Morgunblaðið - 05.09.1999, Side 4
4 B SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Jóhann Pétursson
Svarfdælingur í
Hamborg 1938
6n 2.40 ntetec-tlUmn i(t in fjnmbucgi
6t hnm.auf gut 610* unö mutbe tjtec tngoglnt — S*mittige fjotdftoge
9it JJomburj »»Ut I«ít jœet looen bet SfíSnbet
|3etutííoit, bet mit einet xðtpettSngc oott
2.40 SRetei iibcraO bort. mo et erfáfeínt. btttðiiiq*
tes aufleben eiteflt (Ss wat (tftmietifl, btefen ðlie*
fen tu Sambutfl untetaubtingen, bettn bte oorb«n»
beneti Sciten reirfjttn Ín ibter Cange nidjt aua,
um btn 3Ronn befluem untetíubtmflen. Œrft ols
bie 5a(ftf(baft Srtiftif r«b bes Öaltcs attflcnommtn
botte, foanteu afle befte^enben S^œtcri^letien 6t*
poben merben, fo bafe au» bíeíet ousíanbifib* VXrtéft
ft& bet Setxeuung burrf) unfere enfadftTdbaft
erfteuen fonnte.
9Lm 5>ien*taaabenb fafc bet fianb«*fa<fif(bufl*I<i*
ier bet «ei^*fadpft^oft iftttiftif, gJfl. Ibeo lií*
mat, in fetnet 3)ienfifteií«, als iljtt ein Sntuf oom
“ ' " ■' iíní ' --------- w“
„9tanu?"
nfitntid) eln bifeájenjjrofc!*'
_______ „9a, <4 $ i—........-7------
„ÍDann f<birf«n Sie ipn man einmal ber. 3>er
fltofee 3Kontt erftpeint 6atb batattf auf bet ©ícnft*
Hetle ber ðctpfájaft, jaflt ben Slnflefíeaten einen
nlrfjt gerobe fíeinen Sdjttrf tin, bcnn fo einen'Kexl
fiebt mon nidjt aGe tage. ©lurfíiípenoeife ifi ein
2>otmeiftper babet, bex Sslanbet Cpttfitans*
f on, b«t in ^ambutfl fein CBcfdpaft pat unb mit
bem Siiefen bcfannt tft 3>as erleidjteit bie SJet*
fiSnbtfluns.
Voo der Weltausstellung
XStíu tsfon, fommt ous 1
auftreten. 3ucS«bft abet
*-------........ ÍÖfen,
_____________________ . , . Unb a
œaprcnb bos lelcopon nun bei ben sérfdjiebenften j
ftotels — letbet immet oergeblíib — anbimmelt.I
etjaplt bet Kiefe, bafe tt 2.40 9J?eter long Jei, ba;
bei nur 280 SfSfunb mieflt unb immex 6<p»iertí
feiten pat, mit bet Sitafjettbapn obet bem jtttj
5u fapten, f|ur ipn ift bas aíles gu fíein. I
feinen ginfletrina aept alatt ein altes 3>reim
[turf, aber bcr ffliann flept gutmuiifl'áu*, tftrf
fo burtn unb maget œle oieíe feinet Srtgenr
fonöem bteií unb moplpropottioniert abeq
Sett bat Rtb injtoiirfien fiit ipn no<p nirfji s
ben. Sis Ipeo ItlmaT elnen xettcnben (5cb<
pöt: 6djipper» oon 6<bippets & o. b. S3ilS
borfj au* fo ein ÍRtefe. ber ímmet im eiflg
fltoJ?en Söopnœaacn ftplicf. «aruf bott, ob
oielíettpí fo cin ÆBopnwafltn aut 3Jeifaflunfl L
fieibet nein. $bet es fommt baju bte &u»f«
bajj Kiejen in ^amburg im „Sotel Sietn tnj*
^Jlak gefunben baben. fiíífb bori an^ebtm/
jrjQ&ett Sie ein 3immer ftei?M -- „3a!' ~ J
ein aanj gröfjes 3immet?“ — „3a, eines mttl
eincs mtt otct Settcn." — ,,©ut, wtr nepmer
vierbeittfle 3immír.“ — „Mnb amnn fommd
^etrlÉpaftcnr — .,©leirfi!H SBorauf man,
'loStct ím ^oíel ni<pt ftpled)! ctftount toar, 4
„cixte £errfdja?r anfam unb in bas tn*4
áimmer jog. 6rfjrfifl licflenb, iibet etn p«ar .
