Morgunblaðið - 18.08.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 55
VEÐUR
25mls rok
\\\\ 20mls hvassviðri
Spá kl. 12.00 í dag:
—^ 15mls allhvass
^ 10m/s kaldi
\ 5 mls gola
Vi
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * é * R'9nin9
*** ^SIydda
* * * | Snjákoma 'y Él
Skúrir
Slydduél
■J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnlr vind-
stefnu og fjöðrin SE
víndhraða, heil fjöður 4 4
er 5 metrar é sekúndu. t
10° Hitastig
” Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg breytileg eða vestlæg átt. Léttskýjað
um mest allt land framan af degi, en skýjað og
lítilsháttar súld á annesjum undir kvöld. Hiti á
bilinu 10 til 15 stig að deginum, en allmikill
hitamunur dags og nætur.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á morgun og föstudag verður V og SV átt, 5-8
m/s. Skýjað og dálítil súld allra vestast en annars
léttskýjað víðast hvar. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast
austantil. Hæg SV og V átt og léttskýjað á
Austurlandi en skýjað og dálítil rigning víða
norðan og vestantil og áfram milt á laugardag.
Suðaustlæg átt, víða léttskýjað og hlýtt á
sunnudag og mánudag.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síóan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýi
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Yfir Grænlandshafi er hægt vaxandi 1022 mb hæð
sem þokast austur. Skammt vestur af írlandi er all-
viðáttumikil 990 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 16 léttskýjað Amsterdam 17 skýjað
Bolungarvík 11 léttskýjað Lúxemborg 15 skýjað
Akureyri 12 skýjað Hamborg 17 skúr
Egilsstaöir 9 Frankfurt 18 rigning
Kirkjubæjarkl. 12 rigning Vin 24 skýjað
Jan Mayen 6 rigning Algarve 24 heiðskirt
Nuuk 12 súld Malaga 37 heiðskírt
Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 27 léttskýjað
Þórshöfn vantar Barcelona 27 léttskýjað
Bergen vantar Mallorca 31 léttskýjað
Ósló 18 skýjað Róm 29 léttskýjað
Kaupmannahöfn vantar Feneyjar 27 þokumóða
Stokkhólmur 18 Winnipeg 16 alskýjað
Helsinki 18 léttskviað Montreal 19 léttskýjað
Dublin 15 rigning Halifax 17 skýjað
Glasgow 13 rigning New York 23 mistur
London 16 rigning Chicago 20 léttskýjað
París 18 skýjað Orlando 26 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Végagerðinni.
18. ágúst Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 4.39 0,9 11.02 3,1 17.07 1,1 23.19 2,9 5.26 13.32 21.34 19.06
ÍSAFJÖRÐUR 0.26 1,8 6.46 0,6 13.10 1,7 19.17 0,7 5.18 14.36 21.52 19.11
SIGLUFJORÐUR 2.59 1,2 9.08 0,4 15.29 1,1 21.26 0,4 5.00 14.18 21.34 18.52
DJÚPIVOGUR 1.45 0,6 7.58 1,8 14.21 0,7 20.13 1,6 4.54 14.01 21.05 18.34
Siávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Kross
LÁRÉTT:
1 sleitulaust, 8 grotta, 9
þurrki út, 10 ungviði, 11
horfa, 13 húsfreyjan, 15
fáni, 18 lítið, 21 sápulög,
22 skjálfa, 23 eldstæði,
24 vanmáttugur.
gatan
LÓÐRÉTT:
2 fugl, 3 rýja, 4 flanaði, 5
orkt, 6 guðs, 7 vangi, 12
togstreitu, 14 viðkvæm,
15 flot, 16 cndurtekið, 17
kátt, 18 syllu, 19 borð-
haldinu, 20 fjallstopp.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárútt.: 1 bjáni, 4 fúlga, 7 bóman, 8 níræð, 9 agn, 11
turn, 13 hrum, 14 ósmáa, 15 brot, 17 klók, 20 þró, 22
ostur, 23 lofar, 24 iðaði, 25 rýrar.
