Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 6J||| Foreldrar Nönnu Karenar, Þórunn Inga Runólfsdöttir og Alfreð Ómar Isaksson ásamt Kolbrúnu Aðalsteinsdóttir _og syni hennar, Aðalsteini Janusi Sveiniónssyni, I Nice. Stúlkurnar ijórar sem komust í efstu sætin: Alexandra Vukovice sem varð í öðru sæti, Raica Liveira, einnig í öðru sæti, sigurvegarinn Vika Semencove og Ashley Garrison sem lenti í þriðja sæti. Nanna Karen á tískusýningu sem frain fór á ströndinni. Þann 20. október býður Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar vikuferð til hinnar fornfrægu og fallegu borgar Prag. Flogið verður til Frankfurt í Þýskalandi, þaðan sem ekið verður samdægurs til Prag. í Prag verður dvalið til 26. október, en þá verður ekið aftur til Þýskalands þar sem gist verður síðustu nóttina. Verð á mann er 59.900 krónur og er þá innifalið flug, akstur milli Frankfurt og Prag, gisting í tveggja manna herbergi, morgunverður, flugvallarskattur, skoðunarferð um borgina og íslensk fararstjóm. Leitið nánari upplýsinga hjá utanlandsdeild okkar | Ferðaskrlhtofa GUDMUNDAR JÓNASSONAR EHF. Borgartúni 34, sími 511 1515 9 FÓLK í FRÉTTUM Uf ^iil í llilti ke|t|)llitllli Fékk góð tilboð en komst ekki í sæti Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Um kvöldið dönsuðu stúlkurnar fyrir dómarara og aðra viðstadda á diskóteki. Hér sést Nanna Karen dansa. ÚRSLIT hafa verið kunngerð í Elite- keppninni sem fram fór í Nice á Suður- Frakklandi um helg- ina. Undirbúningur stóð yfír í viku og þurftu stúlkumar 75 sem kepptu að vera á stífum æfingum alla dagana en á kvöldin voru diskó- tek með mismun- andi þemum. A laugardag hófust úrslitin með tískusýningu á ströndinni þar sem stúlkurnar komu fram á sundfatnaði. Um kvöldið döns- uðu stúlkurnar fyrir dómnefndina á diskóteki og síðar um kvöldið var tilkynnt hvaða stúlkur urðu í fimmtán efstu sæt- unum. Dökkhærðar stúlkur sigruðu Stúlkurnar fjórar sem lentu í þremur efstu sætunum eru allar með sítt, dökkt hár sem virðist vera það útlit sem aðallega er sóst eftir í dag. Stúlkan sem vann keppnina heitir Vika Semencova og er frá Úkraínu. Tvær stúlkur voru jafnar að stigum og hrepptu annað sætið, þær Raica Liveira frá Brasilíu og Alexandra Vukovice frá Júgóslavíu. Ashley Garrison frá Bandaríkjun- um hlaut þriðja sætið en Nanna Karen Alfreðsdóttir sem var full- trúi Islands í keppninni komst ekki í eitt af fimmtán efstu sætunum. Hún mun þó hafa nóg að gera við fyrirsætustörf á næstunni og flaug strax eftir lokakvöldið til London til að sitja fyrir. „Hún er nú í prufum fyrir breska Vouge sem er frábær árangur,“ sagði Kolbrún Aðal- steinsdóttir frá Islenskum fyinrsæt- um sem flaug ásamt Nönnu til London beint frá Frakklandi. „Eins er hún á leiðinni til Parísar í mátun fyrir Gil Sanders sýningu sem hald- in verður á Mflanó 31. september." Kolbrún segir Nönnu hafa fengið mjög góð tilboð þrátt fyrir að kon- ast ekki í úrslit í Frakklandi. „Stúlkan sem vann er æðisleg og býður af sér góðan þokka og það verður spennandi að fylgjast. með henni í framtíðinni." mbl.is > rpc íjí TTjRl J TjjVj * ] j |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.