fn b|jp&>«MwÆiefe bcs Sla<ptíaflc\
Úrklippa úr þýska blaðinu.
s
I tveimur þáttum Jónasar Jónassonar,
Kæri þú, nú nýverið var fiutt viðtal, sem
Jónas átti við Jóhann Pétursson Svarfdæl-
ing, en hann starfaði við fjölleikahús aust-
an hafs og vestan um nærfellt hálfrar aldar
skeið. Af þessu tilefni þótti Ásgeiri Guð-
mundssyni ekki úr vegi að birta frétt úr
þýsku dagblaði frá því snemma árs 1938,
þar sem segir frá því, þegar Jóhann kom
upp á von og óvon til Hamborgar í atvinnu-
leit, og hvað dreif á daga hans þar.
FRÉTTIN í þýska dagblaðinu,
sem hafði fyrirsögnina Mað-
ur, sem er 2,40 m á hæð, i
Hamborg, er á þessa leið í lauslegri
þýðingu:
„Undanfama tvo daga hefur Is-
lendingurinn Pétursson dvalið í
Hamborg. Þar eð hann er 2,40 m á
hæð vekur hann verðskuldaða at-
hygli, hvar sem hann fer. Ekki var
hlaupið að því að útvega þessum
risa gistingu í Hamborg, því að þar
var hvergi að fá rúm, sem var nægi-
lega langt, til að maðurinn kæmist
fyrir í því. Það var ekki fyrr en
stéttarfélag fjölleikamanna tók mál-
ið að sér, að unnt reyndist að leysa
vanda hans.
Sl. þriðjudagskvöld var formað-
ur stéttarfélags fjölleikamanna,
flokksfélagi Theo Tilmar, á skrif-
stofu sinni, þegar símhringing frá
aðalbrautarstöðinn í Hamborg
truflaði hann við dagleg störf.
„Hér er fjölleikamaður, sem fær
hvergi gistingu.“ „Hvernig stend-
ur á því?“ „Ja, hann er býsna há-
vaxinn.“ „Sendið hann þá hingað."
Ekki var laust við, að starfsmönn-
um á skrifstofu stéttarfélagsins
brygði í brún, þegar hávaxni mað-
urinn birtist þar, því að slíkan
mann ber ekki fyrir sjónir á hverj-
um degi. Sem betur fór var túlkur
staddur á skrifstofunni. Það var
íslendingurinn [Björn] Kristjáns-
son, sem stundar viðskipti í Ham-
borg og þekkir risann. Það auð-
veldaði honum að gera sig skiljan-
legan.
Pétursson kemur frá París, þar
sem hann kom fram á heimssýn-
ingunni. Hann er á leið til Dan-
merkur en hefur áhuga á að koma
fram í Hamborg, ef tök eru á. En
fyrst þarf að leysa þá erfiðu þraut
að útvega honum gistingu, því að
risar þreytast eins og annað fólk.
Meðan hringt er án árangurs til
margra hótela segir risinn frá hög-
um sínum. Hann er 2,40 m á hæð,
vegur 140 kg og á alltaf í erfiðleik-
um með að ferðast með almenn-
ingsfarartækjum og bflum. Allt er
of lítið fyrir hann. Gamall þriggja
marka peningur kemst auðveldlega
gegnum hringinn, sem hann ber á
baugfingri. Maðurinn er alúðlegur
í viðmóti og ekki holdgrannur eins
og margir starfsfélagar hans, held-
ur þrekinn og samsvarar sér vel.
