Morgunblaðið - 14.09.1999, Side 9

Morgunblaðið - 14.09.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 9 FRÉTTIR Selfosslögreglan Brotist inn í fjóra sumar- bústaði og verslun LÖGREGLAN á Selfossi rannsak- ar nú innbrot í umdæminu, þar sem brotist var inn í ferðamanna- verslun við Gullfoss og stolið þaðan meðal annars ljósmyndafilmum, 50 króna frímerkjum og ullarfatnaði aðfaranótt föstudags. Einnig var á tímabilinu frá síð- astliðnu þriðjudagskvöldi fram á föstudag brotist inn í fjóra sumar- bústaði í Biskupstungum og stolið þaðan fjórum 14 tomma litasjón- varpstækjum af gerðinni Sony, Sanyo og Panasonic. Ekki er talið að innbrotin tengist þannig að um sama aðilann sé að ræða. Lögreglan á Selfossi biður alla þá sem einhverjar upplýsingar geta veitt að hafa samband við sig. Sérstaklega er beðið um að fólk veiti því athygli ef það verður vart við bláa ullarhettujakka, bláar hnepptar ullarpeysur, hettur og vettlinga í sölu eða varðveislu og ætla má að sé óheiðarlega fengið. -------------------- Ungmenni grunuð um fjársvik TVÖ ungmenni, 18 stúlka og 20 ára piltur, voru sl. föstudag úrskurðuð í gæsluvarðhald til 20. september að kröfu Lögreglunnar í Reykjavík. Eru þau grunuð um að hafa svik- ið 1700 þúsund krónur út af banka- reikningi annars manns í gegnum síma. Viðkomandi banki kærði málið til lögreglu eftir að eigandi reikningsins gerði viðvart um að féð hefði verið tekið út af reikn- ingnum. Féð er ekki komið fram en lögreglan hefur hins vegar ákveðn- ar vísbendingar um hvernig ung- mennin gætu hafa ráðstafað hluta fjárins. Málið er í rannsókn hjá Lögregl- unni í Reykjavík. Lagersala TESS m.a. Ijósar buxur kr. 3.900 Vv Neðst við Dunhaga —\ simi 562 2230 Opið virka daga 9-18, laugard. 10-14. se ndi ng af g\uggaijci\clae.fnun\ Skipholti 17a, sími 551 2323 Aukin ökuréttindi Ökuskóli íslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreió, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Ökklaskór úr mjúku leðri CARMENS* Litur: Svartur Stærðir: 36-42 Verð kr. 7.490 SKÓUERSLUN KQPAU0GS IAMRAB0RG 3 • SÍMI S54 1754 Er skiptinemadvöl á vegum AFS eitthvað fyrir þig? Ertu á aldrinum 15-18? Viltu kynnast indíánamenningu í Paragvæ, borða nautakjöt í Argentínu eða vera unglingur í Japan? Þetta og margt fleira upplifa þeir sem gerast AFS-skiptinemar í eitt ár. Nú getur þú líka orðið AFS-skiptinemi í hálft ár og upplifað „High School Prom“ í Bandaríkjunum, lært samba í Brasilíu eða lært að elda ekta pasta á Ítalíu. Brottför til þessara landa er frá janúar-mars 2000. UMSÓKNARFRESTUR FER AÐ RENNA ÚT! Hafðu samband! Erum einnig að taka á móti umsóknum til landa með brottför í júlí-september 2000. Ingólfsstræti 3, sími 552 5450, www.itn.is/afs AFS-skiptinemar f Ekvador Ljósakrónur Borðstofuhúsgögn Borðstofuhúsgögn Ljósakrónur Nýkomnar vörur frá Danmörku Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Nýjar vörur Stuttir kjólar meó síðum jökkum Buxnadragtir - Stretchbuxur Tískuversiunin S m Q r t Grímsbee v/Búslnöoveg Sími 588 8488 Útsölulok Opið virka daga frá kl. 10-18, lau. frá kl. 11-15. Dragtir með síðum og stuttum jökkum, pilsum og buxum hi&eýGafhhfldi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. GÓÐIR í LEIKSKÓLANN Franskur rennilás Litir: Rauðir m/gulu og grænu eða gulir m/rauðu og grænu. Stærðir: 23-35 Mjúkt innlegg Verð aðeins kr. 1.995, áður^Ý^- T oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Kennsla í byrjenda- og framhalds- flokkum hefst dagana 20. til 25. september nk. 10 vikna námskeið. Kennt verður frá kl. 17.00-19.00 virka daga og frá kl. 11.00-12.30, 12.30-14.00 og 14.00-16.00 um helgar. Kennslubækur innifaidar í öllum flokkum. Nánari upplýsingar og skráning alla virka daga frá kl. 10.00-13.00 í síma 568 9141. Skákskóli í S L A N D S Alþjóðlegir titilhafar annast alla kennslu. Athugið systkinaafsláttinn í Þekkirðu 156 Þekkirðu einhvern í Kína? Þá ertu heppin(n)! 1- 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.