Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 53* ______FRÉTTIR______ Vetrarstarf Sjálfs- bjargar að hefjast KIRKJUSTARF Safnaðarstarf ÞJÓNUSTA laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________ UÖSMYNDASAFN EEYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opií alla daaa frá kl. 13-16. Slmi 563-2630.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 15.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur í Minjasafnskirigunni sömu kvöld kl. 21.________________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN ORKUVEITU Rcykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS (SLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ A AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tlma eftir samkomulagi.______________ NAttÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 18-18. S. 564-0630._ NÁTTORUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._______ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firöi. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.__________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. ________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 665-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Sdðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._______________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165, 483-1443._________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490.___________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. mai._______________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESl: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5666._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.__________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Simi 462-2883._______________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júnf -1. sept. Uppl. f slma 462 3555._____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega f sum- arfrá kl. 11-17._____________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000._____________________ Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNDSTAOIR ____________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60- 21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17- SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRWUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.__ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 0-16._____ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. ki. 11-20, helgar kl. 10-21. VETRARSTARFIÐ hjá Sjálfs- björg á höfuðborgarsvæðinu er að hefjast. Félagið er hagsmunafélag og leggur áherslu á að bæta hag fatlaðra með áróðri og kynningu, sem beinist að einstaklingum, fyrir- tækjum, samtökum, ríkisvaldi og sveitarfélögum. Félagið rekur fé- lagsheimili og skrifstofu með þrem- ur föstum starfsmönnum. Félagið heldur uppi margvíslegri starfsemi fyrir fatlað fólk. Það stendur fyrh- ýmiskonar námskeiðum, leiklist, umræðufundum, föndui’vinnu, ferðalögum, skemmtunum o.fl. Tilgangur félagsins er að efla og virkja fatlaða til þátttöku í félags- starfi og gera þá virkari í samfélag- inu. 1995 áskotnaðist félaginu land- spilda við Elliðavatn og er unnið að því að koma henni í gagnið. Mikil vinna hefur verið lögð í það verkefni og er nú svo komið að búið er að gera stíga, bryggjur og setja niður lítið hús sem er með snyrtiaðstöðu fyrir fatlaða. Eftir er að ganga frá SUS ályktar um tónlistarhús STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna hefur sent frá sér eftir- farandi ályktun: „Stjórn Sambands ungra sjálf- stæðismanna fagnar því að ráða- menn landsins hafi nýverið gefið sig út fyrir að vilja draga úr opinberum útgjöldum í þeim tilgangi að stemma stigu við vaxandi þenslu. En svo mjög sem ungir sjálfstæðismenn fagna þessum viðhorfum og taka undir þau, telja þeir sér skylt að geta þess að þar til ríkisstjórnin hlutast til um það að svokölluð „undirbún- ingsnefnd byggingar tónlistarhúss“ láti af störfum sínum, hljóta fyrr- greindar hugmyndir að vera teknar fyrir gamansemi." Kynningarfundur hjá ITC Fífu ITC-deildin Fífa í Kópavogi heldur opinn kynningarfund að Digranes- vegi 12, miðvikudaginn 15. septem- ber. Fundurinn hefst klukkan 20.15. Starfsemi deildarinnar verður kynnt og eru allir velkomnir. Stjórn SÓL í Hvalfírði Stækkun Járn- blendis mótmælt STJÓRN Samtaka um óspillt land í Hvalfirði, SÓL, hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harð- lega stækkun Járnblendiverksmiðj- unnar á Grundartanga. Stjórnin kall- ar stækkunina „lögleysu" og bendir á að samkvæmt gildandi lögum megi verksmiðjan aðeins starfrækja tvo ofna. Stækkunin hefði auk þess ekki bílastæðum og aðkeyrslu að húsinu. Dagskráin fram til áramóta er svohljóðandi: Mánudaga er brids kl. 19, þriðjudaga er opið hús kl. 20, bingó fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði, æskulýðsnefnd verður með annan þriðjudag, skemmtinefndin verður með þriðja þriðjudag og spumingakeppni síðasta þriðjudag í mánuðinum. Miðvikudaga er spOuð félagsvist kl. 19.30 og fimmtudaga er tafl kl. 19.30. Félagsfundir og annað verður auglýst