En það gengur illa að útvega hon-
um gistingu. Loks dettur Theo
Tilmar snjallræði í hug: Scheppers
von Scheppers & v.d. Bille er
einnig risavaxinn og sefur alltaf í
stórum húsvagni. Þangað er
hringt, en húsvagninn liggur ekki á
lausu. Hins vegar fást þær upplýs-
ingar, að risavaxnir menn fái alltaf
inni á Hotel Stein. Haft er sam-
band við það: „Hafið þér laust her-
bergi?“ - „Já.“ - „Líka mjög stórt
herbergi?“ - „Já, eitt með þremur
og annað með fjórum rúmum.“ -
„Agætt, við tökum það síðar-
nefnda." - „Og hvenær er von á
herrunum?" - „Þegar í stað.“ St-
arfsfólkið á hótelinu rak upp stór
augu, þegar herrann birtist og tók
sér gistingu í herberginu með fjór-
um rúmum. Risinn lagðist á ská yf-
ir nokkur rúm og tók sér þannig
náttból í Hamborg.
Stéttarfélagið útvegaði risanum
einnig vinnu í fjölleikahúsinu Flora,
sem byrjar starfsemi sína á ný um
þessar mundir og býður m.a. upp á
sirkussýningu. Þessi skemmtiatriði
eru eins og sniðin fyrir risann. Auð-
vitað vekur Pétursson jafnmikla at-
hygli, þegar hann birtist á sviðinu,
eins og annars staðar þar sem hann
lætur sjá sig um þessar mundir. En
maður sér heldur ekki lifandi skýja-
kljúf á hverjum degi í Hamborg."
Eftir að sýningunum í Hamborg
lauk hélt Jóhann Pétursson til
Bremen og kom þar fram ásamt
„Tuma þumli“, sem var 58 cm á
hæð. Þar í borg þurfti Jóhann að fá
sér ný föt, en eins og sést á með-
fylgjandi mynd varð klæðskerinn að
grípa til óvenjulegra ráða, þegar
hann tók mál af Jóhanni. Það fylgdi
sögunni, að þurft hefði níu metra af
efni í fötin.
Jóhann Pétursson fæddist á
Akureyri 9. febrúar 1913 en fluttist
sama ár með foreldrum sínum til
Dalvíkur og síðar í Brekkukot í
Svarfaðardal. Frá 13 ára aldri
gekk hann að ýmiss konar erfiðis-
vinnu og stundaði m.a. sjósókn frá
Dalvík um árabil. Jóhann var hæsti
Islendingur, sem sögur fara af, og
var um tíma talinn hæsti maður í
heimi og mældist 234 cm en ekki
240, eins og sagði í þýskum blöð-
um. Jóhanni gekk illa að fá vinnu
við hæfi hér á landi, og því leitaði
hann fyrir sér erlendis. Hann hélt
til Danmerkur árið 1935, þá 22 ára
að aldri, og hafði atvinnu af að
koma fram í fjölleikahúsum á
Norðurlöndum, í Frakklandi og
Þýskalandi.
Hann sinnti ýmsum störfum í
Danmörku á styrjaldarárunum, en
kom heim með Esju í júlí 1945 og
Frétt þýska dagblaðsins fylgdi þessi mynd af Jóhanni risa hjá klæðskeranum og verið var að taka mál af
honum. Fylgdi sögunni að þurft hefði 9 metra af efni í föt hans.
dvaldist hér á landi næstu þrjú árin
og sýndi kvikmyndir og sagði frá
dvöl sinni erlendis. Árið 1948 flutt-
ist Jóhann til Bandaríkjanna og
kom fram með sýningarflokkum í
Norður- og Suður-Ameríku. Hann
kom alkominn heim árið 1982 og
dvaldist á Dalbæ, dvalarheimili
aldraðra á Dalvík. Jóhann lést á
Akureyri 27. nóvember 1984.
Höfundur er sngnfræiíingur.