Morgunblaðið - 16.10.1999, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 75
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðvestan 8-13 m/s og skúrir eða
slydduél norðaustantil fram að hádegi en annars
hæg breytileg átt og víðast léttskýjað. Hiti 2 til 8
stig, hlýjast sunnantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Horfur á sunnudag til fimmtudags: Austan og
suðaustan átt, 8-13 m/s með suðurströndinni en
annars hægari. Skýjað að mestu og súld eða
rigning með köflum sunnan- og austantil en
yfirleitt léttskýjað um landið norðan- og
vestanvert. Hiti 5 til 10 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi .
tölur skv. kortinu til '"'
hliðar. Tii að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt NV af landinu er 1002 mb lægð sem
hreyfist NNA. Skammt Naf Nýfundnalandi er allvíðáttumikil
966 mb lægð sem þokast NA.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 7 rign. á síð. klst. Amsterdam 13 skýjað
Bolungarvik 5 rígning Lúxemborg 14 skýjað
Akureyri 13 alskýjað Hamborg 13 léttskýjað
Egilsstaðir 12 vantar Frankfurt 15 skýjað
Kirkjubæjarkl. 10 rigning Vin 12 léttskýjað
JanMayen 4 súld Algarve 21 hálfskýjað
Nuuk -1 léttskýjað Malaga 23 skýjað
Narssarssuaq -2 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað
Þórshöfn vantar Barcelona 23 mistur
Bergen 11 skýjað Mallorca 24 léttskýjað
Ósló 10 léttskýjað Róm 23 þokumóða
Kaupmannahöfn vantar Feneyjar vantar
Stokkhólmur 8 vantar Winnipeg 9 alskýjað
Helsinki 6 skýiaö Montreal 4 léttskýjað
Dublin 14 skýjað Halifax 4 léttskýjað
Glasgow 13 skýjað New York 8 léttskýjað
London 15 skýjað Chicago 10 hálfskýjað
Paris 15 skýjað Ortando 23 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
16. október Fjara m FIÓ6 m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.52 i,i 10.14 3,1 16.33 1,3 22.40 2,8 8.19 13.13 18.06 18.47
ISAFJÖRÐUR 5.53 0,7 12.18 1,7 18.51 0,8 8.30 13.18 18.04 18.52
SIGLUFJÖRÐUR 2.37 1,1 8.23 0,6 1.454 1,2 21.03 0,5 8.12 13.00 17.46 18.33
DJÚPIVOGUR 0.59 0,8 7.18 1,9 13.48 0,9 19.31 1,6 7.49 12.42 17.34 18.15
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðiö/Sjómælinqar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
I berja, 4 hörfar, 7 fylgi-
fískar, 8 ósvipað, 9 nda,
II vesælt, 13 drepa,14
ryskingar, 15 mjúk, 17
klúryrði, 20 hryggur, 22
lestrarmerki, 23 tínir, 24
hrörna, 25 vafra.
LÓÐRÉTT:
1 jarðeign, 2 hittum, 3
hina, 4 faflmann, 5 klifr-
ast, 6 valska, 10 hættu-
lega, 12 verkfæri, 13
tjara, 15 bifar, 16 tijá-
tegund, 18 skemma, 19
drepa, 20 aðeins, 21 út-
ungun.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 fagurgali, 8 léleg, 9 daður, 10 und, 11 sárar,
13 aurum, 15 sagga,18 baggi, 21 púa, 22 draga, 23
nautn, 24 ósannindi.
Lóðrétt: 2 aflar, 3 uggur, 4 gedda, 5 liður, 6 úlfs, 7
Fram, 12 arg, 14 una,15 södd, 16 glans, 17 apann, 18
banni, 19 grund, 20 iðna.
í dag er laugardagur 16. októ-
ber, 289. dagur ársins 1999.
Gallusmessa. Orð dagsins:
Varðveit hjarta þitt framar
öllu öðru, því að þar eru upp-
sprettur lífsins.
(Orðskv. 4,17.)
Skipin
Reykjavi'kurhöfn: Ás-
björn, Shotoku Maru
78, Mars HF, Torben
og Ostryna komu í gær.
Kyndill, Danski Pétur,
Helgafell, Kristrún og
Geysir fóru í gær.
Torben fer í dag. Lydia
Kosan kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Ryuo Maru 28 kom í
gær. Sjóli fór í gær.
Goodeberg kemur í
dag.
Ferjur
Heijólfur. Tímaáætlun
Herjólfs: Mánudaga til
laugardaga frá Vest-
mannaeyjum kl. 8.15,
frá Þorlákshöfn frá kl.
