Morgunblaðið - 18.08.1999, Síða 48

Morgunblaðið - 18.08.1999, Síða 48
s 48 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ kemur fáum á óvart að kvikmyndin Star Wars: Fyrsti hluti sé í fyrsta sæti kvikmynda- Iistans þessa vikuna en myndin var frumsýnd í sex kvikmynda- húsum samtimis á föstudag og setti mörg aðsóknarmet. Yfir 16.500 manns sáu myndina um helgina og sló hún þar með út met myndarinnar Independence Day frá ágúst 1996. Rómantíska gamanmyndin Notting Hill sem var toppmynd siðustu viku er því komin í annað sætið og mynd Pedro Almodovars, Allt um móð- Stjörnustríð sló aðsóknarmet um helgina. ur mína, sem einnig var frum- íjallar um konu sem missir son sýnd á föstudaginn vermir þriðja sinn og í aðalhlutverkum eru sæti listans þessa vikuna. Hún Marisa Parades og Cecilia Roth. ^^LEIKFÉLAcT^lé QjjjREYKJAVÍKURjjy BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið ki. 20.00: litía knjttuiqíbúðto eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fös. 20/8, örfá sæti laus lau. 21/8, örfá sæti laus fös. 27/8, nokkur sæti laus lau. 28/8, nokkur sæti laus fös. 3/9, laus sæti lau. 4/9, laus sæti fös. 10/9, laus sæti lau. 11/9, laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. FOLK I FRETTUM 1 li IasTa&I NM S.O.S. Kabarett i leikstjórn Sigga Sigurjónss. lau. 21/8 miðnætursýning á menningarnótt Reykjavíkur örfá sæti laus fös. 27/8 kl. 20.30 örfá sæti laus laugardaginn 4. sept. kl. 20.30 laugardaginn 11. sept. kl. 20.30 HATTUR OG FATTUR BYRJA AFTUR eftir sumarfrí sunnudag 12. sept. kl. 14.00. Á þín fjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt? Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 —18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. ISLENSKA OPERAN ___iiiii Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fim. 19/8 kl. 20.00. Fös. 20/8 kl. 20.00. Fös. 27/8 kl. 20.00. Lau. 28/8 kl. 20.00. Fim.2/9 kl. 20.00. Lau. 4/9 kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Töfrandi leikstjóri Van Damme f # hefur breytt meö konur a heilanum um ím-vnd LEIKKONUR hreinlega dá og dýrka spænska leikstjórann Pedro Almodovar sem á heið- urinn af myndinni Allt um móður mína sem sýnd er í Há- skólabíói þessa dagana. Hin spænska Carmen Maura, sem var lengi vel ein eftirlætis leik- kona Almodovars, vakti fjaðrafok í fjölmiðlum er hún sagði að leikstjórinn hefði yfir- gefið sig tilfinningalega. „Hún var farin að haga sér meira eins og eiginkona en leikkona," var haft eftir Aimodovar. En hví skyldi hann vera jafn- vinsæll og raun ber vitni? Margir telja hann tilfínninga- sprengju á mjög eðlilegan hátt, ólíkt mörgum leikstjórum frá Hollywood. „Á Spáni er ég vin- sælli en kóngurinn,“ fullyrðir hann. „En samt mun alþýð- legri. Fólki finnst það geta komið upp að mér á götu og talað við mig.“ Karlahlutverk leiðinleg En það er líka önnur ástæða fyr- ir því að leikkonur þrá að leika í myndum hans. Hann er þekktur fyrir að skrifa mjög flókin og til- finningarík hlutverk fyrir konur. í flestum myndum hans leika karl- menn aðeins lítil aukahlutverk. Kvikmyndir hans eru erótískar og gamansamar í senn og konurnar eru flestar óskynsamar og ástríðu- fullar og láta hjartað alltaf ráða. lyAð skrifa hlutverk fyrir karlmenn er leiðinlegt," segir Almodovar, „því þeir gráta ekki á almannafæri. Karlmenn hafa meiri stjórn á til- finningum sínum en konur hafa fleiri og sterkari tilfinningar.“ Allt frá fyrstu mynd hans „Pepi, Luci, Bom and Other Girls on the Heap“ hefur kvenhugurinn verið ástríða Almodovars. „Ég hef lært að berjast í lífinu af konum,“ segir hann. „Ég er fæddur í La Mancha einu karilægasta svæði á Spáni. Þegar karlmaður kemur heim úr vinnu sest hann í tiltekinn stól sem er nokkurs konar konungsdæmi hans og krefst þess að allt sé gert fyrir hann. En konan er sú sem í raun stjórnar á heimilinu. Karlinn er kannski kóngurinn en konan er forsætisráðherrann og öll ríkis- stjómin." Almodovar sárnaði er gagn- rýnendur héldu því fram að mynd- in Bittu mig, elskaðu mig væri full af kvenfordómum en í henni verður fræg leikkona ástfangin af mann- ræningja sem heldur henni fang- inni. „Þetta er mjög kvenrétt- o Pedro Almodovar leikstýrir Allt um móður mína. indasinnuð mynd sem styður kon- una algerlega. Ef ég væri með kvenfordóma myndi mér standa á sama ef fólk héldi því fram, ekki satt? Karlmenn sem