Morgunblaðið - 05.09.1999, Page 1

Morgunblaðið - 05.09.1999, Page 1
SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 BLAÐ ' ■ r: ■ - •' t • •• SivJSIl . ... *■ J 'þ&t.iþ ■ "'T Fólk sem kemur í Hjör- leifshöföa á Mýrdals- sandi verður fyrir sterk- um áhrifum af umhverfinu, sögu staöarins og örlagasögu landnámsmannsins Hjörleifs. Höföinn á sér merka sögu, sem er samtvinnuð sögu mesta örlagavalds svæðisins, Kötlu gömlu. Nú er Hjörleifs- höföi í eyöi en ferðafólk legg- ur þangaö leiö sína í auknum mæli. Helgi Bjarnason ræddi viö Þóri N. Kjartansson, einn af eigendum jaröarinnar, og gluggaði í skrif forfeöra hans um lífið í skugga Kötlu./15 SS .'■■■:■■■:■" vSMÍÆlít ÍSf íTTgft!SÆ!Ííí®&: SíT:®;S@Slíi;íí:-5;i Katla í Mýr- dalsjökli eyddi smám saman öllum gróðri á Mýrdalssandi og að lokum þurfti að færa bæinn á Hjörleifshöfða upp í Höfðann. Yngstu bæjar- rústirnar eru í forgrunni. Morgunblaðið/Þórir N. Kjartansson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.