Morgunblaðið - 18.08.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 43
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
FJAHSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, LoftskeytastöSinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekiö er á mðti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi._________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi. ____________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19._____________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fímmtud. kl. 17-21,
fóstud. og laugard. kl. 15-18. Lokaö vegna sumarleyfa til
23. ágúst. Slmi 551-6061. Fax: 552-7570._____
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opiö mán.-föstud. ki. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóðdeiid og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 625-
5600, bréfs: 525-5615.______________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi:
Opið eftir samkomuiagi. S. 482-2703._________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaröur.
inn er opinn alia daga. Safnið er opið alla daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17. ___________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriguvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um ieið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is ________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 ncma mánud.________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906._____________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard.
milii kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiýasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 15.9.
aila daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við
Söngvökur i Mii\jasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð meö minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is. ____________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17
eða eftir samkomulagi. S. 567-9009.__________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7253.___________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum.
Slmi 462-3550 og 897-0206.___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0680._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl.
13.30-16.___________________________________
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._______
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin iaugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.__________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarnröi, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl, 13-17. S. 581-4677.__________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ís: 483-1165, 483-1443.________________
SNORRASTOFA, Reykholtí: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Slmi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31.
ágúst kl. 13-17.____________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Slml 431-5566.________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNID A AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.____________
LISTASAFNIÐ Á AKUREVRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opiö alla daga
frá kl. 10-17. Simi 462-2983._______________
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. 1 sima 462 3555.____________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17._____________________________
ORÐ DAGSINS___________________________________
Reykjavfk sími 551-0000._________________'
Aknreyri s, 462-1840. ______________________
SUNDSTAÐIR ___________________________________
SUNDSTAÐIR i REYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardaislaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar ki. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. ki. 11-16. þri.,
mið. ogföstud. ki. 17-21.___________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sðlu hætt hálftíma fýrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnartjarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Oplð virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helear kl. 9-18._
SUNDLAUGIN f GRINDAVfK:Opi« alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.___
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖD KEFLAV<KUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opln mán.-föst. kl. 7-0 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Oplö v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________________
FJÖLSKYLDU- OG HOSDYRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kafflhúsið oplð á sama tíma. Sími 5757-800.
SORPA_________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöövar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-
2205.
Löng reynsla álsfandi
Verð á setlaug 1200 I.
Verð á setlaug 19Ö0 I.
Siávargrund 7. Garðabæ
__________— Opið hús —________________
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 115 fm sérhæð á 1. hæð í
þessu glæsilega húsi ásamt stæði í lokuðu bílskýli sem
innangengt er í úr íbúð. íb. er fullbúin á vandaðan hátt.
Parket. Lokaður sérgarður. 2 svefnherb., stofa og borðstofa.
Möguleiki á 3 svefnherb. Glæsil. baðherb., bæði með kari og
sturtu. Allt nýmálað. Sérinng. Engar tröppur. Áhv. 6,0 millj.
húsbréf. Verð 12,8 millj. Jón tekur á móti ykkur í dag milli
kl. 18 og 20.
Valhöll, sími 588 4477.
Lyngholt í Leirár- og Melahreppi,
ábúendur þar eru Vilborg Péturs-
dóttir og Hafþór Harðarson ásamt
foreldrum hans, Guðríði Einars-
dóttur og Herði Ólafssyni. Priðju
verðlaun í röð sveitabýla hlaut svo
jörðin Svarfhóll í Svínadal í Hval-
fjarðarstrandarhreppi, ábúendur
þar eru Björg Rósa Thomassen og
Reynir Ásgeirsson.
Sj ávardtvegsfy rirtæki
verðlaunuð
Það vakti athygli þegar veitt voru
umhverfisverðlaun fyrirtækja, að
þau komu öll þrjú í hlut sjávarút-
vegsfyrirtækja. Úmhverfí og vinnu-
aðstaða sjávarútvegsfyrirtækja hef-
ur gjörbreyst á síðustu árum. í þess-
um efnum hefur orðið algjör við-
horfsbreyting hjá forystumönnum
sjávarútvegsfyrirtíekja síðustu árin.
Fyrstu verðlaun í röð fyrirtækja
hlaut Sigurður Ágústsson hf. í
Stykkishólmi. Fyrirtækið hefur
unnið stórátak á undanförnum ár-
um í umhverfismálum sínum og
sýnir afburðasnyrtimennsku í hví-
vetna. Önnur verðlaun í röð fyrir-
tækja hlaut Haraldur Böðvarsson
og Co á Akranesi. Þriðju verðlaun í
röð fyrirtækja hlaut Guðmundur
Runólfsson hf. í Grundarfirði.
Af sveitarfélögum á Vesturlandi
var Hvalfjarðarstrandarhreppur
talinn skara fram úr og verðskulda
fyrstu verðlaun. í hreppnum eru að-
allega bújarðir, þó má finna þar
stóriðju, olíustöð og hvalstöð sem
ekki hefur verið nýtt um langt
skeið. Ferðaþjónusta fer þar vax-
andi. Stjóm sveitarfélagsins, íbúar
þess og fyrirtæki hafa sýnt framúr-
skarandi áhuga fyrir umhverfis-
vemd og fegran umhverfis og telj-
ast því vel að því komin að hljóta
umhverfisverðlaun Vesturlands
sem snyrtilegasta sveitarfélagið
1999. Meðan á afhendingu verðlaun-
anna stóð þáðu verðlaunahafar og
gestir umhverfisvænan mat sem
borinn var fram af einstökum
myndarskap af félögum Snæfells-
ásssamfélagsins á Hellnum en þeir
láta sig umhverfismál miklu varða
eins og kunnugt er.
