Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999
Söngmenn óskast!
Karlakórinn Fóstbræður getur bætt við
góðum söngmönnum.
Raddpróf fyrir áhugasama söngmenn
ferfram í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109,
fimmtudaginn 9. september nk. kl. 19.30 - 21.00.
Raddþjálfun í boði fyrir nýja söngmenn.
KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR
Bókaðu fyrir 10. sept. til
London
með Heimsferðum
og tryggðu þér
lílTl
afslátt fyrir manninn
Gildir í ferðir frá mánudegi til fimmtudags
ef bókað er fyrir 10. sept.
Heimsferðir kynna nú fimmta árið í röð, bein leiguflug sín til London,
þessarar vinsælustu höfuðborgar Evrópu, og aldrei fyrr höfum við
boðið jafn hagstæð verð og jafn glæsilegt úrval hótela í hjarta
borgarinnar. Londonferðir Heimsferða hafa fengið ótrúleg viðbrögð
og nú þegar er uppselt í fjölda brottfara. Bókaðu!
Glæsileg ný hótel í boði
Flugsæti til London
Verðkr. 16*990
Flugsæti fyrir fullorðinn með sköttum.
Ferð frá mánuegi til fimmtudags,
bókað fyrir 10. septcmber.
Thistle Charing Cross
hótel
Flug og hótel í 3 nætur
Verð kr. 24*990
Ferð frá mánudegi til fimmtudags,
bókað fyrir 10. sept., Bayswater Inn,
m.v. 2 í herbergi með morgunmat.
Flug alla fimmtudaga og mánudaga Flug Qg hóteJ { 4 nætur?
í október og nóvember.
HEIMSFERÐIR
helgarferð
Verð kr. 33»590
Ferð frá fímmtudegi til mánudags,
Bayswater Inn hótelið,
m.v. 2 í herbergi með morgunmat.
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is
FRÉTTIR
Islenski hópurinn fyrir framan Petrona, tvfburaturnana, sem eru
hæstu byggingar heims í dag.
Andlitskremin frá lí\EN£> í tilbodspakkningum
1. Duo-Liposome krem,
dag- og næturkrem
2. Free Radical gel, til
aö fjarlægja úrgangs- —
efni úr húðinni.
3. AHA krem til að
fjarlægja dauðar
húðfrumur.
Notist sem nætur-
krem eina viku í
mánuði.
Með Trend næst árangur
ÚTSÖLUSTAÐIR: Ingólfsapótek, Kringlunni, - Rima Apótek, Grafarvogi, - Hringbrautarapótck.
Nýjung! Þýsk gæðavara
Ekta augnahára- og augnabrúnalit-
ur, er samanstendur af litakremi og
geli sem blandast saman, allt í ein-
um pakka. Mjög auðveldur í notk-
un, fæst í þremur litum og gefur
frábæran árangur.
Útsölustaðir: Apótek og
snyrtivöruverslanir
ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone. Þessi (svarti) gamli góði með stóra
burstanum. Uppl, í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum.
NYTT!
Til háreyðingar
vatnsþynnanlegt
vax og tæki frá byly
toyly
fæst í apótekum og
snyrtivöruverslunum.
Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf. Sími 565 6317
MORGUNBLAÐIÐ
Hópur Heims-
klúbbsins við-
staddur vígslu
hæstu bygg-
inga heims í
Malasíu
ÞRJÁTÍU íslendingar staddir í
Kuala Lumpur, höfuðborg Malasíu,
tóku í gær þátt í þjóðhátíð lands-
manna á Merdeka-sjálfstæðistorg-
inu í blíðskaparveðri. Það vakti at-
hygli Islendinganna, hve vel há-
tíðahöldin fóru fram og virðulega
að viðstöddum tugþúsundum hins
litríka samfélags Malasíu, sem í
raun eru fjórar ólíkar þjóðir að
uppruna með ólík tungumál og trú-
arbrögð.
I boðskap forsætisráðherrans,
dr. Mahatir Mohamad, var lögð
áhersla á samstöðu þjóðarinnar og
þjóðhollustu sem mundi skila þjóð-
inni áfram til aukinna framfara og
virðingar á vettvangi þjóða heims-
ins. Islendingunum kom mest á
óvart, hve langt þjóðin hefur náð á
42 ára tímabili sjálfstæðis síns, hve
glæsileg borgin er í blönduðum,
nýtískulegum byggingarstíl sínum
og tæknivædd umfram það sem sjá
má á Vesturlöndum.
Hápunktur hátíðahaldanna var
formleg vígsla Petrona, tvíburat-
urnanna, sem eru hæstu byggingar
heimsins í dag, að viðstöddu gífur-
legu fjölmenni, þar á meðal helstu
valdamönnum landsins og frægðar-
fólki á ýmsum sviðum, en allt var
baðað í gífurlegu ljósaflóði og
skrautlegri flugeldum en áður hafa
sést, við undirleik Fflharmóníu-
hljómsveitar landsins. Dr. Mahatir
lýsti turnunum sem tákni um þjóð
á framfarabraut og metnað til
raunverulegra yfírburða á sviði
menningar og sannra lífsgilda.
-----------------
Fyrirlestur
um loðnar
stýringar
STEVEN Yurkovieh, prófessor við
rafmagnsverkfræðideild ríkishá-
skólans í Ohio (The Ohio State
University) heldur fyrirlestur um
loðnar stýringar (Fuzzy Control) í
hátíðarsal Aðalbyggingar Háskóla
íslands miðvikudaginn 8. septem-
ber kl. 15.
Steven er forseti IEEE (Institu-
te of Electrical and Electronics
Engineers) Control Systems Soci-
ety (stýritæknideild) og hefur
gegnt fjölmörgum öðrum trúnaðar-
störfum á vegum IEEE. Rann-
sóknir hans eru á sviði líkansauð-
kenningar til stýringa og loðinna
stýringa og hefur hann beitt að-
ferðum sínum til stýringa á sveigj-
anleg mekanísk kerfi, iðnstýrikerfi
og til stýringar farartækja. Hann
er höfundur fjölda birtra fagtíma-
ritsgreina og þriggja bóka.
í fyrirlestri sínum mun Steven
rekja þróun loðinna kerfa og loð-
inna stýringa, sem í dag teljast eitt
hagnýtasta tól nútíma stýritækni.
Ennfremur mun hann fjalla um
beitingu loðinna stýringa í iðnaði
og til stýringar farartækja.
Þetta mun vera í fyrsta sinn,
sem sitjandi forseti IEEE Control
Systems Society heimsækir Island,
en stúdentafélag IEEE við Há-
skóla íslands var stofnað 1994 á
vegum rafmagns- og tölvuverk-
fræðiskorar verkfræðideildar HI.
Aðsendar greinar á Netinu
<D mbl.is
—/\LLTAf= eiTTH\SA£J A/ÝTT