12. Sunnudaga frá
Vestmannaeyjum kl.
14, frá Þorlákshöfn kl.
18. Aukaferð á föstu-
dögum kl. 15.30 frá
Vestmannaeyjum, frá
Þorlákshöfn kl. 19.
Ferðir frá Umferðar-
miðstöðinni: mánudaga
til laugardaga kl. 11,
sunnudögum kl. 16.30
og aukaferð á föstudög-
um kl. 17.30. Nánari
upplýsingar: Vest-
mannaeyjar s.
481 2800, Þorlákshöfn
s. 483 3413, Reykjavík
s. 552 2300.
Viðeyjarfeijan. Tímaá-
ætlun Viðeyjarferju:
Mánudaga til fóstu-
daga: til Viðeyjar kl. 13
og kl. 14, frá Viðey kl.
15.30 og kl. 16.30.
Laugardaga og sunnu-
daga: Fyrsta ferð til
Viðeyjar kl. 13 og síðan
á klukkustundar fresti
til kl. 17, frá Viðey kl.
13.30 og síðan á klukku-
stundar fresti til kl.
17.30. Kvöldferðir
fimmtud. til sunnud.: til
Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30
og kl. 20, frá Viðey kl.
22, kl. 23 og kl. 24.
Uppl. og bókanir fyrir
stærri hópa, s.
581 1010 og 892 0099.
Mannamót
Árskógar 4. Sýning á
verkum Ásmundar
Guðmundssonar fv.
skipstjóra stendur yfir í
sal Árskóga 4. Á sýn-
ingunni eru um 40 and-
litsmyndir af þjóðkunn-
um íslendingum málað-
ar á tré ásamt þjóðlífs-
myndum og tréskurði.
Sýningin er opin virka
daga frá kl. 9-16.30 til
12. nóv.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Ganga frá Hraunseli kl.
10, rúta frá Miðbæ kl.
9.50.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Kaffistofa opin alla
virka daga frá kl. 10-13.
Matur í hádeginu.
Þriðjudag, skák kl. 13.
Upplýsingar á skrif-
stofu félagsins í síma
588 2111, milli kl. 9-17
virka daga.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Haust-
basarinn er í dag og á
morgun sunnudag kl.
13.30-17. Kaffi og með-
læti á boðstólum.
Enska framhaldsflokk-
ur á mánudag kl. 13.30,
hægt er að bæta við
þrem nemendum.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfing-
ar í Breiðholtslaug,
þriðjudögum kl. 11 og
fimmtudögum kl. 9.25,
kennari Edda Baldurs-
dóttir. Allar upplýsing-
ar um starfsemina á
staðnum og í síma
575 7720.
Mosfellsbær félags-
starf aldraðra. Mánu-
daginn 18. október
verður farin ferð til að
skoða nýja mannvirkið
við Bláa lónið, lagt af
stað frá Hlaðhömrum
kl. 13. og komið heit^
um kl. 16. ÞátttakenddP
skrái sig hjá Svanhildi í
síma 586 8014 og
525 6714.
Öldrunarstarf Hall-
grímskirkju. Mánudag-
inn 18. okt. verður farið
kl. 13 frá kórkjallara
kirkjunnar í Suður-
nesjaferð. Krísuvík og
Heiðmörk kaffiveiting-
ar í Bláa lóninu. Farar-
stjóri Guðmundur Guð-
brandsson upplýsingar
veitir Dagbjört í síma^
510 1034 og 561 0408.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist verður spil-
uð sunnud. 17. okt. kl.
14 í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14. Fyrsti
dagur í 4 daga keppni.
Kaffiveitingar. Allir vel-
komnir.
Félag hjartasjúklinga á
Reykjavíkursvæðinu,
minnir á gönguna frá
Perlunni alla laugar-
daga kl. 11. Uppl. á
skrifstofu LHS frá kl.
9-17 virka daga,
552 5744 eða 863 2069*
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundirí* er á
mánudögum kl. 20.30 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Grettisgötu 46.
Kirkjustarf aldraðra,
Digraneskirkju. Opið
hús verður þriðjudag-
inn 20 október frá kl.
11. Sr. íris Kristjáns-
dóttir kemur í heim-
sókn. —
Kvenfélag Bústaða-
sóknar. Myndakvöld
verður úr Þýskalands-
ferðinni sem farin var í
september verður
mánud. 18. október kl.
20. Mætum allar.
Kvenfélag Kópavogs
Vinnukvöldin fyrir jóla-
basarinn verða á mánu-
dögun kl. 19.30 að
Hamraborg 10.
Minningarkort
Minningarkort barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru al^,—
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.