Lóðrétt: 1 búbót, 2 álmur, 3 inna, 4 fönn, 5 lærir, 6 auð-
um, 10 gómar, 12 nót, 13 hak, 15 bloti, 16 ostra, 18 lifur,
19 kærar, 20 þrái, 21 ólar.
A
I dag er miðvikudagur 18.
ágúst, 230. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Eg segi við Drott-
in: „Þú ert Drottinn minn ég á
engin gæði nema þig.
(Sálmarnir 16,2.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn:
Bauska og Esteranza
komu og fóru í gær.
Thor Lone og Helgafell
komu í gær. Ásbjörn
RE, Akraberg og
Reykjafoss fóru í gær.
Tenso Maru og Lone
Boye koma í dag. Han-
seduo kemur og fer í
dag. Mælifell fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Sava Hill kom og fór í
gær. Sjóli kom af veið-
um í gær. Dorado fór í
gær. Hanseduo fer í
dag.
Fréttir
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvaila-
götu 48. Lokað til 25.
ágúst.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9
handavinna, kl. 11.45
matur, kl. 13 smíðar og
frjáls spilamennska, kl.
15 kaffiveitingar.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8- 13.00 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 handavinna og
fótaaðgerð, kl. 9.30-
11.30 kaffi, kl. 10-10.30
bankinn, kl. 13-16.30
brids/vist, ki. 15 kaffi.
Skoðunarferð um Kefla-
víkurflugvöll, fimmtu-
daginn 2. sept. kl. 12.30
kaffi og meðlæti í
Officeraklúbbnum. Á
leiðinni suðureftir verð-
ur komið við í Ytri- og
Innri-Njarðvíkurkirkju
þar sem sr. Baldur Rafn
Sigurðursson tekur á
móti okkur. Upplýsing-
ar og skráning í síma
568 5052 í síðasta lagi
fóstud. 27. ágúst.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg. Á
morgun fimmtudag
verður ganga kl. 10 frá
félagsmiðstöð.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Garðabæ. Opið hús
í Kirkjuhvoli alla þriðju-
daga kl. 13-16, tekið í
spil og fleira.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Kópavogi, Gull-
smára. Opið alla virka
daga frá kl. 9-17. Alltaf
heitt á könnunni og
heimabakað meðlæti.
Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Kaffistofa opin alla
virka daga frá kl. 10-13.
Matur í hádeginu.
Borgarfjarðarferð um
Kaldadal í Reykholt á
morgun. Brottför frá
Glæsibæ kl. 9. Skafta-
fellssýslur, Kirkjubæj-
arklaustur 24.-27.
ágúst, nokkur sæti laus
vegna forfalla. Norður-
ferð, Sauðárkrókur
1.-2. sept. Nánari upp-
lýsingar um ferðir fást
á skrifstofu félagsins,
einnig í blaðinu „Listin
að Iifa“ bls. 4-5, sem
kom út í mars. Skrá-
setning og miðaafhend-
ing á skrifstofu. Upp-
lýsingar í síma 588
2111, milli kl. 8 og 16
alla virka daga.
Fjölsky lduþj ónustan
Miðgarður. Opið hús
verður í Langarima 21,
Miðgarði, fyrir alla eldri
borgara búsetta í Graf-
arvogi. Opna húsið byrj-
ar kl. 10 fimmtudaginn
19. ágúst. Heitt kaffi á
könnunni.
Gerðuberg, félagsstarf.
I dag sund- og leikfimi-
æfingar í Breiðholts-
laug kl. 9.30, umsjón
Edda Baldursdóttir. Kl.
10.30 heigistund, frá há-
degi spilasalur og
vinnustofur opnar, veit-
ingar í teríu. Allar upp-
lýsingar um starfsem-
ina á staðnum og í síma
575 7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 13 fé-
lagsvist í Gjábakka, hús-
ið öllum opið, bobb kl.
17.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl.