sérstaklega. Félagsstarfið er auglýst í dagbók Morgunblaðsins flesta daga. A síðasta aðalfundi var eftirfar- andi stjórn kosin: Gunnar Reynir Antonsson formaður, Ólafur Odds- son varaformaður, Sigurjón Einars- son gjaldkeri, Már Óskarsson ritari og Hannes Sigurðsson meðstjórn- andi. Varastjórn: Ólöf Ríkarðsdóttir, Grétar Pétur Geirsson, Viðar Jó- hannsson, Guðný Guðnadóttir og Sigurrós Ósk Karlsdóttir. farið í umhverfismat. Segjast sam- tökin hafa kært þetta til Eftirlits- stofnunar EFTA og að vænta sé nið- urstöðu á allra næstu vikum. „Stjórn SÓL í Hvalfirði átelur harðlega vinnubrögð umhverfisráð- herra. Ráðgjafarnefnd umhverfisráð- herra um umhverfisvöktun hefur ekki verið kölluð saman til fundar frá því síðastliðinn vetur. Þannig hafa niðurstöður forrannsókna og hug- myndir iðjuhölda um stækkun á Grundartanga ekki verið kynntar íbúum Hvalfjarðar, nú þegar stækk- un Járnblendiverksmiðjunnar er orð- in að veruleika,“ segir í ályktuninni. Námskeið hjá Gigtarfélagi íslands SJÁLFSHJÁLPARNÁMSKEIÐ Gigtarfélags íslands verður haldið að Armúla 5, þriðjudagana 28., sept- ember, 5., 12., 19., 26. október og 2. nóvember kl. 20-22. Kennarar verða Sólveig B. Hlöðversdóttir, sjúkra- þjálfari og Unnur St. Alfreðsdóttir, iðjuþjálfi. Námskeiðið er ætlað fólki með ýmsa gigtarsjúkdóma, aðstandend- um þeirra og öðrum sem hafa áhuga á málefninu. Þátttakendur skulu vera eldri en 18 ára. Verð 6.200 kr. fyrir félagsmenn og 7.900 kr. fyrir aðra innifalið eru öll námskeiðsgögn og Gigtai’bókin eftir Kate Lorig o.fl. sem stuðst er við á námskeiðinu. Upplýsingar og skrán- ing á námskeiðið er hjá Gigtarfélagi Islands. Takmarkaður fjöldi kemst að. Markmið námskeiða félagsins er að byggja fólk upp en vitneskja um eigin sjúkdóm og hvað hægt er að gera sjálfur í baráttunni við gigtina er lykilatriði fyrir gigtarsjúklinga, segir í fréttatilkynningu. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Markviss kennsla um trú. „Þriðju- dagur með Þorvaldi" kl. 21. Lof- gjörð. Neskirkja. Mömmumorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma tO sóknar- prests í viðtalstímum hans. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. . Seljakirkja. Mömmumorgunn í dag. Opið hús milli kl. 10-12. Morgun- hressing og spjall. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára böm. Lágafellskirkja. Foreldramorgun kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og *_ 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- U’. Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði Nú sem fyrr er Ferðamálaskóli íslands leiðandi skóli fyrir þá, sem vilja auka menntun sína í ferðaþjónustu. Ferðamálaskóli íslands var fyrstur skóla til að byrja með alþjóðlegt IATA/UFTAA (Alþjóðasamband flugfélaga) nám, sem er viðurkennt um allan heim og hlotið hefur miklar vinsældir hér á landi. Ferðamálaskóli íslands hefur nú fyrstur skóla fengið samþykki IATA/UFTAA til að bjóða ugpá nýtt námsefni, sem IATA/UFTAA hefur hleypt af stokkunum og á örugglega eftir að verða hagnýtt og eftirsótt nám. Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði Söluráðar Verðlagning Markaðsrannsóknir Markaðsumhverfið Markaðshlutun Arðsemi Árstíðarsveiflur Dreifing Auglýsingar Samkeppni Markaðsáæltanir Markaðsvirkni Sölustjórnun Sölutækni Markmið Stefnumótun Ferðaþjónusta á Islandi Námið er alls 300 stundir og kennt verður þrisvar í viku frá kl. 18.15-22.00. Námsefnið kemur frá IATA/UFTAA og tekið er próf í mars nk. og veitir því alþjóðlega viðurkenningu, en kennslan fer fram á íslensku. Námið hentar öllum þeim, sem áhuga hafa og vilja auka þekkingu sína á ferðaþjónustu. Ferðamálaskóli Islands Bfldshöfða 18 567 1466 AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is % mbl.is \LL.TAf= GITTHVAÐ l\IÝTT~ R A A U G LÝ 5 1 1 I IM G A FUNDiR/ MAMNFAGNAÐUR SÖGllríXAlG 1902 Sögufélag Aöalfundur Sögufélags veröur haldinn í Þjóð- arbókhlöðunni laugardaginn 18. september og hefst kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, flytur erindi: Einar Benediktsson og virkjana- málin. Stjórnin. SVÞ Samtök verslunar og þjónustu Federatlon ofTrade & Services Framhaldsstofnfundur í dag! SVÞ — Samtök verslunar og þjónustu voru stofnuð af fyrirtækjum í Kaupmannasamtökum íslands, Samtökum samvinnuverslana, Apótek- arafélagi íslands ásamtfjölda annarra fyrir- tækja á sviði verslunar og þjónustu. Fram- haldsstofnfundur samtakanna verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík í dag, þriðjudaginn 14. september, og hefst kl. 16.00. LISTMUNAUPPBOÐ Listmunauppboð HNæsta listmunauppboð verður á Radisson SAS Hótel Sögu sunnu- daginn 19. september nk. Getum enn bætt við fáeinum góðum verkum. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, s. 551 0400. SMÁAUGLÝSINGAR Skyggnilýsingafundur í kvöld 14. sept. kl. 20.30 á Soga- vegi 108, Rvík, 2. hæð (fyrir ofan Garösapótek). Hús opnað kl. 20. Miöav. kr. 1200. ÝMISLEGT DULSPEKI Byrjaðu nýja öld án aukakflóa. Ekkert jafnast á við persónu- legan stuðning. Byrjaðu strax. Póstverslun. ( Upplýsingar í síma 897 6304, Oíana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.