LEIÐRÉTT
Síminn gaf miðana
Ranglega var sagt frá því í Morg-
unblaðinu að miðar á tónleika sem
Síminn-GSM stóð fyrir í Loftkastal-
anum hefðu verið seldir. Miðarnir
vora gefnir. Fólk gat skráð sig til
þátttöku á Netinu og síðan var dreg-
ið úr þátttökulistanum og þeir
heppnu fengu ókeypis miða.
Rangt nafn
Rangt var farið með nafn Stein-
unnar Þórarinsdóttur myndlistar-
manns í fasteignablaðinu í grein þar
sem sagt er frá listaverki hennar í
húsnæði Europay við Armúla. Stein-
unn var sögð Jóhannsdóttir. Beðist
er velvirðingar á þessu.
kr. 59.500
Morgunblaðið/Ólafur Jens Sigurðsson
Verðlaunahafar með StapafelLið í baksýn.
Umhverfísverðlaun Vesturlands veitt á Hellissandi
Full dýpt a.m.k. 90 cm
Litekta_______________
Nær llturlnn (gegn
Brothættur
Hætta á sprungum
Hætta á flðgnun
Frostþolinn -40°
Hltaþollnn +90°________________________
Auðvelt að bora fyrir nuddstútum o.s.frv.
Mjúkur viðkomu_________________________
Helst yfirþorðsáferð áþreytt___________
Polir hltaveituvatn
góð re
Norm-X setlaugum á íslandi
mmm
Skelðarásl vlð Arnarvog,
210 Garðabæ.
Hvalfjarðarströnd snyrti-
legasta sveitarfélagið
Viðgerðir auðveldar
Hallð samband og fálð nánarl upplýslngar.
Sfml 565 8822. www.islandla.ls/norml
Hellissandi. Morgunblaðið.
UMHVERFISVERÐLAUN Vest-
urlands fyrir árið 1999, sem héraðs-
fréttablaðið Skessuhom stofnaði til
á sl. ári í samráði við Búnaðarsam-
tök Vesturlands, Vegagerð ríkisins
og Sorpurðun Vesturlands hf., vora
veitt á Hellissandi nýverið. Sturla
Böðvarsson samgönguráðherra og
1. þingmaður Vesturlands afhenti
verðlaunin fyrir hönd þessara aðila.
Magnús Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Skessuhoms ehf.,
kvað það hafa verið mikla og erfiða
vinnu að velja verðlaunahafana og í
sumum tilvikum hefði orðið að
skoða sömu staðina margsinnis.
Skoðunin náði yfir allt Vesturlands-
kjördæmi frá Hvalfjarðarbotni til
Gilsfjarðarbotns.
Hann kvað verðlaunin vera hugs-
uð sem þakkir til þeirra sem skara
fram úr í umgengni en jafnframt
hvatningu til íbúa Vesturlands að
huga að umhverfí sínu. Umhverfi og
útlit sveitarfélaga svo og húsagarða
og hýbýla, einkafyrirtækja og opin-
berra stofnana hefðu oft mikil og af-
gerandi áhrif á búsetuval fólks. Þeir
sem að þessum verðlaunum stæðu
vildu minna á þessa staðreynd, þótt
fleiri þættir hefðu vissulega afger-
andi áhrif á búsetuval.
Berserkseyri í Eyrarsveit
snyrtilegasta býlið
Alls vora veitt tólf verðlaun að
þessu sinni. Verðlaunagripirnir
vora skrautrituð skjöl, ásamt skál-
um úr íslenskum viði unnar af hag-
leiksmanninum Páli Jónssyni á Hóli
í Hvítársíðu en merktar og mynd-
skreyttar af Bjama Guðmundssyni
á Hvanneyri. Veitt vora fimm verð-
laun fyrir snyrtilegustu garðana og
útlit húsa á Vesturlandi. Fyrstu
verðlaun komu í hlut Ólafar Sveins-
dóttur og Ingólfs Aðalsteinssonar,
Skálholti lla, Ólafsvík. í úrskurði
dómnefndar segir:
„Það hefur verið sagt að ómögu-
legt sé að rækta gróður í Ólafsvík
sökum hvassra vinda og sjávarseltu.
Ólöf og Ingólfur hafa afsannað
þessa kenningu.“ Dómnefnd var
samdóma um að garður, viðhald
húss og umhverfi þess bæri af á
Vesturlandi.
Önnur verðlaun komu í hlut Sig-
urborgar Leifsdóttur og Harðar
Karlssonar, Nestúni 8, Stykkis-
hólmi, þriðju verðlaun í hlut Sólrún-
ar Rafnsdóttur og Jóns Finnssonar,
Kjartansgötu 6, Borgamesi, fjórðu
verðlaun í hlut Borghildar Birgis-
dóttur og Egils Gíslasonar, Jörand-
arholti 35, Akranesi og fimmtu
verðlaun í hlut Eddu Jónsdóttur og
Gísla Kjartanssonar, Austurholti 7,
Borgamesi.
Snyrtilegasta sveitabýli á Vestur-
landi var valið jörðin Berserkseyri í
Eyrarsveit, eign ábúenda þar, Ás-
dísar Halldórsdóttur og Hreins
Bjamasonar. Dómnefndin var sam-
dóma um að veita þessu býli fyrstu
verðlaun fyrir framúrskarandi um-
gengni og snyrtimennsku. Önnur
verlaun í röð sveitabýla hlaut jörðin
Mikilvæg atriði sem hafa ber f
huga við val á setlaug:
NORM-X
AÐRAR TEG.
GOLFEFNABUÐIN
Mikið urval
fallegra flísa
Borgartún 33 • RVK
Laufásgata 9 * AK
f