Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 58
■fc 58 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ i$þl ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar: 5 svninaar á Stóra sviðinu: KRlTARHRINGURINN I KÁKASUS - GULLNA HLIÐIÐ - KOMDU NÆR - LAND- KRABBINN - DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT 1 eftirtalinna svninqa að eiqin vali: GLANNI GLÆPUR I SÓLSKINSBÆ - FEDRA - VÉR MORÐINGJAR - HÆGAN, ELEKTRA - HORFÐU REIÐUR UM ÖXL eða svninaar frá fvrra ári: ABEL SNORKO BÝR EINN - TVEIR TVÖFALDIR - RENT - SJÁLFSTÆTT FÓLK/ BJARTUR OG ÁSTA SÓLLIUA. Auk þess er kortagestum boðið á söngskemmtunina MEIRA FYRIR EYRAÐ. AJmennt verð áskriftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800. Fvrstu svninaar á leikárinu : Sýnt á Litla st/iði kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric Emmanuel Schmitt Fim. 16/9, lau. 18/9 50. sýning, fös. 24/9. Sýnt í Loftkastala kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Lau. 18/9, fös. 24/9. Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00 TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney. Fös. 17/9, lau. 25/9. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is, e-mail nat@theatre.is. fös. 17/9 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 25/9 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 25/9 kl. 23.30 miðnætursýn. fös. 1/10 kl. 20.30 kim. sun. 19/9 kl. 14.00 sun. 26/9 kl. 14.00 Á þin fjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt? Miðasaia í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. lau. 18/9 kl. 20.30 fös. 24/9 kl. 20.30 IVtðasaia opin ala vrka daga frá kL 11-18 ______0B ti kl. 12-18 um helgar IBW-KORTIB, Pú velur 6 sýningar og 2 málsverðir aðeins 7.500 Frankie og Johnny, Stjömu á morgunhimni, Sjeikspír eins og hann leggur sig, Rommí, Þjórm í súpunni, Medea, 1000 eyja sósa, Leikir, Leitum að ungri stúlku, Kona með hund. Bkmíhtu — enn í fullum gangi! Fös 17/9 kl. 20.30 örfá sæti laus Lau 25/9 kl. 20.30 2 kortasýning Tlllll ISLENSKA OPERAN __ilill UÉ!i!il5tlJjjJ ,j Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fim 16/9 kl. 20 UPPSELT Lau 18/9 kl. 20 UPPSELT Fim 23/9 kl. 20 Fös 24/9 KL. 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 aila daga nema sunnudaga S LEIKFÉLAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00: Sun. 19/9, sun. 26/9. Stóra svið kl. 20.00 Litíá ktytluujíbúðik eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 18/9, uppselt, fös. 24/9, laus sæti, fim. 30/9, laus sæti. 511 í SvCii 102. sýn. fös. 17/9, 103. sýn. sun. 26/9. SALA ÁRSKORTA ER HAFIN Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fös 17/9 örfá sæti laus TÓNLEIKARÖÐ IÐNÓ Óbyggðirnar kalla fim 16/9 kl. 22 Sigurrós Villibráðahlaðborð i Iðnó fyrir tónleika TIT.BOÐ TII, LEIKHIJSGESTA ^mb l.is ALLTAf= eiTTHVAO HÝTl FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson /Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN The Thomas Crown Affair -k-k'h Vönduð, vel gerð og oft góð skemmtimynd sem líður fyrir flatan og útgeislunarlausan leik aðaileikar- anna beggja. The Big Swap kk Pimm pör í dáðlausu framhjáhaldi. Kemst ekki að kjamanum né niður- stöðu en nokkrir leikaranna sýna ágæt tilþrif. Pí kkk Sérdeilis skemmtilegur samsær- istryllir gerður fyrir h'tinn pening en af miklu hugmyndaflugi. Ódýr, svarthvít og hrá. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA „Analyze This“ kkk Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sálfræðingi. De Niro í toppformi í hlutverki sem hann einn getur leik- ið. Stóri pabbi kk Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvaldurinn kk Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas- ar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki miki] í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Hin systirin kk Frekar tilgangslaus mynd um þroskahefta stelpu, fjölskyldu henn- ar og kærasta. Nokkuð sæt á köfl- um. Ftesurrection kk Hreint ekki sem verst raðmorð- ingja- og löggumynd frá Kristófer Lamba. Spennan endist því miður ekki til loka. 1/illta, villta vestrið krk Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innstæðu