eru fordóma- fullir i garð kvenna hafa tilhneig- ingu til að vera stoltir af því. Málið er að við höfum öll tilfinningar og stundum leyfum við þeim að ráða ferðinni í stað heilbrigðrar skyn- semi. Við lifum í samfélagi þar sem tifinningar eru metnar lítils og fólk sem sýnir tilfinningar er álitið veikgeðja. Ég tel þetta vera mikil mistök." Furðulegar fegurðardísir Almodovar vill nota óvenju- legar og oft furðulegar fegurð- ardísir í myndum sínum. Leik- konan Rossy De Palma sem þykir frekar nefstór en gullfal- leg heillaði t.d. hönnuðinn Jean Paul Gaultier eftir að hann sá hana í einni mynda Almadovars og sýndi hún fyrir hann marg- sinnis upp frá því. Um svipað leyti og Almodovar hóf feril sinn sem leikstjóri söng hann í kabarett á kvöldin. „Við vorum vön að syngja mjög dónaleg lög sem voru þó alltaf full af húmor. Ég hef aldrei tekið sjálfan mig mjög alvarlega. En á Spáni eiga leikstjórar að vera öðrum góð fyrirmynd og ég var að gera allt annað en það. Því var ég alltaf á forsíðum dagblaða." Hann er ennþá á forsíðum blaða en nú sem þekktur kvikmynda- gerðarmaður. Er hann rifjar upp kabarettdagana í Madrid andvarp- ar hann og brosir að minningunni. „Já, ég sakna þeirra. Núna hef ég mun meiri ábyrgð og hef ekki tíma í neitt annað en að gera kvikmynd- ir,“ segir hann og bætir glottandi við: „Þá var ég líka grennri og yngri,“ en varla meira töfrandi, a.m.k. ef marka má skoðanir þeirra kvenna sem hafa unnið með honum í gegnum tíðina. EFTIR fimm hjónabönd og játningu um að hafa neytt kókaíns heldur hasarmynda- leikarinn Jean-Claude Van Damme því fram að hann sé breyttur maður og kominn með nýja ímynd. „Ég þarf að finna nafn á það sem ég er því ég er nýr maður,“ sagði Van Damme í viðtali við Sunday Daily á dögunum. „Arnold [Schwarzen- egger] vissi hvernig fara ætti að því.“ Van Damme er aftur á hvfta tjaldinu um þess- ar mundir í myndinni Univer- sal Soldier: The Return en vill leika í mýkri myndum, jafnvel gaman- myndum. Honum finnst hann algerlega óbugandi eftir að hafa gifst í annað sinn Gladys Portugues og lagt eiturlyfin á hilluna. „Mér á eftir að ganga vel, hvað sem öllu líður,“ sagði hann. „Því það er ekki hægt að stöðva mann sem hefur trú á sjálfum sér. Ef ég slæ ekki í gegn í kvikmyndum verð ég nýjasta stjarnan í sjónvarpi. Ég gæti t.d. orðið rómantískur James Bond og fólk á eftir að segja: hei, svalur gæi þetta!" VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI nnu: * 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Ný 1 Ný 3 2 4 6 8 12 10 5 14 9 19 7 15 ll 24 E 16 Ný 3 Ný 2 4 6 4 8 10 2 12 2 27 3 24 E Mynd_____________________________________ Star Wars Episode One Notting Hill All About My Mother (Allt um móðir mína) The Resurrection (Upprison) Wild Wild West (Villto vestrið villto) The Mummy (Múmíon) Fucking Ámól (Krummoskuðið Ámól) The Motrix (Droumoheimurinn) Austin Powers: The Spy..(Njósnorinn sem m The Other Sister (Hin systirin) IdU Universal Soldier: The Return (Sérsv.:Endurk.) Never Been Kissed (Tollir ekki í tískunni) office Space (Á skrifstofunni) Cruel Intentions (lllur ósetningur) Tarzan-The Lost City (Torzon-týndo borgin) Bug's Life (Pöddulíf) Virus (Vírus) Babe-Pig in the City Shakespeare in Love (Ástfonginn Shokespeore) Cube (Ferhyrningurinn) 1111II i áuii II i n 11 iitíi n Framl./Dreifing Fox Working Titfe Film G2 Interlight Pictures Worner Bros UIP Memfis Worner Bros New Line Cinemo Wolt Disney Production Columbio Tri-Stur Fox Fox Columbio Tri-Stor Indie Wolt Disney Production Nordisk UlP/Universol UIP/Miromox Films Trimork Pictures Sýningarstaður Regnb., Bíóhö., Kringlub., Laugarósb., Nýja Bíó Kef. og Akure. Hóskólabíó, Laugarósbíó, Nýja Bíó Akureyri Hóskólabíó Sambíóin Álfabakka Bióhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Nýja Bíó " Hóskólabíó Bíóhölllin, Kringlubíó, Bíóborg, Hornafjörður Laugarósbíó Akranes, Borgarnes Regnboginn, Borgarbíó Akureyri Regnboginn Borgarbíó Akureyri Bíóhöll, Kringlubíó Regnboginn Bíóborg, Bíi Hóskólabíó Stjörnubíó nmmmm Stjörnu- stríð sló í gegn ferðaskrifstofa Alltaf á miðviku-, fimmtu-, og föstudögum Hádegisverður kl. 12.00, sýningin hefst kl. 12.20 og lýkur um kl. 12.50. Miðaverð með mat 1.450 kr. Leikarl: Stefán Karl Stefánsson Leikstjórn: Magnús Geir hórðarson Miðasölusími 5 30 30 30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.