Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 50
*. 50 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUB LÝ S I N GAR Laust starf hjá ríkistollstjóra Embætti ríkistolIstjóra auglýsir hér með eftir viðskiptafræðingi af endurskoðunar- og/eða stjórnunarsviði eða manni með viðskipta- menntun og víðtæka reynslu á sviði milliríkja- verslunar og tollamála. Embætti ríkistolIstjóra starfar samkvæmt lög- um nr. 55/1987 og fer í umboði fjármálaráð- herra með yfirstjórn tollheimtu og tolleftirlits. Starfið felur meðal annars í sér • umsjón og eftirlit með rekstri tölvukerfis ríkistollstjóra, Tollakefinu, sem öll tollum- dæmi landsins eru tengd við og notað er til tollafgreiðslu á útfluttum vörum. Enn- fremur vinnu við heildarskipulagningu og áætlunargerð vegna reksturs og þróun kerf- isins; • endurskoðun vinnuferla m.a. vegna tölvu- væddra skila á upplýsingum úr útflutnings- sicýrslum, þ.m.t. SMT-tollafgreiðsla (pappírslaus tollafgreiðsla); • gerð leiðbeininga, verklags- og ferillýsinga og upplýsingaskjala vegna tölvukerfa sem ætlað er starfsmönnum ríkistollstjóra og tollstjóra, innflytjendum, útflytjendum og öðrum notendum Tollkerfisins, m.a. um toli- skýrslugerð og tollafgreiðsluhætti; • vinnu við upplýsingamiðlun til hugbúnað- arfyrirtækja og annarra sem þjónusta út- flutningsfyrirtæki og aðra sem samskipti hafa við ríkistollstjóra vegna SMT-tengingar við Tollkerfið. ^ Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af ' stjórnunarstörfum og haldgóða þekkingu á tölvumálum. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli. Að öðru leyti þurfa þeir að vera nákvæmir og skipu- lagðir í vinnubrögðum, geta haft frumkvæði og eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt eða með öðrum að verkefnum sem heyra undir embætti ríkistollstjóra. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kjara- félags viðskipta- og hagfræðinga, eða viðkom- andi kjarasamningi, og fjármálaráðherra. Skriflegar umsóknir, ásamt ítarlegum upplýs- ingum um menntun, fyrri störf og önnur atriði sem máli skipta skulu berast ríkistollstjóraemb- ^ættinu, Tryggvagötu 19,101 Reykjavík, fyrir 20. október 1999. Frekari upplýsingar veita Jóhann Ólafsson, starfsmannastjóri, eða Karl F. Garðarsson, for- stöðumaður rekstrardeildar, í síma 560 0500. Sigurgeir A. Jónsson, ríkistollstjóri. _ ,Ö Select Ný og glæsileg Selectstöó í Smáranum í lok þessa mánaóar opnum vi& fyrstu Selectstöðina utan Reykjavíkur, í Smáranum í Kópavogi. Glæsileg stöð með frábærri starfsmannaaðstöðu. Við þurfum á starfsfólki að halda í: • Vaktstjórn á næturvöktum • Afgreiðslu á næturvöktum • Afgreiðslu á dag-, kvöld- og helgarvöktum • Starfsfólki í hlutastörf Við viljum gjarnan fá til liðs við okkur fólk sem hefur ánægju af því að veita góða þjónustu og er reiðubúið að leggja sig fram í starfi. Unnin er vaktavinna; dagvaktir, kvöldvaktir og/eða næturvaktir. Eitt af markmiðum Skeljungs hf. er að halda í heiðri jafnrétti milli kynja þar sem hæfni ræður vali. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfsmannahaldi Skeljungs hf., Suðurlandsbraut 4, 5. hæð. Nánari upplýsingar eru veittar á staðnum, virka daga, frá kl. 13.00 til 16.00. Skeljungurhf. Shell oinkaumboO Alltaf ferskt... Félágsþjónustan Ætlar þú að taka þér frf frá námi? Ef svo er þá ættir þú að lesa áfram! AKTU-TAKTU, óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. í dag rekur AKTU-TAKTU tvo skyndibitastaði, annan að Skúlagötu og hinn við Sogaveg. AKTU-TAKTU kappkostar við að veita viðskiptavinum sínum góða og hraða þjónustu, ferska vöru og leggur mikla áherslu á hreinlæti. Við bjóðum starfsfólki okkar reglulegar launahækkanir ásamt bónusum. Tekið á móti umsóknum að Skúlagötu 30 (3. hæð) frá kl. 14-18 virka daga. Nánari upplýsingar veitir Lína í símum 561-0281 og 699-1444 Umboðsmann vantar á Reyðarfjörð frá og með 1. október. Leitað er að ábyrgðarfullum einstaklingi til að sjá um dreifingu, innheimtu og aðra þjónustu við áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá núverandi um- boðsmanni, Ólöfu Pálsdóttur, Mánagötu 31, ogsendisttil Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík, fyrir 23. september. Nánari upplýsingar veitir Bergdís Eggertsdóttir í síma 569 1306 eða 8638956. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. BYGGINGflFELAG GYIFA & GUNNARS Starfsfólk óskast nvn r% ▲ Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaöir, Snorra- X Ff braut 58, óskar eftir hjúkrunarfræðingum á : llllftl L'j kvöld-, helgar- og fastar næturvaktir sem fyrst. Einnig vantar sjúkraliða og almennt starfsfólk í aðhlynningu. Skólaskrifstofa Hafnarfjaröar Starfsmenn í byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf: Smiði í almenna byggingavinnu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. Verkamenn vana garöyrkjustörfum. f Upplýsingar gefur Orn í síma 897 9304. Verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628, Hólmar í síma 892 1147 og Jón í síma 562 2991. Laghenta verkamenn í sérhæfö störf |í viðhaldsdeild. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 2966. Nánari upplýsingar veitirÁsta S. Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur í síma 552 5811. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir txjrgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavlkurborgar f málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarlnnar. Saumakona Saumakona óskast í 50% stöðu eftir hádegi. Erum staðsett í vesturbænum. Upplýsingar í síma 561 7496 eða 551 8353. Engidalsskóli Staða stuðningsfulltrúa (50%) er laustil um- sóknar. Einnig vantar starfsmann til sinna nemendum í lengdri viðveru. Æskilegt að um- sækjendur hafi uppeldismenntun eða reynslu af starfi með börnum. Allar upplýsingar varð- andi störfin veitir skólastjóri, Hjördís Guð- björnsdóttir í síma 555 4432. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Okkur vantar „ömmu" Mann/konu til að sækja skemmtilega 6 ára strákinn okkar í skólann og annast hann heima hjá okkur (í Húsahverfi) frá kl. 12.30—16.30. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um sig á afgreiðslu Mbl. merktar: „Ámma".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.