eftir. Múmían kkk Notalega vitfírrt ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágumar tíu, bölvun, kumlrof, gi-æðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. HÁSKÓLABÍÓ Brúður Chuckys Vz Einstaklega ómerkileg delluhroll- vekja um morðóðar brúður. Svartur köttur, hvítur köttur kkVi Nýjasta mynd eins athyglisverðasta kvikmyndagerðarmanns samtímans er galdraseiður um kynlega kvisti, smákrimma, gæfu, lánleysi og lífs- gleði svo sjóðbullandi að það er með ólíkindum að Kusturica skuli takast að hemja hana á tjaldinu. Allt um móður mína kkk'h Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenpersónur í sterkri tragikómedíu úr völundar- húsi tilfinningalífsins. Notting Hill kk'h Öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Grant) og amer- íska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ástfangin. Skemmtilegur aukaleikarahópur bjargar skemmt- uninni. Krummaskuðið Ámál kkk Sérlega hrífandi og raunsæ saga af tveimur stúlkum og hvemig líf þeirra breytist við fyrstu kynni af ástinni. Brasilíustöðin krkk Falleg saga af illkvittinni konu sem lærir aftur að lifa þegar hún tekur lítinn strák í ferðalag í leit að pabba hans. Tangó kkkk Stórglæsileg kvikmynd og stórbrot- in upplifun í alla staði um tíguleg- ustu einkenni rómanskra þjóða. KRINGLUBÍÓ „Analyze This“ kkrk Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sálfræðingi. De Niro í toppformi í hlutverki sem hann einn getur leik- ið. Matrix kkk'h Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju út- pæld afþreying. Jóki björn kk Jóki björn og Búbú lenda í ævintýr- um er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. Kynlíf: Saga Annabel Chung kk Vel gerð heimildamynd um unga konu í sálarkreppu, sem gefur raun- sæja mynd af fólkinu í klámmynda- geiranum. LAUGARÁSBÍÓ The Thomas Crown Affair kk'h Vönduð, vel gerð og oft góð skemmtimynd sem líður fyrir flatan og útgeislunarlausan leik aðalleikar- anna beggja. Stóri pabbi krk Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. REGNBOGINN Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvaldurinn kk Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas- ar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Lífshamingja kk'h Ahugaverð og áhrifamikil kvikmynd um ömurlegheit bandarískra út- hverfisplebba og leit þeirra að ham- ingjunni. Skrifstofublók kkrk Kemur á óvart, enda óvenju hressi- leg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsádeilu á kerfið og almennann aumingjaskap. STJÖRNUBÍÓ Latar hendur k Gamanunglingahrollvekja sem er al- gjör della en gæti skemmt ungling- um sem gera ekki allt of miklar kröfur. Stóri pabbi kk Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mjmd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. KR-inga helgi KR-INGAR fögnuðu sínum fyrsta Islandsmeistaratitli í yfir þrjá áratugi með pomp og prakt um helgina og söfnuðust þeir meðal annars saman á Eiðistorgi þar sem gríðarleg stemmning ríkti fram eftir kvöldi á laugardag. Liðsmennirnir voru hylltir og stigu á svið og tóku lagið við góðar undirtektir allra við- staddra og sýndu að þeim er ým- islegt annað til lista lagt en að sparka bolta. Þeir voru auðvitað hetjur dagsins, voru kysstir í bak og fyrir og gáfu eiginhandarárit- anit- á báða bóga. Á sýningu Litlu hryllingsbúð- arinnar í Borgarleikhúsinu á Iaugardagskvöld sýndu KR-ing- arnir Ari Matthíasson og Bubbi Morthens hollustu sína er þeir í lok sýningarinnar komu fram á sviðið í KR-búningum. Ari, sem er inni i plöntunni vondu alla sýninguna fékk aðstoð frá Bubba, félaga sínum, við að Morgunblaðið/Jón Svavarsson Það var margt um manninn á Eiðistorgi. skríða út úr plöntunni sem getur varla kallast annað en KR-ingur þar sem bæði rödd hennar, lát- bragð og söngur er undir sterk- um áhrifum. Laugardagurinn var stór dagur lijá Bjarka Gunnlaugs- syni og síminn stoppaði ekki. Bubbi hjálpar Ara Matthíassyni úr plöntunni á sviði Borg- arleikhússins. Þorsteinn Jónsson leikmaður gefur ungum aðdáendum eiginhandaráritun. i Leikmenn KR fóru á svið og sungu saman við góðar und- irtektir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.