust til afnota frá 1. október nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Félagsþjón- ustunnar í Reykjavík, Síðumúla 39, fyrir 1. sept- ember nk. Nánari upplýsingar gefur Stella K. Víðisdóttir yfirmaðurfjármála- og rekstrardeildar, sími 535 3000 og Margrét S. Einarsdóttir, forstöðu- maður að Dalbraut 21—27, sími 568 5377. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikia áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar ( málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Radisson S4S SAGA HOTEL REYKJAVIK The difference is genuine. Hefur þú áhuga á að ferðast? Ef svo er þá er Radisson SAS rétti staður- inn fyrir þig. Starfsfólk Radisson SAS- hótelkeðjunnar hefur möguleika á flutningi milli 200 hótela, staðsett víðsvegar um heim- inn eftir að hafa starfað hjá Radisson SAS- hóteli í heimalandi í eitt ár. Starfsfólk óskast í gestamóttöku strax. Góð tungumálakunnátta og lipurð í mannleg- um samskiptum áskilin. Umsóknum á að skila á gestamóttöku hótels- ins fyrir kl. 17.00 föstudaginn 20. ágúst. Hótel Saga og er frá og með 1. janúar 1999 hluti af Radisson SAS, alþjóðlegu hótelkeðjunni. Radisson SAS-hótelin leggja áherslu á velferð starfsmanna, að ávallt sé hæfasta fólkið í hverju starfi og er allt starfsfólk þjálfað samkvæmt því. Stefna keðjunnar er að flytja fólktil í starfi innan hótelkeðjunnar eins og hægt er. Innan Radisson SAS-hótelkeðjunnar eru um 200 hótel í Evrópu, Asíu og N-Afríku. Aðalsmerki keðjunnar eru stöðluð þjónustuhugtök og miða öll að því að gera gesti sína 100% ánægða. HAGKAUP Laus störf á Smáratorgi Hagkaup óskar að ráða starfsfólk til almennra verslunarstarfa í matvörudeild og kassadeild verslunarinnar á Smára- torgi. Um er að ræða dagvinnu, vaktavinnu, kvöld- og helgarvinnu. Áhugasamir snúi sér til Perlu M. Jóns- dóttur eða Trausta Reynissonar í versluninni. Umsóknareyðublöð liggja frammi í þjónustuborði verslunarinnar. Barnagæsla! Elskuleg (eldri) manneskja óskast í heima- hús til að gæta barns á 1. ári í Árbæjar- hverfi. Hlutastarf. Uppl. í síma 567 7055. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Öldutúnsskóli Vegna veikindaforfalla þurfum við að ráða kennara í almenna kennslu á miðstigi og/eða yngsta stigi. Um er að ræða 70—100% stöðu eftir sam- komulagi. Einnig er laus staða kennara í sér- deild, hlutastarf eða heil staða. Þá er laus staða tölvukennara. Stöðuhlutfall getur orðið 50—100% eða eftir því sem um semst. Skólinn hefuryfirað ráða fullkomnu tölvuveri og almennt góðum tölvukosti og mik- ill áhugi er innan skólans að byggja upp öfluga tölvukennslu og efla upplýsingamiðlun sem lið í skólaþróun. Öldutúnsskóli er einsetinn, vel búinn skóli. Við hvetjum kennara til að hafa samband og kynna sér nánar starfsaðstöðu og kjör. Upplýsingar gefurskólastjóri, Viktor A. Guð- laugsson í síma 555 1546 eða 566 8648. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Innanlandskerfi Samskipa er rekið undir vörumerkinu Landflutningar — Samskip og er miðstöð þess í Reykjavík. Starfsfólk óskast í vöruhúsaþjónustu Samskip óska eftir dugmiklu starfsfólki með þjónustulund og ábyrgðarkennd í vörumóttöku Landflutninga — Samskipa. Um er að ræða störf við vörumóttöku, þjónustu við viðskiptavini og almenna vörumeðhöndlun. Vinsamlegast sendið inn skriflegar umóknir fyrir 23. ágúst 1999 til Baugs Sigurðssonar, rekstrarstjóra Landflutninga — Samskipa, sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 569 8424. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Skútuvogi 8,104 Reykjavík. Sími 569 8400, fax 569 8657. Smiðir — verkamenn Okkur vantar smiði og handlagna menn í skemmtilegt og fjölbreytt verkefni á Skóla- vörðuholtinu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 861 3797 eða 892 3797. TSH byggingaverktakar. Okkur vantar starfsfólk vi8 afgreiðslu ó kassa, ófyllingar og önnur almenn verslunarstörf. G6S laun í boði. Upplýsingar ó skrifstofu Bónus Skútuvogi 13, kjallara, milli klukkan 9.00 og 12.00 alla virka daga. BONUS öittíiUað ^y/ti/t (ng? Við bjóðum upp á sveigjanlegan vinnutíma sem getur hentað skólafólki og húsmœðrum á öllum aldri ágœtlega. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið Störf lögfræðinga í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu eru laus til umsóknar 2—3 störf lögfræðinga. Um er að ræða störf á lagaskrifstofu og löggæslu- og dómsmálaskrifstofu ráðuneytisins. Ráðið verð- ur i stöðurnarfrá 1. október nk. eða síðar eftir samkomulagi. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, Arnarhváli, fyrir 8. september 1999. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. ágúst 1999. Heilsdagsstörf — hlutastörf Óskum að ráða fólk í sal og afgreiðslustörf, bæði 50% og 100% störf. Einnig vana pizzubak- ara. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði, sími 565 2525. Leikskólar Reykjavíkur Leikskólastjóri Meginmarkmið Leikskóla Reykjavíkur er að bæta og styrkja alia þjónustu við börn og foreldra þeirra. Þjón- ustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi f náinni sam- vinnu við foreldra. Hjá Leik- skólum Reykjavíkur starfa um 1800 starfsmenn og allt kapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. Staða leikskólastjóra er laus til umsóknar. f- Um er að ræða ieikskólann Furuborg v/Áland. Leikskólinn er fjögurra deilda og dvelja þar um 42 börn samtímis. •f Leikskólakennaramenntun er áskilin. Nánari upplýsingar veita Kolbrún Vigfúsdóttir, leikskólaráðgjafi og Bergur Felixson, framkvæmdastjóri í síma 563 5800. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Leikskóla Reykavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er 27. ágúst n.k. Ráðið verður í stöðuna frá 1. september n.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.