11-11.30 bankaþjónusta,
kl. 12-13 hádegismatur,
kl. 14-15 pútt.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi,
Vinnustofa: postuh'ns-
málning fyrir hádegi,
eftir hádegi söfn og sýn-
ingar. Fótaaðgerðafræð-
ingur á staðnum.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðgerðir, böðun,
hárgreiðsla, kl. 11 sund í
Grensáslaug, kl. 15
kaffiveitingar.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10-13 verslunin opin, ki.
11.30 hádegisverður, kl.
13 handavinna og fónd-
ur, kl. 15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1, kl.
13-13.30 bankinn, fé-
lagsvist kl. 14, kaffi og
verðlaun.
Vitatorg. Kl. 10 morg-
unstund, kl. 10.15-10.45
bankaþjónusta, Búnað-
arbankinn, kl. 10-14.30
handmennt almenn, kl.
11.45 matur, kl. 14.10-16
verslunarferð í Bónus,
kl. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl.
9-10.30 dagblöðin og
kaffi, ki. 9 aðstoð við
böðun, kl. 10 ganga með
Sigvalda, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 14.30
kaffiveitingar. Hár-
greiðslustofan verður
lokuð til 3. september
vegna sumarleyfa.
Félag kennara á eftir-
launum. Farið verður í
sumarferð þriðjudaginn
24. ágúst. Farið verður
norður Vatnsnes. Brott-
för frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 8. Farar-
stjóri Tómas Einarsson.
Féiagar tilkynni þátt-
töku í siðasta lagi föstu-
daginn 20. ágúst á skrif-
stofu Kennarasam-
bands Islands í Kenn-
arahúsinu við Laufás-
veg, sími 562 4080.
Fjölmennið.
Húmanistahreyfingin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni
Grettisgötu 46 kl. 20.15.
Minningarkort
Minningarkort Barna-
hcilla til stuðnings mál-
efnum barna fást af-
greidd á skrifstofu sam-
takanna á Laugavegi 7
eða í síma 561 0545.
Gíróþjónusta.
Barnaspitali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala
Hringsins fást hjá Kven-
félagi Hringsins í síma
551 4080.
Minningarkort barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
giróseðils.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur fiugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi stöð-
um: á skrifstofu Flug-
freyjufélags íslands,
sími 561 4307/fax
561 4306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, sími
557 3333 og Sigurlaugu
Halldórsdóttur, sími
552 2526.
Minningarkort Minn-
ingasjóðs hjónanna Sig-
ríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum
í Mýrdal, við Byggða-
safnið í Skógum fást á
eftirtöldum stöðum: í
Byggðasafninu hjá Þórði
Tómassyni, sími
487 8842, í Mýrdal hjá
Eyþóri Olafssyni, Skeið-
flöt sími 487 1299, í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, sími 551 1814 og
hjá Jóni Aðalsteini Jóns-
syni, Geitastekk 9, sfmi
557 4977.
Minningarkort Mál-
ræktarsjóðs fást í Is-
lenskri málstöð og eru
afgreidd í síma 552 8530
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Slysa-
varnafélags Islands.
fást á skrifstofu félags-
ins Grandagarði 14, sími
562 7000. Kortin eni
send bæði innanlands og
utan. Hægt er að styrkja
hvaða björgunarsveit
eða slysavarnardeild
sem er innan félagsins.
Gíró- og kreditkorta-
þjónusta.
Minningarkort, Rauða
kross Islands, eru seld í
sölubúðum Kvennadeild-
ar RRKI á sjúkrahúsum
og á skrifstofu Reykja-
víkurdeildar Fákafeni
11, sími 568 8188. Allur
ágóði rennur til líknar-
mála.
Minningarkort Hvfta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 551 7193
og Elínu Snorradóttur s.
5615622. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags íslands eru
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16, Reykja-
vík. Opið virka daga kl.
9-17. S. 553 9494.
Minningarkort Vinafé-
Iags Sjúkrahúss Reykja-
víkur eru afgreidd í
síma 5251000 gegn
heimsendingu gíróseðils.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.