Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 6^' DAGBÓK VEÐUR 14. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 2.45 0,3 8.56 3,6 15.05 0,5 21.11 3,5 6.46 13.23 19.59 17.00 ÍSAFJÖRÐUR 4.49 0,3 10.52 2,0 17.10 0,4 23.00 1,9 6.48 13.28 20.06 17.05 SIGLUFJÓRÐUR 1.06 1,3 7.11 0,3 13.25 1,2 19.21 0,3 6.29 13.10 19.48 16.46 DJUPIVOGUR 6.01 2,2 12.21 0,5 18.15 2,0 6.15 12.52 19.28 16.28 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumstjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands 25 m/s rok \\\\ 20m/s hvassviðri -----'Sk 15m/s allhvass 10m/s kaldi 5 mls gola O Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é * « Rigning Wé* Slydda * # * * * ❖ Ó Skúrir \y Slydduél Snjókoma \J Él ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig EE= Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi austan- og suðaustan átt, einkum um landið sunnanvert. Rigning sunnan- og suðaustanlands og einnig annars staðar á landinu þegar líður á daginn. Heldur hlýnandi veður. Hiti víða á bilinu 6 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga er austlæg og norðaustlæg átt ríkjandi, yfirleitt fremur hæg. Á miðvikudag má gera ráð fyrir rigningu eða súld, einkum sunnan- og austantil. Á fimmtudag, rigning norðantil en nær úrkomulaust sunnantil. A föstudag, skýjað með köflum suðvestantil, rigning allra austast en skúrir í öðrum landshlutum. Rigning sunnantil á laugardag en væta í öllum landshlutum á sunnudag. Hiti yfirleitt 5 til 11 stig. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 9 skýjað Amsterdam 23 mistur Bolungarvik 6 léttskýjað Lúxemborg 28 léttskýjað Akureyri 5 skýjað Hamborg 27 heiðskírt Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt 29 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 9 hálfskýiað Vín 24 léttskýjað Jan Mayen 6 þoka Algarve 26 léttskýjað Nuuk 4 léttskýjað Malaga 26 léttskýjað Narssarssuaq 9 rigning Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Bergen 16 skýjað Mallorca 28 skýjað Ósló 18 léttskýjað Róm 27 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar 26 þokumóða Stokkhólmur 19 vantar Winnipeg 9 alskýjað Helsinki 16 léttskviað Montreal 17 heiðskírt Dublin 15 skýjað Hallfax 16 heiðskírt Giasgow 15 skýjað New York 21 mistur London 17 skýjað Chicago 12 léttskýjað París 21 vantar Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum fiá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. t .*.•*.* 4 . 8*. 'OSÍv. * é é 4 é ééé» *éé* H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 500 km austur af Hvarfi er vaxandi 989 mb lægð, sem hreyfist austur. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Spá kl. 12.00 f dag: Yfirlit á hádegi IjlgygiroMaMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 háski, 4 lund, 7 aski, 8 álút, 9 gagn, 11 vot, 13 kvæði, 14 örðug, 15 mik- ill, 17 rnjög, 20 heiður, 22 óbundið, 23 líffærið, 24 starir, 25 sieifin. LÓÐRÉTT: 1 afslöppun, 2 skýrði frá, 3 lengdareining, 4 hæð, 5 varkárt, 6 tijónur, 10 fórn, 12 mergð, 13 tryllta, 15 látin, 16 óþekkt, 18 þunga, 19 ákveðin, 20 borðandi, 21 sprota. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 svifasein, 8 rugga, 9 konum, 10 tík, 11 skatt, 13 síðan, 15 korgs, 18 kants, 21 púa, 22 pakka, 23 reyfi, 24 vikapilts. Lóðrétt: 2 vígja, 3 flatt, 4 sokks, 5 iðnað, 6 hrós, 7 smán, 12 tóg, 14 íma, 15 kopp, 16 rukki, 17 spaka, 18 karfi, 19 neytt, 20 skin. I dag er þriðjudagur 14. septem- ber, 257. dagur ársins 1999. Krossmessa á hausti. Orð dags- ins: En nú hefír Drottinn, Guð minn, veitt mér frið allt umhverf- - — is. A ég engan mótstöðumann og ekkert er framar að meini. (Fyrri konungabók 5,4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ryuo Maru 28, Fukuyoski Maru 65, Tokuju Maru 38, Atlantic Peace, Ás- rún, Reykjafoss, Hulda Knudsen komu í gær. Stapafell, Kyndill, Ás- björn, Hanse Duo og Ci- dade De Amarente fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Or- lik, Hamrasvanur, Sava Hill, Hanse Duo, Venus og Svalbakur komu í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Lokað um óákveðinn tíma vegna flutnings. Mannamót Vetrarstarfsemin í Gullsmára 1999. Félag eldri borgara og Hana- nú verða með kynningu í dag kl. 14-17, möguleik- ar á námskeiðahaldi verða kynntir. Hægt verður að skrá sig á námskeið frá 14. sept. Eldri borgarar eru hvattir til að koma með ábendingar og óskir um hvað þeir vilja hafa í sínu félagsheimili. Aflagrandi 40. Búnað- arbankinn kl. 10.20, dans hjá Sigvalda kl. 11. Árskógar 4. KI. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Snyrti- vörukynning á morgun kl. 15.30. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30 -12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-16 fótaað- gerðir, kl. 9-12 tré- skurður, kl. 9.30-11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10-11.30 sund, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 vefnað- ur, leirlist, nokkur sæti laus, kl. 14-15 dans, kl. 15-15.45 kaffi. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Handa- vinna kl. 13, brids kl. 13.30, púttæfing á vellin- um við Hrafnistu kl. 14. Á morgun, miðvikudag, línudans kl. 11. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10.30 ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitingar. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimin hefst í dag kl. 9.05-9.50 og 10.45. Handavinnustofan opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17. Þriðju- dagsganga fer frá Gjá- bakka kl. 14. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðju- dögum kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið er upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Upplýsingar um akstur í síma 565 7122. Leikfimi byrjar þriðjud. 14. sept. kl. 12 og verður fram- vegis á þriðjudögum og fimmtudögum. Glerlist og leirvinna er hafin á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum. Myndlist og keramik verður á þriðjudögum og fimmtudögum. Hefst þriðjud. 14. sept. kl. 13. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leik- fimi og glerlist hjá Rebekku, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Ferð á Snæ- fellsnes miðvikud. 22. sept kl. 9, keyrt til Stykk- ishólms, Grundarfjarðar, Rifs og Hellissands. Há- degisverður á Hótel Framnesi, Grundarfirði. Fararstjóri Hólmfríður Gísladóttir. Uppl. og skráning í s. 588 9335 og 568 2586. Skráning á postulínsnámskeið sem hefst fóstud 17. sept. og glerlistamámskeið sem hefst þriðjud. 5. október stendur yfir, s. 588 9335. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30, postulín og glerskurður kl. 9-14 bókband. Kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leik- fimi, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 12.15 verslun- arferð, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. KI. morgunkaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 12.40 bón- usferð, kl. 15. kaffi. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbnin 1. Kl. 9^ hárgreiðsla og fótaað- gerðastofan opin. kl. 9- 16.45 handavinnu- og smíðastofur opnar. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi - almenn, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt - almenn, keramik kl. 14- 16.30 fé- lagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9.15-16 almenrj^* handavinna, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Námskeið í postulíni, myndlist og glerskurði hefjast mið- vikudaginn 15. septem- ber. Skráning og nánari uppl. í síma 562 7077. Eldri borgarar, Kópa- vogi, Fannborg 8. Spilað verður brids í Gjábakk^__ í kvöld kl. 19. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. ITC-deildin Fífa í Kópa- vogi verður með opinn kynningarfund á Digra- nesvegi 12, miðvikudag- inn 15. september. Fundurinn hefst kl. 20.15. Starfsemi deildar- innar verður kynnt. Allir velkomnir. ITC-deiIdin Irpa byrjaAT' vetrarstarfið í kvöld kl. 20 í Hverafold 5, í sal Sjálfstæðisflokksins í Grafarvogi. Allir vel- komnir. Uppl. í s. 563 3798 Anna. Sinawik í Reykjavík. Aðalfundur verður hald- inn í kvöld í Sunnusal Hótels Sögu kl. 20. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Opið hús kl. 20. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:'^'*’ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 150 kr. eintakið. milljónamærmgar fram að þessu og 498 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.