Morgunblaðið - 18.08.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 47 {
I DAG
Ljósm: Mynd, Hafnarfirði.
Gefin voru saman 17. júlí sl.
í Háteigskirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Ása Fanney
Rögnvaldsdóttir og Svanur
Baldursson. Heimili þeirra
er á Bústaðavegi 73,
Reykjavík.
BRIDS
IfmNjún Gufimundiir
Páll Ariiarsun
ÞEGAR litið er á spil AV
kemur í ljós að sex hjörtu er
rétti samningurinn. I leik
Danmerkur og Hong Kong
varð útkoman allt önnur:
fimm á öðru borðinu - sjö á
hinu:
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
A KDG107542
¥ 63
♦ 74
* 2
Austur
* 98
. ¥ G10842
* 83
* Á853
Suður
A63
¥ 7
♦ DG96
* KD9764
Opinn salur:
Konow Yong Madsen Wu
- - - Pass
21auf 4spaðar Dobl* Pass
4grönd** Pass 51auf Pass
5 tíglar** Pass 51\jörtu Allirpass
* Jöfn skipting, 5+HP.
** Úttekt.
*** Tígull og hjarta.
Vissulega hefði Madsen
getað stokkið í sex hjörtu
þegar makker sýndi rauðu
litina, en það hefði svo sem
ekki verið annað en skot í
myrkri. Konow fékk sína
upplögðu tólf slagi og bjóst
við að tapa á spilinu. En ...
Lokaður salur:
Wong Nohr Cheo Kristianscn
- - - 3 lauf
Dobl 3spaðar 41yörtu Pass
4 grönd 5 spaðar Pass* Pass
71\jörtu 7spaðar Dobl Pass
7 grönd Allirpass
* Einn ás.
Þessi hræðilegi samning-
ur endaði þrjá niður og
Danir unnu 14 IMPa á spil-
inu. Ef Wong virðir dobl
makkers á sjö spöðum og
passar, þá uppskera AV
1100 og vinna 10 IMPa. Sú
ákvörðun Wongs að segja
7Gr. kostaði því 24 IMPa.
Svona er brids.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyi-irvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavíli.
Vestur
AÁ
¥ ÁKD95
♦ ÁK1052
+ G10
Hlutavelta
STJ ÖRJYUSPÁ
eftir Frances Drake
LJON
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert víðsýnn og skilningsrík-
ur og átt auðvelt með að
umgangast fóik á öllum
aldri.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú hefur tekizt mikla
ábyrgð á herðar og þarft á
öllu þínu að halda til þess að
komast af. Gættu þess þó að
gleyma ekki þeim sem næst
þér standa.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér finnst þú vera að
drukkna í alls kyns mis-
vísandi upplýsingum. Haltu
ró þinni, brjóttu málin til
mergjar og framkvæmdu
svo.
Tvíburar t ^
(21. maí-20. júní) ort
Gættu þess að lofa ekki upp
í ermina í ákafa þínum til
þess að leggja vini lið. Segðu
færra og stattu við það, ann-
að hefði sorglegar afleiðing-
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Varastu öll gylliboð, sem
eiga að færa þér hamingju
og auðæfi í einu vetfangi.
Sígandi lukka er bezt og
þeir hlutir, sem þú vinnur
fyrir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Þér finnst álagið í vinnunni
vera orðið fuílmikið. Reyndu
þá að bregðast við því þar,
en láttu ekki pirringinn
bitna á þínum nánustu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) WiL
Ræktaðu þann hæfileika
þinn að sjá björtu hliðarnar
á tilverunni.
'TCfX
(23. sept. - 22. október)
Smámunasemin er alveg að
fara með þig þessa dagana.
Slakaðu á og líttu á broslegu
hliðamar.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt svo auðvelt með að
fara þínu fram, að þú þarft
að gæta þess að ganga ekki
of nærri öðrum.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. desember) otSe
Það gerir bara illt verra að
draga sinn enn lengra inn í
skelina.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þótt þig langi einna mest til
þess að drífa breytingar af,
er ráðlegt að fara sér hægt
og kanna alla málavexti
vandlega.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) ttsR
Það er ýmislegt, sem þig
langar til þess að kanna og
þú ættir að athuga mögu-
leikana á að láta það eftir
þér.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þá er komið að því að láta
langþráðan draum rætast.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni rísindalegra stadreymja.
Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 1.500 til
styrktar Rauða kross íslands. Þær heita Ruth Þórðardóttir
og Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir.
Þessir duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 4.474 til
styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra bama. Þau eru
Sindri Snorrason og Helga Helgadóttir.
Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 1.625 til
styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Tanja Rún Jó-
hannsdóttir og Karólína Ósk Þórsdóttir.
LJOÐABROT
ÚR HULDULjÓÐUM
Smávinir fagrir, foldar skart,
£ jjgH fífill í haga, rauð og blá
•rt brekkusóley, við mættum margt
.3L muna hvort öðm að segja frá.
ÁjjgSjáPía Prýðið þér lengi landið það,
ggpiKA sem lifandi guð hefur fundið stað
''** ástarsælan, því ástin hans
Jónas alls staðar fyllir þarfir manns.
Hallgnmsson
(1807/1845) ,,,
Vissi eg aður voruð þer,
vallarstjömur um breiða gmnd,
fegurstu leiðarljósin mér,
lék ég að yður marga stund.
Nú hef ég sjóinn séð um hríð
og sílalætin smá og tíð.
Munurinn raunar enginn er,
því allt um lífið vitni ber.
Smávinir fagrir, foldar skart,
finn ég yður öll í haganum enn.
Veitt hefur Fróni mikið og margt
miskunnar faðir. En blindir menn
meta það aldrei eins og ber,
unna því litt, sem fagurt er,
telja sér lítinn yndisarð
að annast blómgaðan jurtagarð.
Ijóðinu Úr Vegna prentvillu í fyrri birtingu birtast Huldu-
Hulduljóðum ljóð Jónasar hér aftur leiðrétt.
Granville
Málmlakk
Ryðvamarlausn
ÁRVÍK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
Granvillé
Málmlakk
(
Ryðvamarlausn
ÁRVÍK
ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
VERÐHRUN
SÍÐUSTU DAGAR
ÚTSÖLUNNAR
ALLIR
SKÓR
1 QQK
hhB
EÐA MINNA
G0TT URVAL I ÓLLUM STÆRÐUM
0G GERÐUM.
oppskórinn
Ingólfstorgi. Símí 552 1212
0)
«5
HELLUSTEVPA JVJ
Vagnhöfða 17
112 Reykjavík
Sími: 587 2222
Fax: 587 2223
Geriö verðsamanburð
f _______________
JIS Tölvupöstur:
: sala@hellusteypa.is