Morgunblaðið - 18.08.1999, Side 51
MÖRGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Jim Smart
Fjölmennur hópur frá Félags-
miðstöðinni Árseli í Árbæ kom í
heimsókn á Morgunblaðið í síð-
ustu viku.
Krakkar kíkja
í heimsókn
í SÍÐUSTU viku fékk Morgunblaðið góða gesti í
heimsókn þegar krakkar á leikjanámskeiðum Aust-
urbæjarskóla, Félagsmiðstöðvarinnar Ársels og Fé-
lacsiniðstöðvarinnar í Tónabæ litu inn. Krakkarnir
fengu að kynn-
ast starfsemi
Morgunblaðs-
ins, sjá blaða-
menn við vinnu
sína, skoða
prentsmiðjuna
og horfa á
myndband um
sögu blaðsins.
Hver veit,
kannski hefur
lítill blaðamað-
ur eða prentari
vaknað í ein-
hveiju þeirra
eða áhugi á Ijós-
myndun sem
nýst gæti Morg-
unblaðinu í
framtíðinni.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Krakkar frá Fé-
lagsmiðstöðinni
Tónabæ stilltu
sér upp eftir
skoðunarferð um
Morgunblaðið.
Morgunblaðið/Golli
Prúð og stillt börn úr Austurbæjarskóla.
MIBVIKUUAGUR 18, ÁGÚST 19ð9' ,
(O tí 553 2075
★
★ .
★
= — STAFRÆNT ÍTÆ RSTfl TJflLDH) MEÐ r-r—1
"-T- izz:1 z— — HLJOÐKEnFi 1 ] >< I
——— — ÖLLUM SÖLUM!
THE PHANTOM MENACE
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30
FRÁ HÖFUNDI FJÖGURMl*
BRÚÐKAUPA OG JARDARFARAR,
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15.
M I K E M Y
HEATHER G
Sýnd kl.
niHWseniWi
Notting Hil
'• W'iiMnnrníaiM-3
~7 - --- axtcMn n
www.austinpowers.com
*
Sonur Sams ætlaði ekki
að hræða Spike Lee
FJÖLDAMORÐINGINN David Berkowitz neitaði
ásökunum um að hafa hótað fjölskyldu leikstjórans
Spike Lee í klukkustundarlöngu viðtali sem tekið
var við hann í fangelsinu og sýnt var í þætti Larry
Kings á CNN sjónvarpsstöðinni. í grein sem ný-
lega birtist í The New York Times minntist
Berkowitz á eiginkonu og börn leikstjórans og
sagðist Spike Lee hafa lesið úr þeim ummælum
hótun frá morðingjanum. „Petta var ekki rétt
haft eftir mér,“ sagði Berkowitz. „Ég er alls
ekki að fylgjast með fjölskyldu hans. Hins vegar
bið ég fyrir henni og ég hef alls ekkert á móti Lee
og hef aldrei sagt neitt slæmt um hann. Ég bið um
að Guð blessi hann og allt sem hann gerir.“
Kvikmynd Spikes Lee „Summer of Sam“ fjallaði
um sumarið 1977 þegar hitabylgja gekk yfir New
York og skelfdir íbúar hennar lásu um fjöldamorð-
ingja í blöðunum sem skildi
eftir sig ögrandi skilaboð
undirrituð af Syni Sams (E.
Son of Sam). Berkovitz
myrti sex manns og
særði sjö á einu ári sem
endaði með því að í
júlí var hann
handtekinn.
Hannjátaði V'N
strax verkn- j* • /,
aðinn og sagð- f •///// 1
ist hafa unnið
fyrir hund ná- l
grannans sem
hét Sam.
Berkowitz sagði í
viðtalinu við Larry
King að hann hefði
enn ekki séð mynd Lees
og er feginn því að fjölmiðla-
fárið sem upphófst í kjölfar henn-
ar sé liðið hjá. „Ég er feginn að sá hluti lífs míns er liðinn, að
minnsta kosti í bili,“ sagði hann. „Ég lifi ekki lengur í fortíð-
inni.“ Berkowitz afplánar nú lífstíðardóm sinn í fangelsi og
hjálpar samföngum sínum að aðlagast og leiðbeinir þeim
um trúmál.
Leiksljorinn Spike
Lee befiir iýst yfir
áþyggjunv súitnn
vegua greinái' um
fjöldajsiioröiugjaim
Dávid Befkówilz.
V
Sýnd
TTTx
www.samfilm.is
*
111n i i iTi11 iii ii mn-TTTT